Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTU'I'NN — Laiugardiaiguir 27. jiúlli 196^. Crtgelandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaílokkurinn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm. afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavðrðustig 19 Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. J0NATHAN SCHELL: Nýr stjórnmálaflokkur gkipulag stjórnmálaflokka í Vestur- Evrópu hef- ur breytzt furðu lítið síðustu fimm áratugi. Þann- ig hefur það einnig verið á íslandi. Skipulag borg- araflokkanna hér var raunar í fyrstu aðeins í kring- um þingflokkana, en eftir 1930 tókú flokkarnir á sig fastari mynd og má kenna vissa þætti í skipu- lagi þeirra frá Kommúnistaflokki íslands. Þessu skipulagi hafa stjórnmálaflokkarnir haldið fram á þennan dag3 þrátt fyrir allar þær miklu breyting- ar, sem orðið hafa á íslenzka þjóðfélaginu. Þessar breytingar þjóðfélagsins krefjast að sjálfsögðu nýrra baráttuaðferða og það er sérstaklega brýnt fyrir sósíalískan flokk að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd og það hafa íslenzkir sósíalistar raunar gert. Ein ástæðan fyrirþeim átökum, sem átt hafa sér stað innan Alþýðubandalagsins síðustu árin, er sú, að menn hafa ekki verið á eitt sáttir um hvaða mynd nútímaleg stjórnmálasamtök sósíalista ættu að taka á sig. Nú hefur verið ákveðið að gera Al- þýð^bandalagið að sósíalískum stjórnmálaflokki og-það er grundvallaratriði að aðstandendur hins nýja flokks gangi til stofnunar hans með hlutlæg yiðhorf að leiðarljósi en víki til hliðar huglægri tilfinningaafstöðu, fordóimum og hvers konar per- sónulegum valdakröfum. jþannig hafa íslenzkir sósíalistar sem oft endranær sýnt að þeir eru fyrstir til að svara kalli og kröf- um hins nýja tíma. Sósíalistar vita að þeim kröf- um verður ekki svarað með því einu að skipta um menn í æðstu stofnunum flokksins og þaðan af síður með því að taka upp baráttu fyrir einmenn- ingskjördæmum eins og Sjálfstæðisflokkurinn. Sósíalistar gera sér grein fyrir þeirri staðreynd að nýr stjómmálaflokkur verður um fram allt að vera lýðræðislegur, þannig að hver einasti félagi taki þátt í störfum og stefnumótun flokksins á hverjum tíma. Flokkurinn verður að meta hlutlægt, á sósíalískum grundvelli, uppbyggingu efnahags- kerfisins og átta sig á þeim breytingum sem stöð- ugt eiga sér stað í efnahagslífinu. Hann verður að gæta þess í starfsemi sinni að verða aldrei samgró- inn því valdakerfi sem borgarastéttin hefur komið upp. Slíkur flokkur hlýtur að gera mjög strangar kröfur til forystu sinnar. Forystumennimir eiga aðeins að vera fremstir meðal jafningja, sem leiti. sér stöðugt styrks meðal almennra félaga — en ekki toppfígúrur sem leika lausum hala í þeim tilgangi einum að þjóna eigin rmetorðastriti. „yið stöndum aldrei á öldutoppi okkar Hma“, sagði franski marxistinn Regis Debray í bók sinni „Bylting í byltingunni". Þessa staðreynd ber sósí- alistum ævinlega að hafa í huga. Nýjar, síungar, ferskar baráttuaðferðir í samræmi við morgundag- inn ekki síður en daginn í dag, fordómalaust mat á aðstæðum, lýðræðisleg vinnubrögð og vakandi forysta eiga að vera einkenni nýs stjómmálaflokkr íslenzkr sv. ■K| |...15 Þ0RPIÐ SEM