Þjóðviljinn - 24.08.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 24.08.1968, Side 4
4 SÍDA — WÓÐVHJBSTN — Lfiiugardagur 24. áglúSt 1068 Útgefandi: Samedninganflofckur alþýdu — Sósíalistatllokfcuriam. Ritstjórar: ívar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Aiuglýsirugastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framlkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, augdýsingar, prentsmiðja: Skólavörðuistíg 19.. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuðd. — Lausasöluverð kirónur 7,00. Tékkóslóvakía — þá og nú „JjGrgimblRðið" hefur síðustu daga minnzt þess að j um þetta leyti eru liðin rétt tæp 30 ár síðan | vesturveldin sviku Tékkóslóvaka í tryggðum og of- urseldu þá kúgun hins þýzka nazisma. í forystu-. grein þess í gær er sagt að „innrás kommúnista nú minnir okkur á innrás nazista Hitlers fyrir 30 ár- um“. Höfundur greinarinnar skákar í því skjólinu að lesendur þess minnist ekki hver viðbrögð „Morg- unblaðsins“ voru við þeim hörmulegu örlögum seim Tékkum og Slóvökum voru þá búin. Það átti þá varla orð til að lýsa fögnuði sínum yfir svikasamn- ingnum í Munchen og aðdáun sinni á frumkvöðlum hans: „Samkomulagið í Munchen vekur óhemju fögnuð um allan heim“ hljóðaði þá ein fyrírsögn þess, og Chamberlain, forsætisráðherra Breta, sem átti frumkvæðið að svikunum, hlaut þessa einkunn: „Allur heimurinn hefur með aðdáun og lotningu horft á aðgerðir hans í þágu friðarins ... Með starfi sínu undanfarið hefur Chamberlain getið sér ódauð- legt nafn í veraldarsögunni“. Jjjóðviljinn var þá það íslenzkt bláð sem skeleggast hélt uppi vörnum fyrir málstað Tékköslóvaka og sþaraði „Morgunblaðið“ ekki hnjóðsyrðin í hans garð fyrir þá afstöðu. Skrif Þjóðviljans til vamar Tékkóslóvakíu voru kölluð „ábyrgðarlaust hjal ... hjáróma radda“, og þessu bætt við: „Allir vita eftir hvaða ,línu‘ farið er í því blaði“. Eins og áður var vikið að hefur „Morgunblaðið“ sjálft gefið tilefni til þessarar upprifjunar. Fögnuður þess yfir sund- urlimim Tékkóslóvakíu fyrir 30 árum yrði þó ekki með sanngimi lagður til lasts þeim sem stjóma því nú, ef málinu væri ekki svo háttað að sú umhyggja sem það þykist nú bera fyrir þjóðum Tékkóslóvakíu væri ekki sprottin af sömu rótum og samþykkt þess' þá við svikin í Munchen. „Morgunblaðinu“ þótti sjálfsagt að Tékkóslóvakar glúpnuðu fyrir kröfum Hitlers-Þýzkalands vegna þess að það var þá öfl- ugasti varnarmúrinn gegn sósíalismanum í Evrópu. Það lýsir nú andúð sinni á framferði Sovétríkjanna í því skyni einvörðungu að ófrægja sósíalismann og hugsjónir hans — og skal viðurkennt að ráðamenn þeirra hafa sannarlega gefið því kærkomið tilefni til þess. það er eftirtektarvert að í skrifum „Morgunblaðs-1 ins“ þessa dagana er rejmt að gera alþjóða- hreyfingu kommúnista og sósíalista sem heild á- byrga fyrir árásinni á Tékkóslóvakíu. Þetta er gert enda þótt langflestir kommúnistaflokkar heims hafi fordæmt hana og lýst henni sem algeru broti gegn sósíalistískum meginreglum. Þetta er gert enda þótt það séu kommúnistar Tékkóslóvakíu sem haft hafa forgöngu um þá endurnýjun í lýðræðisátt sem þar hefur orðið undanfarið og eru nú sem svo oft áður í fylkingarbrjósti í viðnámi þjóða sinna gegn erlendri ásælni, hvaðan sem hún kemur. En auðvitað eiga þeir sem telja sjálfsagt