Þjóðviljinn - 24.08.1968, Síða 5
Laugardagur 24. ágúst 1968 — I>JÓÐVTLJINN — SÍÐA E|
Q Ræður þær sem hér birtast voru fluttar
af þeim Ólafi Jenssyni, lækni og Jónasi Áma-
syni, alþingismanni á fundi þeim er Alþýðu-
bandalagið í Reykjavík og Æskulýðsfylkingin
efndu til við 'tékkneska sendiráðið kvöldið eftir
að innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu. Við þetta
tækifæri flutti Jóhann Páll Ámason, kennari
einnig ræðu en ítarleg grein um innrásina eftir
hann verður birt í Þjóðviljanum mjög bráðlega.
Jónas Arnason:
Kurteisi - þrátt fyrir allt
slóviakíu, haÆa nú ien.gið að
kyntnast því hvað bandalag við
stórveldi táknar í framkvæmd
þegar þær vilja sjálfiar, hvor
eftir síniu sjiálfstæða mati, fana
að láta rætast hin fögru fyrir-
heit um hamingju þjóða og ein-
staklinga sem látið er heita að
bandalög þessi séu helguð.
Grikkir haf-a verið beyigðir und-
ir fasístáska ógnarstjóm í nafni
vestræns lýðrœðis og freisis,
Tékkóslóvakar eru beittir hem-
aðarlegri kúgun í nafni hins
heiilaga máistaðar kommúnism-
ans.
Híarmleikurinn í Tékkó-
slóvakíu hlýtur þamnig, eins og
harmleikurinn í Grikklandi, að
verða til hvatningar okkur og
öllum þeim sem berj ast gegn of-
ríki stórveldanna, hinni skefjia-
lausu viðleitni þeinra til að
Góðir fundannerm, — sósíai-
istar, samherjair.
í því flóði válegra tíðdnda
sem okfcur bárust úr útvarpimu
í morg’Un var ein lítil frétt, sem
sýndi að þrátt fyrir allt hafði
það stórveldi sem ábyrgð ber á
imnrásimni í Téfckóslóvakíu ekki
með öllu gleymt að sýna kurt-
eisi og háttvísd í því sambandi.
Um leið og Sovétmenm réðust
ásiamt bandamönnum sínum að
Tékkóslóvökum óvörum í skjóli
máttmyrfcurs höfðu þeir gert
bamdarískum stjórnarvöldum
aðvart um það, með vdnsemd og
virðingu að þau þyrftu ekkert
að óttast af völdum þessara
hemaðaraðgerða, þeirra vegna
gæti herafli Bandaríkjamanna
og bandamanna þeiinra í Vesbur-
Evrópu baldið áfram að sofa
rólegur, ætlunin vœri sú og sú
ein að hertaka Tékkóslóvakíu,
og láta þar við sitja.
Ég veg athygli á þessu vegna
þess að fcurteisi af þessu tagd
setur nú æ meir svip sinn á
samskipU umræddra stórvelda
og ástamdið í hedmsmálunum yf-
irledtt, þessi fcurteisi sem hinn
stóri telur sjálfsagt að sýna hin-
um stóra meðan hann níðist
hvað mest á hinum smáa. Rúss-
ar hafa til að mynda oftsánnis
femgið að njóta þessarar kurt-
eisi af hálfu Bandaríkj amanna
í sambandi við stríðið í Viet-
mam. Edtt sinn í vetur vildi svo
til að bandarísk flugvél kiastaðd
af slysnd spiengju á rússneskt
skip í höfninni í Haiphong og
það særðist einn maður. Fáein-
um klukkustundum síðar báð-
ust B andarí kj amenn opinberlega
afsökunar á þessu. Dag eftir
dag, vi'ku eftir viku, mánuð eft-
ir márnuð höfðu bandarískir
flugflotar stráð sprengjum yfir
Norðurvietnam, drepið saklaust
fólk, uniga sem gamla, hundruð-
um og aíftur hundruðum saman,
þúsundum og aftur þúsundum
saiman, án þess að bandarísk
stjómarvöld sýndu nokkurn
iðrunarvott hvað þá meir. En
einn góðan veðurdag verður
einni bandarískri flugvél það á
að særa eimn rússneskian sjó-
mann, og bandaríski sendiherr-
ann í Moskvu er óðara kominn
með bugti og beygimgum á fund
Mannfjöldinm fyrir utan tékkneska sendiráðið á miðvikudagskvöl dið.
stjómarvalda þar til að biðjaet
auðmjúklega afsakunar. Fjöl-
mörg fleiri siík dæmi mætti
nefna.
