Þjóðviljinn - 21.07.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Side 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunmudagur 21. júlí 1968. í eftirfarandi viðtali sýnir Jarle Simensen und- irrætur þess að Biafra sagði sig úr lögurn við sam- bandslýðveldið Nigeríu og bendir á að vandamál þjóðernisminnihluta eru stöðug hætta í flestum Afríkuríkjuim. Simensen er styrkþegi við Histor- isk Institutt í Osló og hefur brezka nýlendustefnu og lok nýlendustefnunnar í Afríku að sérgrein. Hann skrifaði prófritgerð um brezka stjórn í Norður-Nigeríu og hefur sjálfur verið þar í landi. öfl nútímaríkd í Afriku eiga við sin þjóðemiisminniiMuta- vamdamál að glíma. Ein í Níg- eríu hafa þessi vandamál orð- ið svp umfangsmikil og þróazt á svo hörmulegan hátt að það yf- irskyggir erfiðlleiikar(a í öðrum sitöðum. Þjóðemishugmyndin í sömu mierkingu og við höfum hana er ónýt í Afríku. Þar varð að sikapa sameigimilega þjóðarvitund eftir að sjálfstaeðið va!r unnið. En í Bvrópu var þróunin alveg öfug. Og jafníramt þvi sem lendulandamæri n skyldu einmig gilda í Afríku nú á tímum og hafa gert sér grein fyrir að hættulegt verður að fara að breyta núverandi landamærum. Það gæti komið af stað kröfu- skriðu frá h'inum einstöku þjóð- ernisminnihlutuim um ailla Afr- íku. Þetta er álit Jarles Simensens, en hann er norskur sagnfræð- ingur sem sikrifaði prófritgerð uim brezka stjóm í Norður-Níg- eríu og hefur sjálfur dvalizt í lanþinu. nýlendutímunum sérstaMega í uppbyggingu samgönigukerfa og efnahagsldfs. Skólaimenntun skapaði þar að auiki men,nta- stétt sem hafði útsýni yflirkyn- flokkamörkin og það var hún sem seinna tók foi'ustuna og lagði grundvöll hinna nýju ríkja. Þar að auki voru Evrópubúar bara með því að vera til, sam- eiginlegur óvinur seinr. menn urðu að sameinast gegn. Þegar þeir voru horfnir var eitt hellzta sameiningarbandiið silitið oghin- ar fornu kynfiloJckaviðsjár brut- ust aftur, fram af fullum krafti. Eðlileg samkennd hefur reynzt svo lítil að lýðræðisleg stjóm- arfonm hafa verið óstarfhæf. Til þess að hailda ríkjunum saman hefur reynzt nauðsynllegt að koma á eins flokks kerfi, rit- skoðun, nieyðarflutn-ingum, tak- mörkuðu frelsi borgaranna og herstjórnum. En er nauðsynlegt að stofna þessi stóru ríki? Stærri markaðir Ef stefnt er að örum efna- ha-gsvexti eru stærri markaðir nauðsynlegir. I meðal Afriku- Harmleikurinn í Biafra endurspeglar sameiginleg afrísk vandamál Það er hættulegt að hreyfa við landamærunum, segir Jarle Simensen sagnfræðingur, semeigi vill viðu; !:enná Biafra Sulturinn sverfur sárast að börnunum þjóðríki voru stofnuð þurftu Afríkuriki að skapa sér eigin iðnað. Iðnvæðing og xikjastofn- anir gerðust samtimis og þau verða á fáum áratuigum aðfara þá þróunarbraut sem Evrópa fór á mörgum öldum. Afrískir leiðtogar hafa komdzt að raun um að bjóðarvifeund getur ekki verið megánlþátfeur- inn í sköpun ríkjanna. Þess vegna hafa þeir vdðurkennt landamærin sem niýlenduherr- amir dróu ó sinnd tíð. Eining- arsamtök Afríkuríkja hafahald- ið sig