Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 3
Ijaiugandagur 17. águst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Svoboda, forseti Tékkóslóvakíu: Rúmenar skilja sósíalískt inn- tak í enJurbótaáætlun okkar PRAG 16/8 — Nicolae Ceauisescu forseti Rúmeníu og flokks- leiðtogi skýrði frá því á blaðamannafundi í kvöld að full- trúum Rúmeníu hefði ekki verið boðið til fundar æðstu manna sósáalískra ríkja um efnahagsmál, sem, á'kveðið var að halda í Rratislava fyrir tveim viikúm. Á blaðamarm aíun dinum í Prag í kvöld var rúmenski forsetinn spurður hvort land bams mumi taka þátt í fyrirhuguðum efmia- hagsmálafundi. Við vitum ekk- ekkert um slíkam fumd, sagði hanm og bað um næstu spurhingu. í himmd svonefmdu Dónáryfir- lýsimgu sem gefin var út eftir Cumdinn í Bratislava segif að ríkin sex sem áttu fulltrúa á fundinum séu sammála um að halda ráðstefnu æðstu manna um efnahagsmál á næstunni. Það er alþekkt að Búmeniar haifa oft gagnrýnt Comecon (efma- hagsbamdalag Austur-Evrópu- Samdráttur Framhald af 1. síðu. Breiðholtsihverfi árim 1966 og 1967. Meðal'stærð íbúða í hverf- inu er 379,21 rúram., en meðal- stasrð fbúða í eánbýflishúsum er 530,8 rúmm. í Fossvogi vomu sam- þykktar 658 íbúðir á þessum fcyeimur árum. Meðalstærð fbúða f ’ Ftassvogi er 443,73 rúmm. og meðalstærð íbúða í eimbýlishús- um þar er 693,0 rúmm. Eru í- búðir í einbýlishúsum í Fossvogi því mun staerri en í einbýlishús- um í Breiðholtshverfi. Tíl sam- ariburðar má nefna að á hinum Norðurlöndumuim er meðálstærð ’fbúða sem tefcnar voru í notkun á síðasta ári 80 ferm. ríkja), og Varsjárbandal. og him nýja forysta Tékkósióvakíu hef- ur skoraði á Sovétríkin og ömnur bandalaigsríki Comecon að færa skipulag þess í nútímahorí og einmig hafa þeir mælt með end- urskoðun á Varsjárbandalaginu. Eftir að vináttu- og samvinnu- samningur Rúmeníu og Tékkó- slóvakíu hafði verið undirritaður í dag lagði Ludvik Svoboda á- herzlu á það í ræðu að samvinma allra Evrópuríkja væri nauðsyn- leg. En hann bætti því við að nauðsynlegt væri fyrir Tékkósló- vaka að styrkja vamir sinar jafn lemgi og vestur-þýzku hefndar- og herniaðarsinniamir héldu áfram að halda velþekktum kröfum sín- um til streitu. Alexander Dubcek aðalritari og ÖIl sendinefndin frá Rúmenáu voru við hátíðShöldin er samning- urinn var undirritaður. I sarrrn- ingnum sem gerður er til 20 éra segir að löndin tvö muni í samræmi við Varsjárbandalags- samnimginn grípa til allra nauð- synlegira ráðstafania til að hrinda árás heimsvaldasinn.a og hefnd- arsinna. Rikin tvö munu einnig veita hvort öðru fullan stuðning þegar í stað ef annað hvort verður 'fyrir vopnaðri árás frá einu ríki eða fleirum. Svohoda sagði að Tékkóslóvak- ar mætu mikils stuðnimg Rúmena og saigði að hann bæri vitni um skilning á sósíalísku inntaki end- urbótaáætluimar landsins. Ceausescu saigði að samningur- in.n m.arkaði ný tímamót í