Þjóðviljinn - 04.08.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Side 8
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJININ — Sumnudagur 4. ágúst 1968. AGATHA CHRISTIE: EILÍF NÓTT 22 nei, t>etta er rétrt hjá hér. Þau eru fyrst og fremst að hugsa um sjálf siig. — Þau reyna öl'l að Sta sínum tota, er "það ekiki. Fá hjá hér peninga og eimhvers konar hlunn- indi. Þú átt að bjarga heim úr aMs konar vandræðum og stússi. Þau eru á eftir hér, á effltir hér. — Það er víst nfureðöilegt, sagði Ellie, — en nú er ég . laus við hau öll. Ég aetla að setjast að í Englandi og hef ekki mikið saman við hau að sælda. Henni skjátlaðist auðvitað í hessu, en hún var ekki búin að átta sig á hví enn. Stanford Lloyd kom síðar i heimsókn. Hann kom með mörg skjöl og pappíra og annað slfkt sem Ellie átti að undirrita og vildi fá sam- þykki hennar til eins og annars. Hann tailaði við hana um fjár- festingar og hlutabréf og eiign-ir sem hún átti og annað slikt. Mér var þetta hreinasta hebreska. Ég hefði ekkert getað hjálpað henni eða ráðlagt henni. Ég hefflðd ekki heldur getað komið í veg fyrir að Stanlford Lloyd féfletti hana heldur. Ég vonaði að hann gerði það ekki, en hvemig átti ég að vera viss í minni sök, svo fá- fróður sem ég var? Eittihvað í framkomu Stanfords Lloyd var næstum of gott til að vera satt. Hann var bankastjóri og leit út eins og bankastjóri. Hann var fremur fríður maður, þótt hann væri kominn nökkuð til ára sinna. Hann var mjög kurteds við mig og leit niður á mig, þótt hann reyndi að láta ekfci á því bera. — Jæja, sagðd ég þegar hann kvaddi loks. — Þetta er sá síð»- asti úr kippunnd. — Þú hefur ekki mikið álit á þedm, er það? — Ég heíld að Cora. stjúpa þín, sé útsmogin taefa af ftfllkomn- ustu gerð. Fyrirgefðu, Ellie, ég ætti kannski ekki að segja þetta. — Því ekki það, effl það er álit þitt? Þú hefur sjálfsagt mik- ið til þíns máls. — Þú hlýtur að hafa verið ein- mana, Ellie, sagði ág. — Já, ég var einmana. Ég þékfcti stúlkur á sama aldri og ég. Ég gekk í fínan skóla, en ég var í rauninni aldrei fr.jáls. Ef Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18. III- hæð (lyfta) Sími 24-6-10. PERMA Hárgreiðslu- ug snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 ég eignaðist vinkonu, þá tókst þeim alltaf einhvem veginn að eyðileggja það, ota að mér ann- arri stúlku. Þú s'kilur? Allt var undir eftirliti. Ef mér hefðd þótt nógu vænt um eimhveirja til að að gera uppistand — en það komst aldrei nógu langt til þess. Mér þótti aldrei reglulega vænt um neinn. Bkki fyrr en Greta kom og þá breyttist allt. I fyreta skipti þótti einlhverjum vænt um mig. Það var dásamlegt. Svipur hennar mildaðist. — Ég vildi óska, — sagðd ég ög sneri mér út að glugganum. — Hvers vildirðu óska? — Ég veit það varla ... Kannski viidi ég óska að þú værir ekki — værir ekki alveg svona háð Gretu. Það er ekki gott að treysta um offl á edna manneskju. — Þér geðjast ekki að henni, Mike, sagði Bllie. — Jú, visisulega, andmælti ég i skyndi. — Víst geðjast mér að henni. En þú verður að gera þér ljóst, Ellie, að hún er ■— já, hún er alveg ókunnug mér. Ég verð vist að segja það eins oig það er, að ég er afbrýðisamur gagnvart henni. Afbrýðisamur vegna þess að hún og þú — tja, ég áttaði mig ekki á því fyrr — en þið eruð svo nátengdar. — Vertu ekki afbrýðisamur. Hún er eina manneskja sem var mér góð, lét sér annt um mig — þangað til ég hitti þig. — En nú ertu búin að hitta miig, sagði ég,og bú ert;gift mér. Og svo sagði ég bað sem ég hafði áður sagt. — Og við mun- um lifa saman ssel og glöð allt til enda. 13 Ég er að reyna mitt bezta, þótt það sé ekki mikið sagt, að draga upp mynd af fólkinu sem kom inn í líf okkar, eða réttara sagt: sem kom inn í lff mitt, vegna þess að auðvitað var það fyrir í lffi Elliar. Það var mis- skilningur okkar að það hyrfi burt úr lífi hennar. Svo varð ekki. Það stóð alls ekki til. En það vksum við ekki bá. Enska hliðin á lífi okkar var hið næsta sem gerðist. Húsið okkar var tilbúið, við fengum skeyti frá Santomx. Hann hafðd beðið okkur að halda okkrjr fjarri í vikutíma, síðan kom símskeyt- ið. I því stóð: — Komið á morg- un. Við ókum suðureftir og kom- um um sólsetur. Santonix heyrði til þjlsins Dg kom til móts við okkur, stóð fyrir framan húsið. Þegar ég sá húsið okkar, til,- búið, var eins og eitthvað tæki kipp hið innra með mér, tæki viðlbragð og vildi ryðiast út úr hylkinu sem umlukti það. Þetta var húsið rnitt — og loks hafflði ég eignazt það. Ég hélt fflast um handlegeinn á Ellie. — Lfkar þér það? sagði San- tonix. — Það er fínt, sagðd ég. Það var heimsknlega sagt, en hann vissi hvað ég áttí við. — Já, sagði hann. — Þetta er það bezta sem‘ ég hef gert ... Það hefur kostað