Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.07.1968, Blaðsíða 5
 Miawikudagur 17. jtílí 1968 — SOÖET/ELJTNN — SÍOA 5 Vn era síldveidamar að hefjast og í sumar skiptir það mestu máli að okkur takist að hagnýta hráefnið sem bezt, get- mtt sajtaö í sem flestar tunnur, i stað þess að fleygja þvi í bræðslu og gera það þannig að margfalt verðtninui vöru. Valtýr frá Rauðuvík hefur tekið forustuna Uto larngt árabil efitir að Norð- menn hættu að stai'frækja síld- arsöltunanstöðvar á Norður- tónidi, voru það Norðlendingar ög þá mest Eyfirðimgair seim stóðu eirma fremstir í síidveiö- um og hagnýtingu aflams seim þá var n*r eingönigiu söiltun. 1 þessu sambandi er rétt aðnefna menn eins og Ottó Tulimíus, Ás- geir Pétursson, siðar Ingvar Guðjönsson, Steindór Hjailitaiín óg marga fleiri. Mér þvkir því fara vel á því, að raú skuli það vwra Eyfirðinguninn Valtýr Þor- stéánsson frá Rauðuvík, sem tékið hefur forusituma þegar náuðsyn krafðist þess, að leiitað væri nýrra úrraeða við síldar- söltun. Valtýr hefur tek-ið á leigu faéreysikt skip sem er að sögn í kriiigum 800 rúmdestir, og er það farið á miðin við Bjarmar- ey. Þetta er hugsað sem fljót- andi söltunarstöð og eru sölt- unarstúlkur um horð. Þá mun sikdpið lfka hafa méðferðds haus»kurðairvélar. Undir þeim kiringumstæðum sem nú eru fyrir hendi til hag- nýtingar á síld í manmeldisvöru, þá ber samnarlega að faigna slfku framtafci sem þessu. Qg ég ril segja að Valitýr Þorsteins- son eigi brós skdílið fyrir að hafa ráðizt í þetta. Nú skortir ísiandssfld víða á markaði svo lítil hætta virðist vera á því, að fraim'boð verði meira em éft- irspurn fynst um sdnn.. Þrjár leiðir Þegar sfldáin heldw siig svo f jarri okikar lamdi, eins og hún gérði í fyrra sumar, og virðist ætla að gera í ár, í það mdnmista yfir sumairtfmanm, þá verður að nota ölil úrræði til fraimiéiðslu á sailtsfld. Eitt úrræðið er að salta sfldima um borð í flljót- Vill ekki borgin setja reglur um meðferd á neyzlufíski? Við íbúar Reykjavíkurborgar búum við eina mestu guMbisitu larídsins, þar sem Faxafllóinn er. í .Faxaflóa eru skilyrði til mikillar fjalbreytni í fisikaflla, svo óviða eru þau betri. Hér eru því tvímælalaust fyrir hendi mjög góð skilyrði tál að háfa á boðstólum fllesta tíma árs úrvails neyzlufisk fyrir þá sém í borginni búa. En þessi góðu skilyrði eru ekki notuð nema að mjög takmörkuðu leyti. Og hér er oflt á boðstólum fisk- ur til neyzlu, sem á engam hátt uþpfyllir kröfur sem geraverð- ur í nútímia þióiðflélagi tiil sliíkr- ar vöru. Þetta er sannleikur aem við verðum að viðurkenma fyrir sjélfum okkur þó hart sé. Hér var á ferð fyrir sikömimu erlendur ríkisbopgari, sem ég hafði áður haflt kynni af. Hann var einn af þessum ferðamönn- um sem við sækjuimst eftir að fá til landsins, til að auka við gjaldeyristek.iur okkar. Þegar fundum okkar bar saman, þá var hann búinin að dvelja hér í borginni nokkra daga. Bitt af því fyrsta sém þessii ferðalang- ur kvartaði um við mig, var Iivað erfitt væri að fá hér framreiddan á veitimgahúsuim reglulega góðan, nýjan fisik. Að sjálfsögðu reyndi ég að bera fram eimíhverja afsökum, bvi þáð ér nú jafnan svo, að