Þjóðviljinn - 17.08.1968, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — lamgardagur K7. égúst 196S.
Otgeíandl: SameiningarflokKui alþýöu Sósialistaflokkurlnn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T Sigurðsson.
Fraxnkvstj.: Eiður Bergmann
Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 é mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Að kunna að feh
jþingvellir eru einhver dýrmætasta sameign ís-
lenzku þjóðarinnar; þar tvinnast saman í órofa
einingu saga landsins, menning og náttúrufegurð.
í^ingvellir njóta af þessum ástæðum öflugastrar
verndar allra staða hérlendis; í lögum er kveðið svo
á að Þingvellir skuli vera „friðlýstur helgistaður
allra íslendinga“, og ennfremur segir svo: „Hið frið-
lýsta land skal vera undir vernd alþingis og ævin-
lega eígn íslenzku þjóðarinnar. Það má aldrei selja
eða veðsetja.“ Til enn frekari áherzlu kýs alþingi
sérstaka nefnd til þess að hafa umsjón með því að
lögin séu haldin í einu og öllu. Hins vegar hefur svö
illa til tekizt að Þingvallanefnd hefur brúgðizt hlut-
verki sínu gersamlega; hún hefur að undanförnu
verið önnum kafin við það að búta sundur hinn
r r
friðlýsta helgistað allra Islendinga, ævinlega eign
íslenzku þjóðarinnar og afhenda land undir sumar-
bústaði, en þeirra fríðinda hefur notið fólk sem hef-
ur þá þjóðfélagslegu aðstöðu sem nefnd er saimbönd.
Þrátt fyrir samfellda gagnrýni árum saman utan
þings og innan halda þessar sumarbústaðafram-
kvæmdir enn áfram; einnig 1 sumar hefur friðlýst
land verið tætt sundur í þágu forréttindamanna.
þingvallanefnd vei't að sjálfsögðu fullvel að hún
er að taka ófrjálsri hendi sameign þjóðarinnar og
helgasta stað hennar. Það má til að mynda marka
af skilmálum þeim sem nefndin setur sumarbú-
staðaeigenduim. 3ja grein skilmálanna hljóðar svo:
„Allt tréverk skal að utanverðu lita með dökkbrúnu
eða svörtu fúavamarefni. Ekki má nota aðra liti ut-
anhúss — ekki heldur á glugga eða dyraumbúnað.
Sýnileg þök skulu vera í sama lit eða dekkri en út-
veggir“. Og í 12tu grein skilmálanna er þetta enn
ítrekað: „Hús skal mála að utanverðu strax og það
hefur verið reist og gengið frá þaki. Láti eigandi
það undir.höfuð leggjast, eða noti aðra liti en um
getur í 3. grein, þá er heimilt að láta mála húsið á
kostnað byggjanda“. Ekki dylst hvað fyrir Þing-
vallanefnd vakir; með litavalinu á að reyna að dylja
sumarbústaðina, fela þá svo sem unnt er fyrir al-
mennmgi.
Jjetta viðhorf Þingvallanefndar ersóttbeinaboðleið
til Gottsvins nokkurs Jónssonar sem uppi var á
ofanverðri 18du öld og fyrri hluta þeirrar 19du og
frá greinir í Sögunni af Þuríði formanni og Kamb-
ránsmönnum eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-
Núpi. Hann gaf eitt sinn byrjanda á þjófnaðarbraut-
inni svofellt heilræði: „Þú áttir ekki að stela, fyrst
þú kannt ekki að fela.“ Þetta tilsvar hefur síðan ver-
ið orðskviður á íslandi, og mörguim hefur getizt bet-
ur að hinni skilorðsbundnu gerð sjöunda boðorðs-
ins en boðorðinu sjálfu. í þeim hópi er auðsjáan-
lega hin virðulega Þingvallanefnd. Gottsvin Jóns-
^son hefði ekki talið sig þess umkominn að gefa
henni nein heilræði; hann nefði öllu heldur getað
lært af henni. — m.
Heildarvelta Búnaðarbankans og úti-
búa hans 110,7 miljarðar á sl. ári
Þjóðviljanum hefur borizt
ársskýrsla Búnaðarbanka ls-
lands fyrir árið 1967, sem var
37. reíkningsár bankans. Er
þar sagrt frá rékstri bankans
og hag árið sem Ieið og fer
sú skýrsla hér á eftir:
Innláms og útlánswextir bank-
ans voru óbreyttir frá fyrra ári.
