Þjóðviljinn - 21.07.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Page 3
Sunnudagur 21. júlí 1968 — ÞJÓÐVILJIKN — SÍÐA 3 m n HVAÐ HAFAST ÞEIR AÐ FARAÓ, Jerzy Kawalerowicz (1965) GODARD Franski fcvnikmyndahöfundur- inm Jean-Luc Gödard kvikmynd- ar nú , í Lcndon. Myndin nefn- ist Einn plús einn og fjallar um franska stúlku í Lorndon. Hún kemst í kynni við hsegrisdnn- aðan Texasbúa. en fellur fljót- lega fyrir róttækum herskáuim svertingja. En ekki er þetta nú evona einfallt hjá Godard því stúlkan er kölluð Democracy, Texasbúinn Nazi og svertingiinn Black Power. Brezkur blaða- maður fylgdist með kviikmynda- tökunni einn dag og fara hér é eftir glefsur úr grein hans. „Þetta er dærmisaga, kvik- myndiir eru ailltaf dsemisögur, en ef maður bætir annarri dæmisögu við þá eyðileggst sú fyrri og raumveruileikinn tekur við á ný“, sagir Godard uim myndinia. Hann er að ljúkavið að kvikmynda atriði með hijóm- sveitinni The Roliing Stones. Hann ætlar að skipta myndinni í fimm eða sex kafla og skjóta svo Roliingunum inn á milli. Godard vinmur hratt — „ég þarf að gera ’ffleiri kvilkmyndir", — hann lætur kvikmyndavélina L’ATALANTE, Jcan Vigo (1934). Kvikmyndaklúbburinn sýnir nú tvær franskar myndir, kl. 9, L’Atalante eftir Jean Vigo og kb 6, t)r djúpunum eftir Jean Renoir. . Þessir kvikmyndahöf- undar ásamt René Clair eru mestu kvikmyndalistamenn Erakklands á fyrra helmimgi aldairinnar. Myndiir þedrra eru alltaf ferskar og hrífandi, sí- giid listaverk. Renoir og Clair eru nú á áttræðisaldri, og enn senda þeir frá sér myndir fuillar snúast lenigi án þess aðstanza, oflt 10 mín. í einu. . — „Kvikmyndin er aðferð við að koma huigmynd á framfæri. Listamaðurinn er ncfckurs kon- ar tengiliður. Vandamóhð er að kvikmyndaiðinaðurinn er ó- fær um að gegna þessu Mut- verki, í Hollywood vilja fram- leiðendui’ aðeins gera skemmti- myndiir, jafnvel þeir sem vinna að myndunum ern sama sinnis, en aðeiinis vegna þess að þeir hafa aldrei hugsað nó'gu ræiki- lega um eðli þessa starfs, hvað er kvikmýnd? hvað er mynda- .vél? — — Fólk fær að sjá kvikmynd- ir flrá ókunnu ]la.ndi., Ég hef aldrei séð kvikmynd siem var raunverulega ffá Texas eða Chicago. Það á ekki að gera kvikmyndir fyrir flólk heldur af fólki. Það á að fara í verk- smiðju og koma þaðan aftur með kvilkimynd eða leikrit. — I stað þess að eion maður geri kvikmynd um hundruð manna vil ég að glerðar séu hundruð kvikmynda um einn mann. — — Það em siífeHt að verða óskýrari mörkin á miiMi forms og efnis í myndum mínum. Þegar af líffl og skemmtitteglieitum, þar er engin ellimörk að fi.nna. Je- an Vigo lézt 1934 aðeins 29 áfa að aldri. Hann lét eftir sig tvær stuttar myndir, Jean Taris og „Svolítið um Nice“, og tvær lenigri niyndir, Núli í hegðun (1932) og L'Atalante (1934). Lengi lágu myndir Vigos í gleymsku og hann öðttaðttist enga viður- kenningu í lifanda lífi. En á síðari árum hafa menn metið gifldi þeirra og þrátt fyrir svo óg gerdi mína fyrstu mynd falinst mér ég vera í fangelsi og reyndi að komast út. En þótt mér hafi tekizt það þá er