Þjóðviljinn - 04.08.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Qupperneq 2
/ 2 StÐA —' WÓÐVILJINN — Suinaiíuída<0ur 4. ágúst 1068. islandsmet Jóns H. Magnússonar bar hæst í undanrásum bikarkeppninnar KR-ingar sigruðu og hlutu 159 stig, ÍR 158 og Ármann 111 stig TJndanúrslit í bikarkeppni Keykjavikurriðils FRl fóru fram 8.1. miðvikudag og fimmtudag, en úrslitakeppnin |er fram 17, og 18. ágúst n.k. prjú félög tóku t>átt í undanrásunum, þ.e. IR, KR, og Ármánn. Keppni var mjög spennandi í ýmsum grein- um, en þó sérstaklega, stiga- keppnin milli IR og KR, því að allt þar til alðasta greinin hófst voru þau jöfn og hefðu orðið það ef Ármannssveitin hefði ekki skotizt fram úr ÍRsveitinni í 1000 m. boðhlaupinu og þar með tekið eitt stig af ÍR og þetta eina stig dugði KR-ing- um til sigurs. Það verða því KR og IR sem komast í aðalkeppn- ina. Á þessu móti bar hæst Is- landsmet Jóns H. Magnússonar lR I sleggjukasti 54,40 m og sdó hann þar með 7 ára gamalt met Þórðar B. Sigurðssonar KR sem var 54,23 m. Annars varð ár- angur í mótinu sem hér segir. Fyrri dagur 200 m. hlaup: Si^þór Guðmiundsson Á. 24,8 ETiías Svednsscxn ÍR 25,0 Hauikur Svednsson KR 25,0 Hástökk kvenna: Ingunn Vilhjálmsdóttir ÍR 1,40 Anma liiilja Á. 1,35 Guðrún Jónsdóttiir KR 1,35 Spjótkast: ' Vallbjöm Þorlákssom KR 59,16 Kjartan Gudjónssom ÍR 54,14 Steflán Jóhamnssom Á. 47,42 Spjótkast kvenna Valgarður Gudmundsdófctir 34,67 Guölaug Kristinsdóbtir KR 30,45 Eygió Hauksdóttir Á 26,75 Langstökk: Valbjöm Þorláksson KR 6,93 Kjartan Guöjónsson IR 6,81 Sigþór Gudmundsson A. 5,77 800 m. hlaup: Ólafur Þorsteinsson KR 2.05,4 Guðmumdur Ólafsson ÍR 2.11,0 Sigurður Lárusson Á. 2.11,7 100 m. hlaup kvenna: Bergþóra Jónsdóttir IR 14,2 Guðrún Jónsdótfcir KR 14,4 Anna Lilja Gunnarsd. Á. .15,0 Valbjöm Þoriákssom KR SteÆám Jöhammsson Á. Kúluvarp: Guðm. Hermanmss. KR 17,40 Halldór Guðbjörnsson Erlemdur Valdimarss. IR 15,86 Guðmundur Sigfússon Á. 11,96 3000 m. hlaup: Halldór Guðbjörmss. KR 9.15,6 Pétur Böðvarsson iR 10.37,8 Kristján Magnússon Á. 10.39,6 Hástökk: Erlendur Valdimarssom ÍR 1,85 -<S> Unglingameistaramótið í frjálsum íþróttum: Allgóður árangur í ýmsum keppnisgreinum á Akureyri Góður árangur náðist í ýms- um keppnisgreinum á unglínga- meistaramóti lslands í frjálsum íþróttum, sem háð var á Akur- eyri um síðustu helgi, , dagana 27. og 28. júlí. Bezta afrek mótsins saimkvæmt alþjóðlegu stigatöflunni vann Páll Dagbjartssom, Héraðssam- bamdi Þingeyinga, en hamn varp- aði kúlunmi 13,91 rnetra. Úrslit í einstökum greinum urðu amnars sem hér segir: 110 m grindahlaup: Páll Dagbjartsson HSÞ 17.1 sek. Hróðmar Helgason Á 17.5 — Halldóir' Jónsson