að þeirra eig- in þjóð sé hernumin af erlendu stórveldi erfitt með að skilja þá hugsjónatryggð og sönnu ættjarðarást sem þrátt fyrir allt eru aðalsmerki einlægra komm- únista og sósíalista, á íslandi alveg eins og í Tékkó- slóvakíu. — ás. 2 milj. starfsmanna innan vébanda Norræna ðnráðsins Frá fimmtánda norræna iðnþinginu. Dagana 16. og 17. ágúst sL héldu samtök iðnaðarmanna og smáiðnrekenda á Norðurlöndum ráðstefnu hér í Reykjavík, 15. Norræna iðnþingið. Um 24 fulltrúar frá Norðiur- löndum sátu þingið, en þetta er í annað sinn, sem nonrænt iðn- þing er haldið hér í Reykja- vík. Samtök i ðnaðarm aana á Norðurlöndum hafa átt náið samstarf í meira en hálfa öld en Norrænia iðnráðið var stofn- að árið 1912. Líandssamband iðnaðarmanna hefur verið aðili að þessu samstarfi síðan 1935 én hér var norrænt iðnþimg haldið sumarið 1952. Iðnþingið sátu formenn og stjómarmenn samtafca iðnaðar- m'anna á öllum Norðurlöndun- um auk framfcvæmdastjóra samtakanna. Þingið var sett á Hótel Sögu af Vigfúsi Sigurðs- syni, forseta Landssambands iðnaðarmanna, en hann hefur verið formaður Norræna iðn- ráðsins á. 3 ár. Ennfremur ávarpaði iðnaðarmálaráðherra, Jóhann Hafstein, þinigið, og for- menn iðnsambandanna á Norð- urlöndum fluttu kveðjur. Þing- fundum stjómaði Björgvin Frederiksen, forstjóri. Mörg mál voru á daigskrá þingsins. Fluttar yoru skýrslur um þróun efnahagsmóla og iðn- aðarins í hverju landi undan- farin 3 ár og skýrt frá starfi sambandanna. Rætt var um menntun iðnaðarmanna, eink- um sem stjórnenda fyrirtækja. Ennfremur um nauðsyn aðlög- unar iðnmenntunar að nýjum og breyttum kröfum vegna skipulagslegra breytinga í ýms- um iðngreinum og um álögur opiniberra gjalda á rekstur iðn- fyprtækja og um innheimtu- starfsemi atvinnurekenda fyrir opinbera aðila. Gerð var ályktun um þessi mál í lok þingsins og fer hún í heild, hér á eftir. Iðnþinginu lauk síðdegis á laugardag en á sunnudag skoð- uðu þingfulltrúar Búrfellsvirkj- un og á mánudag var farið til Akureyrar og austur í Mývatns- sveit. í lok þingsins tók Adolf Sörensen, Danmörku við for- mennsku í Norræna iðnráðinu og mun skrifstofa ráðsins jafn- framt verða í Kaupmannahöfn næstu 3 árin, en þar verður næsta norræna jðnþing væntan- lega haldið árið 1971. Svofelld ályktun var sam- þykkt á 15. norræna iðnþing- inu: Norræna iðnráðið, sem stofn- að var árið 1912, er meðal þeirra samtaka, sem fyrst hófu nor- rænt samstarf á sviði atvinnu- mála. Innan vébanda þess eru um 250 þúsund fyrirtæki með um það bil 2 miljónum starfs- manna og sem framleiða fyrir um 500 miljarða króna á ári. Ráðið hefur rætt um sameigin- leg hagsmuna- -og áhugamál handiðnaðar og smærri verk- smiðjuiðnaðar á Norðurlöndun- um á 15. norræna iðnþinginu í Reykjavík dagana 16. og 17. ág- úst 1966. Þessi atvinnugrein er í örum vexti á öllum Norðurlöndum, en stendur um leið frammi fyrir verulegum skipulagslegum breytingum sem gera nauðsyn- legar ýmsar breytingar í at- vinnumálalöggjöf Norðurland- anna. Norræna iðnráðið vekur at- hygli ríkisstjórna Norðurland- anna á þeim verulegu atvinnu- og efnahagslegu möguleikum. sem fyrir heodi ‘•eru í þessari atvinnuigrein og skorar á þær i að gera ráðstafanir, sem geta | leitt til þess, að þessir mögu- leikar verði nýttir að fullu. Til þess að greiða fyrir