ég enn í fahgelsi kvikmyndaiðnað- arins. Ég viidi taka þessa mynd í svart-hvítu, en slíkt mega framleiðenduir ekki heyra nefnt“. RICHARDSON Tony Richardson kvikmyndar nú sögu eftir Vladimir Nabo- kov, Hlátur. Anna Karina og Richard Burton leiika aðalhlut- verkin. Þetta spinkar eitthvað á- ætlun Richardsons um kvik- myndun á ævi Che Guevara. Rithöfuindurinn Allan Sillitoe semiur handritið að þeirri mynd og Albert Finney á að leiika Che. Italski leikstjórinn Francesco Rosi undiirbýr eininiig mynd um kúbanska sikæruiliðaforingjann. Richardson vafcti mikinin úlfa- þyt í þi’ezkum blöðum nú í vor, þegar hann tiflkynnti í bréfii til The Time," að blaðamönnum yrði ekki boðið að sjá nýjustu mynd hans, Charge of the Light Brigade, sem fjallar uim orust- una um Sevastopol í Krímstríð- litinn staerf er Vigo sikipað það sæti sem áður grednir. Núll í hegðun (sýnd í Filmíu) fjallar uim drenigjaheimavistarsikólaþar sem drengirnir gera uppreisn gegn harðstjórn kennara sinna og illri meðferð. Skólinn er smækkuð mynd þess þjóðfólags sem notar herskála, vandræða- barnaiheim.ili og fangelsi. Mynd- in var lengi bönnuð í Frakk- landtt og tallin árás á skólana og óholl bornum. L’Atalante, sam klúbburinn sýniir nú, var frumsýnd skömmu eftir dauða Vigos. Efnisþráður- inn verður ekki rakinn hér en þetta er heillandi mynd, í senn ljóðræn og raunsönm lýsing á lífi áhafnar fflutn.ingapramm- ans L'Atalanté. Michel Simon fler á kostum í hlutverki sínu. Renoir gerði kvikmyndina tJr djúpunum 1936 eftir ledkriti’ Maxiim Gorkis, sem Þjóðleik- húsið sýnir nú í haust. Myndin er ekki neitt sérstatalega rússn- esik, hiún er einkenniilegt sam- bland rússnieskra og franskra siða, en þrátt fyi-ir allt nær Renoir mjög anda Gorkis í per- sónunuim sjálfum. Þessi mynd gerði Renoir heiimsfrægan og sá hróðuir óx mjög með næstu mynd hans La Grande Illusion. Margir hafa kvikmyndað þetta leikrit Gorkis m.a. japanski sniiMingurinn Akira Kurosawa 1957 og séð hef ég rússneska út- gáflu frá svipuöum tíma. Þ. S. Godard 1 London. son, að brezkir gaignrýnendur væru hinir verstu menn og sér dytti etatai í hulg að bjóða þeim. Þessi skrif Öll urðu mikil aug- lýsing á myndinni, og svo fór að flesit þlöð birtu umsagnir um myndina og voru dómamir þotakalégir. WIÐERBERG 3. júní sl. byrjaði Bo Wider- ber.g töku myndar ttm Adals- óeii;ðirnar en undirbúningur hefur staðið mjög lengi. Um 3000 manns mumu kcma fram i mymdinni sem verður í litumog tekin á sögustöðunum sjálfum af Jörgen Persson (hamn mynd- aði Elrviru Madigan). 14. maí 1931 varð einstakiur atburður í sögu Svíþjóðar þegar skotiðvar á kröfuigönigu í Adalnum af ti'l- kvöddu herliði. Fjórir kröfu- göngumenn og ung stúlka sem horfði. á atburðina dóu af skot- sárum. Kröfuganigan og heirút- boðið áttu upptök sín í vinmu- deilu í verksmiðju. Samningar höfðu runmið út og kröfðust vimnuveitendur kauplækkunar verkafólks auik annarra kjara- skerðinga. En verkamenn kröfð- ust aðeins sömu launa og beir höfðu haft. Þessir atburðir vöktu óhemju gremju í Svíþjóð og leiddu til aiimennra