ÍBA 17.9 — Jón Bemómýsson HSÞ 18.0 — KiWuvarp: Guðni Sigfússon Á 11.88 — Halld. Valdemars. HSÞ 11.38 — Hástökk: Elías Sveinsson IR 1.80 m Halldór Matthiasson ÍBA 1.80 — Páll Dagbjartssom HSÞ 1.75 — Stefán' Jóhannssom Á 1.60 — 100 m Maup: Guðmundur Guðmundssom UMSS 11.9 sek. Sigþór Guðmundsson Á 11.9 — Jón Benónýsson HSÞ 12.0 — Bragi Stefámssom HSÞ 12.1 — 1 undanrásum hlupu Guð- mumdur og Sigþór 100 metrana á 11,6 sek. og Bragi hljóp í und- annírslitum á 11.7 eek. 1500 m hlaup: Páll Dagbjartssom HSÞ 13.91 m Ölafur Þorsfceinss. KR 4.21.1 mín. Frímerki — Frímerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin Grettisgötu 57 (Áður Fell). Sigv. Júlíusson UMSE 4.22.6 — Rúnar Ragnars. UMSB 4.24.0 — Pétur Böðvansson IR 4.30.0 — Spjótkast: Stefán Jóhannsson Á 46.53 m Halldór Valdemars. HSÞ 46.19 — Halldór Matthíasson IBA 44.64 — Halldór Jónsson IBA 42.90 — 400 m hlaup: Ólafur Þor'steinsson KR 53.3 sek. Jóh. Friðgeirssom ÚMSE 53.3 — Haufcur Sveinsson KR 53.5 — Rúdolf Adol Dsisom Á 53.6 — Langstökk: Jón Benónýsson HSÞ 6.03 m Hróðmar Helgason Á 6.00 — Stefán Hallgrímss. UlA 5.91 — Friðrik Þór Óskansson IR 5.83 — 4x100 m boðhlaup: Sveit Ármanns 47.1 sek. (Ágúst Þórhalsison, Rúdólf Ad- olfsson, Stefán Jóhanmesom, Sig- þór Guðmudssom) Sveifc UMSE 47.7 sek. (Gísli Pálsson, Gunmar Jónsson, Atli FriðbjörmBson, Jóhanm Frið- geirsson). Sveit KR 47.7 sek. (Magnús Þórðarson, Ólalflur Þor- steimsson, Bjarni Stetfánsstxn, Haukiur Sveinsson). Sveit IBA 48.9 sek. Framhald á 7. síðu. BÚLGARÍA, 14.—31. ágúst Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson 15 dagar á Gullströndinni. Nánari upplýsingar á skrifstofummi. FERÐASKRIFSTOFAN LA N□SVN T LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 '1,80 1,60 Kúluvarp kvenna: Kristbjöpg Guðrruundsd. IR 8,92 Kolbrún Þormóðsdóttir KR 7,87 Ása Jörgensdóttir Á. 7,51 4x100 m. hlaup karla: 1. KR 45,7 sek. 2. IR 46,2 sek. 3. Á. 47,0 sek. 4x100 m. boðhlaup kvenna: 1. ÍR 55,0 sek. 2. KR 61,8 sek. 3. Á. 61.9 sek. Efitir fyrri dag keppnimnar hafói IR hlotið 77 stig KR 75 og Ármanm 56. Seinni dagur: 110 m. grindahlaup: Valbjöm Þonláksson KR 15,8 Sigurður Lárusson Á. 16,6 Kjartan Guðjónssom IR 21,7 Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson KR 4,20 Hreiðar Júlíussom IR 3,30 Stetfán Jóhamnsom Á. 2,20 Langstökk kvenna: Linda Ríkharðsdóttir ÍR 5,12 Guðrún Jónsdóttir KR 4,88 Anna Lilja Á 4,52 400 m hlaup: Þórarinm Ragnarssom KR 53,2 Rúdolf Adolfsson Á 54,2 Elías Sveinsson ÍR 58,5 öt Eriendur Valdimarsson Kringlukast: Erlendur Valdimarsson ÍR 49,06 Guðm. Hermanmsson KR 42,22 Óskar Sigurpálsson Á 32,27 80 m hlaup kvenna: Bergþóra Jónsdófctár lR 