skipu- lagslegri aðlögun og breytingum í iðnaðinum þarf að gera ráð- | stafanir til þess að tryggja fyr- irtækjunum aukinn aðgang að fjármagni. Efla þarí og samræma undir- stöðu- og framhaldsmenntun í iðnaðinum. Leggja verður aukna áherzlu á menntun stjómenda iðnfyrirtækja. Haga verður skattalöggjöf og löggjöf um önnur gjöld til hins opinbera á þann veg, að at- vinnurekendum sé ekki íþyhgt með störfum fyrir stjómvöld án endurgjalds. Samræma þarf og einfalda þá upplýsinga- og inn- heimtustarfsemi fyrir hið opin- bera, sem fyrirtækjunum er lögð á herðar. Auka þarf þjónustu ráðu- nauta við fyrirtæki í bandiðn- aði og smærri Verksmiðjuiðn- aði, og auðvelda þarf fyrirtækj- unum að færa sér í nyt niður- stöður rannsókna og tæknilegax framfarir yfirleitt. Þjóðviljanum hefur borizt af- mælisrit Góðtemplarareglunnar á Akureyri, tekið saman af Ei- ríki Sigurðssyni. Þetta er 125 síðna rit í all- stóru broti. Bfniskaflar eru éll- efu, auk eftinmála og efnis- skrár. Helztu kaflaheitin eru þessi: Góðtemplarareglan á Afc- Slík jákvæð atvinnumála- stefna, sem miðar að því að nýta möguleikia lítUita og meðal- stórra fyrirtækja, er þýðingar- mikið framlag til efnahagsþró- unarinniar í hvarju einstöku landi og mundi jafnframt efla samstarf Norðurlandanna í heild. Fimmitánda Noræna iðnþing- ið fagnar þeirri ákvörðun, sem tekin var á fundi forsætisráð- herra Norðurlandanna í Kaup- mannahöfn h. 22.—23. apríl 1968 um að gerðar verði raun- hæfar tillögur um aukna nor- ræna samvinnu. Ráðið telur eðlilegt, að heildarsamtök at- vinnuveganna fái að taka þótt í þessu stairfi hver á sínu sviði. ureyri. Fyrsta Góðtemplarastúk- an. Stúkan Brynja nr. 99. Hús- næði og stofnanir Góðtemplara- regunnar á Akureyri. Visnar greinar. Æðri sitigin. Unglinga- reglan. Fölnuð lauf. Brautryðj- endur. 1 fararbroddi. Bindindis- blöð. í eftinméla 'segir Eiríkur Sig- Góðtemplarareglan á Ákur- eyrí gefur út afmælisrit urðsson svo um tilkoanu bókar- innar: £in af myndum Steingríms Sigurðssonar • Ein a1 myndunum á málverkasýningu Steingrims Sigurðssonar í nýbyggingu Menntaskólans við Lækjargötu, Casa Nova, en sýning þessi var opnuð síðdegis í gær. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. Vorið 1964 var kosin sögu- nefnd í stúkunum á Afcureyri í þeim tilgamgi að hún stuðlaði að bvi að rituð yrð'i saga Góð- templarareglunnar á Akuneyri í tilefni atf 80 ára afmæli henn- ar. I nefndina voru kósnir fré st. Isafold-Fjallkonunni nr. 1: Hannes J. Magnússon, Jón Júl. Þorsteinsson og Þórhildur Hjaltalín. Frá st. Brynju nr. 99: Eicríkur Sigurðsson. Ölatfur Daníelsson og Stefán Ág. Kristjánsson. Var Eiríkur Sig- urðsson kosinn formaður nefnd- arinnar en Jón Júl. Þorsteins- son ritari. Hannes J. Magnússon mætti þó aldrei á nefndarfundum sök- um brottflutnings úr bænum. Á fyrsta fundi nefndarinnar 4. sept. 1964 var Eiríki Sigurðs- syni falið að semja sögu Regl- unnar á Akureyri með útgáfu í huga. Næstu tvö ár vann ég að sögurituninni. Leitaði í helztu heimildarritum um Regluna og las yfir flestar f>ær ftmdargerð- afbæfcur. sem t.il eru í Bindind- isbókasafni I.O.G.T. oí eL-u bar miklar heimildir. bó að f þeim séu margar eyður. Alls eru bar 66 fundargerðarbækur. 'Handritið að sögurmi var til- Framhald & 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.