Þjóðviljinn - 21.07.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Page 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunirudagur 21. júlí 1968. AGATHA CHRISTIE: EILÍF NÓTT 11 inn, það er siuðfundið. Þetta hef ég alltaf verið hraedd um, að bú myndir falla fyrir rangri stúlku. ~ Rangri stúlku? Fjandinn hafi það, öskraði ég. Ég var fok- reiður. Ég aeddi út úr húsinu og skellti á eftir mér. 7 Þegar ég kom heim, beið mín símskeyti — bað var frá Anti- bes. Hittu mig á morgun hálffimm vanastaðnum. Ellie vsr breytt. Ég fann bað undir eins. Við hittumst eins og vanale?a ~i Regent's Park og í fyrstu vorum við dálítið framandi og feimin hvort við annað. Það var eitt sem mig langaði að tala um við hana og ég vissi ekki almennlega hvernig ég átti að koma orðum að bví. En bsnnig er það víst með flesta begar bón- orð er annars vegar. Og hún var líka dálítið ann- eirileg i framkomu. Ef til vill var hún að brjóta heilann um bæisi- legustu og sársaukalausustu að- ferðina til að segja nei. En ég átti bágt með að hugsa mér bað. Öll tilvera mín stóð og féll með því að Ellie elskaði mig. En nú virtist hún búa yfir sjálfstæði og öryggi sem ekki hafði vottað fvr- ir áður og ég taldi víst að ekki gæti stafað atf bvi einu að hún var orðin myndug. Afmælisdagur ^etur ekki orsakað slíka breyt- ingra hjá ungri stúlfcu. Hún og fjölskylda hennar hafði ' verið í Suðurfrakklandi og hún tailaði dálítið um bað. Og síðan sagði hún næstum feimnislega: — Ég — sá húsið sem bú varst búinn að segja mér frá. Húsið sem vinur þinn arkitektinn hafði byggt. — Hver — Santonix? — Já. Við komum bsngað og borðuðum hádegisverð einn dag- inn. — Hvemig stóð á bví? Þek’kir stjúpa bm manninn sem á bað? — Dmitri Constantine? Tja, ekki beinlínis, en hún hitti hann og. — það var í rauninni Greta sem kom þvi í kring að bkfcur var boðið bangað. — Greta rétt einu sinni, ss'gði Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-ia PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 ég og Iét brydda á venjulegu beiskjunni. — Eins og bú veizt, bá er Greta mjög dugleg við að hag- ræða hlutunum, sagði hún. — Já já, mikil ósköp. Hún hefur bá komið bví til leiðar að bú og stjúpa þrn....... — Og Frank frændi, sagðd Ell- íe. — Reglulegt fjölskyldusam- kvæmi, sagði ég. — Og Greta hefur auðvitað verið með lika. — Nei. Greta var ekki með, því að — Ellie hikaði — því að Cora, stjúpa mín, kemur ekki þannig fram við hana. — Hún er auðvitað ekki ein úr fjölskyldunni, heldur bara fá- tækiur ættingi, sagði ég. — Rétt og slétt au pair-stúlka. Gretu hlýtur s<ð sárna svona framkoma. — Hún er alls en.gin au pair- stúlka, hún er eins konar lags- kpna mín. — Fóstra, duenna, launuð stallsystir, sagði ég. — Það eru til mörg nöfn á bví. — Uss, ég þarf að tala um dá- ltið við big, sagði Ellie. — Nú skil ég hvs<ð þú átt við þegar þú talar um Santonix vin þinn. Þetta var dásamlegt hús. Það var — það Var svo sérstakt. Nú skil ég, að ef hann bygsði hus handa okkur, þá yrði það dásam- legt hús. Hún hatfði sset það alveg ó- vart. Okkur hafði hún sagt. Hún hafði ekið suður á Rivieruna og fengið Gretu til að koma bvi í kring að hún fengi að sjá húsið sem ég hafði lýst fyrir henni. vegna þess að hún vildi fá skýr- ari mynd af húsinu sem við höfðum í draumum ok'kar reist handa sjálfum okkur, húsinu sem við ætluðum að láta Rudolf San- tonix byggja fyrir okkur. — Það vár gaman að bér skyldi lítast á það, sagði ég. — Hvað hefurðu gert siðan síðast? sagði hún. — Bara puðað við bað sama, sagði ég, — og svo fór ég á veð- reiðar og veðjaði á aðskotahest. Þrjátíu gegn einum. Ég lagði undir hvem eyri, sem ég átti, og hann sigraði. Var ég kannski ekki heppinn? — Það var gaman að bú skyld- ir vinna, sagði Ellie, en hún sagði þetta hrifningarlaust, því að í heimi Elliear hafði það enga sér- staka þýðingu að leggja allar eigur sínar á aðskots<hest sem sigraði síðan. óvænt. Að minnsta kosti allt aðra þýðingu en í mín- um héimi. — Og svo fór ég í heimsökn til móður minnar, sagði óg. — Þú hefur áldrei talað sér- lega mikið um móður þína. — Af hverju hefði ég átt að gera það? sagði ég. — Þykir þér ekki vænt um hsina? Ég hugsaði mig um — Ég veit það ekki, saigðd ég. — Stundum held ég næstum ekki. Hvað sem því líður, þá verður maður full- orðihn og — já, maður vex upp úr því að eiga foreldra. — Ég held þér þyki vænt um hana, - sagði ETlie. — Annars værirðu ekki svona