Þetta er í stuttu máli það
siðalögmál sem ræður hvað
mestu um ástandið í þessum
heimi okfcar. Hinir stóru
hneigja sig hvor fyrir öðrum
á meðan þeir reyma ef tir megni
að herða tökin um kverkar
hinna smáu. Kurteisi þeirra
hvors í ajnnars garð verður að
sama skapi fágaðri og alúðar-
fyllri sem ofríki og ofbeldi
þeinra magnast gegn hinum
smáu.
Hairmleikur sá sem nú er að
gerast í Tékkóslóvakíu er enn
ein staðfesting þess hversu var-
hugavert er fyrir hirnar smærri
þjóðir að eiiga líf sitt og örlög
undir félagsskap við stórveldi.
Stjómarvöld Sovétríkjanna
þykjast geta réttlætt innrás
sína í Tékkóslóvakíu með þeirri
einföldu röksemd að fólk það
sem byggir það land sé í banda-
lagi við þau. Það sé því skylda
þeirra, Sovétríkjanna, að hlut-
ast til um innanríkismál Tékkó-
slóvakíu þegar hinn heilagi mól-
staður kommúnismans sé þar í
hættu að þeirxa dómi, þ.e. Sov-
étríkjannia. Þessi fnasi, um hinn
heilaga málstað kommúnism-
ans, á sér hliðstæðu í siðaboð-
skap hins stórveldisins, Banda-
rkjanna, og heitir þar ,,vest-
rænt frelsi og lýðræði". Hefði
Grikkland EKKI verið í banda-
lagi við það stórveldi mundu
þar hafa farið fram kosningar
eins og til stóð í fyrra. En
bandarísik stjómaxvöld sáu til
þess með undirróðursstarfsemi
sinnj og leyniþjónustu að þær
kosningar fórust fyrir, enda litu
þau að sjálfsögðu á það sem
skyldu sína að hlutast til um
innanrikismál þessia bandalags-
ríkis síns, þegar útlit var fyrir
að mjög vinstrisinnuð öfl, og
gott ef ekki kommúndstar,
mundu sigra í kosningunum, og
þar með yrði stefnt í voða hinu
heilaga vestræna lýðræði og
freisi að þeirra dómi, þ.e.
B andaríkj anna.
Þjóðir beggja umræddra
landa, Grlkklands og Tékkó-
skipta þjóðum heimsins upp í
auðsveipa þjóna sína, hlýtur að
verða okkur eggjun til að efla
þá baráttu.
Það eru margir víðsvegar um
heiminn sem nú fordæma fram-
ferði Sovétríkjanna og banda-
manna þeirra í Tékkóslóvakíu,
einnig hér á fslahdi. Engir ís-
lendingar hafa þó meiri ástæðu
til slíkrar fordæmingar en ein-
mitt við, íslenzkir sósíalistar.
Við höfum meir en aðrir fylgzt
vonglaðir með þeirri þróun til
aukins.frjálsræðis sem að und-
Jónas Árnason
anförnu hefur átt sér stað í
ríkjum Austur-Evrópu, og þá
sérstaklega í Tékkósióvakíu.
Það stórveldi sem ábyrgð besr á
innrásinni í Tékkóslóvakíu leyf-
ir sér eins og fyrr segir að full-
yrða að hún sé gerð tdl að
tryggja sósíalistska og komm-
únistíska þjóðfélagshætti. Þá
fullyrðingum hljótum við ís-
lenzkir sósíalistar, að fordaema
allra manna mest. í okkar aug-
um er þessi innrás hin örgustu
svik við sósalismann og svívirða
gagnvart ölium þeim fögru hug-
sjónum sem honum eru tengd-
ar.
