Þjóðviljinn - 24.08.1968, Side 3
w
Tillaga Dana felld f Öryggisráðinu
Sovétríkin beittu
neitunarvaldi sínu
NEW YORK 23/8 — Sovétríkin beittu neitunarvaldi
sínu í morgun til að koma í veg fyrir að Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun, sem fulltrúi
Dana hafði lagt frám um að innrás Varsjárbandalags-
ríkjanna í Tékkóslóvakíu yrði fordæmd. Strax eftir að
ályktunin hafði verið felld, lagði fulltrúi Kanada fram
tillögu um að fela Ú Þant framkvæmdastjóra Samein-
uðu þjóðanna að senda fulltrúa sinn til Prag til aö
koma því til leiðar að þeir leiðtogar Tékkóslóvakíu, sem
handteknir 'hafa verið, verði látnir lausir.
Öryagisarádiö kom sajman í
gærkvöld til a5 rseða ályktuin um
fordæmingu á itnnrásinni í Tékkó-
sö.övaikíu, setn fuilltrúi Dana, Otto
Borcíh, hafðd laigt fraim fyrir hönd
sjö ríkja, sem fuMitrúa eiga í
ráðinu, og stóð flundui'inn fram
undir miorgiun.
Mikið méillþ'óf varð síðustu
kflukkustundirnar semþœsi Mar-
alþomfiundur stóð yfir og héldu
fullLtrúar Sovóbrílqamna, Ung-
verjaiiands og Búigariu lanigar
ræður til sltíptis. Unigverslki full-
trúinn eyddi löngum tíma' í að
lesa uipp úr bðk um afskipti Sov-
étrífcjanna af Ungverjallandi 1965
og fuMtrúi Búlgaríu (sem hafði
leyfi til að hialida rœðu en dkiki
afbvæðdsrétt) tókst að halda
langa ræðu eftir að hann hafði
beðið um að fiumdinum yrði firest-
að svo að hann gasti fiengið tíma
til að undirbúa ræðu sína.
Það var vitað fyrinfinam að
Jalkob MaMlk myndi beita neit-
unarvaidi sánu til að koma í veg
fjuár að ályktunin yrði samþykkt.
Fuilltrúar tíu rífcja greiddu at-
kvæði með tillögúnni: fuifltrúar
Danmerkur, Katnadia, Bandiaríkj-
anna, Bretlands, FraikkJlands,
Brasilíu, Paraiguay, Senegails, For-
mósu og Elþíópíu. FuMtrúar Sov-
étríkjanna og Ungverjailands
greiddu atkvæðd geign ályktun-
ínni, en fuMitrúar Pakistans, Als-
ír og Indlands, sátu hjá. Fuii-
trúar Alsír og Indlands sögðust
vera andvígir hemámi Tókkió-
sflóvakíu, en voru ekki siamimála
oröalagi áiyktimarinnar. .
Tveir þriðju hlutar fuifltrúa í
Öryggisráðinu greiddu þvi at-
kvæði með ályktuninni og var
litið á það sem siðferðilegan sig-
ur þótt hún vasri felld.
Þegar búið var að félia tiiiög-
una, ræddu fulitrúar og stairfs-
menn Sameinuðu þjóðanna um
það hvað ailþjóöasamtökin gætu
gert næst. Fulltrúar margra
ríkja í Suðuir-Ameríku reyndu
að beita sér fyrdr því ■ að Ails-
herjairþing Sameinuðu þjóðanna
yrði kaililað saman til auikafiund-
ar, en sú hugmynd virtist elcki
fá mikið fyligi. AMsherjarþing
SÞ hefur firnm sinnum verið
kaliað saiman til aokafundar
síðan samitökin voru sibofnuð, m.a.
í samibandi við Ungverjalands-
málið 1956 og styrjöld Israels og
Arabarikjanna í fyrra.
Þegar ályktuinán hafði verið
íleild, lagði fuilltrúi Kanada
fram tiiiögu um að félia Ú Þant
að sanda fluiltrúa sinn til Prag
til að fá þá florustumenn Tékkó-
slóvakíu leysta úr haldi, sem
handteknir kunna að hafa verið
og tryggja öryggi •þeirra. Tillag-
an var lögð teaim á vegum átta
ríkja, þeirra sjö seim lögðu fram
fyrri ályktun og Semogals. Mörg-
um er það mikið kappsmál, að
þessi tiilaiga verði saoniþykkt, því
að þeir óittast um líf Dufoceks.
En taiið er víst að Sovétríkin
muni beita neiitunarvaldi síinu til
að hindra flramgang hefínar.
Þegar þessi tillaiga hafði verið
lögð fraim var samiþykkt aðfresta
fuijdi öryggisráðsins til kiL 20 i
kvöld eftir íslenakiuim tíma.