Tekjuir viðsMptaibanikams með
öílilum útibúuim máimiu samtaus
173.8 málj. kr. 1967 á móti
148,5 miilj. kr. 1966 og höfðu
hækkað um 25,3 milj. kr. eða
17 prósent.
Rekstrarkostnaður varð 38,7
milj. kr. árið 1967, en 33,3 málj.
kr. 1966 og hækkaði því um 5,4
milj. kr., eða 16,4 prósent.
Tekjuafganigur varð 10,1 milj.
kr. árið 1967, en 8,7 milj. kr.
1966 og hafði hækkað um 1,4
málj. kr.
I varasjóð voru lagðar 6,0
málj. kr. áráð 1967, en 5,7 málj.
kr. 1966, og nam því hækkunin
0,3 milj. kr.
Varasjóður bankans með öll-
um útibúum var, að meðtöídum
skuldaskilasjóði 58,0 milj. kr. í
árslok 1967, en var 52,0 milj.
kr. í érslok 1966. Hækkunin
niemux 6,0 málj. kr.
Afskriftir af fasteigmum og
innanstoklksmunum voru 3,9
milj. kr. árið 1967 á móti 2,3
milj. kr. 1966, og er hækkunin
1,6 mááj. kr.
Húsbyggingarsjóði, sem var
0,8 m-iQj. kr. í ártílok 1966, var
öllum varið titt bygginigarfram-
kvæmda á áriniu.
Lítilil vaxtamismunu-r á inn-
láns- og útlánsvöxtum, svo og
óhagstæð vaxtakjör í Seðiabank-
anum hafa veru-leg áhrif á aif-
komu • bankains. Bamkastjórn
Búnáðarbarikans hefur borið
fram itrekaðar óskiir við ráð-
herra og stjóm Seðlabanikans
um lagfæringu á vaxta- og
gjaldskrárreglum. *
Varasjóðir
I varasjóði Stofniánadeildar
landbúnaðarins voru lagðar33,9
mdllj. kr., en 6,0 milj. kr. í vara-
sjóð bainikans nieð öllum útibú-
um eöa samtaás 39,9 milj. kr.,
sem varasjóðimár hefðu hækk-
að um, ef ekk-i hefði komið til
gengislækkunar á árinu. en
varasjóðir Stofnlánadeiidar og
Veðdeildar hækka hins vegar
aðeins um 1,0 milj. kr. vegna
gengistaps og rekstrarhalla Veð-
deildar. Tapið á rekstri Veð-
deildar nam 1,2 máilj. kr. á' ár-
inu 1967, en nettó-gengisitaip
Stofnilónadeildar nam 31,7 milj.
kr. Raun-veruleg aukning vara-
sjóða banbans irueð útibúum á-
samt varasjóðum Stofnlána-
deildar landbúnaðariins og Veð-
deildar Búnaðarbarikans varð
því 7,0 milj. kr. á árinu 1967.
og voru skuldlausar eágnir sam-
tals 190,1 mdlj. kr. í árBlok
1967, ef skuidaskilasjóður bank-
ans, sem nam 7,0 milj. kr. í
árslok, er taliánn með.
Innlán
Heildarinnlán Búnaðarbank-
ans með öllum útibúum hækk-
uðu um 190,2 milj. kr. á ár-
inu 1967, eða um 13,3 prósent,
og nómu þau 1615.4 milj. kr.
í árslok á móti 1424,2 m-iij. kr
í árslok 1966 og 1197,8 málj.kr.
í árslok 1965.
Spariinnlán bankans meðoll-
uim útibúum hækkuðu á árinu
1967 um 174,9 miOj. kr., eða 14,2
prósent, og voru þau 1406,3 mil-
jónir kr. í árslok á móti 1231,4
málj. kr. 1966. Innstæður a
sparisjóðsbókum eru þó taldar
mieð ■ spariinrilánum.
Velti-inmilán hæikkuðu á árinu
um 15,4 milj. lrr. eða 7,9n/n, og
námu þau 109,2 milj. kr. á móti
193.8 milj. kr. 1966.
Heildaránrilám. aállra bankanna
voœu 8011,7 milj. kr. í áreflok
.1967 samtevæmt uppHýsingum
frá Seðdabamkarium og höfðu
aulkázt samtals um 385,7 milj.
ter. Þar af var autening Búnað-
arbarikans. eins og að otfan
greinár, kr. 190,2 milj. kr, eða
um 49,3% atf heildaraiutondniau.