gagnvart útlendingi reynir maður í lengstu lög aö halda uppi sóma lands síns. Bn í hjarta roiínu fann ég, hve höllum fæti ég stóð í vöminni. Ég f^tnn líka, þama sem ég stóð og talaði við mannimn, að svona ásökun frá hains hendi, væri ekki sem bezt kynndng á okfcmr sem fiskveiði- þjóð út á við. Þessi flerðalang- ur bar saimam norskan og ís- lenzkam nýjan fisk sem hanrn hafði fengið á ferðailaginu og sá samanburður var ekki góð auiglýsing fyrir okikur, sem fiskveiði- og fiskfnamileiðsluiþjóð. Ég vissi upp á míma tíu fing- ur, að ásökun maninsins var rétt, því ég haifði saninreynt þetta sama áður. Hann viidii aðeims segja mér þetta sem góður Is- landsvinur, því sá er beztur vinur sem til varnims segir. En hvað er þá hægt að gera, til að bæta úr ástandii og gæð- uim þess ne.yzlufisks sem hér er á boðstóílum í borgimmi? Það er orðið meira en tímabært að þanuig sé spurt. Og úiTæðin ei-u til, svo framnarlega að yfirvöld borgarinnar telji ástand í fisk- sölumálum Reykjavíkur þannig. að ásteeða sé til að koma þar á umbótum. Víða í erlenduim borgum sem hafa góð skiiyrði til að hafa á boðstólum nýjan fisk daigiega fyrir íbúana. þa.r setja borgimar sjálfar reglu- gerðir um alla meðferð á nýj- um fiski sem á að setjast á markað bongarinmar. Oflt eru þessar regtur talsvert stnangari, —--------T—...............' --l'l . ' amdi söltunamstöðvum eins og Vailtýr huigsar sér að gera. Ann- að úrræði er að flytja síldina ísvarða, eða á aininan háitt, og koma henni til söl tu n arstöðv a á Austur- og Norðuriaindi, í sölrtumanhæfu ástandi. Og þriðja úrræðið er að veiðiskipin sjálf hagnýti sfld í sölflum um borð efltir þvn' sem möguileikar frek- ast leyfa. Tvö iýiri úrræðin, söltun á miðuim og fluitniin.guir á sölflum- arsíld til landstöðva, gieita verið sflórvink í framkvæmd, ef vel óg rétt er tril þeiirra úrræða stofnað. Bn basði þessi úrræði kirefjast mikils uindiirbúninigs og góðrar ski.puilaigniinigar ef árang- ur á að verða svo góðuir sem hann getur orðið. Þriðja úrræð- ið, sölitun um borð í veiðisfcip- um sem stumda veiðar með snunpunót með k.raifflblöklk, get- ur aldrei oróið í svo sflómumi sflfl að það eitt úlaf fyrir sig, helduir en i'eglur þær sem gefn- air eru út af viðkomandi fisk- mafli ríkisins, etnda er þar allt- af um að ræða lá gmarksregi u r. Þanmiig hafa ýmsir bæir í Noregi sebt regliur um mieð- ferð á neyzluifiski — sem á að seljast á viðkomamdi stað, og í öllum tilifellilum er um sflrangari reglur að ræða held- ur en gildamdi em á hverjum tíma hjá norsika ríkdsmatinu. Og þó er öll meðfevð á rtýjum fiski samkværot regluim norsika fisk- miafsims mdkið strangari, en hér. Sumiir bæir setja trl dæmis eft- irfaramdi óflrávíkjainileg sk.ilyrði um neyz1ufi.sk, sem seljast á í viðkomandi bæ: — I fyrsta lagi að fiskurinn sé strax blóðgaður lifandi. An.nað, að hanm sé silægður strax og hann erdauð- ur og þá þveginn. 