við þá meginreglu að ný- 200 þjóðir 1 Nígeríu einni er talið að séu um 200 ólíkar þjóðir, sem bæði í tungumáli, 'menningu og sögu greina sig hver frá ann- arri, segir Simiensen. — Bvrópu- búar sameinuðu afrísku álfuna í stórar pólitískar einingar. Þessar eindngar ákvörðuðust bæði af ininri valdahlutföllum i Evrópu og eðldlegum landfræði- legum og nnenningaríegum skil- ura í Afríkú. Þónokkur sameig- inleg þjóðarvituind spratt upp á / ríkii er nú ekki irneiri kau-pmótt- ur en tæplega sambæri'legur við kaupmátt í 100.000 manna borg í Bvrópu t.d. Þrándiheimd. Það er greinilegt að þefeta er ekki nœgur grundvölilur fyrir iðn- væðingu. Bin lausn væri að koma á markaðsbandailögum sjálfstæðra ríkja, en það er mjög erfiitt að kcma þeim á, ekki síður í Afríku en Evrópu. Efnaihagsíega hafa því ríki sem Nígeria t.d. með 50 mil- jóruuim fbúa gríðarmikila yfir- burði. Er hægt að sjá einhvers stað- ar fyrir svipaða atburðarás og varð í Biafra? Það eru stórir minnihlutar i miörgum ríkjum t.d. Ashanfeian- ar í Norður-Ghana, Gandaþjóðdn í Uganda og þjóðfliokkaimir i Katanga í Kongó. Svo eru mdfclar amidstæður í Suður-Súd- an, þar sem fjöldimm allur af litluim kymflokkum standa gegn Múhámeðsferúarmönnunum í norðurhluta landsdns. Það er ektoi vafi á þvi að Múhpmeðs- trúarmeniniimdr stjóma með harðri hendd og heyrzt hefur um hroðalegar refsiaðgerðir. Sundrung Indverjar í Ausfeur-Afríku, hafa h'ka vdð þetta sama vandamál þjóðemisminnihluta að glima, en það er ekfci pólifeískt vanda- mál. índverjar hafa frá fomu fari verið kaupmenm og iðnað- anmenn á þessu svæði. Bn n,ú hefur krafan um að Afríkubú- ar taiki'' við allri stjóm og verzl- un ýtt þaim feii hliðar. Hvers vcgna hafa tilraunirn- ar til að skapa afríska einingu mistekizt? Hirnn svoneflndi panafríkan- ismii var sfeerkastur á þedm tímuim er nýlendumar voru að fá sjálfstæði, þá hörðust alildr gegn sameiginlegum óvmá. Og þá voru OAU, Eininigarsamtök Afríkuríkja stofnuð, en í dag er OAU fremur fundarstaður, þar sem haldnar eru ræður og grumd,váLla>rste£nuatriði sett fram, fremur en sarntök. En OAU hefur þó tekizt að miðla málum í mörguim ágreinings- málum, og samtökin hafa sína eigin frelsunamefnd fyrir suð- urhluta Afrítou. Bn OAU er nú í skarpri mótsetniimigiu við hinn mitola drauim Nkrumahs um saimstöðu Afrítourífcja i öfllum greinum. Orsökim er auðsæ og sú að hver þjóð heflur, er sitund- ir ln'ða fengið medra en nióg að glíma við sjálf. Þairri samheldni sem áður var máð hefur hrakað. Tilraun- ir sem t.d. voru gerðar tíl að mynda imarkaðsbandalag í Aust- ur-Afríku voru hvorki fugl né fiskur. Eflnahagsframrwinda á þassu svæði skapaði óréttfláita stoiiptingu og ríkdn sneru aftur til ákveðinnar vemdarstefnu, á sama háfet og Evrópuríki kröfð- ust vemdar á frumárum iðn- væðin garinnar. Eru rikari ástæður fyrir Ib- oana að kref jast sjálfstæðis lands gins Biafra, en aðrar minnihluta- þjóðir í Afríku? Iboamir voru reknir úrnorð- urhluta Jandsdns í fyrra og hifetí- fyrra. Sagt er að um 30.000 Ib- oar hafd verið drepnir