~w **** — *
| Meirihluti Tékkóslóvaka
\ er á móti hernaðaríhlutun
5 segir stjórnarblaðið Izvestía
MOSKVIJ 23/8 — Þaö þótti sæta miklum tíð-
® indum í Moskvu í dag er málgagn sovézku ríkis-
| stjómarinnar Izvestía birti grein frá fréttarit-
| ara sínum í Prag þar sem segir, að meirihluti
þeirr^, Tékkóslóvaka sem hann hafi talað við
| styðji ekki hernám Varsjárbandalagsríkja á
| Tékkóslóvakíu.
| Frásögn Goltsevs fréttaritara Izvestía var fyrsta
fréttin sem sovézkir blaðalesendur fá um aö meiri-
hluti tékkóslóvösku þjóöarinnar sé andstæður her-
nánii landsins.
Ég hef talaö við marga borgarbúa í Prag, sem
hafa safnazt saman umhverfis herbifreiöar okk-
ar og ræða við hennennina okkar, segir Goltsev.
Þetta voru verkamenn, stúdentar og menntamenn.
Meirihluti þeirra var í mjög æstu skapi og gerðu
sér ekki ljóst hvaö væri eiginlega að gerast og
skilja ekki ástæöur þess sem gerzt hefur, segir
fréttaritarinn.
Á það er bent aö óhugsandi er, að slík frétta-
frásögn birtist í stjómarmálgagninu án vitund-
ar og vilja æðstu yfirmanna þess, og telja nokkr-
ir fréttamenn að birting þessarar fréttar bendi til
ágreinings í forustuliði sovézkra kommúnista.
k
i
!
Va
I
fa
I
Oeausescu talar á fjöldafundi í Búkarest, þar sem mótmælt var innrásinni í Tékkóslóvakíu.
Rúmenar ítreka enn kröf una
að hernáminu verði aflétt
BUKAREST 23/8 — Ættjarðarlið Rúmeníu, hálfvopn-
aðar sveitir í alþýðuhev sem var stofnaður fyrir tveim-
ur dögum til aö efla vamir landsins tók í dag þátt í
mikilli hergöngu á afmælisdegi frelsunar landsins í lok
síðari heimsstyrjaldarinnar. Ceausescu forseti hélt ræðu,
lagði áherzlu á að Rúmenía muni verja fullveldi sitt
og sjálfstæði og fordæmdi harðlega hemám Tékkóslóv-
akíu.
Æbtjarðanliðið fór í hengöpgiu
ásamt með deildum úr • hemum
inn á eitt stærsita torgið í Búk-
arest, þar sjeim u.þ.b. 150.000
TOrkamemn voru saimankomnir
bii að móbmæla hemámi Tékkó-
slóvakíu.
Nicolae Ceausescu forseti og
flokiksleiðbogi, -Mauirer forsætis-
ráðherra og aðrir háttsettir
filokksileiðtogar tolou þattifjöida-
fundinum.
Ceaiuisescu héflt ræðu þar seim
hanm laigði áherzlu á að Rúm-
emía sé harðábveðin 1 þvi að
verja fullveidl sitt og sjáiffstæði
hvað sem það kostaði.
Hanm, fór mjög höirðuim orð-
um um bernaðaríhlutunina í
TékkósillóvaMu.
Indverska stjérn-
in gagnrýnd fyr-
ir hjásetu í SÞ
NÝJU DELHI 23/8 — Það kotm
til átaka á þjóðþingi Indveo-ja í
dag vegna þess að fuiltrúi Imd-
lands haffði setið hjá við at-
kvæðagreiðslu í öryggiSráðitniu í
dag um ályktun sem flordœmdi
inmrás Sovétríkjanna í Tókkó-
slóvakiu.
Indira Gandhi forsætisnáðherra
sagði að Indverjar hefðu ekki
gótað fallt sig við orðalag tillög-
ur.'nair og hefðu ekki viljaðnota
orðið ,,fordæma“ em todversika
stjórnin gæti fall'izt á miidara
orðalag.
Ffíú Gandhi ítrekaði að Ind-
land styddi Tékkós,ióvak íu og
lýsti því yfir að Indflamd mundi
ekki taka afstöðu sem -gæti giert
það erf'iðara að veiita tékkóslóv-
ösku þjóðinni aðstoð.
1 gærkvöld kom til móbmæilaað-
gorða utan við warzlunajrsikrif-
stafiuir Sovétricjanna í Kalkutta
oig Bombay.
Sú staðreynd að heirsveiti'r frá
fimm sósíalískum löndum hafa
haldið inn í Tékkóslóvafcíu án
þess að þær haffi veirið beðnar
um það, er gróft brot á öllum
meginreglum og löigum alþjóða-
réttar, sagði Ceausescu.
Það er ekki með eokkru móti
hægt að réttlæta aðgerðir sem
fótum troða fUllveldi bræðra-
þjóðar og eru til hins miesta
skaða fyrir SÓsíálismann og
heimsfriðimn.
Rúmienska fréttastafan Aiger-
press saigði að fjöldaffundurinn
tjáði saimstöðu ailirar rúmensku
þjóðarinnar með téfckósilóvösfcu
bræðraþjóðinni.
Funduirinn. kraffðist þess að í-
hlutuninni yrði þegar í staðheeitt
og slíkt ástand skapað að Tékk-
ar og Slóvafcar gaetu haildið á-
firam störfum sínium að þiví að
fiulffkomna hið sósíalistísfca kerfi
undir forustu kommúnistaflokks-
ins.
