Þjóðviljinn - 17.08.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.08.1968, Qupperneq 10
Höfðu vörusýningu með sér tíl íslunds Leifar frá framkvæmdanefnd ltallaði byg-gingrarfulltrúi borgarinnar _ _ _ þessa mynd sem er tekin í Breiðholtshverfi. mynd. . 1 rágangji lóia i nýju hverf num víða mjög ábótavant -.A Av. T! í Vtrimcniim narthiis v i Fossvogi er víða lélegur cins og sést á þessari ■ Frágangur lóða er með verra móti í ár. Við nýbyggingar í Fossvogs- og Breiðholtshverfi er algengt að sjá moldar- hauga og timbur- og jámarusl. Byggingarfulltrúi Reykja- víkurborgar leggur til að gerð verði herferð í hreinsun lóða fyrir Norræna byggingardaginn. sem er í þessum mánuði. I ökuferð uim nýju íbúðar- hverfim í Fossvogi og Bneið- holti seim Sigurjón Sveins&on, byggingarfulltrúi Reykjavíkur- borgar efndi tíl með frétta- mönnum í gær, virtist mömn- um það vera regla með ör- fáurn unidanteknimgum að frágangi lóða sé mjög ábótá- vant. Ástandið er yfirleitt betra við fjölbýlishús í Breið- holtshverfi, en afleitt þar á Bökkunum. Sérstaklega virð- ist þó vefjast fyrir eigendum ráðhúsa, þ.e. sambyggðra ein- býldshúsa að vera nógu sam- hentír og á það við bæði hverfin. Vitaskuld eru eigendur raðhúsa samábyrgir fyrir útliti lóðarinnar en þar eð hús þiedrra eru gjama á mismunandi byggingarstigi einkennast framkvæmdir þeirra á lóðinni af einstaki- ingshyggju; hver huigsar um sig aðeins. f Fossvogi mátti líta rað- hús eitt táknnænt fyrir þenn- an byggingarhátt. Raðhúsið samanstendur aif fjórum ein- býlishúsum. Ibúamir eiruþeg- ar fluttir inn í það húsiðsem lenigst er komið og búið er að mála það að utan, en ný- byrjað er á kjalilara þess húss sem stytzt ’ér komið. A lóðinni ViBsksptasamninganefnd frá Sovétrikjunum kemur íkvöld í kvöld er væntanleg til lands- ins viðskiptasamninganefnd frá Sovétríkjunum, en þriggja ára rammasamningur Sovétríkjanna og íslands rennur út um næstu áramót og hafa fulltrúar beggja þjóða lýst yfir að þeir vildu halda áfram viðskiptum sínum á sama grundvelli. Búizt er við að aftur verði gerður samningur til þriggja ára , um j afnkeypisviðskipti milli landanna. Viðræður um væntanlegan við- skiptasamning hafa staðið yfir að undanfömu og fór Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra nýlega til Moskvu, en Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmála- ráðherra er staddur þar nún«. í krinigum þetta raðhús var ekki farið að hreyfa við him- inháum moildarhaugum, timb- urstöfflum og ýmriskanar drasli. Því miður ekkert einsdasmi. Byggingarfulltrúinn sagði augljóst að miikiM spamaður væri fðl'ginn í því að ganga jafnóðum frá lóðum húsa. Þá nýttist betur mannafli, vinnu- vélar og efni. Mikil hagræð- ing er í þiví að fyflla upp llóð- ina strax og kjallari hefiur verið steyptur og ledðsiur lagðar. Þá er engin þörf á að kilönigrast á plönkum með b y ggi ngarefniió inn í húsdð heldur er heegt að aka efndnu að dyrunium. Einstaka dæmi mátti sjá um hagkvæm vinnuibrögð, þar sem drasil hafðd verið fflutt burt jafnóðum, gróðurmoild valin úr og geymd en síðar jafnað yfir lóðina. Þeir sem hafa skipuikigt fráganiginn hafa kiomizt mun