Þjóðviljinn - 24.08.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 24.08.1968, Side 1
Laugardagur 24. ágúst 1968 — 33. árgangur — 177. tölublað. / Sjú Bn-lœ rœðst harkalega á Sovétríkin HONG KONG 23/8 — Sjú En-læ, forsætisráftherra Kína, sagði í dag, að hernám Tékkóslóvakíu væri skýrt og opinskátt dæmi um fasistíska valdastefnu. Hann lýsti því yfir að Kína og kínverska þjóðin styddi þjóðir Tékkóslóvak- íu ákveðið í hinni hetjulegu bar- áttu þehrra gegn hervaldi Sovét- rikjanna. Sjú En-læ réðst saðan haitelega ®----------------------------------- tékkóslóvaska ráðamenn og sagði , að þeir hefðu fnamið miki'nn1 glæp með því að banna alla mótspymu, Sjú En-læ sagði að hennám Tékkósióvakíu væri atfleiðing sí- aukánna áretositra milli sovézku endurskoðunarsinnana og banda- rísku heimsvaldasinnanna í við- leitni þoirra til að skipta heim- inum á milli sin í óhrifasvæðd. Þar sem Bandarikin hatfa sam- þykikt hernám Tékkxíeióvakiiu, | hvemig geta sovézkir endurskoð- unarsinnar þá staðið gegn her- nárni bandarískra heimsvalda- sinna í Suður-Vietnam? spurði Sjú En-læ. Sjú En-læ sagði að leiðtogar Sovétríkjanna hefðu nú kasitað ! burtu síðasta fíkjulbJaði mairx- f leninisma. Yfirlýsíng r!kissf}órnar Tékkóslóvakiu: Svoboda fór til Moskvu til þess að fá hina handteknu leiðtoga látna lausa PRAG 23/8 — Allsherj’ar- verkfali sem .stóð í klukku- tíma var gert í Tékkóslóv- akíu í dag um sama leyti og Ludvik Svoboda forseti landsins kom til Moskvu til viðræðna við sovézka leið- toga og einn af yngri og hinum vinsælustu leiðtog- um í forustuliöi Dubceks, Cestmir Cisar slapp úr haldi hemámsliðsins: Talsíma- og fjarskipta- sambandi milli Tékkóslóv- akíu og útlanda var slitið í dag, en þó heyrist enn í leynilegum útvarpsstöðvum, þó þeim hafi farið fækkandi í dag. Útvarpsstöðin i Pilsen skoraði í dag á verkalýðs- samtök um allan heim að neita aJ ferma eða afferma eða afgreiða að öðm leyti flugvélar og skip frá her- námsríkjunum. Ríkisstjómin í Prag hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fyllsta trausti er lýst á Svoboda forseta og þá full- trúa í sendinefndfnni sem með honum fóm, sem aukaflokksþingið útnefndi í gær. Tekið var á móti Svoboda með mibillli viðhöfn er hann kom til Moskvu í dag og m. a. háttseittra leiðtoga Sovétríkjanna voru þeir Brésnév, Kosygin, og Podgomí á flugvéllinum. Áður en Svoboda hélt til Mosk- vu sagði hann að viðræður sem hann hefði átt við forystu sov- ézka hersins í Prag hefðu ekki verið til neinis og hefðd hann því ákveðið að biðja um að fá að tala við æstu ráðamenn Sovét- ríkianna. Hann fullvissaði þjóðina um að hann færi ekki til Moskvu til að hefja samstarf við hemáms- liðið, og kvaðst rruundu koma aftur til Prag í kvöld og gefa bióðinni skýrslu. I sendinefndinni sem fór með Svoboda til Moskvu voru m.a. Mairtin Dzur landvamaráðherra, Tékkóslóvakar fyflgjast með ferðum sovézkra brynsveita inn í höfuðborgina, en síðustu frcgnir herma að herlög hafi verið sett í Prag. Husak varaforseti, Kjucera dóms- málaráöherra og Bilak ridari sló- vaska kommú n iistaflokksins og Indra. í yfirlýsingu sem ríkisstjóm Tékfcóslóvakíu gaf út í kvöld segir að stjómin beri fyllstá traust til Svoboda forseta og ann- ama félaiga í sendimeifndinni, sem aufcaflokksþingið í gær útnefndi. Afstaða vor til annarra meðlima 1 sendinefndinni mun fara eftir þeirri afstöðu sem þeir munu taka á hinum erfiða samninga- fundi í Moskvu, segir í yfirlýs- ingunni. 'ðass fréttastofan skýrði frá því í kvöld að viðræð'unum í Moskvu verði haldið áfram á lauigardag. Fréttastofan segir að viðræðunnar fari flram í félaigs- lietgri vinsemd og með gagnkivæm- uim skilningl. Prjálsar útvarpsstöðvar í Tékk- ósilóvakíu skýrðu frá því að hand- töku stjómmálaimanna, rithöf- unda og aranarra menntamanna væri haldiið áiflram. Enn er ekfci ljóst, hvar Duibcek flofcksritari er niðurikominn. Ó- staðfestar fregnir hertna að hann sé enn í Tékkósllóvakíu og leyni- leg útvarpssiböð hefur skýrt firá þvi að PavlovsW yfiirmaður her- námsliðsins hafi sagt móðurhans frá þvi að hamm væri eiMd fiangi^ heldur stasðd hamn í saimminga- viðræðum. AMshieríarverkfallið í Tékkó- sfllówaikíu hófist kl. 12 á hádegi og önfiáium miínútum seinna var Prag lömuð borg í klukfcustund. I kvöld skýrði firjáils útvarps- stöð fná því að herlög hefðuver- ið siett í Prag og var skorað á íbúa höfiuðborgairininar að hálda sig innan dyra til að gefa ekki hemáimsJiðiniu fiærí á blóðugium ráðstöfiunum. 