Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 3
Sunmadiaigur 4. ágaist 1968 — ÞJÓÐVIUrMN — SlÐA J & Fjórðungsmót austfírzkra hestamanna á Iðavöllum Um síðustu Helgi eíndu hestamenn á Austur- landi til íjórðungsmóts að Iðavöllum. Veður var mjög gott meðan á mótinu stóð og þótti það tak- ast hið bezta. Sótti það mikill fjöldi manna og hesta; var talið að nokkuð á annað þúsund manns hafi komið á mótsstað. Hestamanmaimótið hófst fyrra föstudag með bví að mætt var með sýnm'garhröss hjá dóm- nefnd, en sjálft mótið var sett daginm eftir af Pétri Jónssyni á EgiJlsstöðum. Á laugardag fór fram sýn- ing kymibótahrossa og gæðinga hestamannafélaganna. f>á voru millifiðlar. ___ Á sunmudag var mótinu fram haldið með sýningu kynbóta- hrossa og vom verð'laun af- hent. Aðeins vair sýndur einn stóðhestur með afkvasmum, Glói 11 vetra tfirá Ketilsstöðum, Völl- um. Eigandi er Jón Bergsson frá KetilSstöðum. Glói hlaut 7.55 í einkunn og önnur verð- laun. Fjórir stóðhestar, 4—6 vetra, vom sýndir án afkvæma. Þar var. hlutskanpas'tur Þoikiki 6 vetra frá Miðfelli, Nesjum í Homafirði, eign Hestamanna- félagsins Hornfirðings. Hlaut hann í einkunn 8.30 fyrir bygg- ingu, ^yrir hæfileika 7,38 eða 7,82 í aðaleinikunn. Hlutskörpust hryssa, er synd var með afkvæmum var Gamia- Blesa, 25 vetra gömul frá Urr- iðavatni í Fellum, eigandi Ól- afur Jónsson á Urriðavatni. Hún hlauí í ednkunn 7,62 fyrir afkvæmi 7,72 eða 7,69 í aðal- einkunn. Fyrir kynfestu fékk Svala sjö veti-a jörp hryssa frá Brunnum í Suðursveit sigr- aði í flokki hryssa sex vetra og eldri. Eigandi henmar er Gísli Jöhannsson Bmn'num. Hún fékk í einfcunm fyrir byggingu 8,30, fyrir hæfileika 8,47 eða 8,39 í aðaleinkunn. Umsögn um hana var á bá leið, að hún væri frið og fínbyggð, viljagóð, lundprúð og biál. Hún hefðd allan gang og gangskipting væri með ágætum. Fluga fimm veitra frá Ey- vindará í Eiðabinghá, eigandi Margrét Sveimsdóttir Eyvindará, hlaut beztan dóm í flokki ung- hryssa. Fyrir byggingu fékk hún 8,10, fyrir hæfileika 7,90 eða 8 í áðaleinkunn. Svipur frá Jaðri, Ijósjarpur sex vetra gæðingur bar af í góðhestakeppni og hlaut 8,40 í einkumm. Var honum veitt í heiðursskyni Gæðdngahomdð, en útibú Búmaðarbankans á Egiis- stöðum gaf bað hom til verð- launa bezta hesti, er fnam kæmi á mótum hestamamma á Austur- landi. Eigandi Svips er Inigi- mar Bjarnas'on, Jaðri. Umsögn um hann er: Mjög glæsilegur .hestur í reið, lundljúfiur, fjör- mikill og fjölgengur, en skortir nokkuð b.iálfum. Hólmis frá Borganfelli, Skaga- firði 10 vetra, eigandi Einar Siðfússon Skálafélli, Norðfirði varð hlutskarpastur í keppni kilárhesta með tölti. Hlaut hann 7,30 í. einkunn. Eftir hádegi var mótinu enn fram haldið og fór fram hóp- reið hestamanna inn á leik- vanginn. Síðan var helgistund í umsjón séra Ágústs Si'gurðs- sonar í Vallamesi. Þá flutti Einar G. E. . Sæmundsen, for- maður Landssambands he'ta- mamnafélaga ávarp, en siðan var sýninig gæðinga og verðlaun afhent, og var úrsiitum lýst hér að framam. Að lokum fóru fram úrsilit kappmiða: Sett vpru tvö ný íslamdsmet á mótinu, í 800 metra stökki og 800 metra brokki. Þytur Sveins K. Sveinssonar setti