ódýrara frá sínum byggingairframfcvæmd- um. Þeir þurfa t.d. efckd að fá vinniuvélar á sitaðinn tvdsv- ar eða þrisvar sinnum; fyrst till að grafa fyrir húsinu og síðan til að mofca mold og drasld burtu, heldur geraþetta jafnióðum. Hreinsun lóða er mieð verra móti núna, sagðd Sigurjóin ennfremur. I 22. grein bygg- ingarsamlþyfcfcitar Reykjaivíkur segir: „Meistaira er sfcylt að sjá um, að hætta, ólþrifnaður eða önnur óþœgiindi staifi efcfci a£ firamlkivæimdum og fylgt sé lögmætum öryggisráðstöfun- um“. Þegar byggiinigarmeist- urum er bent á þetta atriðd, segja þeir sem svo að eig- anddnn ætii að sjá#úm þessa hlið málsins, en síðan diregst . það von úr vitd. Þegar fram úr hófi keyrir er flarið afstað með myndasmiðd á vegum borgarinnar og viðfcomandi húseigandi aðvaraður og hef- ur það oft einhver áhrif. Fjar- lægja þeir þá hauga og drasll, hrörlega vinnuskúra sem eru stunduim á lóðunum í óeðli- lega langan tíma, og jáma- rusl. Þad sakar efcfci að geta þess aö stafinað heflur verið raýtt fyrirtæfci, Stálborg, þar sem hægt er að fá jám kilippt Framhald á 3. síðu. Borgarstjórinn í borginni Burt- on upon Trent á Bretlandi og skátahópur úr menntaskólanum þar eru komnir hingað til lands og opnúðu í gær vörusýningu frá Burton að Fríkirkjuvegi 11 að viðstöddum mörgum gestum, m.a. forsætisráðherra og sendi- herra Breta á íslandi. Við opnunina afhenti borgar- stjóri Burton, Micbael Fidler, B j ama Benediktssyni forsætis- ráðherra bréf frá Wilson, forsæt- isráðherra Bretlands, þar sem því er m.a. fagnað að effld séu samskipti brezkrar og íslenzkrar æsku. Bréfinu lýkur með kveðju- orðum til forsætisráðhierra ís- lands og íslenzku þjóðarinnar. í skát'ahópnum frá Burton er 21 piltur og er foringi bans W. Chiadboumiae. Höfðu beir með- ferðis ýmsar gjafir frá heima- borg sinni, sem þeir afhentu við opnun sýningarinnar í gær, t.d. frá sfcátafólaigi sínu tiiil Bandalags íslenzkra skáta, scm Jónas B. Jónsson veitti viðtöku, einniig veittu móttöku gjöfum frá Burton Páll ÚLínd'al borgarlögmaður, Kristján G. Gíslason formjiður Skátahópurinn í Haliargarðinum í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Verzlunarráðs íslands og fleiri aðilar fengu kveðju. Sýnin,gin sem skátamir hóSóu meðferðds frá heimaborg sinni og hafa sett upp í kjallaranum á Fríkirkjuvegi li er kynning á framleiðslu fyrirtækja í Burton eem er iðnaðarborg með 50 þús- und ibúa og liggur u.þ.b. miðja vegu milli London og Liverpool. Mairgvíslegur iðnaður er í borg- inini, en þekktust er hún þó fyrir bjór þann sem þar er bruiggaður. Sýninigin verður opin fram að næstu helgi, í diag kl. 1—8 sd., á morgun, sunnudag, fcl. 10—8 og á mánudag til föstudaigs kl. 7,30 til lQ síðdegis. Skátahópurinn mun ferðast um landið í tíu daga og fara m.a. á Mýrdalsjöfcul, norður að Öskju, um Mývatnssveit og suður yfir Kjöl á bakaleið. f sambandi við leiðan'gur skáta- hópsins og heimsókn Burtonborg- arstjóra til Rcykjavikur hefur verið talsverð kyn.ning á fslandi í dagblöðum Burtonborgar, t. d. heil opna aðalblaðsins. Burton Daily Mail, helguð þessari ferð og íslandi. Áleiðis til Isiliamds var haJd- ið frá Kiifcwall í Orkneyjum 