Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJXNN — Ijaugattíagur VL égúst 1988.
I deildar keppn-
inni haldið áíram
Átta umferðum er nú lokið í 1. deildarkeppni Islands-
motsins I knattspymu, en á morgun, sunnudag, hefst ní-
unda umíerðin með leikjtun milli Fram og Akureyringa, og
fer sá leikur fram á Akureyri og á sama tíma leika í Kefla-
vík ÍBK og Vestmannaeyingar.
Á mánudag Ieika svo KR og Valur á Laugardalsvellin-
um og eftir þann leik fara Iínurnar að verða skýrar í mót-
inu.
Staðan í mótinu að átta umferðum Ioknum er þessi:
KR 8 5 2 1 23:13 12
ÍBA 8 3 4 1 14: 8 10
Fram 8 3 4 1 13:10 10
Valur 8 2 4 13:11 8
IBV 8 2 1 5 11:19 5
IBK 8 0 3 5 3:16 3
Leikimir á morgun, sunnudag, hef jast kl. 16, en leikurinn
á mánudag kl. 19,30.
Um-
skipti
Einsrtaklega hefur veirið
ánægjulegt að fylgjast með
skrifum Morgunblaðsins um
Tékkóslóvakíu undanfamar
vilour; þar hafa verið
boðaðar kenningar sem
eádká hafa sézt í blaðinu
í meira en tvo tugi ára. Morg-
umblaðið hefur baldið því
fram að háskalegt sé fyrir
smáríki að vera í hemaðar-
bandalagi við stórveldi; hinir
voldugu noti ævinlega sJíka
aðstöðu til að beygj a þá sem
máttarminni séu. í annam stað
hefur Morgunblaðið sagt að
hættulegt sé fyrir smáríki ef
önnur ríki hafa heræfingar
innan landamæra þess eða í
nágrenni þeirra. Og loks liefur
Morgunblaðið lagt á það hina
þyngstu áherzlu að smáþjóð
megi ekki fyrir nokkra muni
þola erlent herlið og erlendar
herstöðvar í landi sínu.
Orðin eru til alls fyrst, en
senn hljóta verkin að tala.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins
eru vafalaust önnum kafnir
við það þessa dagana að semja
tillögu um að íslendingar losi
sig úr Atlanzhafsbamdalaginu
þegar er færi gefst á næsta
ári. Þeir hljóta eininig að vera
að semja löggjöf sem leggur
algert bann við heræfingum
hérlendis, hvort sem í hlut
eiga bandariskir herir sem
þjálfa sig hér fyrir tortíming-
arstyrjöldina í Víetnam eða sú
illræmda árásarsveit brezka
hersins sem fékk að athafna
sig hér í sumar að loknum
morðverkum í Aden. En fyrsta
mál þingsins verður vafalaust
tillaga Sjálfstæðisflokksins
um það að íslendingar segi
tafarlausi upp hemámssamn-
ingrnœn og bægi öllum erlend-
um her burt/úr landinu þegar
er samningsákvæði heimila.
Leiðtogar Sjálfstæðisflokks-
ins eru sem kumnugt er miklir
aðdáendur vestursins. Þeim
hlýtiir því að vera það sér-
stakt kappsmál að smáþjóðir
í þeim heimshluta ástundi
sömu sjálfsvirðingu Og tryggi
sér sama sjálfsákvörðunairrétt
og Morgumblaðið brýnár fyrir
smáþjóðum austan jámtjalds.
Má
ekki vænta þess?
Sj álfstæðisflokkurinn hefur
sótt 16 milljónir króna í einn
af sjóðum almennimgs og not-
að ráðherra sana til sendils-
starfanna. Sú ráðsmennska
hefur verið gagnrýnd í Þjóð-
viljanum og Timanum, og í
gær bætist Alþýðublaðdð við.
Alþýðublaðið segir í forustu-
grein í tilefni af kaupunum á
Sjálfstæðishúsinu að í þeim
viðskiptum felist „að sjálf-
sögðu óeðlilegur gróði, þar
sem húseigendur þessir hafa
ekkert - til þess gort* að auka
svo verðmæti eigmanna held-
ur hefur vöxtur og skipulag
borgarinnar ráðið bar mestu
um. Þjóðfélagið ætti að taka
þennam óeðlilega gróöa í sána
vörzlu og nota bann til þess
að kosta dýrar skipulagsbreyt-
ingar í borginni, sem gerðar
eru-til að fegra hana og bæta.“
Þessi ummæli stjómarmál-
gagnsins sanna væntanlega að
þingmeirihluta skortir fyrir
þeirri ákvörðun að láta ríkis-
stofnun afhenda Sjálfstæðis-
flokknum 16 miljónir króna.
