Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.07.1968, Blaðsíða 5
Lamgsrdagur 27. jáM 1«68 — ÞJÓÐVHLJmNT — SlÐA § kvikmyrKdip VIÐTAL VIÐJEANRENOIR Jeart Renoir, 74 ára. THE CHASE, Marlon Brando í hlutverki lögreglu'stjórans ef-tiT- hrotitalega misþynmmeu, og kona hans leikin alf Angie Dickinsou. OFBELDI Eins og minnzt vor á liór á sídunni sl. viku sýnir Kvik- myndaklú bburinn niú á 9-sýn- ingum kvikmyndina Úr djúpun- um eftir franska meistarann Jean Renoir. Hanin fæddist 1894 og er siem kunnugt er soniur málarans Auiguste Renoir. Hainn hefur nú gert 35 kviikmyndir, nýjasita myndin Le Caporal Ep- ínglé kom 1962 og enn í dag kvikmyndar Renoir. Á síðustu árum hafa Frakkar verið að gefa út ný eintök af helztu myndurn hans, og eru þær nú sýndar víða um heirn og þykir alls staðar jaijnmikiið tál þeirra koma; það vekur sérstaka at- hygli hversu ferskar og ný- tízkulegar þær eru þótt þær séu flestar gerðar á árunum 1930- ‘40. Nýja Bíó sýndi La Grandc Illusion fyrir fáum árum og vaeri sannarlega gaman að fá hana aftur. I stað þess að birta hinn langa lisita yfir kvikmynd- ir Renoirs fara hér á eCfir nokkrar glefsur úr viðtialj við gamla manninin, sem tekið var haustið 1967 er hann var stadd- ur í París í tilliefni af enduirút- gáfu La Marseillaise (1937). Einnig fylgja kafilar úr fyrir- lestri sem Renoir hélt við Liund- únasýningu myndarinnar sl. vetur. — Fyrir ári komst þú til Par- ísar með áætlanir um nýjakvik- mynd, Þetta er bylting, en þeirn var hafnað af Centre Nati- onal du Cinema. — Já, þetta voru fyrst sjö stuttir kaflar en að lokum stóðu aðedns þrír eftir því þeir urðu svo viðamiklir þegar ég tók að TCHia að þeim. Ég er ekki hættur við l>etta, hef aðeins lagt iþað til hliðar. — Ég skrif- aði þessa kafilg mjög vandilega. Þetta átti ekki aö verða kvik- mynd uim byltingu. Þarna eru m.a. gamansaitnar lýsinigar sem ég á áreáðanlega efitir að nota anjnars sitaðar. T.d. kafflinn um hewnennina tvo úr amdstæðuim herjum. Þeir króast inni í bóndalhse sem. herirndr berjast ( um. Skothríðin. dynur látlaust á húsiiinu svo þeir geta etklki látið á sér bæra. Þeir komast að þeirri niðuirsitöðu, að i stríði sé bezt að vera fiangi. Það sé bara ágætt lífi, en aoðvitað sé ifllt að vera fangi óvinahieirs, fjarri hetmilum sínum étandi vondan mait, umlkringdur af fóllki sem masilir á framandi tunigu með öðrum orðum, útlendinigur. Og það vilja þeir ekfki vera, svo þedr ákveða að sikipta á búningium og lláta taika sig hönduim, hvor af sírnum eigin her. — Nú vdnn ég að mynd sem nefinist Cloc- harde mieð Jeamme Moneau í aðailhlutverkinu. — Flækingurinn virðist kom-a afitur og aftur í verkum þínum. Koma fireisisihugimyndlir Boudus (persóna í mynd Renoir) þá aft- ur fram í þessairi mynd? — Ég er nú ekfci sá eind með slífcar hugmymdir. Mikiill fjöldi fólks nú, að minnsta kosti unga fólkið, hafnar hiinu vanabundna þjóðfólagi og ledtar nýrra lifn- aðarhátta, sem eru ef til vill ekki þægiilegir en firjáilsir. — Menin taka að hugleiða, hvort frægð og framii (success) séu í raunimni svo mikiiivæg, hvort peningar séu allt. Þetta er and- svar við gegnsýrðu auglýsiniga- og verzlunar-þjlóðfélagi. — — Hvert er áldt þitt á sikyld- leika með verkum kvikmynda- höfunda og áhrifúm þeirra hvor á aninan, eins og t.d. þegar mjmd þín The Southemer (Suð- urríkjamaður, 1944) veikur upp mimmimgar um myndir King Vidors, Hallelujah og Our Daliy Bread og myndir John Fords, Tóbaiksvegur og Þrúgur reiðinn- ar? — Mér þykir vænt um þenn- an skylddeika, maður á að vera opinn fyrir áhrifium, eklki að eimamgra sig, þvert á mótoi hafa samtend við umiheiminn og ef maður hefur það er ekki unnt að komast hjá því að verða fyr- ir áhrifum. Auk þess dái ég þessa tvo kvikmyndahöfunda sem menn, King Vidor er stór- kostlegur. í adllri sögu manns- andams hefur ekki verið alvar- legur listamaður sem ekki varð fyrir einhvei'juim áhrifum frá öðruim listamönnum. Að ein- anigra sig al'gjörlega væri það sama og segja: „Ég er svo sér- stakur, óg er slíkur sniiliandi og ég færi ytókur gáfur minar á bakka.