vin- áttusamskiptum þjóðanma tveggja og sagði að samningurinn stað- festi eindregn.a áikvörðun Rúm- ena um að efla vináttu og sam- vinn.u_.við Tékkóslóvakíu. Síðar í diag fórú Rúmenamir og fulltrúar Tékkóslóvaka á fjöldafundi í hinni stóru flugvéla- verksmiðju Avia í úthverfi Prag. Þar sagði Ceausescu í ræðu að þar sem sundrung í kommúnista- hreyfinigunni og meðal sósíalískra landa hefði vaxið teldd Rúmenía það aðkallandi grundvallarkröfu að ekkert það væri aðhafzt sem skapað gæti nýjar viðsjár. Það verður að gera allt til að skapa einingu sósíalískra landia og allan skoðanaágreining verður að ræða af þolinmæði og með virðin,gu fyrir hverjum einstök- um flokki. Dubcek kynnti Ceausescu fyr- ir 2000 fagnandi verkamönnum og sagði að Tékkóslóvaikar væru sammála um að gera þyrfti allt sem hægt væn til að efla einingu í hinum sósíalíska heimi. Hann taldi einni.g að auka þyrfti sam- starf allra Evrópurikja og þyrftu þau öll að leggja fram sinn hlut til sameiginlegs öryggiskerfis í Evrópu. Flokksritarinn vék einnig að vandiamálum sem framvindan í Tékkóslóvakíu hefur vakið. Um leið og hann minntist á hættuna af upphlaupaaðgerðum ga'gn- r.ýndi Dubcek kröfur um að leggja verði niður hið gamla heimavam- arlið verkamanna. Ceausescu og rúmenska sendi- nefndin sem í eru m.a. Ion Ghe- orge Maurer forsætisráðherra og Domeliu Manescu utanríkisráð- herra halda aftur heim til Búka- rest á morgun. Gagnrýniá tékknesk blöð í Prövdugrein Tékkneska flokksforystan ræðir við blaðaritstjóra í dag um vinnubrögð / MOSKVU 16/8 — Pravda málgagn sovézka kommúnista- flokksins birti í dag harða gagnrýni á frjálslynd öfl' í Tékkó- slóvakru í fyrsta sinn um tveggja vikna skeið. Einkum eru mörg dagblöð og tímarit í Tékkóslóvakíu harðlega gagn- rýnd og sökuð um að hiafa sagt skilið við sósíalísk sjónarmið. W ■1 W1 VELJUM ÍSLENZKT w ÍSLENZKAN IÐNAÐ Skoðið sýningarstúku okkar á landbúnaðarsýningunni, hún blasir við þegar komið er inn frá vélasýningarsvæðinu. RUNTAL-ofninn hefur þegar sannað yfirburði sína. Æ BÆNDUR! Með því að nota íslenzkár iðnáðarvörur stuðlið þér að eflingu íslenzks landbúnaðar. RUNTAL-ofnar hf. Síðumúla 1 7 — Sími 3-55-55. 1 girein sem þekkitasti frétta- madur Prövdu Júrí Zjukov skrifar, segir að nokkiur blöðog tímarit í Tókkóslóvakíu hafi horfið frá sóisíailistískium sjóinar- miðuim og hafii þar með giertsig sek úm brot á hinni svonefndu Dóniáryfirlýsángu sem samiþykkt var á sexflokkafundiinum í Brat- islava fyrir hálfum mánuði. Zjukov minnir flokksforustuina í Tékkóslóvakíu á að hún hafi heitið því ad gripa til aðgerða gegn andsósíalistískum öfflum og segir að leiðtogamir í Prag verði að taika til á dagblöðum Igmds- ins. En eitt af fyrsfcu verkumnýju fllokkisforustunnar í Tékkóslóvak- íu var . að aifineima ritskoðun og er það miðlungi vel þoklkað í Sovótrí'kjunum oig nánusfcu banda- lagsríkjum þeirra. Fréttamenn benda á að grein