VAR JAFNAÐ VID J0RÐU Staðurinn, sem valinn var, vair skóglaust engi við Phu Loi. Það náði út að veginuim ein skógur á aðra hönd, en á einn veginn braggar þeir sem ARVN-menn höfdust við í. Braggar þessir voru lörag, ó- máluð timbuiihús, sem skipt var í margar íbúöir hverju, og útidyr á hverri, en sjaldnast nokkur hurð fyrir. Umhverfis húsin var allt i flagi, nema á stöku stað spratt grænmeti í beði, eins og af tilviljun. Allt var hálfkarað, eins og jafnan þar sem stríðið hafði markað sér staði, einkum þó í þorg- unum og umhverfis þær. Hvergi var nokkur vottur um tilraun til að fegra neitt, hvt>rki húsin sjálf, né neitt sem i ,þeám yar. Þeir sem voru á vegum ARVN-manna voru óánægðir með að hafast við í námunda við nýkomna fólkið, svo iila sem það var til reika og snautt, og reyndu allt hvað þeir gátu að halda börnum sínum þar sem þau sáu ekki til hermanna við verk þeirra, en tókst það ekki. Konur nokkrar sáu kvikmynda- tjald í búð einni, og var þar veirið að sýna áróðurskvikmynd, og spurðu þá með nokkurri þykkju, hvemig á því stæði, að óvinirhir fengju þessi hlunnindi en ekki þeir sem trúir væru stjórn landsins. 1 því bili sem fbúar Ben Suc gengu út úr flutningabílunum í Phu Loi, var lokið þeim hem- aðaraðgerðum, sem hafizt höfðu með árásinni á Ben Suc, og gengið höfðu samkvæmt áætl- un. Þessi stund markaði þann þátt áætlunarínnar, að koma í- búum þorpanna undir yfirráð valdsmanna héraðsins. En Ba ofursti og ráðamenn haras voru ekki tilbúnir að taka að sér þessa stjóm, og ríkti því nán- ast stiómleysi í einn sölarhring. Ba ofursta og White ofursta tókst að ná í menn úr fyrsta herfylki og fimmta herfylki ARVN's til að taka að sér störf meðan beðið var eftir að menn úr „Byltingarsinnuðu viðreisn- arfélögunum“ kæmu á vettvang, en menn-þessir vnni óvanir og fataðdst margt, og sá stramgi vörður sem hafður var um borpsfólkið fvrsta daginn, fólk betta sem ka.llað var „óvinveitt- ir borgarar", varð að engu. og hefði hver sem var, getað flúíð hveriær sem var, á becsum sól- arhring, og hver sem var hefði getað farið inn i búðimar án hess eftir væri tekið, og setzt har að. Klukkan -um brjú var vatnsbíl frá 1. fvlki lagt í garði umhverfis eitt af þessum hræði- lega yfirfullu húsum, og sfóð bað undir pálmalundi. Mæður og þöm þustu begar til með n<t sín, og moldin varð brátt sð djúpri efjú, sem náði manni > kálfa. Mæðumar komu með köit til að bvo þau undir vatns- krana, og létu bömin illa v>ð og skældu allt hvað af tók T.æknatjald var reist eins o® ' Ren Suc, og við hliðina á h- vtóð faghrt tjald úr næ1'’’’- mlt, og svipað sirkustiald’- ,'’i>inu. o" stólar og borð -knsf'arnim. Tjald þetta 'rallað herstiómartialdið. <=- ho-stjómina var ekki þar finna, hún átti annríkt við að skipa fyrir um byggingu búð- arrna, og mátti ekki umma sér neimnar hvíldar. En eitt sinn begar líða tók á dag kbmiu brír breyttir meran úr „Byltingar- sinmaða viðreismarfélaiginu'‘ til að hvíla sig á stólnum, og höfðu kábojhatta á höfði til vamar fyrir hinu heita og sterka sólskini. Stiuttu seinna kemur bar að gömui kona svartkilædd, borfætt og með hárstrýið út í loítið, vagandi og kjagandi og talaði við sjálfa sig í mesta aesimgi. Þegar hún var komin til