1 þriðja lagi að hainn sé sflrax að þvottd lokn- um ísaður í kassa, og það þó að veiðiferð taki skemmri tíma heldur en sólarhriinig. Það er mjög eðliilegt að sflaðir sem búa við svona regluigerðir og fram- fylgja þei.m, að þar sé hægt að fá beflri flisk heldur en aðjafln- aði en hér á boðsflólum í oklkar höfuðborg. Ég vil að geflnu tileflnii og í fuillri vinsemd, ; beina því til borgaryfi.rvalda, h\'ort ekki sé orðið tnmabært og beinilínns að- kallandi, að samim verði og út- gefim. íægluigerð, sem haifi inni að hailda nauðsynieg ákvæði um alla meðferð á nýjum neyzlu- fisiki sem selja á í borginni. Ég held að borgarvfirvöldin geti hér haflt forusflu í mjög mdkills- xærðu máli og bessvegma. sendi ég þetfla frá mér sem nauðsvn- lega ábendimigu. geti bjargað okfcar sailfls'íida.r- íraimileiðslu. Hdhsvegar eru •mögulleikar till þess, að veiðd- skip, sem flyflja afllan sjálf að landi, geti komiið með nokkurt magn af sfld í flestum fenðum, siem hæf væri í sölflun, annað hvort niðunkllæd eða þá salt- sikúffuð, sem er mjög gömul aðferð. Sjálfsagt að hag- nýta öll úrræði En eiinis og málið horfir við nú, þá er sjálfsagt að hagnýrta alla möguileika sem fyrir hendi eru tiil söltunar á síldinmi. Rek- netaveiðair viirðast ailveg vera hér niður lagðar, en það etr sú veiðiaðferð, sem heppilegusit er talin þegar hagnýta á sfld í sailt um borð í veiðiskipumuim. Þetta er öllum skii'ljamlegt sem stundað hafla síldveiðar, en þó ligguir þeflta aö sjálfsökgðu ljós- ast fyrir þeim, sem hafa ein- hvern tíma verið þátttakendur í sfllda.rsölflun á hafli úti um borð í veiðisfcipi. Fraimtak Vatt.ýs Þorsfleinsson- ar útgerðamanns á Akuneyri ber að þakka að verðleikuim. Ðn mér þykir að þvi framflaki slepptu, sem undiirlbúniinigur að hagnýtingu síldar til sölflunar frá f jarlægum mdðum, nú í sum- ar, sé ekki með þeim glæsdbrag sem hann heflði þu.rflt að vera, eins og málin horfa nú við. Erunlþá má þar máske um bæta, ef þekfcinig og vilji eiu fyrir hendi til þess, því venjulega er það svo, að bezta söltumarsflld- in aflast í ágúsflmánuðd. Meðþá reynslu sem fék'kst á sí'ldveið- unum í fyrrasumar, þá er það ófyrirgefanleg vamræksla, ef teflt vei-ður í tvísýnu þeim möguleikum sem eru tiil sölu á saltaðri siflld nú í ár. Við vitum að á því eru tælkni- legir mögulleiikar, að haignýta síldi.na í sail-t í sflói’um sflíl, þó hún haidi sig fjarri landinu á lfkuim stióðum og í fyrrasumar. En ti'l þess að það sé mögu- legt, þá verður að gera öfllugri ráðsflafanir heldu.r en gerðav hafla verið till þeissa. Síðari hlufli júlíimánaðar og áigústmán- uður alluir, þetfla er sá tími, sem aflla þa.rf sailtsildairinmar á, ef fyrirhyggja og úrræði móta þær framikvæmdir. Að treysfla á söltum þegar komið er langt fram á haust eða veflur, það eru lélegir búskaparheefltir. Than Hai; Kennslukona og nemandi Kennslukonan unga heldur í hönd námsmeyjar smwar, augun flióta 1 tárum. „Hvað getur maður Hve margoft ár hvért hefur hún ekki séð nemendur sína yfirgefa skólahn eins og laufin sem falla af tré. Ó, þið greindu og gasfu nemendur mínir, ungir brumknappar sprungnir út að morgni. Hve hún saknar þeirra! Stutt er síðan skólirm var opnaður að nýju, og þau höfðu ekki fyrr sézt en þau voru öll orðin vmtr. Nú eru þeir eins og fuglar sem týndusit burt í stormirm. Með hverjum degi verður skólinn þunnskipaðri. Þama em bekkir og borð, en nemendumir horfnir. Stofan er tóm, og