14,1 Guðnin Jónsdóttir KR 16,5 Amma Lilja Á 16.3 100 m hlaup: Valbjöm Þarláksson KR 11,6 Fimnbjöm Fimmibjörnsson IR 11,8 Sigurþór Guðmumdsspn Á 12,0 1500 m hlaup: Ölafur Þorsteinsson KR 4.34.9 Pótur Böðvairssom' IR 4.35,7 Kritján Magnússon Á 4.47,6 Þrístökk: Friðrik Óskarssom iR 13,29 Valbjörn Þoillákssom KR 13,03 Bergþór Eimarsson Á 11,97 5000 m hlaup: HaDldlór Guðbjömss. KR 16.13,3 Sigfús Jónsson IR 17.28,8 Sieggjukast Jón H. Magjnússon IR 54.40 Islanidsmet. Þóröur. B. Sigurðsson KR 47,21 Óskar Sigurpálsson Á 41,05 Kringlukast, konur: Kristjana Guðmundstí. ÍR 28,52 Guðrún Jónsdófctir KR 24,49 Guðlaug Bjamadóttir Á 20,46 200 m hlaup, konur: Bergþóra Jónsdóttir IR 28,7 Guðrún Jónsdóttir KR 31,2 Anna Lilja Á 32,4 1000 m boðhlaup: Sveit KR 2.08,0 mín. Sveát Á 2,íí,l i— Sveit IR 2.12,0 — S.dór i' Meistaramát Reykjavíkur i frjáisum íþróttum 8.-9. ágúst Meistaramót Reykjavíkur í frjálsíþrófctum fer fram á íþróttaleikvangi Reykjavíkur- í Laugardal dagama 8. cg 9. ágúst 1968. Keppt verður í þessum gredn- um: Fyrri dagur: Karlar: 200 m hlaup, 800 m hlaup, 5000 m hlaup, 400 m grindahlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp, spjótkast, 4x100 m boðhlaup., Konur: 100 m hlaup, hásfcökk, kúluvarp, kringlukast, 80 m grindahlaiup. Seinni dagur: Karlar: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, stangarstökk, þri'- stök'k, krimglukast, sleggjukast, 4x400 m boðhíleup. Konur: 200 m hlaup, langstökk, spjótkast, 4x100 m boðhlaiup. Mótið er stigakeppni milli Reykjavikurfélaiganna, og eru reikiniuð stig af 6 fyrsfcu mönn- um og sveifcum í hverri grein. Hverjum þátttaikanda er aðéins heimil þátfctaka í 3 greinum hvorn keppnisdag auk boð- hlaups. Þátfctökiuitilkynniinigum skal skila' til Einar Frímannssomar, c/o Samvdnmutryggingar, Rvík, þriðjudaginn 6. ágúst. Rcafgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERV fyrirliggjandi. Gott verð. ÖÁRtTS ingimarsson. heildv. Vitastíg 8 "a. Sími 16205. UTSALA SUMARÚTSALA á kápum af öllum gerðura, Mikill afsláttur. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Mó/mfræðmgur Sérfræðing vantar til rannsókna á sviði málmfræði (metallurgie). Rannsóknastofnun iðnaðarins v/Hringbraut, sími 21 230. Skrifstofustúlku Skrifstofustúlka óskast. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins Lækjarteigi 2, sími 38 720. FRÁ B.S.A.B. Vegna fyrirhugaðra eigendaskipta á fjögra her- bergja 111 fermetra íbúð í II. byggingaflokki fé- lagsins, verða þeir félagsmenn sem vilja nota sér forkaupsrétt sinn, að leggja umsókn þar um, á skrif- stofu félagsins að Fellsmúla 20, eigi síðar en 10. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.