Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.08.1968, Síða 7
V Afmæfíshátíð Reykjavíkur 182 ára haldin að Árbæ sunnudaginn 18. ágúst 1968 kl. 2r30 siðdegis (stundvíslega) D A G S K R Á : 1. Lúðrasveit Reykjav£kur spilar. 2. Friðrik K. Magnússon: Samkoman sett og erindi fkitt. 3. Dóra B'jörgvinsdóttir, 13 ára: Les kvæðið REYKJAVÍK. 4. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Flytur íslandsmánni. 5. Baldvin Halidórsson, leikari, les kvæði. 6. Karlakórinn FÓSTBRÆÐUR syngur. 7. Glímufélagið ÁRMANN :* Glímusýning. 8. Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Sýnir þjóðdansa. 9. Reipdráttur: Lögregla og strætisvagnastjórar. 10. Dans á palli, með undirleik hljómsveitar. Ferðir frá Kállcofnsvegi. Reykjavíkurfélagið. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Stálka óskast Óskum að ráða strax stúlku til skrifstofustarfa í Reykjavík. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknaireyðublöð fást á skrifstofum vorum og ósk- ast skilað til skrifstofu starfsmannahalds fyrir 25. ágúst nk. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. THkynnmg tíl bifreiðaeigenda Getum nú aftur tekið að okkur ýmis verkéfni. svo sem: yfirbyggingar á bílum, bílaréttingar, bíla- máilningu, bílaklæðningu, svo og breytingar á bílum. Ennfremur yfirbyggingar á jarðvinnsluvélar. Sameinaða bílasmiðjan h.f. Tunguhálsi 2. — Sími 82195. L/augairdagur 17. ágúst 1968 — ÞJÓÐVXL.TINN — SÍÐA 'J Bánaðarbankinn Framtoald af 4. siðu. sjóösstjóri, í sfcað Halldórs Ás- grúnssonair, sean haafeti störfum 31. des. 1966 fyrir aildurs sak- ir. Búniadarbankinn sfearfraeikir nú 5 úiáíbú í Rieyikjaivik og 8 úti á lajndi. Vöxtur peiirra var öruiggur á árinu, og varð hagn- aður af rekstri þeinra aflira. Banikinn sótti á árimu fyrst- ur banlka. um leyfi til aö setja á stofn útibú í Kópa/vogi, en slíkt leyfi hefur nú verið veitt öðrum banka ad yfirsýn Seöda- bankans. Ný banikahús voru tekin i notkiun í desember sádastliðnum á Saiuðánkróíki og í Stykkis- hólmi, en útibúin bar höfðu frá stofnun búið við alisendis ó- fuilnægjandi starfSskiiyTði i húsaikynnum gömlu siparisjóð- ainna. Baeði húsin eru við það miið- uð, að þau fuilllinaegi. húsnæðis- þörfum útibúanna næsfeu ána- feugina og geiti fyrst um sinn greitt úr húsnæðdsþörf opdn- berra aðdia á staðnum, aðallega bæjar- og sveáfcarstjóonna. Aðadibankinn í Reykjavík býr nú við mikil þren.gsli í húsi sínu við Aiusturstræti ogHaÆn- arstræti, og starfar þar ffledra fóilk miðað við fenmietratölu hússins en forsvananlegt þyk- ir og ahnennt tíðkast umsikrif- stofuhúsnæðd. Sömiu sögu er að segja um Austurbæj arútibú, enda leigu- tdmi senn á enda í húsi Trygg- ingarstofnunar ríkisdns að Laugavegi 114. Af þessuTn á- stæðum var á síðasta ári haí- izt handa um nýbygginigu yfír Austurbæjarútibú og nokknar aðrar deildir bankans að Lauga- vegi 120 (Hlemmii). <?> Véðdeild Búnaðarbankansv Lánveitingar Veðdedldar námu samibals 12,5 mdlj. kr. á árinu 1967, en 3,1 miilj. kr. árfð 1966 og höfðu hækikiað um 9,4milj. kr., eða 303,3%. Vedtt lán til bænda voru 111, ödl til jarða- kaupa, en 40 lén 1966. Heildarlán Veðdedldar námu f ársdok 1967 samtafls 121,4 milj. kr. — Lánim eru veitt basndum til jarðakaupa, og earu eikki gengdstryggð. Útlánsvextir eru nú 8 prúsent. Rekstrarhalli varð 1,2 rndlj. kr. árið 1967, á móti 1,4 milj.' kr. 1966, eöa 0,2 milj. kr.minni en árið áður. Varasjóður var 7,8 mdlj. kr. í árslok 1967 á móti 9,0 mdlj. kr. í árslok 1966 og hafði því lækkað um nekstrarhallann, en hann stafar af mildlum cgvaxta- háum skufldum. Stofnlánadeild Landbúnaðarins Lánveitingar Stofnlánadeild- ar landbúnaðarins naimu sam- tals 134,2 milj. kr. á áriniu, en 146,7 milj. kr.' árið 1966 og höfðu því lækkað um 12,5 mdlj. kr. Árið 1967 vom afgreádd 1344 lán, en 1585 árið 1966. Gengisákvæði: Úr Stofnlána- deildinni er edgi hedmdlt að end- urláma erlent lénsfé nema rneð' gengisákvæði, enda gangi þau lán til vinnslustöðva og vóla;_ kaupa, svo og til bygginga