Útlán
Heiildarútlán Búnaðarbarikans
með öllum útibúu-m, þar með
taldii-r erudurseJdir afurðavíxlar
og lán til framtovæmdaáætlun-
ar .ríkisstjómaránnar, nóimu
1500,7 miilij. ter. í ársilok 1967,
en voru 1267,5 málj. kr. á árs-
lcte 1966 og hötfðu því hætekað
á árinu um 233,2 millj. kr., eða
18,4%.
Afúrðavíxiar banteans og úti-
búa hans vegrua lamdibúnaðar-
atfurðalána og enduirseldir Seðla-
barikanum eru innifaldir í þess-
um tölurn, saimitails 236,7 málj.
ter. í árslök 1967, en þeirhækk-
uðu á órinu um 29,5 milj. kr.,
eða 14,2%, en í lok áns 1966
voru afurðavíxlar end-u-rselldir
Seðlabanka samtals 207,2 milj.
kr.
Verðbréfakaup vegna fram-
kvæmdaáætlumar ríkisstjómar-
inmiar eru emntfremur innifalin,
og nam sú fjórhæð rúmum 19
milj. br. á árimu 1967, eða um
10% atf innilánsauknimgunni. t—
Heildarlán bamkans til frám-
kvæmdaáætilumar ríkisstjómar-
inmar eru þá kom-in upp í ca.
70 milj. ter.
Víxillán bamkans og útibúa
hans fyrir uta,n afurðavíxla
voru í ársP.ok 600,7 milj. kr. og
höfðu hækkað á árinu um 144,4
málj. kr., eða 31,6%, en voru
456.3 milj. kr. árið 1966.
Lón í Mauparéiknáhgj voru 1
322,2 mdlj. kr. í árslok 1967
og höfðu hætekað um 83,8 m-'ílj.
kr., eða 35,2 prósemt, og voru
238.4 milj. kr. i árslok 1966.
Reitenin-gslán, sem voru 28,1
milj. kr. í ársilok 1967, hækk-
uðu um 2,6 milj. kr., eða 9,8
prósent, voru 25,5 milj. kr. í
ánsílok 1966.
Verðbréfaeign Búnaðarbank-
ams (stouildabróf, vaxta-bréf og
afborgunarbréf) var 313,0 m.illj.
kr. í árslok 1967 og hækikaði
um 36,5 málj. tor., eða 13,2%,
en af þeirri hækkun fóru um
19 milj. kr. til verðbréfakaupa
vegrna framkvæmdaáætlunar
rfkisstjómarin-nar, eins og áð-
ur segir. — Veröbréfaeignin var
276.5 málj. kr. í á-rsllok 1966.
Otlán bankans til landbúnað-
ar, sjávairútvegs og iðnaðar
námu 747,5 milj. kr. í ársilok
1967, eða um 50% af heildarút-
lánum banikans.
Staðan gagnvart
Seðlabankanum
Reglur SeðHabankans um
biindiskyldu/ er gilda frá og
með 1. janúar 1966, mæla svo
fyrir, að skylt sé að binda í
Seðlábamkanum 30% af aukn-
inigu heildarinmstæðna bamik- •
amma. Þó skol skylt að binda á
ári hverju lágmarksfjárhæð, er
nemur3% af heildarimnstæðum,
og er það lágma-rksbinding.
Bundin immstæða í Seð-iabank-
an-uim, miðað við lok hvprs
reiknángstímabils, skal bó ekiki
fara fram úr 20% af hieiddar-
innstæðum, og er það hámairks-
binding. Innilónslbinding Bún-
aðarbamikans er í hátm-arki.
Bundin innstæða Búnaðar-
bankans í Seðlabarikanuim vegna
bindiskyldu var 300,3 málj. kr.
í árslok 1967 og hafði hækkað
á árinu um 33 miij. kr., eða
12,3%, en var 267,3 máljónir kr.
í árslok 1966. Auk þess' átti
banlkinn innstæðu að fjárhæð
995 þús. ter. á sérstökum reikn-
ingi í Seðdabanteanum. J'
■Staðan á vdðskiptareitoningi
Búnaðarbarikans í Seðllabankan-
um var len-gst af góð á árinu,
en versnaði við gengislækkun-
ina og var nokkuð lakari en
venj-uilega tvo síðustu máinuði
ársáns.