Zjuikovs er birt deginum áður en leiðtogar tékkósióvaska komm- únistaflokksins og ritstjórar blaða í landinu eiga að koma saman tiii að ræða samstarfsaðflerðir og blaðaútgáfu. Fréttamenn í Moskvu fceflja að íhaldssaimari aðilar í forsæti miðsitjómar tókkóslóvaska fllokks- ins muni nota bennan fund til að reyna að koma fram öflugu efitdrliti og aðgsrðuim til að halda blöðunuim í skefjum. Þeir segja að gagnrými í sovézkum bflöðum muni að líkindum þagna ef flor- ys-tain í Prag vill og getur komið á efti'riliti með dagblöðunum. Að öðrum kosti muni ritdeilur versna um allan helming. Fréttamienn benda á að Zjuk- ov hrósi Rude Pravo málgagni komimúnistafllokks Tékkósllóvakiu og ritstjóra þess, Oldrich Svetska, sem er taliinn í hópi íhaldssam- ari félaiga í forsætinu. Annar sovézkur fréttamaður Matvéev sakaði í dag nck'kra tékkneska blaðamenn umaðhafa tekið sömu afsitöðu og vestrænir heimsvaldasinnar og kínverskir og aflbanskir fréttamenn og væri furðuflegt að sjá blaðamenn í al- þýðulýðveidinu Tókkióslóvaikíu blanda sér í þann öskurkór ó- vina sósíalismams. Frágangur lóða Framhald af 10. sáðu. niður í búta samkvæmit tei’kn- ingu af húsinu. Það kann að hivetja ein- hvem húsbyggjamdamm fcil dáða í sambaindi við tfttnefnda hreinsun lóða að vita af því að 26. ágúst n.k. verður hafld- inn hér í Reykjavík Norræni byggingardajgurinn og flaæa fulltrúar á þinginu, sem eru flrá öllum Norðurlömdum, í sénsitaka leiðangra í nýju hverfin tii að kyrrna sér hús- byggiimgar á Isflandi. Gervinýra Framhald af 1. síðu. lenzks læknis, Þórs Haflldórsson- ar, eins tæknifræðings og sér- mienmitaðrar hjúkruinarkonu. Þór Halldórsson hefur starfað hjá prófessor Alwall í Lundi síðast- lioið eitt og hálft ár. Fyrst um sinn er gert ráðfyrir að Þór Haflfldórsson verði hér í tvo mánuði, og er á meðan í or- lofi frá sjúkrahúsinu í Luindi. Um framihald á þessari þjónustu í Landspítalanum má geta þess, að sófct hefur verið um leyfi til stjórnvalda að, ráða að spítáflan- um sérfræðimig í nýmasjúkdóm- um og að sköpuð verði nauðsyn- leg starfsaðstaða. Atvikin hafa nú gripið svo inn í afgreiðslu þessa máls, að það þoiir enga bið. Til bráða- birgða hefur orðdð að leggjanið- ur sex rúma sjúkrastofu í efldri spítaflamuim, og er gervinýranu komið þar fyrir og gervinýra- meðferðin fraimkvasmd þar. Þeir tveir nýmasjúkflingar, sem komu heim frá Lomdon sl. þriðjudag og ganga undir þessa meðfierð, liggja eikiki á sjúkra- húsinu. landbúnaðarsýningin 68 Kýr kindur hestar geitur hundar svín /LIFANDÍ SÝNING7 Refir minkur hvítar mýs naggrísir kanínur 300 DÝR Hrafnar hænsni endur kalkúnar álftir Laxar bleikjur urriðar o.fl. DAGUR UR DAGSKRÁNNI I DAG: 15:30 Unglingar teyma kálfa í dómhring 16:00 Hæstu verðlaunagripir sauðfjár og nautgripa sýndir í dómhring EYFIRÐINGAR annast héraðsvöku kl. 21 gróður er gulli betri

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.