ykfcur drjúgan skilding, en það er þass virði. Ég hef farið fram úr öllum áættunum. Svona, Mike, sagði hann, — taktu hana nú upp ot? V berðu haina ytfir þrasfculdmn. Það er plagsiður þegar menn stíga inn í nýja heimilið sitt ásamt brúðd sinni. Ég roðnaðd og síðan tók ég Eöiie í fanjg mér — hún var ósköp létt — t>g bar hana yfir þröskuldinn eins og Santonix hafði stungið upp á. Ég hras- aðd ögn við og ég sá að San- tonix varð svipþunigur. — Jæja þá, sagði Santonix. — Vertu henni góður, Mike. Sjáðu vél um hana. Láttu ekk- ert illt henda hana. Hún getur ékki séð um sig sjálf. Hún held- ur að hún getí það. — Alf hverju ætti eitthvað ttlt að henda mig? eagði Ellie. — Af þvi að þetta er illur #ieimur og í honurn er vont fólk, sagði Santonix, — og það eru nokkrar vondar manneskjur . í kringum þig, telpa mín. Ég veit það. Ég hef séð bær á sveimi hérna niður frá. Þær kwna og snuðra eins og rottur. Fyrirgefðu orðbragðið, en einhver verður að segja þetta. — Þau ónáða okkur ekki, sagði Ellie. Þaú eru öll farin aftur ttl Bandarfkjanna. — Það má vera, sagði Santo- nix, — en það tékur aðeins nokkra klukkutíma að fljúga á milli. Hann studdi höndunum á axl- ir henni. Þær voru ósköp magnar og hvítar. Hann var mjöé veifclu- legur. — Ég myndi líta eftir hér s.iálfur, télpa mín, ef ég gæti, savði hann. — En ég get það ekki. Ég á ekki langt efftir. Þú verður að berjast sjálf. — Verfcu ékki með þea-ar Si- gaunaspár, Santonix, sagði ég, — fylgdu okkur héldur um hús- ið. Sýndu okkur hvem krók og kima. Og við fórum uim húsið. Sum herbergin vöru ennþá tóm, en flest af því sem við höfðum keypt, málverk, húsgögn og glugratjöld voru barna. — Við höfum ekkert nafn á það, sagði Ellie allt í einu. — Við getum ékki kallað það „Tuma“, það var hlægilegt nafn. Hvað var hitt nalfnið sem þú sagðir mér einu sinni? sagði hún við mig. — Var það ekki Sígaunahagi ? — Við notum ökki það nafn, sagði ég hvössum rómd. — Mér líkar það efcfci. — Það verður alltaJf kallað því hér um slóðir, sagði Santonix. — Þetta er óttalegt hjátrúar- pakk, sa.gði ég. Siðan settumst við á svalimar og horfðum á sólarlagið og út- sýnið og við stungum upp á nöfnum á húsið. Það var eins konar ledfcur. Við byinjuðum í alvöru, og svo fórum við að stinga upp á alliLs konar fbr- kostulegum nöfnium. „Ferðalok" og „Hjartans yndi“ og nöfnum eins og á gistihúsum. „Sjólyst“, „Höfðabrekka“, „Furuhlíð“, En allt í einu varð dimmt og kalt og við fórum inn. Við drógum tjöldin ékki fyrir, lokuðum að- eins gluggunlum. Við hötfðum komið með nesti með okkur. Daginn eftír” var vön á dým þjónustuliði til starfa. — Þeim Ifkar sjálfsagt illa hér, finnst einmanalegt og fara öll aftu-r, sagði B511ie. — Og þá borgarðu þeim tvö,- falt kaup fyrir að vera áfram, sagði Santonix. — Þú heldur að hæet sé að kaupa allt, sagði Ellie. En hún sagði l>etta hlæjandi. Við höfðum hafflt með olkkur paté en croute og franskt braiuð og stórar, rauðar rækjur. Við sátum kringum borðið hlæjandi og snæðandi og talandi. Jalfnvel Santonix sýndist sterklegur og fullur af lífi pg augu hans glóðu. Og svo gerðist það allt í einu. Stein var kastað gegnum gllugg- ann og hann jenti á borðinu. Braut vínglas um leið og gler- brot lenti í vanga Elliar. Sem snöggvast sátum við eins og löm- uð, síðan spratt ég á fætur, þaut út að glugaanum. opnaði svalahurðina og fór út fvnir. Þar sást enginn. É.g kom aftur inn í stofuna. NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR í (lestum stærðum fyrirliggjendi (Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholfi 35-Slmi 30 360 KOMMÓÐUR — teak og eJk Húsgagnaverzlun Axels Eyfólfssonar Nýttog notað Rjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin Iiggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. GOLDILOCKS pan-cleaner pottasvampur sem getur ekki ryðgað S KOTT A — Ég var ekkert hrifin af siðustu plötunni þeirra. Ég fékk aft hlusta á hana tólf sinnum og gekk svo út úr búftinni án þess aft kaupa plötuna. Bílasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Tatmus 17 M ’63 Zephyr 4 ’63 Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía ’63 Rambler ’61 og ’65. Eihnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. * ... Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebimir, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DQMUBUXUR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvern bvott. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Myntmöppur fyrir kórónumyntina Vandaðar mðppur af nýrri gerð komnar. — Einnig mðpp- ur með ísil. myntinini og spjöld með skiptípeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI. Frímerkjaú-rvalið stækkar stöðugt BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.