veggimir anda frostnepju. Stúlkan horfir í innileik á kennsiukonuna sem heldur í hönd hennar, og langar til að tala. En konan hefur þegar skilið allt: Föður stúlkunnar tókst að strjúka úr fangélsmu, og móðir hennar var handtekm í staðinn. Kennslukonan sem heldur í hönd némanda síns reynir að koma upp orði til að lína hugarkvöl bamsins. Hún bítur á vör og reynir að halda aftur af tárunum. Er það harmur, eða réiði tóm? Regnið fellur á eldrunnann rauða úöfyrir. Hún véit að skólinn á eftir að verða enn og ekki aðéins bekkurinn hennar mun tvísfcrast, heldur bíða hennar sjálfrar erfiðir dagar óvssscasmr. Skyndilega brýzt skser glampi fram í aflægan. Hún þrýstir hönd litlu stúiktmttar og ségrr „Néi, við geturn ekki búið við slðct lengur!“ Er þetta heitstrenging ellégar harmastuna? (1961) Elí as Mar þýtídL iHniiuuuiRmnnnnminm inniMummuuiM Mikilvægt er að látu vhu um veiði merktra vutnafíska Gera má ráð fyrir, að aekk- uð af merktum laxi og silungi muni veiðast í íslénzkum ám og vötnum á þessu sumri, en Veiðimálastefnunin hefur stað- ið fyrir umfang'smiklum merk- ingum á þessum fisktegundum. Mikilvægt er, að þéir menn, sem veiða vatnafiska, aðgæti hvort þeir sóu merktir, og ef svo er, að þeir geri Veiðimála- stofmininni riðvart um það. Við rannsók'nir á æviferiii og háfltuim fiska er alsengt að merkja þé tril þess að æflla viAn- esikiju m.a. um ferðir þeirra uim ár, vöbn og sjó, um hraða þeirra á gjön.gu, um vöxt þeirra og ald- ur og um, hve mrikill hlufli þeirra komi aiftur fram í veið- unum. Uax og sjlungur hafa verið merkflir hér á lamdi til þess að kynnast áðurnefindum atriðum og hafa slíkar merk - ingar verið firaimfcvæmdar af V eiðim álasflofnuninni. Lax og silunguir af mismun- andi sflærðum em merkflir ým- isfl með því að kilippa af þedim einn eða fleiri ugga eflflir á- kveðnum reglum eða mieð þvi að fesfla á flisfcana merki, sem geta verið af ólfkum gerðum. Lax hefúr verið merkflur ým- ist sem göhigusedði, sem kyn- þroska lax nýkamiim úr s.ió eða sem hóplax. Gön'g'jSkeiöd hafa verið veidd os mérk* í tnfarsa í Mosféllsevfedt á hvflrju vori siðan 1947. Flest sedðanná ha£a verið Miþþt, af þW að þéu érii of lirtdl tdl þess að béra fíik- merici. Br mdkil virma vdd að veiða seiðin, er tilfloluleéá Kt- ið sem veiðist í þau taifci, séra tiltæk eru til sliikra véiða. Með tilikomu fiskeldi ssflöðva þg fraroledðslu göngusédða í þaim, heflur opnazt mógulédki á ið stórauka merkingar á láxaseið- um af göngusflærð, þar srin flá má í sflöðvunum mikið áf nógu srtórum seiðum, sém géfa borið merkin. Vorið 1966 voiki merkt rúmlega 8.400 laxasedðd af göhgu- srtserð með sasnskum fisfcmérfcj- um, svokölluðum Cáriin-fisk- merkjum, vorið 1967 um 10.000 gön.guseiðd og í vor édnnig um 10.000 sédðd. Hirium méridu gönguseiðum héfur verið sleþiþt í Elliðaámar, f Laxéldisstöð rikisdns í Kollafirðd, í Dælisá, Laxá í Kjós, Norðurá, Gljúfurá, Vart.nsdalsá, Brúará, Sog oig vfð- ar. Lax, nýgenginn úr sjó, hefur verið merkflur í ölfusárósá áx- lega siðan 1960. Háfa mériciiig- armar verið framkvásmd ar í samvdnnu við Veiðifélag Ár- Framhald á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.