bremennimganna, lét hún í ljós mestu vanbóknun með þar'-veru þeirra. Hún sagði þeim að hún ætlaðó að fara aftur til Raeh Bap og sækja ungbarn, s^m hefði orðið eftir þar. Mennimir urðu ókvæða við, eða því sem næst, en einn þeirra svaraði dapuriega en kurteisiecna, að þetta vamdamál væri óleysandi sem stæði, a.m.k. gætu þeir ekkent við því gert, en hún skyldi spyrja her- memmána, sem stæðu þama við flutningabílinn. Þá fór hún burt tautandi, en skipti sér efekert af hermönnunum við bílinn Um kvöldlið, þegar Ba ofursti fór að skipa fyrir verkum, var byrjað á jwi að girða með gaddavír utan um adla bessa miklu landspildu, bar sem heimilislausa fólkið baföist við og varðmenn settir til að gæta bess að enginn slyppi, og var bá lokið ringúlreiöinmi, sem ríkti fyrst, svona að mestu leyti. (Ég fylgdist með bandarískum majór bá um kvöldið, og við sluppum gegn um tvær r’adda- vírsgirðingar án bess nokkur maður tæki eftir né hindraöi okkur. Varðmenn jseir sem við hibtum, virtust ekki vita hvort beir ættu heldur að halda þorpsbúum inni eða forða bví að óvinir laumuðust inn. Majór- inn áleit, að réttara væri að hatfa gát á þvf sem að utan kæmi og skammaði innlendan vai-ð- mamn, sem hafði látið betta hjá líða.) Þegar sól rann til viðar. kólnaði fijótt og myrkrið skali á, bó að himinninn væri heið- ur. Við sáum bál. og bál á stamgli, þar sem fólkið va,r að sjóða séir hrisgrjón af birgðun- um, sem það hafði haft með- ferðis, og kliður af mannamáli barst um betta dimmleita engi. Skammt frá voru hermemn úr ARVN að setja upp ljósvarpara og að byrja á að reisa búðim- ar. Aður um dáginn höfðu jarð- ýtur jafnað við jörð hundruð af keilulara maurabúfum, um tveggja metra háum, sem krokkt var af þar sem búðimar skyidi reisa, og var nú allt orðið skársiléit á margra hekt- ara svæði. Byrjað var á að reisa bambusstengur í laragri röð. síðan sett vfir bak með bröttu risi úi- sama efni. or> • undið um stálvfr svo þetta t.vlfdi saman. Þetta var furmgerð hús«> svo einföld sem • hugsazt ra+ minnti á teikningu efttt ’'H1 böm. sem láta húsin, sem ’"”i teikna. siást fná bremi”- '•’’ðum. hæð. lenffd orr brei” 'T+an um bessn •nmrmrð, strerv'd" '■>°rmennimir ttnld úr nælor>> ’nindrað fet á l<=>ntrd. oe fest>’ +>að báðu m"r,!” með r°innm o° t.jaldhælum, og huldu bannig þaikið, en veggir voru engir. • Klukkan tíu voru bedr búnlr að redsa fimm eða sex af bessum nælonhúsum, og vökibu þá fólk af fasetasvefni og létu það fara með sér gegn um op á laragri gaddavírsgirðingu, sem umgixti náelonhúsin, inn á þetta illa upplýsta svæði. .Hver fjöl- skylda fékk útblutað h.u.b. níu fermetrá plássd milli bambus- stanganna, sem báru tjaldið. Klukkan ellefu slökktu her- mennimir ljósin. Það var ó- venju kalt um nóttina, og fólk- ið svaf illa, því flestir iá-gu á mottum eða á berri jörðinni og höfðu ekikert til að skýla sér með. Um íimm hundruð urðu eftir og fengu ekkert húsaskjól. Klukikan hálfsjö vöknuöu all- ir, því sólin skein inn um allt, en engir veggir til að skýla fyrir geislunum, og þeir vökn- uðu til þess að vita sig innan gaddávírsgiixðingarinraar á afar- stórri slléttu, og í einu homi sléttunnar. Þeir sáu að þakið yfir þeim var raubt og hvítt, með breiðum röndum. Ekkert gat