Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 10
kvæmdir í Fossvoginum famair viteur og er búið að grafa niður á fastan grunn á attlstóru svæðá yfir undirstöð- um vegaráns eins og myndin sýnir, en á tvidálka mynd- inni sjásit þrír ungir menn að sitörfuim þarna við að hreinsa grumminn. Reykvíkdngar láta heldur eklki sdtt eftir liggja og er nú urnnið að því af kappi Reykjaivíkurmegin í Fossvogs- dalrnum að framdengja Kringlumiýrarbrauitina aila leið að Sléttuvegi og á þeirri fraimtevæimd að vera loikið á þessu hausti. Eiga Krimglu- mýrarbrautin og Hafnarfjarð- arvegurinn nýi sem nú er ver- ið að leggja í gegnuim Kópa- vog að tengjast í framtíðinni við Fossvogsdækinm og verður Kringluimýrarbrautim bá aðal- samigömguæðin sem li-ggur inn í Reykjavíik þeim megim frá og leggst gamda Reykjanes- brautim um öskjuhiMðáma þá niður sem aðalgatan iirnn i borgima frá Fossvogi. Þessa dagana er unnið að sn.itelum og hýstárlegum vega- gerðartramkvæmdum beggja msgin við Fossvogsdalinn. Kópavogsimegin er nú urnnið að þvi að byggja nýjan fram- tíðarveg í gegmum kaupstaðinn sem verður medra en tvöfadt breiðari en gamli Hafnarfjarð- arvegurinn. Og við þessar vegaframlovæmdir verða í fyrsta simn hér á lamdi byggð- ar brýr á vegaimótum, þ. e. Hafnarfjarðarviegimum verður lyft yfir Nýbýlavegimn með brúarbygginigu. Br þegar búið að steypa umdirstöður undir brúna öðru megin og sjést þær hér næst á efstu mynd- inni. Hefur verið uranið að þessari vegargerð með stór- virkum vinnuvélum umdan- Nýja Kringdumýrarbrautin hefur verið sprengd djúpt nið- ur í brún östejuhlíðairinnar skamimt firá nýja Vatnsgeym- inum og á Bústaðavegur síð- ar að koma yfir Kringlumýr- arbraurbima í brú eins og Hafn- arfjarðarvegurimm yfir Nýbýla- veginn en sú brú varður þó eikki bygigð á þessu ári. Neðsta myndin sem hér fylgir sýnir hvar verið er að steypa nýj- an hitaveitustokk undir KringlumýrarbraU'tina á há- brún öskjuhlíðarinnar og sést gamli stokikiurinn einnig á myndinmi. Má þvl af henni ráða hve gatan hefur verið sprengd mikið niður. (Ljósm. Þjóðv, Á. Á.). É/.íéÉÉí wmmmmmmmmmi - \ : . , Lau-gardagur 27. júlí 1968 — 33. árgangur — 155. tölublað. 8. vika haegri umferðar: . Umferðarslysum fer nú heldur f/ölgandi Hægri Ijós fyrir 1. ág. Þann 1. ágúst næstkomand rennur út frestur sá er bifreiða- eigendum var veittur til að breyta Ijósabúnaði bifreiða sinna vegna umferðarbreytbigarinnar. Gildir þetta einnig um þær bifreiðir, sem ekki hafa verið færðar til skoðunar fyrir þann tíma. Eins og' menm rekur minni til, gaf dómsmála'ráðuneytið út reglu- gerð urn s.l. áramót varðandi Ijósabúmað bifreiða. Ýmis bráða- birgðaákvæ-ði voru sett um þetta efmi m.a. það, að frá H-degi og fram að 1. ágúst skyldi heimilt að nota ljósobúnað með mishverf- um ljósum fyrir vimstiri umferð, þó með þeim fyrirvaira, að eng- inn bifreið femgi fullmaðarskoð- un, nema hú,n hefði ljósabúnað fyrir hægri umferð. Sé aðalskoðun bifreiða ekki lokið fyrir 1. ágúst, ber eigi að síður ajð haía ljósán stillt fyrir hægri umferð frá þeim degi, og hafa tiltæk ljósastillinigarvottorð ásamt skráningarskírteini, ef krafizt er af hódfiu bifreiðaeftir- Litsins eða lögreglunnar. Nú er hver síðastur fyrir bií- reiðaeigendur sfi láta stilla ljós bifreiða sinna, svo að til sam- ræmis sé settum reglum, enda fylgir því mikil áhætta, að aka með röngum ljósabúnaði eftir að skyggja tekur. (Fréttatilkynning frá Slysavarnafélagi íslands). Framkvæmdanefnd hægri um- feódar hefur fengið tilkynningar úr lögsagnarumdæmum landsins um umferðarslys, sem lögreglu- menn hafa gert skýrslur um I áttundu viku hægri umfcrðar. * I þeirri viíku urðu 86 siík um- ferðarslys á vegum í þéttbýli en 19 á vagum í dreifbýli eða alils 105 umferðarslys á landinu öllui. Þar