Þjóðviljinn - 04.08.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Qupperneq 10
Magni E. Magnusson Kristrún Gestsdóttir Ævar Gunnlaugsson og Sölvi Jónsson, HEFURÐU SAKNAÐ SJÓNYARPSINS? □ Sjónvarpið hefur nú byrjað aftur útsending- ar eftir mánaðarhlé* og í tilefni af því spurði Þjóðviljinn nokkra Reykvíkinga, sem blaða- maður hitti á fömum vegi, þeirrar spurningar hvort þeir hefðu saknað sjónvarpsins og fara svör þeirra hér á eftir. Fyrst hittum við að máli ÓI- af Sigurðsson, þar sem hann var að grafa fyrir símakapli frá nýbyggingu Sparisjóðs Reykjavilcur við Skólavörðu- stíg Nei, sagði Ólalfur, eikki þefur mér fundizt ég finna fyrir því, að ég saknaði sjón- varpsims. Helzt fannst mér gaman að horfa á fréttamynd- ir og landslagsmyndir. Næst híttum við Magna R. Magnússon í Frímerkjasölunni á Týsgötu, og sagðist Magni helzt sakna fréttanna. Hann hefur haft sjónvarp í 6 mán- uði og sagðist hamn halda að fólk læsi minna eftir að það hefði fengið sjónvarp, hlustaði minna á útvarp og færí sjaldn- ar í leikhús. Menn verða lik- lega heimakærari, sagði Magni Guðni Jonsson Gustaf Helgason eftir að þeir hafa fengið sjón- varp, en ég held það sé eklki til að auðga andann neitt verulega. Nei, ég sakna þess alls ekki, sagði Gústaf Helgason, ættað- ur undan Eyjaf.iöllum, og finnst mér ekki þurfa fleird orð til að rökstyðja það. Já, það segi ég satt að ég sakna sjónvarpsins, sagði Kristrún Gestsdóttir þar sem við hittum hana á Hverfis- götu, og verð ég áreiðandega heima að fylgjast með þeigar það byrjar aftur etftir sumar- fríið. Dýrðlimigurinn og Mav- erik eru beztir pg eiranig er gaman að frétturaum. Ég kveiki' ‘aldrei á sjónvarpinu á þriðjudögum því þá er ekikert annað eíl fræðsluþættir. Aldrei segi ég svo til nafns míns að ég sé ek'ki minnt á nöfnu mn'na frá Hamravfk, sagði, Kristrún þegar þlaðamaður kvaddi hana og þak'kaði fyrir spjallið. Guðni Jónsson var líka í símavinnu við Sparisjóð R- vfkur: Og ég segi fyrir mína parta að ég sakna sjónvarps- ins á engan hátt, en þó er eins og maður vilji ekiki missa það þegar allt kemiur til aMs. Þó finnst mér vera allt of . mikið af þessari helvítis mús- fk og glamri, en mætti vera meira af erindum. leikritum og sögum. Eg heiti HalIIgrímur Tómas- son og er sé eini með því raaifni hér á landi og ég héf horft á sjónvarp frá því Keffl.avíkursjónvairpið byrjaðd Pg er ég hrifnastur af frétt- unum í íslenzka sjónvarpinu. Maðlur hefur svosem setið mieira heima' síðan sjónvarpið kom og býst ég við að það hafi breytt heimilishaldi á Is- landi meira en lítið. Dýrðlingurinn er beztur sögðu þeir Ævar Gunnlaugs- son og Sölvi Jónsson. Við höf- um áreiðanlega saknað sjón- varpsins og verðum fyrstir til að horfa á það þegar það byrjar alftur. Ólafur Sigurðsson Halllgrimur Tómasson Ályktun miðnefndar Samtaka hernúmsandstæðinga 31. /alí Á fundi miðneflndair Samtaka hemámsandstæðiniga si. mið- vikudag, 31. júli, var saimiþykikt svofelllld álykitun um afskipti rikja Varsjárbandaiagsins af miáileiflnum Tékikláslávalkíu: Að undanfönnu hafa átt sór stað allvíðtaökar bireytinigar á stjórnarháttum í Tékkóslóvakíu. Hafa þær leitt til þess, að nokk- ur rílkd Varsjárbandaiaigsins, með Sovótríkin í broddi fylk- ingar, hafa hafit í frammi hót- andr um þviraganir og valdbeit- imigu, ef Tékikóslóvakar faliist ekki á forskriflt baedaJagsríkíja sirana um stefnu í immantlends- máluim. Drátturinn á brottfluitn- iragi sovézku hersveiitairana úr landiriu, og heræflinigar við laradamæri Téklkósiióvaikáu, vekja grun uim oð alvara búi að baki þessuim hótunum. Þessi afskipti af innaniands- malnim. Tóklkósilióvaikíu eru ótrví- nætt bi’ot á viðurkleinndum ai- þjóðaregluim uim bann við fhiiuit- un um ininiamilamdsimál fuilvaida þjóða, svo sem firam kemur í sáttmóia Saimeinuöu þjóðanna. Fyrir oldkur íslemdiniga, sem erum aðiiar að hennaöarþanda- lagi, eru þassdr aitiburðir einkar lærdómsrífciir. — Málsvamr Atlairazhafsibandalaigisiins hór í landá halda því fram, að hem- aðarbandalögin í Bvrópu séu tryggimg fyrir vaildajafnvægi og friðsamlegri sambúð aðildar- þjóðanna, jafnit imm á við sem út á