Þess vegna á Alþýðuflokkur-
inn þess kost að knýja sam-
starfsflokk sinn tíl þess að
faUa frá þessum samningum;
Bjami forsætisráðherra þarf
aðeins að ná samkomulagi um
það efni við Bjarna farmann.
Má ekki vænta þess. að Al-
þýðuflokkurmn bagnýti þessa
aðstöðu án taáar? — Austri.
Bikarkeppni FRÍ
hefst í dag kl. 2
1 dag kl. 14 hefst á Laugar-
dalsvellinum í Reykjavik Bik-
arkeppni FRl með þátttöku 6
liða og heldur keppnin áfram á
morgun, sunnudag, og hefst þá
á sama tíma.
Liðin, sem þátt taka í keppn-
inni eru Reykjavikurfelögin KR
og IR, auk HSÞ, HSK, UMSK,
HSH.
Keppni þessi er sem kunn-
ugt er stigakeppni milli þess-
ara liða, sem sonda edinin þátt-
taikenda hvert í hverja greán.
KR hefur sigrað í þessari
keppni tvö undarufarin ár, í
fyrra hlutu þeir 122 stig, ÍR-ing-
ar urðu í öðru saeti með 114
stig, HSÞ hlaut 107 stig, HSH
101 stig, UMSK 81,5 og HSH
63,5 stig. Binis og á þessu má
sjá var munurinn á þremur
efstu liðunuim ekki mikill og
búast má við ernn jafnari keppni
að þessu sirani, en eánimátt svona
stigakeppni er hvað skemimti-
legiust að horfa á.
Þess sikal getið að allir beztu
frjálslþróttaimenn landsdns eru
meðal þátttakenda og verður
keppt í efitirtöldum greímiuný
Fyrri dagur:
Kúluvarp (kvenna), spjótkast
(karia), hástökk (kvenna), lang-
stökk (karlla), 100 m. blaup
(kvenna), 200 m. blaup (karla),
kúluvarp (karla), hásitökk (karla)
3000 m. Maup, spjótkast
(kvenraa), 800 m. hlaup, 4x100 m.
boðhlaup (karia), 4x100 m. boð-
hlaup (kvenna).
Seinni dagur.
110 m. grinidaihlaup, sleggju-
kast, kringLuiIiast (kvenna),
sitangarstökik, langsit. (kvenma),
400 m. hlaup, 80 m. grinda-
hlaup, 100 m. hilaup (karia)
kiringlujkast (karia), þrístökk,
5000 m. hlaup, 1500 m. hl&up,
200 m. hlaup (kvenna), 1000 m.
boðhlaup.
Eins og áður segiir fer keppn-
fram á LaugardalsveUinuim
a laugardsg og sunnudag og
hefct báða dogana ki. 14. S. dór.
í SALTVÍK
UM HELGINA
Hljómar — Roof Tops
í kvöld kl. 20.00:
Trix, Roof Tops, Hljómar, varðeldur,
flugeldasýning. — Dansað til kl. 2.
Á morgun kl. 14:
Knattspyma: Morgunblaðið — Sjónvarp,
Hljómar,'Matthías Jóhannessen, Gunnar og
Bessi, Trix, Ómar Ragnarsson, Roof Tops.
Sætaferðir frá BSÍ í dag kl. 14—16—18 og
20. Á morgun kl. 13.
í bæinn: í kvöld kl. 02, á morgun eftir
þörfum.
Þrettán umferðas/ys /11.
viku hægri umferðarinnar
Tjaldið í Saltvík.
SALTVfK
Vitað er, að í landinu er ó- ®-
venjulcgt umferðarástand þær 2
vikur, er Iiggja að verzhmar-
mannahelginni. Samkvæmt Iög-
rcgluskýrslum undanfarinna 2gja
ára viröist slysatala i þéttbýli
vera í lágmarki á þcssum tíma
en í dreifbýli í hámarki. Vegna
þessarar sérstöðu eru vikmörk
ekki reiknuð fyrir slysatölur í
þéttbýii og dreifbýli í vikunni
frá 28. júlí til 3. ágúst og frá
4. tii 10. ágúst á þessu ári.