“ Ég vii að memm geri sjáltfstæðar aithuganir á lífiinu í krin'gum sig og vinhii svo úr þessum artihugunum og noti þær á sinn ei'giin persónuiiega hátt í veiikum sínum. Með þessum at- hugunu'm á óg einndg við lest- ur bóka, að sjá kvikmyndir og lei'krit og ihllusta á tómlllist. — Ég hetf aldrei reynt að hafa áhrif á nednn. Þegar ég bý til kvik- mynd er ég í rauninnd að biðja annað fólk að hafa áhrif á mig. — Þú hefur aðeins notað liti í fimm mynda þinna. — Ég hef ekki gert ffleiri lit- myndir vegna þess að litur henitar alfls ekki nema stundum. Nú teljast svart-hvítar myndir til undantekninga. Að minu á- liti stafar hasttoa firá þessari Mta- notkun, hætrtan á raunsæi. Ég held, að í hverri listgrein verði að varðveita mögulleika breyt- ingarininar, menn mega ekiki að- eins líkja etfltir og sem betur fer er litfilimian ekki algjörlega fuillkamiin enn. En það er stöð- ugt umnið að endurbótum henn- ar, og frá þeim degd er unnt verður að líkja nákvæimilega eft- ir náttúrunni verður eikki til nein kvikmyndailist. Þegar ég byrjaði að gera kviikmyndir varð maður að læra allt þar að lútandd; um kvi'k- myndatökuivélamar og þess háttar. Nú steðjar að mdkil hætta vegna þess að tæfcnin er fuillkamiin, og fuilkomnun er skeiifiilega hætbuieg í þessum heimd. Ég held jafnvel að kona sem væri algjörlega fuilkomin (hún hefði nef eins og beztu grísku styttumar, guðdómleg lfkamshlutföll og frábæra skap- gerð) myndi aldrei fiinna sanna Framhald á 7. síðu. Stjörnubíó sýnir nú banda- rísfcu myndina The Chase (EDit- ii.'galeiku'rinn) gerða af Arthur Penn. Sjaildan hef ég komdð svo dasaður út af nokkurri bvik- mynd sem þessari. Maður spyr sjálfan sig: Geta slífcir atburðir sem myndin grednir firá gerzt í raun og vem? Og svarið kem- ur filjótt: Já, því miður. Allir þeir sem fylgzt hafa sæmilega meö atburðum siðustu ára í Bandaríkjumum hljóta að s-já hve ömumlegan sannieik þessi kvitomynd hefiur að geyma. Myndin gerist mestöli eitt 1 augardags-kvöld i lithim bæ í Texas. Frétzt hiefur tii bæjarins, að unigur maður þaðan hafi strokið úr fangeisd og gerast þá ýmsir góðborgarar hræddir um sitt eigin sikinm vegna vondrar saimvizku. Flóttamaðurinn er grunaður um morð og er það næg átylla fyrir þé hræddu svo og ofstopamenn til þess að skapa það aimenninigsélit í bænum, að hann sé róttpímdur og dræpur. Slefiberar sjá um að réttar sögur komdst til réttra manna. Olíukóngurinn á afmæli þetta bvöld, þar eru í veizlu þeir sem lengst hatfa komizt i þessum bæ. En. það eru víðar haldin partí, þeir sem ekki njóta náðar ölíukóngs koma líka sam- an og bregða á leik, það er alls- herjardrykkja og glaumur. Lög- reglustjórinn er lítt þokkaður af þessu fólki og þegar þvi þykir sýTit að hann ætlar að svipta það ánægjunni af mannaveiðum með 'þvtf að fana mieð mál fflótta- mannsins að lögum, tekur það málið í sínar hendur, misþyrm- ir lögregliustjóranum og fjöl- menndr drukkid á farartækjuim sínum að felustað fflióttamanns- ins. „Vertu ekiki svona súr, nú eiga allir að vera glaðdr,“ segir einn þeirra við vinkonu sína. Og með éldi cg byssukúlum fær fólkið vilja sínum firamgengL Þetta er ljót mjynd, en mjög vél gerð og áhrifamikil. Á fyxstu mínútum er byggð upp spenna, sem heldur áfram að aukast aflíla myndina og nær hámarki með morðinu, sem er greinilega gert likt morðinu á Lee Haxvey Os- wald. Þar hefði myndin átt að enda að mínum dómd, hinn stutti efitirmáli v,ar óþarfur. Ég hef heyrt ýmsa segja: Hvers wagna gera menn svona myndir? Lát- um leikstjórann, Arthur Penn svara sjálfan: „Með Bonnie og Clyde og aðrar myndir minar í huga (Billy the Kid, The Miraole Worker, Mickey One og The Chase) hlýt ég að viðurkenna að ofbeldi er einkeamamdi þáttur í bandarisku þjóðareðli. Tilfiren- ingar Bandarfkjamanna fá útrás á ofsafenginn hátt. Þá vanitar fasta hefð um sannfæringu, lífis- skoðun og lög. Við getum ekki neitað stað- reyndum. Kennedy var skotSmm. Við eirum í Vietnam, drepum og látum drepa okkur. Alla treína ævi hafa Bandaríkin verið í ^ramhald á 7. síðu Renoir við töku Le Déjeuner sur i‘Herbe 1959.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.