mótmælaað- gerða í landimu, LESTER Richard Lester, höfundur Bítlamyndanna og „Knacksins“ fékk aðeins miðlungi góða dóma fyrir nýjustu mynd sína Petula, sem var að vísu send í Cannes- óeirðirnar í sumar. Hann er nú kominn í gang á ný og nefnist nýja myndin The Bed-Sitting- Room, og svo einkennilegt sem það kann að virðast þá lei'kur Sir Ralph Richardson titilhlut- verkið. Skýringin er sú, að kvifcmyndin á að gerast eftir þriðju heimsstyrjöldina þegar eftiriifandi mannverur taka á siig furðuilegustu myndttr vegna geisttunar. Þanníg verður for- sætisr'áðherra að páfagauki, lögiregluiþjónn að varðhundi og Sir Ralph eins áður segir að . gestaiherbergi. Næsta mynd Lesiters á að heita Climbing Jack og segja frá hópi fjattl- göngumanna sem tekur sig til að mæturiagi og klífur ýmsar merkar bygginigar Lundúna- borgar. USSR-USA Nýlega hófst í Moskvu gerð kvikmyndar um ævi Tchaikov- skys. Þetta er sögulegur við- burður þar sem þetta er fyrsta myndin sem Rússar og Banda- ríkjamenn gera í sameiningu. Innokenti Smoktunovsky, hinn stórkostlegi Hamlet Rússanna leikur tónskáidið. Eftir 9 vikna sýnimgar áfjöl- skyldumyndinnii Sound of Music sýndi Hásfcólabíó pólsttcumynd- ina Farao í aðeins eina vifcu vegna lélegrar aösótanar. Það er í rauminni furðulegt að bíóið skyldi ekki notfæra sér aug- lýsingatæknina og kynna þessa mynd öllurn þeim þúsundum sem sáu Soumd of Music. Faroó er á rnargan hátt at- hyglisverð mynd og að mínum aómi mörgum þrepum ofar en stórmymdir Hottllywood% Hún er byggð á þekiktri skáldsögu eft- ir pólska rithöfumdimn Bole- slaw Prus, sem^fjallar um bar- áttu Ramses Faraó XIII við prestavaldið á upplausnartím- um egypzka stórveldisins. Það hefur ekkert verið til sparaþ, hvorki fé né fyrirhöfin, við gerð myndarinnar. Þó er eimhver hófsemi í öllu, skrautið verður aldrei of mikið, ofit aðeins forn- ar myndskraytingar og píramád- ar. Það er og athygli vert að þrátt fyrir stórorustur og mann- dráp þá sézt ekki blóð í mynd- inni utain í lokaatriðmu þeigar Faraó er myrtur er við sjáum blóðidrifna hönd hans og skilj- um hyað hefur gerzt. Það er þetta og mjög skýrar mannlýs- ingar sem gera mynddna frá- brugðna Hollywood-stórmynd- umium. Atriðin eru fllesit mjög mynd- ræn og minna oft á málverk og grednileg er samilíkingim með fomum egypzkum myndristum. Upphafsatriðiið, er tvö saniá skor- dýr berjast um baunvar bráð- snjallt, það sama má segja um sólmyrkvann. Sett hefur verið þýzkt tal við þetta eintak myndarinnar og er það mikill skaði; þá hefði verið betra að hafa pólskuna, sem hefði getað hljómað hér sem austurlianda- mál í eyrum fflestra. ★ Leikstjórinn Jerzy Kawaler- owicz er í hópi merkustu kvik- myndahöfunda Póllands. Meðal fyrri mynda hans eru: Þannig endaði stríðið í raun og veru (1957). Næturlestin (1959), sýnd í klúbbi M.R. sl. vebur ogDjöf- ullinn og nunnan (1960), sýnd í Fittmíu 196?, en hún Maut verðlaun í Cannes ’61. Þ. S. inu. I bréfi sínu sagði Richaird- Kvikmyndaklúbburinn NÚLL í HEGÐUN, Jean Vigo (1932).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.