Vikuma 4.-10. ágúst urðu 62
slík umferðarslys á vegum í þétt-
býli, en 35 á vegum í dreifbýli,
eða áfllls 97 uimferðansilys á land-
irau öiRu. Þar af urðu 30 í Rvik.
Saimsvarandi sQysatöJur frá
uindaníömum tveimur áruim voru
þammig: I þéttbýli 50 uimiferðar-
sJys árið 1966, en 64 árið 1967.
í dreifbýli 37 árið 1966, en 41
órið 1967.
Af þeim 62 umferðairsJysuim,
sem áttu sér sitað í þéttbýli, uröu
27 á vegamxótum þar sem tvö
ökutaaki áttu hlut að.
Af 35 sJysum í dreifbýli urðu
17 við það áð bifreiðar asttuðu að
mæitast.
Alls urðu í umræddri vdtou 13
umferðairslys á liamdSmu, þar sem
rnenn uiröu fyrir meáðslum. Af
þeiim sem meiddust voru 4 öku-
memn, 4 hjólreiðamemn, 9 far-
þegar og 2 gangamdi memm.
Örslitaiotan
á Reykjavíkur-
mótinu í golfl
í dag, laugardag, Iýkur meist-
aramóti Reykjaviknr í golfi á
Grafarholtsvelli. Hefst keppnín
kl. 12 á hádegi og lýkur vænt-
anlega undir kvöldið.
Þegar leikmir höfðu verið 54
holur af 72 í fyrrakvöld voru
þrir memm noJdouð jafnir í e&tu
sætumum i meistaraflokki. Öl-
afur Bjarki Ragnarsson héJ-t þá
enn farystummii með 242 högg, í
öðru ssetá viar Óttar Yngviasom,
með 244 högg og þriðji Eimar
Guðmason meö 248 högg. 1 fjóröa
sæti var svo Eiríkur Helgasom
með 253 högg og fimimti Ólaf-
ur Ág. Ólafcson með 255 högg.
Efctu menm í 1. flokki voru
þessdr. 1. Hauikur Guömumdsson
279 högg, Sveiran Gíslaeom 281
högg og 3. Eyjódfur Jóhammess-
son 282 högg.
Þessir voru e&tír í 2. fflokki:
1. Lárus Amórsson með 304
högg og 2. Gummar Kvaran traeð
306 högg
Iðnskólinn í Reykjavík
Imiritun nemenda fyrir skólaárið 1968 — 1969 og námskeið í septembér, fér fram í
skrifstofu skólans dagana 20. — 28. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 17, nema laugardag-
inn 24. ágúst.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast mánu-
daginn 2. september.
Við innritun skulu allir nemendur leggja fram nafnskírteini og námssamning.
Skólagjald kr. 400,00 og námskeiðsgjöld fyrir september námskeið kr. 200,00 fyrir
hverja námsgrein skal geiða við innritun. "
Nýir umsækjendur um skólavist skulu auk þess leggja fram prófvöttorð frá fyrri
skóla.
Forskóli fyrir prentnám.
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst mánudaginn 2. september.
Forskóli þessi ér aetlaður némendum sem eru að þyrja nám í prentsmiðj-
um en hafa ekki hafið skólanám, svo og þeim er hyggja á prentnám á
naestunni. ( • v
Innritun fer fram á sama tíma og innritun í Iðnskólann. Námsgjald
er kr. 400,00 og greiðist við innritun.
Verknámsskóli í málmiðnaði og skyldum greinum.
Verknámsskóli fyrir þá sem hyggja á störf { málmiðnaði og skyldum
greinum, verður starfraektur frá‘ byrjun september til maíloka.
Kennsla verður baeði verkleg og bókleg og miðast við að neméndur ljúki
námsefni 1. og 2. bekkjar iðnskóla á skólaárinu.
Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og hafi ioldð mið-
skólaprófi.
Iðnnámssamningur til þessa náms er ekki áskilinn.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skólans á innritunartíma
Vegna breytinga á kennslutilhögun er mjög mikilvægt að allir sem
ætla sér að stunða nám f Iðnskólanum í Reykjavík í vetur komi til
innritunar á ofangreindum tíma.
Til þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardaginn, verða afhent af-
greiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns og hefst afhending þeirra kl. 8. f.h.
alla dagana. '
SKÓLASTJÓRI.