Þjóðviljinn - 17.08.1968, Blaðsíða 5
Laugardagirr 17. ágúst 1&68 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g
Séð á landbúnaðarsýningunni í Laugardal:
&v:
... .•• i.
‘Aíj'Y
Séð yfir sýningarreit Gardyrkjufélags íslands. — Ljósmyndirnar tók Á. Á.
•:•••••:••• •• •:
/•■• ■:••/
Trjástofnarnir mynda sérkennilegt gólf í sýningardeild Skógræktarinnar.
Sýningarreitur áhuga-
manna um garðrækt
• Sýningarreitur Garðyrkjufé-
lags lslands á Iandbúnaðarsýn-
ingtmni í Laugardal hefur vak-
ið verðskuldaða athygli sýning-
argesta, en reitur bessi er að
öllu leiti unninn í sjálfboða-
vinnu af félagsmönnum sjálf-
um, þó að hiti og þungi þess
verks hafi að mestu hvilt á
undirbúningsnefndinni og þá
einkum formanni hennar,
Kristni Guðsteinssyni garð-
yrkjufraeðingi. Reynir Vil-
hjálmsson skrúðgarðaarkitekt
hefur skipulagt svæðið o.g fé-
lagið hefur notið góðs af stuðn-
ingi garðyrkjustjóra Reykja-
víkurborgar. Plönturnar sem
sýningarreitinn prýða eru að
mestu fengnar úr görðum fé-
lagsmanna, en stærstu trén
fengin að Iáni frá Reykjavíkur-
borg,
í kynniinigairblaði, sem Garð-
yrkjufélag Islands hefur gefið
út í tilefni landbúnaðarsýining-
ariinnar, segir svo im.a. frá stofn-
un félaglsiins og starfi á liðnuim
áratuigum:
I aprílmánuði árið 1885 boð-
uðu 1Y þekktir menn í Reykja-
vík tii stofnunar félaigs, sem
stuðla skyldi að eflingu garð-
yrkju og ræiktunarmenndngar I
landinu. Allt voru þetta áhuga-
menn um garðyrkju og þann 26.
maí 1885 var svo stofnað „Hið
íslenzka garðyrkjufélag“. (Árið
1340 var svo nafninu breytt i
Gai’ðyrkjufélag Islands). Helztu
hvatamenn að félagsstofnun.inni
voru þeir G. Sohierbeck land-
læknir cg Árni Thorsteinsson
landfógeti, en í hópi stofnenda
voiu t.d. skáldin Grímur Thom-
sen og Steingrímuir Thorsteinis-
son, svo einíhverj.ir séu nefndir.
1 fyrsto grein laga félagsins
frá 1885 segir: „Mark og mið
félaigsins er að efla og styðja
gavðyrkju hér á landii yfiir höf-
uð...“ Bn fyrir stofnendum
mun bseði hafa vakað að baeta
matarræði þjóðairinnar og glæða
áhuga manna á snyrtimennsku
og góðri umigiengni við heimili
sin.
★
Félagið hefur starfað í þrem
óföngum. B)yrst 1885-1901, en í
lok þess tímabils mun hafa ver-
ið litið svo á, að Búnaðarfélag
Islands tæki við starfseminni.
Nokkrir af gömilu félögunum
tóku þá að starfa í skógræktar-
félagi í Reykjavík. Annað sta.rfs-
skeið félagsins var á árunum
1918-1935. Naut það þó frábærra
starfskrafta Einai-s Helgasonar
garðyrkjústjóra. Við lát hans
varð niolkkurt hilé á starfsemi
félagsins, en árið 1937 tók það
til starfa að nýju og hefur
starfað ósldtið síðan.
1 ávarpi ia.ndbú naðarrá ð-
herra, Steingríms Steinþórsson-
ar, f tilefinii af 70 ára afmæli
félagsins, segir m.a. „l>að var
ekki létt vonk, sem hið unga
garðy rkj ufélag tók sór fyrir
liendur, hið hognýta, að kenna
mörlandanum að éta gtas og
hið fiaguiffirœdilega og menn-
ingariega, að vekja menn og
konur tiil að hafa ást á gróðri
og gleði af gróðri, sem aiinn
er vdð uimönnun og starf, sem
ekikd er meelt né metið í krón-
um og aurum. — Þetta hvort
tveggja hefuir tekizt. Nú efast
enginn um giildi garðyrkjunn-
ar, bæði til þjóðanhags, menn-
inigarauika og gleði. Hún er orð-
in mikilvægur þáttur í þjóðar-
búskapnum".
★
Það fer ekki hjá því aðtölu-
verðar breytingair hadfia orðið á
starfsemi Garðyrkjufélagsins frá
upphafi, enda hafá nú ýmds
önmur félög tekið að sér marga
þætti hennar. Má þar t.d. nefna
Búnaðarfélaig ísilands, Söiufé-
lag gairðyrkjumanna, félög garð-
yrkjubsenda, o.fl. Fyrir alda-
mótin og fram á þriðja tugaild-
arininar var mest óherzla lögð
á matjuirtarækt og trjárækt.