við. Ferill Atlanzhafs- bandalagsins hiefur fyrir löngu afsannað þessa kenninigu, og þessir síðustu atburðir í sam- skiptum ríkja Varsjérbanda- lagsims sýna glöggt, aö þessi hemaðarbamdalög eru í innsta eðli sánu fyrst og frefmst tæki risaveldamna í aiustri og vestri til að viðhalda þeim stjómarhátt- um hjá bandaiaigsþjóðunum, sem samrýmast vaidahagsmun- um. þeima. Þegar hin smærri riki ieditast við að bneyta edigin stjómarflari én tillits til vdlja stórveldisins, þá ósikilur stór- veildáð sér, í kraflti bandalagsins- rétt til ihlufunar um málefni þeirra: Þartnig réttflæitta Sov- étríkin hemaðaríhluitun sina í Ungverjailandi 1956, og þannig áttfl sér stað stuðniinigur Banda- rikjanna við vaidiairómið í Grikk- landi, sivo dœmji séu nefnd. Miönefnd, Samitaka hemóms- amdstæöimiga lýsir yfir megnri amdiúð á þeim hótunum, sem ftílast í yffiirlýsingju Varsjár- fundarins og síðairi umimiaeLum opinberra móligagna í Sovétríkj- umum í garð Tékkóslóvaka. Jaflnframt fordæmir Miðnefndin dvöl sovéziks heridðs í Tékkó- sllóvalkíu í trássi við vilja þjóð- arinnar, og vænitár þess, að Tékkóslóvakar fái framvegis að ráða innamlandsmólium sánum sjólfir, ón aflskipta anmarra ríkja í aiustri eða vesrtri. Áfengisneyzla og akstur bifreiða Verzlunarmannaiheligin ar mesta ferðahielgi ársáns, þá þjóta efltir þjóðvegunium fylk- ingar bifreiða í endalausum röðum, þétt skipaðar konum og körluim, ungium og gömlum. Þúsundum saimian þyrpist ftólk- ið í allar áttir, úr borg og bæ, í leit að hvíld og ró, ftó önn og erii hversdagsins. I sií'kri umferð, ednmitt um þessa helgi, sem nú er fríaimumd- an og reynsflan heflur sýrat og sannað, að eykst ár frá ári ber eitt boðorð öðru hærra: öryggi. En að það boorð sé í heiðri haflt, getur gætmin ed-n try-ggt. Það er þeám ömurlegar lykit- ir hví'ldar- og frídaga, sam vegna óaðgæzlu verða valdir að siysi á sjálfum sér, ástvinum sínuim, bunniirigjum eða sam- ferðafólfci. Sá sem í þær raunir ratar verður aidrei saimur og jafn. Einn mestu-r bölvaldur í þjóð- félagi nútímans er áferagisneyzl- an, ekki hvað sízt með tilliti til margþættrar og síaukinmar vél- væðingar, á æ fleiri og fleiri sviðum, og þá einmitt ekki hvað sízt í hinni vaxandd um- ferð og þá ailra helzt á tylli- og frídögu-m, svo sem um halgi verzlunarmanna. Það er dæmigerf ábyrgðar- leysi að setjast að bílstýri und- ir áhrifum áfengis, en í há- marki steradur slíkt ábyrgðar- leysi, á slíkum tylli- og fridög- um sem verzlunarmannaihelgin er, þegar allir vegir eru kirökir af vélknúnuim farartækjum. Þá er sannaiiilieiga ailirar athygli þörf. Mirinstu áfengisáhrif geta haft hinar ólheiillavæmflegu&tu af- leiðingar, og á svipstundu breytt laragþráðri skemmtiför í hrylli- legan dauðdaiga eða lífsiáðarör- kumfl. Áður en til looanfi hin al- mierarau farartæiki TMítflmans — bdfiredðamar — sem vissulega er hin miatu þarfaþdnig, en þó aö- eies með sitjóm álgáðs hugar og hamda, var hesturinn aðailfar- artæteið, og þó húsbóndiran væri þá situnduim „iMa fýrir feallað- ur“ kom það síður að sök, þar sem hesturinm var alltaf ails- góður. En niú eru breyttdr tím- ar og til þeiirra breytiraga ber öllum hugsandi mönnum og koraurra, að taka fuililt tdllit. Áfleragisvamanefnd Reyfejavík- ur skortar á alla þá sem nú hyggja til ferðalaga um verziun- armamnahenigina, að eýna sanna ferðaimenningu, með fullkom- inni tillifssemi í umferðdnni og snyrtimennsku á dvalarstöðum, svo sem sæmir frjálsbomu og siðuðu fóltoi. En því aðeins verður það gert, að hafnað sé alliri áflengisneyz!Lu á þeim skemimtiferðalögum, sem flram- undan eru. (Áflengisvamamefnd Rvíkur). Harður árekstur á Akureyri Síðastliðinn föstudag varð harður árekstur þriggja bíla á Akureyri. Bílstjóri sem kom eftir Strandgötunní virti ekki bið- skyldu við Glerárgötu og lentu tveir bílar sarrian og kastaðist anraar þeirra ó þriðja bílinn sem kom eftir götunni. Bílamir skemmdust allir mikið en enigin teljandi meiðsl urðu á mönnum. Mikill ferðamannastraumur er nú á Akureyri og talsverð ölvun í bænum á íösl udagskvöld að sögn lögreglunniar. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.