1 yfiriLýsingu ríkisstjómar Tékkóslóvakíu seim barst til skrif- stofiu frönslku fréttastofiunnar AFP í Vínarborg efitár öruggum leiðum, segir að Svoboda hafi fiarið til Moskvu tdl að tryggja það að handtekmir filokksfélagar verði látmir lausir. Þaðergnund- vallarforsenda fyrir því að póli- tiskar stofnamir verðd starfihæf- ar,‘ segir í yfirlýsingunni. Er Svoiboda hafði ekki tekizt að fiá hemáihsstjómma í Tékkó- slóvakíu til að láta hina hand- tékmu leiðtoga laiusa átti hamn ékikd amnama úiikosta völ em að halda til Moskvu setgir í yfirlýs- ingunni. Þá sieigir að ráðherrar hafi gefið skýrslur á stjómamfundi í dag og rætt um skilyrðdn fyrir því að ríkisstjómin gæti starfað, en komizt að þeirri niðurstöðu að það væri ekki hægt eins og máilum væri komið. 1 yfirlýsimigunni er ástanidið metið sem hér segir: 1. Hemámi fimm Varsjár- '•wn.ndalagsríkja er haldið áfiran* 2. Oldrich Cemik fiorsætisráð- herra og fleiri ráðherrar geta ekki sinnt skýldustörfum sínum. brautaríest, sem flutti tæki til að trufla útvarpssendingar. Frjálisar útvarpssitöðvar sögðu einnig firá þvi að hemámsliðið hefði mú mðzt inn í herbúðir í Tékkóslóvakíu og farið væri að afvopna óbreytta borgara, en for- ingi alþýðuvarðsveitanna til- kynnti í dag að menn hans mymdu ekki láta af hendi þau vopn, sem þeir hefðu femgið til að verja föðurlandið. Leynilegar útvarpsstöðvar, sem hafa sagzt vera frjáls rödd Tékkóslóvakíu,' hættu útsending- um hver á eftir annarri í kvöld, efitír þvi sem sovézkar öryggis- sveitir tóku semdistöðvar á sitt vald um aillt land og haindtóku stairfsmenn stöðvanna. Einstaka útvarpsstöð hóf aft- Hvatt til fundar kommúnistaflokka BtJKABEST 23/8 — Ota Sik, varaforsætisráðherra Téfckóisió- vaMu, og Frantisek Vlasak, ráð- herra sem annast etfnahagsáætl- andr, komu í kvöld til Búkarest frá Belgrad til að ræða við Nico- lae Ceausescu, forseta Rúmeniu, Og aðra rúmeniska ráðamenn um innrásina í Tékkóslóvatoíu. Samtímiis var gefin út í Bel- grad yfirlýsing frá þessum tveim- ur ráðherrum og öðrum fulltrú- um frá Téikkóslóvakíu, sern voru staddir í Júgóslavíu meðam inn- rásin fór fram. 1 ávarpdnu var þess fiarið á leit að strax væri boðað til fiundar fulltrúa allra kommúnistalflokfca í Bvnópu til að rasða ástandið. Allir Itommún- fctaílokkar heáms voru beðirvir un að veita kommúnistaflokfci og þjóð Tétokóslóvakíu aðstoð í bar- áttunni gegn hinu ólöglega her- námi og til að fá leiðtoga filokks- ins leysta úr haldi. Einupfíis fundur kommún istaflofcka Evr- ópu, sem getur rætt um samband Tðkkóslóvakíu og landanina í Varsjárbandalaginu, getur veiitt landinu þá aðstoð, sem það hef- ur svo brýna þörtf fyrir, stóð í ávarpinu. Kommúnistaflokkar heims voru beðnir um að snúa sér eingöngu ti'l þeirra filokkssitofinana og tfiull- trúa, sem 14. filofcfcsþingið kýs, en það kom saman í Prag í gær, fimmt/u.dag. 3. Rfkisstjómin getur ekki haft samiband við þjóðþingið. , 4. Margar sftjómarbygffinigar hatfa verið herteknar og þess vegna er rí'kisstjómin hindruð í þvá að notfæra sér hinn nauðsyn- synlegasita taökniútbúnað. Rtfkisstjómin getur því ekki starfað og getur eikki gert neitt til að vemda réttindi borgaranna, né komið í veg fyrir frekara tjón á lífi og ei'gnium, segir að lokum í yfirlýsiingtunni. Frjálsar útvairpsstööva r báðu menn í dag að gera alM sem unnt vœrí ttl að stöðwa savézka jám- ur útsendingar siðar með minni sendikrafti. Höifðu þær greini- lega flujtt. Einstaka stöðvum var komið fyrir á vörubílum, sem voru á stöóugri ferð um landið. Meðal þeirra tilkymninga.' sem senid'ar voru í gegnum leynilegar útvarpssitöðvar var skipun frá miðstjóm kommúnistaifllokiksins um oð menn skyldu halda til verksmiðja og annarra vinnu- staða á laugardag og sunnudag til ,að koma í veg fiyrir að kvisl- ingar taki þá á sitt vald. Stöð ein sem kallaði sig Ruzyno var- aði við kvisilimgum. örstuttu siíð- ar þagmaði húo.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.