og tvaer mdljónir orðið að flýja. Þetta var upphaf þeima átaka sem nú stamda yfir. Iboarnir Iboamir hafa verið athafna- samasta og bezt menntaða þjóð- in í Nígeríu. Aðrar þjóðdrhafa verið hræddar um að þeir næðu öflflum yfirráðum. Iboamir stóðu vel að vígi í sambandslýðvefld- inu Nigeríu eftir sjáflfstæðdð 1960, þeir voru dreifðár um mest alltlandiðog voru mjög hlynnt- ir sterkri sambandsstjóm. Höf- uðbreyfeingin varð árið 1965, en þá snerust þeir gegn bandalagS anniarra þjóða í norður- ogvest- urhluita landsáns, bar sem þeir voru hræddir um að verða sett- ir utangarðs. Herinn, sem var undir stjóm Ibohershöfðingja drap þá for- sætisiráðherrana bæði í norður- og vesturhéruðunum og Iboarnir höfðu ýmsar ögranir í frammi við íbúa norðurhéraðsins, en þeir eru flestir Múhameðstrúar. Eftir valdaránið sem síðan var og nú eru það Iboamir sem verða fyrir ofséknum. Smám saman héldu þeir aft- ur til austúrhéraðanna og mynduðu sitt eigáð ríki sem þeir sögðu úr lögum við sam- bandslýðveldið fyrir ári. En við skuilum gæta þess að á landssvæði Biafra eru aðeins 60 prósent af íbúunum Iboar og enginn úr öðruim kynflokki var spurður um afstöðu sína tíl sambandssditanna. Iboarnir komu á járnharðri herstjórn í austurhlutanum og eyðilögðu nokkuð fyrír sér í alimennángsáliti heimsins er þeir réðust inn í vesturhéruðin i fyrra og hentu sprengjuim á Lagos og Kano. Þetta sýnþi að baráttan stóð ekki eingönguum það að Iboamdr fengju. haldið Tífi, en var ednnig barátita um völdin í Nígeríu. En nú hefur stríðslukkan snúizt og Iboamir- hafa verið hraktir til baka í hin upphaf- legu heimkynni sdn, en þau eru aðeins lítill hluti af því land- svæði sem lýst var sjálfstætt Biafra rítoi. tíeimaland Iboanna hefur ailltaf verið of lítdð fyrir þá. og það er afleiðdng af þedrri stað- reynd sem nú hefur snúizt í hreint neyðarástand. Er hægt að eygja nqkkra mögulcika til lausnar á neyðar- ástandinu? sjálfstæði. Samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá í sambands- lýðveldinu mun Iboland fá sjálfstjóm á sama ,hátt og hin 12 sambandsríkin í Nígeríu. Það ' verður úrsflitamál hver skuli hafa yfinstjóm lögreglunnar með höndum, þar sem Iboamir búa ekki við persónuöryggi. Viðurkenning Simensen er ekki fylgjandi því að Biafra verði viðurkennt sjálfstætt ríki. Slík viðurkenn- iing mundi einnig fela í sér að Ibounuim væri veitbur réttur til að stjórna þedm 40 prósentum íbúa Biafra sem eru af öðrum kyntflokkúm. Iboarnir hafa að vísu gefið yfirlýsingar um það að minni- hlutamir skuli fá öll réttindi, en l>að eina sem við viturn var að þegar þessir minnáhlutar voru spurðir álits á árinu 1957 til 58 á stjórnarskráruppkastí Voru þeir mjög tortryggnir í Pramhald á 7. síðu. framkvæmt aftur geign Ibounum Sambandsstjórnin miun þvi að- árið 1966 hefur ástandið breytzt éins fallast á vopnahlé að Itoo- amdr láti af kröfunni um fulTt I Hópur hungraðra og vannærðra barna í flóttamannabúðum í Bíafra 7F. ív 8%, ■ • ImBÍ 11 mim ; v ú&m HIFi i 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.