af urðu 59 í Reykjavík. Samkvæmt reynsdu frá 1966 og 1967 era 90% lí'kiur á. því, að slysatada í þéttbýli sé miili 58 og 92, en í dnaifbýili milli 10 og 32, ef ástand umferðanmáda hedzt óbreytt. Slík mörk em kölluð vikmöiite, eða nánar tidjtekið 90% vitemörk, ef mörkin eru miiðuð við 90% líkur . Slysaitölúr voru bvi mdlli viik- marka bæði í béttbýli og dreif- býli. Af fyrrgreindum umferðarslys- um urðu 25 á vegamótuim í þétt- býli við það, að öteuitæki ráteust á Vilkmörtk fyrir þess hóttar slys eru 13 og 32. Á vagum í dreifbýli urðu 7 uimferðarsdys við það að bifredð— ar ætluðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru 2 og 21. Álls urðu í vikunni 15 um- ferðarsdys, þar sem menn urðu fyrir meidslum. Vikmörk fyrir tölu slikira sflysa eru 3 og 14. Þessd sflysaitala fór þvi uþp fyrir vitemörkán. Af þeim, sem meidd- ust voru 8 ökuimienin, 8 farþeg- av og 5 gamgandi menn, eöa ails 21 maður. Myndin var tekin við afhendingu vinninganna: frá vinstri Bragi Eyjólfsson, er tók við fyrir hönd Katrínar Bragadóttur, Sigurður Magnússon, Ásta Erlingsdóttir, Indriði P. Ölafsson, Þorgeir Lúðviks- son og Valgarð Briem. ftlplp' \ ggaf Hlutu Loítleiðaferð til New York fyrir umferðarvörzlu Á fimmtudag, þegar tveir mán- uðir voru liðnir frá gildistöku hægri umferðar, fengu fimm um- ferðarverðir aíhenta vinninga, sem þeir höfðu hlotið í happ- drætti, sem efnt var til fyrir sjálf- boðaliða, er störfuðu að umferð- arvörzlu á H-dag og þar á eftir. Þessir fimm sjálfboðaliðar hlutu Fannst látinn I fyrradag fannst maður látinn skamimit frá Ásólfsstöðum í Þjórs- árdal uim 10 kíjómietra frá vinnu- stað við virkjunairframkvæmdir við Búrfefll. Hafði maðurinn orð- ið bráðkvaddur þarna. Hann var frá Selfossi og starfsmaður við virkjunarframkvæmdimar, en ekki viidi lögreglan á S'=lr''<;si láta nafns hans getið. Nýr prófessor Dr. Þorkell Jóhiannesson. lækinir, hefur verið skipaður pró- fessor í lækn.adeild Háskóla ís- | lands frá 1. júli 1968 að telja (Frá menntam.'ilaráðu- , neytinu, 24. júlí 1968). Loftleiðaferð til New York og viðdvöl þar. Loftleiðir gáfu flug- f.arið og afhenitu þeir Sigurður Magnússon, blaðafullfcrúi Loft- leiða og Valgarð Briem, formað- ur Framkvæmdanefndiar hægri umferðar vinningaina. Áður var búið að afhenda fimm vinninga, sem var vikudvöl í Skíðaskólan- um í Kerlinigarfjöllum. Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar efndi til þessa happdrætt- is fyrir umferðarverði, en alls tóku þátt í umferðarvörzlu sem sjálfboðaliðar, á annað þúsund manns. víða um landið. Fékk hver umferðarvörður einn bapp- drættismiða fyrir staðn.a vakt, og síðan '"ar dregið úr afhentum miðum. Þeir, sem hlutu Loftleiða- ferð til New York og viðdvöl þar voru: Ásta E.rlmgsdóttir, Ólafur Ing- ólfsson, Indriði P. Ólafsson, Þor- geír Lúðvíksson, Katrín Braga- dóttir. Póstverkfall í Kanada Póststjómin i Kanada hefur tilkynnt, að póstmenn hafi byrj- að verkfall þar 18. júlí s.l. Óskar hún eftir, að póstur sé ekki send- ur þangað meðan á verkfallinu sténdur. (Frá Póst- og símamálastj.). Island vann Búlgaríu 2V2:1V2 íslendingar unnu Búlgari í 7. umferð á stúdentamótinu með 21/2 1 Vi en allar aðrar sveitir fengu 2 vinninga hver í umferð- inni. Guðmundiur og Bragi unnu sínar skákir, Bjöm gerði jafntefli ’n Haukur taþaði. í 6. umferð töpuðu íslendingar fyrir Vestur-Þjóðverjum með IV2 <Tegn 2%. Guðmundur tapaði fyr- ir Pleger og er það fyrsta tap- skák Guðmundar á mótinu, en Bragi, Haukur og Jón gerðu jafn- tefli. ★ Tvær umferðir eru nú eftir í mótinu og eru Rússar efstir með I9V2 vinning en íslendingar eru í 9.—lft. sæti ásamt Dönum. f 8. umferð tefla fslendingar gegn Bandaríkjamönnum og gegn Dönum í síðustu umferð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.