Póflsk blöð stimpffuðu Dubcek
í fyrsiba sinn í dag endurskoðum- '
arsinna og emdurtóku að mestu
leyti sömu árásir á haon og
birtar voru í sovézkum blöðum
f gær.
1 dag komu nokkrir Pólverj-
ar otg löigðu blómvendi frammi
fyrir tékkóslóvösku mieinningar-
miðstöðinni í Priag.
Fréttastofa Reuters siegist hafa
það eftir góðum heimildum í
Varsjá að innrásin í Tékkósióv-
akíu haffi komið mörgum hátt-
settum kommúnistarfioringjum í
Pólffandi mjög á óvart. —
Sömu heimildir eru bornar fyrir
því að mikil vonbrigði ríki með-
al almennra flokksfélaga í Pól-
landi.
Margir A-ÞjóS-
verjar styðja
Tékkóslévaka
Fréttamaður brezka út-
varpsins í Berlín segir að
tugir manna hafi tekið þá
áhættu í dag í Austur-
Berlín að heimsækja sendi-
ráð Tékkóslóvakíu til að
Iáta í Ijós stuðning við
Tékkóslóvakíu.
1 nokkum tíma var stöð-
ugur straumur Þjóðverja í
sendiráðið og vora þeir var-
aðir við að skrifa heimi'lis-
föng með nöfnum sínum er
þeir tindirrituðu stuðnings-
yfirlýsingu við Tékkósló-
vaka er Iá frammi í sendi-
ráðinu, þar sem öryggislög-
reglumenn gætu Iíka séð
þennan Iista.
Fréttaritarinn segist hafa
heyrt konu nokkra segja
við starfsmann sendiráðs-
ins: Við höfðum verið að
vona að við mttndum
kannski njóta góðs af þeim
árangri sem þið höfðuð náð.
Þá er skýrt frá því að
sendiherra Tékkóslóvakíu
hafi verið álitinn íhalds-
samur kommunisti, en eftir
innrásina hafi hann tekið
af öM tvímæli og styðji nú
Dubcek eindregið.
Þjóðfrelsisherinn gerði árásir
á um 50 bæi og herstöðvar
SAIGON 23/8 — Vietnamar réðust í dag á Danang, aðra
stærstu borg í Suður-Vietnam og eina af stærstu herstöðv-
um Bandaríkjamanna í Vietniam. Harðar árásir voru einn-
ig gerðar í dag á um 50 aðra bæi og herstöðvar í S-Vietnam.
Arásin á DananR hófst með því
að 26 eldflaugár sprunigiu á fllug-
vellinum ög um tírna sitóðu harð-
ir bardagar Bandaríkjamann'a og
Vietnama í aðeims 800 metra
fjariægð frá stærstu íluabraut-
inni á þessum geysimiik'la fluig-
velli. (
Á möngum stöðum voru harðdr
bardagar háðir efftir sprengju-
árásirnar, sem .voru flesbar gerð-
ar á bœi og herstöðvar í norð-
urhluta S-Vietnaim.
Hto tama keisaraborg Hue,
sem var mjög illa leikin eir
Bandaríkjaimenn hrundu Nýárs-
sófcn fojóðfrelsiishersins í vetur
varð fyrir sprengjuárás og í hér-
aðshöfuðlborginni Quang Ngad
börðiusit skæruliðar og leppstjóm-
arhermenn á götunum.
IFréttaritari Reuters í Cau Lei
í úthverfi Danang skýrði frá því
í kvöld að eldflaugum heffði ver-
ið skotið úr bandarískum foyrl-
um á skæruliða í aðeins 75 mebra
fjairlægð frá bandárísku sfcot-
gröfunum.
örvæntinigarfullir óbreyttir
borgarar lentu í stoothríðánni eir
þeir reyndu- að flýja og Ifiéllu
margir með böm sín á örimunum.
Af nokkrum eldfffaugum spruttu
eldar sem breiddust um skóg-
ana ag strákofana.
Finnskir kommúnistar aflýsa hátíð
HELSINKI 23/8 — Fram-
kvæmdaneflnd finnska kommún-
istaflofcksins ákvað í dag að
hætta við öll h'átíðalhöld í tilefni
af fimmtíu ára a/fimæli flokiksins
vegna atburðanna í Tékkósló-
vatoíu. Á fundi í framkvæmda-
nefndtond sagðd Aame Saarinen,
formaður flokfcsins, að það vant-
aði bæði innri og ytrd skilyrði
til að halda upp á afmælið. Þrátt
fyrir afmælið væru fllofcksffélag-
arnir ekki í hátíðaskapi, sagði
Saarinen. Hann vonaði að Sovét-
rikin sfcildu hreinskilni flokksins
og túlkuðu það ekki sem mót-
mæli að hátíðinni væri aflýst.
Formaður flokfcsins mótmælti
síðan árásum ýmissa aðila í
Finnlandi gegn Sovélríkjunum.
\