fólk þetta tekið sér fyrir hendur, og var því ekki annað til bragðs að taka en að sitja á hækjum sínum og bíða átékta. Stuttu dftiri að fólkið vaknaði. kom lítiill grár vörubíll og heyrðust frá honum hvellir víetr.amskir tóynleikar, en bfllinn ók til og frá og var sinn há- talarinn hvoru megin. Músfkin var glaðieg. Þegar bíllinn hafði ekjð um stund fram og aftur, stöðvaðist hann allt í einu og bílstjórinn hné út af, örmagna af þreytu, enda var þá farið að hitria í veðri svö um munaði. Tónlistin glumdi eftir sem áður f eyrum nær- staddra. Lögin votu innlend, sungin með lipurð og hraða, og á 'þennan sérkennilega nef- mælta hátt, sem víetnömsikum söragvurum er eigiralegur. í kvæðunum var stjómin í Saigtrn lofuð hástöfum, og ailir hvattir til að taka bátt í viðreisn lands- ins. Ekki var laust við áróður. honum var skotið inn á milli, en þulurinn hafði styrka kairl- mannlega og bó hlýlega rödd. og gerði ekki annað en að spyrja og spyrja, en kór af unglegum röddum svaraði ein- um rómi, og var þetita endur- tekið oft og mörgum sinnum. En f<5ikið f veglglausu húsun- um var að reyna að búa b®r um sdg og búfé sitt. Stoðimar, sem héldu uppi bakinu, vpru tilvaldar til að tjóðra við þá grísi, enda engar aðrar til. sem binda mætti bandi um. Grisim- ir sóttu svo inn f afkima fólks- ins, því þar var afdrep fyrir sólskininu, sem nú var orðið brennandi heitt. Þessar skepnur voru alstaðar og niðri í öllu. ef þær voru ekki tjóðraðar. Fólkið varð dauft og kyrrlátt af, sulti, en grfsimir því at- hafnasamari. Glorhungraður grís nagaði eða reilf tjóðrið sitt sundur fnæsandi og æddi svo fram og aftur í leit að ein- hverju ætilegu, enda fann hann nóg að éta í matarforða fólks- ins, sem hann átti auðveldan aðgang að. Hænsnin, sem Hka höfðu sloppið, stuktou um allt pg hjuggu nefi í hvaðeina, sem þau héldu vera ætt. Lifflir kjúklingar. nýskriðnir úr eggi. tístu glaðlega, og stundum stukku þeir í humátt á eftir ■ jarðýtunum samlitir jarðvegin- um, og illt að koma auga á þá. Seirana um daginn, þegar hitinn var orðinn illþolandi, dofnaði yfir þeim, og grisunum' líka, þeir lögðust á hliðina og sotfn- uðu. Að fengnu bráðabirgðayfirliti, virtist sem konur væru þretfalt fHeiri en karlmenn, en af böm- um helmingi fleiri en fullorðn- um. Morguninn etftir að byrjað var á að laga til, var edtt þús- und manns f búðunum, og af þeim fjölda voru sjö hundruð á bamsaldri. Bömin, sem kom- in voru á fót, en óvitar enmiþá, vissu eklki hvað þau áttu aí sér að gera, urðu eirðarlaus os flæktust eitttivað burt, stundum voru þau að elta hænu eð» hund, stundum eigruðu þau uim stefnulaust. Svo urðu þau þess vís að þau voru orðdn villt og að húsin voru öll eins, og fóonu þá að giráta og kallla á rruömmu sína. (Á fyrsta degi fundu mæðumar alltaf böm sín, þó þau stykkju frá þeim, en eftir að fór að fjölga til muna, og komst upp í sex þúsund, fór þetta að ganga illa. Þegar sveit manna úr „Byltingarsfimmaða viðreisna,rfélaginu“ kom tveim- ur dögum seinna, varð þedm fyrst fyrir af öllu að koma týndum bömum til maeðra sinma.) ARVN-henmenn héldu áfram verkinu- að redsa veggjalausu húsin daginn eftir. Þedr byrj- uðu kl. hálftíu. Þedr gerðu lika bráðabirgðakamra, og voru þar tvær fiimmtán metra langar gryfjur, hainda komum og köri- um, og milligerðir úr bárujámi mdlli þeirra. AUt blasfi þetta einstaklega vel við aðalinngang- inum inn í girta svæðið, sem ekki var nema í fimmtíu metra fjarlægð- Þeir, sem' höfðu ráð- ið lyrirkomulagi þessa almenn- ingsalemis, höfðu greinilega ætlazt til, að hver, sem það þurfti að nota, skyldi setjast á haskjur sinar á gryfjuibarrmnn. Fáir notfærðu sér þessi þæg- iridi. 