Þjóðviljinn - 24.08.1968, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVHJINN — Laugardagur 24. ágúst 1968
Á myndina vantar nohkra Icikara.
Myndin er tekin fyrir utan Iðnó ,cr starfsfólk þar kom saman i fyrsta sinn að ioknu sumarleyfi.
-(■■■ '■ jÉj&l k - w mkk WBSk
y , ■ f Sfeí
; J&v. m||J1 t
1 M fm ■
|J|pP Mwm
,Maður og kona' og pólskt
nútímaleikrit fyrst
□ Stai-fsárið er hafið hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Núna
í vikurmi komu leikarar í Iðnó og stai'fsfólk saman i
fyrsta sinn að afloknu .sumarleyfi, og þegar daginn eft-
ir hófust æfingar á tveimur fyrstu verkefnunum, sem
frumsýnd verða í haust, Manni og konu og Yvonne
Búrgundaprinsessu eftir Gombrowicz.
Leikárimu lauk 19. júni n. k.
með síðustu sýningu á Heddu
Gabler, en aðsókn að þeirri
sýningu var svo mákil, að
Hedda verður sýnd að nýju nú
í haust, og auk þess er ráðgert
hjá LR
að fara með hana í stutta leik-
för til Akureyrar um mánaða-
mótin septemiber-október.
Strax þann 20. júni lagði
leikflokikur Leikféla:gsins af
stað út á land með Koippalogn
Jónasair Ámasonar, sem sýnt
hafði veirið í Iðnó frá því á
jólum, lengst allra leikrita á
leikárinu. Koppalogn var siýnt
19 sinnum á Norður- x>g Aust-
urlandi, og hefur nú verið sýnt
samtals 72 sinnum, en sýning-
ar hefjast á Koppalogni. aftur
í Reykjavík um miðjan októ-
ber. Þriðja leikritið frá fyrra
leikári, sem sýnt verður í haust,
er svo skopleikurimm Leynimel-
ur 13, sem frumsýndur var í
maí í vor, og hlaut mikia að-
sókn.
Verkefnin framundan
Leikhússtjóri, Sveinn Einars-
son, ávarpaði samstarfsfólk sitt
að aflóknu sumarleyfinu og
lýsti því sem framundan er í
leifchúsinu nú í haust. Enn-
fremur ræddi hann ný viðhorf
í húsbygginigarmálum félagsins,
en þau mál verða rasdd á aðail-
fundi Leikfélagsins, sem hald-
inn verður þriðjudaginn 3. sept.
naesiiikomajndi.
Himm vinsæli aiþýðusjónleik-
ur, Maður og kona, verður
Framháld á 7. síðu
T
Knattspyrnukappleikir í dag
og á næstunni í Reykjavík
í dag og næstu daga verður
knattspyrnumótunum haldið á-
fram af kappi. Hér i Reykjavík
verða þessir kappleikir háðir:
Laugardagur 24. ágúst:
Melavöllur — Haustmót 1. fl. —
FramrÞróttur kl. 14.00.
Melavöllur — Leikur um sæti í
2. deild — ÍBÉVíkingur,
kl. 17.00.
Leikir KR og Víkimgs í 1. fl.
‘ og A og B liðum 2. fl. svo
og leikur Fram og Vík-
ings C í 2. fl. B flytjast
til 4. september.
Þrfiðjudagur 27. ágúst:
Melavöllur — Bikarkeppnl KSÍ
KR-b:Víkingur-b
kl. 19.00.
Miðvikudagur 28. ágúst:
Laugardalsvöilur — A-lands-
lið:UnglingaIandslið
kl. 19.00.
Fimmtudagur 28. ágúst:
Laugardalsvöllur 1. og 2. deild
Keflavík:Akranes
kl. 19.15.
Miðvikudagur 4. september:
Melavöllur — Haustmót 1. fl. —
KR:Víkingur kl. 19,00.
Háskólavöllur — Haustm. 2. fl.
A - KR:Víkingur kl. 19,00.
Víkdngsvöllur — Baustm. 2. fl.
B - KR:Víkinigur kl. 19.00.
Framvöllur — Haufetm. 2. fl. B.
FramuVíkingur C kl.
19.00.
NORRÆNA HÚSIÐ
POHJOLAN TALO
NORDENS HUS
i
Þjálfar sund-
fólkið ufan
Reykjavíkur
Sundsamb. Islands heifur feng-
ið landsliðsþjálfarann Siggedr
Siggeirsson, til þess að aðstoðia
sundifóilk þjálfana og annað
sundáhugafólk utan Reykja-
víkur til þess að ná sem bezt-
um árangri við sundþjáilfun.
Mun Siggeir semja æfingatöfl-
ur og gefa upplýsingar um allt
anrnað, sem viðkemur sundþjálf-
un.
Vill stjóm S.S.l. hvetja á-
hugamenn að notfæra sér þetta
og hafa samband við stjóm
sambandsins eða sfcrifa til
Sundsambands Islands, Iþrótta-
miðstöðinni, Laugardal, Reykja-
vifc.
Norræna húsið — yðar hús — verður vígt í dag, þann 24. ágúst 1968. • Þar með er opnuð fyrsta
sameiginlega menningarmiðstöð sinnar tegundar á Norðurlöndum. • Norræna húsið er reist og
rekið af ríkisstjórnum Danmerkur, Finnlands, Islands, Noregs og Svíþjóðar. • Norræna; húsið á
að vera tengiliður milli Islands og hinna Norðurlandanna. • Norfæna húsið miðlar upplýsingum
og áhrifum frá Islandi til hinna Norðurlandanna, bæði með hjálp fjölmiðlunartækja og eftir öðrum
þeim leiðum, er hentugar þykja. • Norræna húsið vinnur með öllum þeim íslenzkum stofnunum, er
óska samvinnu, svo og öðrum norrænum aðilum, er vinna að menningarmálum. Norræna félagið
íslenzka hefur aðsetur í húsinu. • Norræna húsið veitir þjónustu til fundahalda norrænna sam-
taka, eftir því sem húsrými og önnur starfsemi leyfir. • Bókasafn Norræna hússins er nú í hraðri
uppbyggingu og verður tilkynnt um opnun þéss síðar. Norræn tímarit og dagblöð — sem koma
með flugi — munu liggja frammi í lestrarsalnum, sem fyrst um sinn verður opinn frá kl. 17-21.
• Ekkert jákvætt norrænt málefni á að vera Norræna húsinu óviðkomandi eða lítilsvert. Það er
því mjög mikilvægt, að þér hotfærið yður sem bezt húsið og þá starfsemi, sem þar verður rekin.
Vér tökum með þökkum á móti nýjum hugmyndum.
KOMIÐ HINGAÐ OG NOTIÐ HÚSIEi.
NORRÆNA HÚSIÐ ER YÐAR HÚS.
HANDÍÐA- OG
LISTIÐNAÐARSÝNING
öllum landsmönnum er boðið að skoða
stóra samnorræna hand- og listiðnaðarsýningu
(„brukskunst", „kunsthándverk“, ,,hemslöjd“)
frá og með miðvikudeginum 28. ágúst og dag-
lega kl. 17-21.