Upp úr 1930 kemur yflireekitun
mjög við sögu féiaigsins. En á
sjötta tug aldarinnar, og þaðan
í firó, beinist starfsemin imieir
og meir að þvd að vekja áihiuga
mánna á skrúðgarðarækt og
heimilisprýði.
Árið 1895 hóf féiagið, fiyrir
fiorgöngu Schierbeeks landlækn-
is, útgáfu ársirits, sem kom ’ út
í fyrsta áfamga ta ársdns 1901,
síðan afitur fitiá 1920-1934, og
loks 1938 og síðan. Hefiutr Garð-
yrkjuritið fiLutt m argvíslegan
fróðleik og ledðbeiningar um
garðyrkju. Auk þess hefur fé-
lagið gefiið út handbækur um
ýmis sérefini innan garðyrkj-
unnar, svo sem Matj urfcabók-
ina, Gróðurhúsabókina og nú
síðast Skrúðgarðabóknna. Eimn-
ig sendir félagið út „GarðÍMn“,
sem er firétba- og firæðslu-bréf
til fé’lagsmanna, nokkrum siran-
um á ári,
Þó hefiur félagið nm langt
skeið gengizrt fyrir fræðslu-
fundum, þar sem fiLutt hafa ver-
ið fræðandi erindi um margvís-
leg eflnd, sem garðyrkju varðia.
Á síðustu árum hafa eimmg
verið farmar fræðsiluferðár á
sumruim.
^ • ‘
: .<t > •■ ••.-•
... ý
•- :
.:. ;• :"ý\:'
r'-.'-S'ýýý'v:-'
Viðarkestir, liávaxin tré og plöntur í uppeldi á útisvæði Skógræktarinnar.
Þeir bæta lífsskilyrði
manna, dýra og gróðurs
• í sýningardeildum Skógrækt-
ar ríkisins á landbúnaðarsýn-
ingunni í Laugardal er fyrst
og fremst lögð áherzla á hag-
nýtt gildi skógræktar; þar er
t.d. bent á að tíundi hlutialls
innflutnings til landsins séu
skógarafurðir, en mestan hluta
þess timburs sem hér er notað
gætu Islendingar ræktað sjálf-
ir.
• Þá er minnt á þá staðreynd,
að skógar eru bezta, og í raun-
inni eina, vörnin gegn upp-
blæstri og hvers konar jarð-
vegsspjöllum öðrum. Þeir bæta
lífsskilyrði ma-nna, dýra og
gróðurs.
Skógrækt rikisins og skóg-
ræktaarfélögim, s«m sameimuð
eru innan vébamda Skógrcektar-
félags Islands, vinma sameigim-
lega að friðun skóglenda og
endurgræðslu lands.
★
Alls hafa verið girti-r um
31.500 ha lands. Af þessu svæði
er um 5.500 ha skóglemdi, en
um 26.000 ha eru gróðurvana og
jafnvel örfoka.
Með friðum og skióigigræðslu
hafur mörgum sikóglsnidum
verið bjargað firá ámíðsilu og
eyðingu og eru mú afltur orð-
in til gaigns og prýði. Þess
njóta imenm nú. Bn betur má
ef duga sikall.
Skógrækt rikisins og skóg-
ræktarfélögin haía jafnframt
friðum birkiskógamna unnið að
gióðursebningu trjáplantna
hvort sem er til endurgræðslu
lands, ræktunar skjólbelta eða
ræktumar nytjaviðar.
Girðingar þesisara aðila eru
nú rös'klega 400 að tölu og
lokið er við að gróðursetja trjá-
plömtur í 2.600 ha lamds. Þar
af rúml. 1.700 ha á síðustu 10
árum.
★
Með sikógræktiinini er fjár-
magn filutt inn í sveitir lands-
ins. Skógræk'tim veitir árlega
fjölda manms atvinnu, eimkum
yfir sumarmámuðima, þar á
meðal 350 til 400 umiglingum,
semvinna að ýmsum skógrækt-
arstörfúm.
Plestir gera sér ljósit, að ör
fölksfjölgmn krefist aukinnar
fjölbreytni í atvinnulífi. Hinir
eru færri. sem vita að með sam-
stillbu átaki aillra lamdsmamna í
skógrækt er unmt að skapa þjóð-
inni betri lífsafikomu í fram-
tíðimni.
1 hinum sjö gróðrarstöð^oun
skógræktarinnar eru ræktaðar
yfiir 20 tegundir trjáa aí mörg-
um kvæmum, auk f jöldá runna-
tegumda.
Trjáfrasi er sáð í 3000 ferm.
og úr stöðvunum eru árlega
sendar um 1 miljón plantna.
1
i *
\
I
*