fyrir bændasamtökin. Stoifinilánadeild A: Veitt voru samibals 1148 lán, að fjánhæð 105,5 milj. kr., á árimu 1967. Lándn , eru veitt til útihúsa bænda, vinnuvéda* vdnnslu- stöðva, ræktunar og annarra mannvirkja í þágu landbúnað- arins. Heildarúfclán Stoflnliánadedldar A námu 691,0 mdlj. kr. í árslok 1967, og eru þé meðtalin eidri lán úr Ræktunarsjóði. Stofnlánadeild B: Veitt vora 193 lán, að fjárhiæð 23,4 milj. kr., á árinu 1967. Lánin eru vedibt til nýbygginga, endurbygg- inga og viöbygginga ibúðar- húsa. Heildarútlán Stofnflánadeildar B námu 200,8 mdilj. fer. í árs- lok, og era þé meðtafldn efldri lán úr Byggimgansrjóði. Stafnlánadeild C: Lán veiitt vegna Bændahallarinnar sam- tafls að fjárhœð 44,2 milj. kr. Stofnflánadiedld D: Veitt vora 3 lán á árimu, að fjárhæð 5,3 mdlj. kr. HedMarútlán Stofnlánadeildar D nému í ársflok 5,3 milj. kr. Lán úr þessum floikkd. eru vedtt til stærri framkvæmda einsog sflátuhhúpa, vimnsiustöðva Ol£L Útlánsvextir Stofnlánadeildar eru 6% af lánitnm til fbúðarhúsa, annars 61/2. Skylduspamaður er nú aflflur hjá stofnflánadeildinini. Hamn jókst á árinu um 13,3 mdflj. kr. og var í ársflok 65,8 milj. kr. Rekstrarhagnaður Stofniána- deifldar nam 33,9 milj. kr. á ár- inu 1967, en hins vegar varð eignaaukmdngin önnur, þarsem bókað var bedmt á varasjóð Stofinílánadeildar tap á efldri lán- um án gengisákvæðis, sem veitt voru af erlendu lánsfé, að fjár- hæð 54,8 miflj. kr. vegna geng- islaekkunariininar í nóvember. Einnig var bókuð beint á vara- sjóð Stofnlánadeildar viðbót eða hækikun á gengistryggðum lán- um Stafnlánadeildar að fjár- hæð 23,1 mdflp. kr. Nettótap vegna gengáslækkunarinnar varð því 31,7 mdlj. kr., svo að eigna- aukning Stofniánadeildar varð aðedns 2,2 mdilj. kr. árið 1967. 1 varasjóð vora lagðar 33,9 milj. kr. í ársflok 1967, en 29,7 milj. kr. í ársflok 1966, og nem- ur hækkunin 4,2 mdlj. kr.', eða 41,1%. Vanasjóður Stofnlámadeildar vár 124,3 milj. kr. í árslok 1967, en 122,1 mdlj. kr. í ársflok 1966, og mernur hæikikunin' 2,2 milj. kr., eixis og sést af ofanrituðu. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. INNHWIMTA Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Sængurfatnaður HVtTUR OG MISLITUR — ★ — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUR LÖK KODDAVER SÆNGURVEB úði* Skóluvörðustig 21. Rafgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERT fyrirliggjandi. Gott verð óArus ingimarsson. heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. 77/ sölu þriggja- herbergja íbúð í 10. byggingarflokki. Þeir flélagBaneim, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félags- ins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudag- inn 22. ágdíst n. k. Stjómin. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetáúrsíkurði. upp- kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyr- ir vangreiddum opinberum gjöldum, s'kv. gjald- heimtuseðli 1968, ákveðnumV>g álögðum í maí-mán- uði s.l. Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur og eignarskattur, námsbókagjaM, kirikjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris- tryggingagjöld atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm.tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald. atvinnu- leysistryggingagjald, alm.tryggingasjóðsgjald, tekju- útsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðs- gjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgfarfógetaembættið í Reykjavík, 16. ágúst 1968. Klapparstíg 26 Sími 19800 BUÐfN Condor Frimerki—Frimerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin Grettisgötu 57 (Áður Fell). Prfónasamkeppni Álafoss h/f hefur ákveðið að endurtaka prjóna- samkeppni úr hespulopa eins og þá sem fram fór s.l. vetur. Til þess að gefa góðan fyrirvara til undir- búnings er þetta auglýst nú, en nánari reglur verða birtar í haust og móttaka á keppnispeysum verður í janúarlok 1969. Álafoss h/f. VQ lR Hí+r&f frézt KHmm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.