2. ágúst. Þeir félagar höfðu sfcaimnit flarið þegar þofca sfcall á og sneru tveir fflug- stjóranna, þeir Smiith og Wade, ffluigvélium sínum affcur, en Nelson hélt ótrauður áfram tíl Islands og lenti í Homafirði eftír 8V2 stunda ffluig. Var þetta fyrsta ffluigvólin sem. kom ffljúgandi yfir hafflð til íslamdis. Þeir Waide og Smiith lötgðu aftur upp frá Orkmeyjum dagimin eftir, en þá biJaði ol- íuieiðsla í vél hins fyrmefinda er þedr voru staddir í nám- unda við Færeyjar. Varðhann að nauðienda vél sinni á sjón- um skaimimt frd hrezkum tog- ara, en Smith hólt ferðinni áfram tól Isiands. Wade, og aðstoðarmanmi hans varbjarg- að upp í togarann og þaðan vom þeir ffluttir um borð í bandaríska herskápið Ric’n- mand, sem sigldi síðain til Is- lands. Laigh Wade fókk síð- air mýja ffluigvéi og lauk í sept- ember hmattfluginu ásamt fé- lögum sínum. Þá daga sem Wadie dwaid- ist hér notaði hann til að skoða laindið, fór í fflugferð norður og austur um og kom þá m.a. til Homafjarðar, sem átti að vera eimn af áfanga- stöðum hans fýrir 44 árum, einmig skoðaði hann. nágranna- byggðir Reykjavíkur. Wade hafði með sér hlngað allfágæta bók sem sicrifuð var á sirium tíma af Loweii nokfcmm Thormas um hnattfflugið 1924. Kom bók þessi út í aðeims 575 tölusettum eintötoum, árituð- um af öilum þátttakieindum i hinmi söigufrægu ferð. Þessa bók afhenrti Wade Sigurði Magnússymi blaðafulltrúa Loft- leiða með ótsk um að hann ráðstafaði henni á þann hátt er heppilegasí væri talið. — Verður bóifcin ,,The First Worid- Flight“ afhent Lands- bðkasafni. ■ Um þessar mundir em liðin rétt 44 ár síðan banda- rísku flugmennimir, sem þátt tóku í heimsfluginu svo- nefnda árið 1924, höfðu viðkomu hér á íslandi. Nú hef- ur einn þessara fullhuga frá bernskudögum millilanda- flugsins dvalizt hér á landi fáeina daga í boði Loftleiða, ásamt konu sinni. Hann heitir Leigh Wade. Héldu þau hjónin vestur um haf með Loftleiðaflugvél í gær. Bandarísfc sitjómarvöld efindu til hnattffluigs til þess að auifca hróður sdnn uimvíða veröld á þessum tífna, er margar þjóðir kepptust um að koma á föstum fflugferðum yflir heimshöfin, milli landa og heimsáilfa. Ákveðið var að fjórar ffluigvélar. sfcyidu tafca þátt í ferðinni og fflijúga yfir 22 þjóðlönd, en bandarísfc herskdp áttu að vera tii tafcs og ffluigmönnunum til aðstoðar, ef eitthvert óhapp kymni að bera við, er fflogdð væri yfir heimsihöfin. Pluigvélamar voru edir.s hreyflills 400 ha. tveir memn' í hverri, fflugimiaður og vélairmaður, fj arski ptatæki engin uim borð, fflugþol um 14 klsit. Poringi fararinnar var Martim majór, en hinir flliug- mennimir hétu Nelson, Simdth og Wade. Heimsiffluigið hófist í Seattle 6. apríl 1924. Fyrst var fflog- ið yfflr Alaska og helitást þá stnax ein fflugvél úr lestinmi, sú er Martín stjórnaði. Hinar ffluigvélamar þrjér fflugu áflram yflir Japan, Síam, Burma, Ind- land, Pensíu, Irafc, Sýrfamd, Tyrkiamd, Rúmeniiu, Serbíu, Austurríki, Þýzkaiamd, Frakk- land og England, en þaðam sfcyldd fflogið ttl Islamdfc og siðan, yfdr Grænland og Laibna- dor heim aftur. 44 ÁR MILLIÍSLANDSFERÐA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.