Irunstæða á viðsikiiptarei'kn-
ingi banikams var 39,5 miilj. k.r.
í árslök 1966, en í ársHok 1967
var 7,8 milj; kr. skuid á reiten-
imgnum.
Nettóimnsitæða Búnaðarbank-
ans í Seðlabarikajnum í árslok
1967 var því 293,5 milj. kr., en
var 306,6 milj. kr. í áretok
1966, og hafði þvi lækkað um
13,1 m-ilj. kr.
Velta o.fl.
Heildarvelta Búnaðarbamikans
og aMra útibúa hans á árinu
1967 var 110,7 milljarðar króna
á móti 89,1 miljarð 1966 og
60,4 máljörðum 1965. Hedidar-
velta aðal-bankans eins var 53,7
miljarðar á móti 45,9 miljörð-
um 1966. 1 útiibúunium varð
mest veliba á Sauðóirkróki 6,2
miljarður og í Austuirbæjarúti-
búi 6,1 miljarður.
Afigreiðsilufjöldá víxla, bar
með taldir afurðavíxlar og inn-
heimtuvíxlar, í aðalllbankanum
var tæp 60 þúsund og tala van-
skilavíxla um áramót 277. —
Vanskálaprósentan var 1.561.
Skráðir gestir í biðstofu
bankastjómar voru 11475 á ár-
inu 1967, eða 1303 ffleári en árið
áður og 2265 ffleiri en árið 1965.
Gjaldeyrir
Með hánmii öru þróun bank-
ans á umdamifömum árum veld-
ur það vaxandl óþægindum í
starfsemá hans og torvieildar
mjög 'eðHlega fyrirgreiðslú 'við''
viðskiptamemn að hann hefiur
ekik-i enn. femigið réttimdi til að
verzla með erlendam gjaildeyri
þrátt fyri-r ítrekaðar óskir
bankasfjórnar’ og bantearáðs á
síðustu tveimur áratugum.
í samræmá viö þessa ekoðun
barukams .gerði Búnaðárþing
1968 svofelilda ályktun:
„Búnaðarþámg teáur óviðun-
andi, að þrátt fyrir margítrek-
aðar óökir bamkaráðs Búnaðar-
bamka ísla-nds skuli Búnaðar-
bankinn enn ekki hatfia fengið
heimild til þess að verzla með
erlendam gjaldeyri till jafns' við
hina rítejsbarikana, þ.e. Lands-
banka Islands og Útvegsbamká
Mands.
Því beinir þingið þeirri ein-
dregnu áskorum ti!I stjóröar
Seðlaban.ka Mands að veita
Búnaðairbairika Mands nú þeg-
ar heimild til þess að verzla
með erlendan gjaildeyri.
Jafmframt fidur þinigið stjórn
Búnaðarfélags íslamds að ledta
samvinnu um þetta mál við
Stéttarsamband bænda og veáta
bankaráði Búnaðarbankans all-
an þamrn stuðháng, sem hægt er,
til þesis að bamikinn öðlistþenn-
an rétt“.
i
Ný útibú
Búnaðarbamkinm setti ástofn
eitt útibú á árin-u, fyrir Ármes-
sýslu í Hveragerði, og tók það
til stairfa hinn 11. ágúst 1967,
að Breiðumörk 19. Um leið
hætti Spairisjóður Hveragerðis
og nágrennis starfsemi sinná og
sameimaðist útibúinu. Útibús-
stjóri var ráðinn Tryggvi Pét-
unsson og gjaildkeri Raigmar
Guðjónsson. Inmllám útibúsins í
árslok námu 44,5 málj. br. og
höfðu auteázt firá stofnun þess
um 35,4 málj. kr. eða 390.1%.
Hinn 1. jamúar 1967 hætti
Spa-risjóður Fljótsdalshéraðs
starfsemi simmi og sameinaðist
útibúi Búnaðarbanlkarisi áifEgBls*!
stöðum.
Útiíbússtjóri var ráðinn Þórð-
ur Benediktsson, áður spari-
Framhald á 7. síðu.
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RÚSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstur samkvaemt
vottorðl atvlnnubllstjóra
Fæst hjá flestum hjólbapðasöfum & fandinu
Hvepgl lægpa verO ^ i
SfMI 1-7373
TRADINC
CO.
HF.
VEGIR
Nýtt og notað
Kjá oklcur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.