hikandi þegar þú talar um hana. __ Að vissu leyti er ég hrædd- ur við hana, sagði ég. — Hún þekfcir mig alltof vel. Hún þekkir verstu hliðamar á mér. á ég við. — Einhver verður að gera það, sagði Ellie. — Hvað áttu við? — Ég held að einhver merkur rithöfundur hafi saigt eimhveim tíma, að enginn sé stórmennd í au.gum herbergisþjónsins síns. Ef til vill ættu allir að hafa sér herbegisþjón. Annars held' ég að það hljóti að vera erfitt að bregðast ekki þeim hugmyndum sem aðrir gera sér um mann. — Þér dettur margt í hug, Ell- ie, sagði ég. Ég , tók um hönd hennar. — Veiztu allt um mig? — Eg held það, sagði Ellie. Hún sagði þetta rólega og til- gerðarlaiust. — Ég hef aldrei sagt þér sér- lega mikið um sjáltfan mig. — Þú átt við að þú hafir aldrei talað um sjálfan þig, þú ert sðlt- af svo dulur. Það er allt annað mál. En ég veit vel hver þú ert, innst inni. — Það er ég nú ekki viss um, sagði óg. Ég hélt áfram: — Það er kannski dálítið hlægi- legt að ég skuli segja að ég elski þig. Ég á við hvort það sé ekki dálítið seint? Því að það hef- urðu sjálfsagt vitað lerfei, allt frá byrjun. — Jú, og þú hefur vitað það sama um mig, saigði Ellie. — En hvað eigum við að gera í málinu, Ellie? sagði ég. — Þetta verður ekki auðvelt. Þú veizt vel hver ég er, hvað ég hef gert, hvers konar lífi ég hef litf- siö. Ég fór heim og heimsótti mömmu í dapui’ilagu og penu göt- unni sem húh býr við. Það er sillt annar heimur en þú býrð í, Ellie. Ég efast um að við getum nokk- urn tíma saimeinað þá heima. — Þú gæfir farið með mig í heimsókn til móður þinnar. — Að visu, en ég vil það helzt ekki. — Ég veit að bér finnst það kannski kaldransilegt, næst- um grimmilegt, en þú skilur að við yrðum að lifa svo furðu- legu lífi saman, þú Og ég. Það verður ekki sams konar líf og þú hefur lifað og það verður ekki það líf sem ég hef lifað. Það verður nýtt líf, sem yrði eins konar samnefnsiri milli fá- tæktar minnar og fá'fræði og peninga þinna og menningar og samikvæmisvenia. Vinum mínum mun finnast þú fín og uppskrúf- uð og vinum þínum mun naum- ast þykia ég sam'kvæmíshæfur. Og hvað eigum við eigintega að gera? — Ég skal segjsi bér hvað við eigum að gera, sagði Ellie. — Við eigum að eiga heima í Sí- gaunahaganum í húsi — drauma- húsi — sem Santonix vinur þinn á að byggja handa okkur. Það eigum við a'ð gera. Hún bætti við: — Við giftúim okkur fyrst. Var það ekki það sem þú ætlað- ir að segja? — Jú, það var það sem ég átti vdð, sagði ég. — Ef þú ert viss um að það sé í lagi þín vegna. — Þetta er svo ósköp eintfalt, við getum giít. okkur stra<x í r.æstu, viku, sagði' Mlie. — Nú er ég myndug. Það munar öllu. Eg veit ekki nema þú hafir rétt fyrir þér í sambandi vi'ð ættingj- ana. Ég segi eikkert við ættingja mína og þú nefnir ekkert við móður þína fyrr en aJl'lt er búið og gert,, og eftir það geta þau rausað og rifizt eins og þau lyst- ir. — Það lætur vel í eyrum, sagði ég. — Alveg ljómandi. En það er eitt enn. Eg vildi helzt ekki þurfa að tala um það við þig. Við getum ekki búið í .Sígauna- haganum, Ellie. Ef við eigum að reisa okkur hús, þá getur bað að minnsta kosti ekki orðið þar, því að það er búið sð selja hann. — Eg veit það, sagði Ellie. Hún hló. — Ég veit bað, Mike, bví að það var ég sem keypti hann. 8 Ég sat bama í grasinu hjá læknum innanum blómin og kringum okkur voru litlu igang- brauitirnar og steinairnir. Það var margt fólk alls staðar umhverfis okfcur, en við hugsuðum ekkert KROSSGÁTAN Lárétt: 1 elta, 5 'mæla, 7 dyn, 9 strokkuð mjólk, 11 konungur, 13 líiljót, 14 bindi, 16 svar, 17 plarnta, 19 örláti. Lóðréit: 1 kæla, 2 reyfa illgresi, 3 undirförul, 4 sléttur, 6 gjaf- mildi, 8 fugl, 10 samstæðir, 12 frjáls, 15 leyfi 18 þyngdareming. Lausn fá síðustu krossgátu: Lárétt: 1 klinka, 5 lög, 7 Kemp, 8 vá, 9 aukið, 11 in, 13 riku, 14 núp, 16 nasilaðd, Lóðrétt: 1 kökkinn, 2 ilma, 3 nöpur, 4 kg, 6 náðugi, 3 vik, 10 Kína, 12 núa, 15 ps. SKOTTA ©’King Fefttiiffta Synáicate, Tnc., 1966. V/orld rigTita feaerveJ. „Ég kann ekikd að bera fraim franska nafnið á ilmvatninu, en það þýðir: Ég er meira spennandi en fótbol'tii“. CHERRY BLOSSOM-skéábnrðnr: Glansar betnr9 endist betnr BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreidaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. iVÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. Trúin flytur fjöU. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.