nýtt ís- landsmet í 800 metra stökki, í undanrái'um. Stökk hann brauf- ima á 63,4 sek. Þytur er 11 'vetra gamall. Gamla qjiietið var 64,5. Þytur Þorkels Stedmars EOi- ertssonar frá Eiðum setti nýtt met í 800 metra brok'ki, fór vaaallengdina á 2,08 mínútum Hann er 5 vetra. Að öðru leyti voru úrslit bessi: 250 metra skeið: 1. Buska Guðmundar Gísla- sonar Rvík 27,2 sek. 2. Blakikur Ingimars Bjarna- sonar, Jaðri Suðursveit 28.1 sek. 3. Skjóna Guðbjargar Þóris- dóttur, Jaðri Völlum 29,2 sek. 4. Fluga Eyjólfs Stefánssonar, Höfn Homafirði 29,2 sek. Enginn hestanna vann til verðlauna. 300 metra stökk: 1. Gula-Gletta Erlings Sig- , urðssonar, Laugamesi 22,7 sek. 2. Hólms Einaris Sigfússtmar, Norðlfirði 23.0 sek. 3. Leira Jóns V. Einarssonar Hvanná 24,0 sek. Allir hestarnir unnu til verð- launa, sem voru 5000 kr„ 2,500 kr. og 1000 kr. 250 metra folahlaup: 1. Spretfcur Krisfcbjargar Gunrilaugsdóttur Tókastöðum 20,4 sek. 2. Svipur Ingimars Bjama- sonar, Jaðri Suðursveit 20,5 sek. 3. Reykur Þóris Ásmundsson- ar, Jaðri, Völium 20,5 sek. Allir hestamir unnu til verð- lauma, sem voru 4000 kr„ 2000 kr. og 1000 kr. 80 metra stökk: 1. Þytur Sveins K. Sveinsson- ar, Rvík 64,3 sek. (Metið 63,4 sek. var sefct í umdamrás). 2. Reykur Jóhönnu Kri&t- jánsdófctur Rvfk 65,0 sek. 3. Blakkur Jóhönnu Krist- jánsdóttur Rvík 65,6 sek. Allir hesfcamir unnu til verð- launa sem voru 10.000 kr„ 5000 kr. og 2.500 kr. 800 metra brokk: 1. Þyfcur Þorkels S. ETlerts- sonar, Eiður '2,08,0 sek. (Nýtt isl. met). 2. Rauðstjami Jóhanns Maisn- ússoniar Breiðav. 2,13,8 sek. 3. Sleipnir Guðbjarts Pálsson- ar, Rvík 2,13,8 sek. AUir hestar unnu til verð- launa sem voru 3000 kr„ 1,500 kr. og 750 kr. Brot úr týndu kvæði Hjúpuð er sól í hafgrátt skýjaflóð, hremmingar kuldans ríkja um fjallaslóð, snævindar kögra hrími hverja tó, hranna þeir syllu og rinda löðri af snjó. Af birtu dagsins brotnir geislar hníga, — brátt mun þá rökkurflóðið yfirstíga, en næturvindar þyrla þurrum blöðum, i þrumandi eyði býr í klettaröðum, afskiptum valdi og vilja guðs og mætti *(við þessa smíði gafst hann upp og hætti í miðjum klíðum). Kaldir vindar gnauða, kveljandi náttlangt gróðurinn til dauða. Ýlir í skörðum, gneypir gnæfa tindar, glymja og ymja og rymja hvassir vindar, er fangbrögð þreyta þeir við feiknleg gljúfur — þungur í skauti mun þeim steinninn hrjúfur. Skriðjökull þokast hægt um hlíðar niður, hamrana sverfur, möl og grjóti ryður^ sveiflar hann beittri sveöju að viðarrótum, sverfur þær burt með handatökum skjótum . .. (27. júlí 1968) Málfríður Einaxsdóttir Gamla-B'lesa 8,60. Bezti gædingurinn, Svipur frá Jaðri í Homafirði. Knapi er Kol- brún Kristjánsdóttir úr Reykjavík. einnig undanirásir kappreiöa og Hér sést yfir áhorfendasvæðið, sem cr mjög vel lagað frá náttúrunnar hendi. Hópreiðin, Pétur Jónsson á Égilsstöðum, formaður Freyfaxa, I fararbroddi. íslandsmct í greininni, þá Reykur og þriðji er BlakkUr. Tvcir kunnir mótsgcstir, Sigurður Ölafsson sðngvari og hestamaður og Jón bóndi í Möðrudal, enn léttur á fæti eins og ungur maður þóit Uominn sé fast að niræðu. — (Myndir: Sibl.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.