1 stað þess biðu flestir eftir því að dfimmdi, og laum- uðust þá þangað sem jarðýtum- ar höfðu verið að verki og rutt jarðvegimum upp í garða. En hvergi var noikkuirt strá eða raokkurt kjarr innan gaddavírs- girðingarinnar, og á fyrsta degi voru ýmsiir hinna eldri manna og kvenraa sem ekki kunrau við að ganga érinda sdnna fyrir allra sjónium, eða því sem næst og laumuðust því út fyrir gadda- vír í ledt að kjarri eða runna. Næsta dag gekk þetta sýnu verr, þvi þá var gaddavíriratv aukinn, bætt við tvedmur streragjum, svo þetta liktást pýramfda úr gaddavír, tveir strengiir neðst og ednn otfan á. Bömin koimust hæglega í gegn, en ekki gamla fólkið, því varð að hjálpa. Sá sem hjálpaðd manmi, gjlennti suradur sitreng- ina, og kræikti af honum gadd- ana, ef þeir rákust í hann. Einu sinini sedrmi part dags gekk ég fram á gamla komu, sem gadda- vírinn hafði fangað, en átta ára gaxnall drengur var að reyna að losa hama. Þegar ég nálgað- ist, hljóp pilturinn burtu, en konan varð ákaflega hraedd, brosti vandræðalega og reyndi að hmedgja sdg fyrir mér þó að hún sœti fösit Hún sagði túlki miínum að hún hetfði farið er- inda sdnna irm f kjarrið hinu- megin við gaddavírinn. Em þó að ARVN-mönnum væri uppá- lagt að taika hart á þessu, varð raunin sú að þeir tóku lint á þvf, og losuðu þá sem festust. White ofiursti kom til búðanna snemrna morguns á fyrsta degi. Haran var f nýstrokirani skyrtu köfllióttri og með kábojhatt í þessu bneranandi sóilskini, og kom að máli við ýmsa menn, sem áttu að annast aðstoðdraa við fólkið, og var Htið um viðthafn- arsiðd. Þegar hann sá öill þessi ljómandi þaktjöld, rauð og hvít, blaktandi í gotunni, varð hon- um að orði: „Þetta er dásam- legt! Aldrei hef ég séð neitt sem taki þessu fram. Þetta eru beztu ráðtatfanir sem ég veit til um. „Ráðstafanir þessar gengu undir nafnirau „ráðstafanir til al- meraniragshedlla". eða „hinn óhemaðarlegi þáttur þess verks sem viö höfum með höndum". „Við höfum komdð upp húsum handa þúsund manns á einum degi,“ bætti ofuretinn við. ARVN-piltamir hafa gert öll erfiðustu verkin, þiedr hafa fermt og affermt vörufkiitndnga- bíla, og þetta heíur allt gengið ágættega." Svo datt honum allt ( einu edtthvað mdkilvægt í hug, og hann sveiflaðd hönd í áttina til liðsforingja nokkurs úr liðd Saigonstjómarinnar, sern sitóð utanvert við þenraan hóp af Bamdaríkjamönnuim og reyndi allt hvað hann gat að komast að efnirau í ræðu Whites, sem talaði ensiru, op. bar ótt á. Þessi maöur var lágvaxnari en Banda ríkjamenmimir, og það svo að toppurinn „ baskahúfunni hans náði varla upp á móts við hök- ur hinna, og þegar hann kom auga ó þessa veifandi hönd, hrökik hann upp af einbeitingu sinni að því að hlusta á þaran sem veifaði. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.