Við fordæmum í daig ofríki
hins austræna stórveldis af
sömu einurð og við höfum sivo
oft áður fordaemt ofríki hins
vestræna stórveldis. Og þá sam-
úð okkar með Tékkóslóvökum,
sem þessi fundur á að staðfesta,
getum við bezt í ljós látið með
þeirri heitstrengingu að láta í
engu okkar hlut eftir liggja tSL
þess að mannkynið fái létt af
sér fargi þeirrar stórvelda-
stefnu sem nú gín við Tékkó-
slóvökum úr gapandi byssu-
kjöftum.
Krafa ofckar um að þau hem-
aðarbandalög, sem stórveldin í
austri og vestri viðhaida til
framdráttar haigsmunum síeium,
verði leyst upp, sú krafa er öfl-
ugri í dag en nofckru sinni fyrr,
enda blasir nú við öllum hinum
smærri þjóðum ný og hrottaleg
sönnun þess, að ella eru stór-
veldi þessi vís til að læsa klón-
um um kverkar þeirra ffleiri og
fleiri, á meðan þau hnedgöu
sig kurteislega hvort fyrir öðru.
Ólafur Jensson, lœknir:
Skeyti til Prag
Tvö risavaxin finngálkn
kennd við Atlantshaf og Varsjá
skipta okkur smælingjunum á milli sín
sem auvirðilegu herfangi.
En hversu ég blygðast mín Vaculík:
teinréttur mætir þú ofbeldinu
og storkar þeim Brezhnev og Ulbricht
meðan ég skríð um sölutorgið
líkastur hræddri auðmjúkri pöddu
og býð þeim Dean Rusk og Pipenelis
að spígspora á aumingjaskap mínum.
Við leitum ekki liðs eða and-
legs styrks í hernaðarbandálög
Góðir fundarmenn. Inmrásin í
Tékkóslóvakíu hefur vafcið
undrun og reiðj okkar. Við, sem
reynt höfum eftir föngum' að
kynma okkur aðdragianda þessa
hörmulega og óverjandi atburð-
ar, þekkjum engin málsatriði,
sem á nokkurm hátt geta rétt-
lætt ofbeldið.
Það sem hefur verið að ger-
ast í Tékkóslóvakíu síðustu mán-
uði vakti áhuga ofckar vegna
þess að sá sósalismd sem hefur
verið þar í deiglu hafði á sér
nýjan brag og kom betur heim
við þær hugmyndir, sem við
höfum viijað gera okkur um
framkvæmd sósíalismans.
Þessum hugmyndum hefur
verið greitt högg af bandalags-
ríkjum Tékkóslóvakíu með inn-
rás í landið síðastliðna nótt.
í stað viðræðna, hréfa og
funda eru komnar til skjalanma
herflugvélar, skriðdrefcar og
hermenn gráir fyrir járnum.
Þessi rás viðburða vekur ugg.
reiði og vonbrigði.
Sprerngjur hafa fallið oft og
lengi hina síðustu mánuði og ár
á menm og borgir og akra í f jar-
læ-gu landi. Menn hafa giefið
því spremgjuregmi og mammdrápi
mismikinm gaum í voru ágæta
landi. Enda hefiur band-alagsríki
okkar verið þar að verki og
gefið fordæmi. Það er von-aindi
að slíkt sprengjuregn verði ekki
hlutskipti Tékkóslóvakíu.
En hemaðarofbeldi Varsjár-
bandalagsrikja héfur óhjá-
kvæmilega í för með sér spreng-
ingu. Það sprengir upp allar
hugmyndir sósíalista um vin-
samlega sambúð sósíalistískra
ríkja um langan tíma. Hemað-
araðgerðir þessar splundra því
trausti sem alþýðan hefur á
stjómmálasamtökum sínum,
sem kennd eru við sósíalisma og
kommúnisma. Það er eitt af af-
leiðinigum innrásarinnar í
T ékkóslóvakíu.
Við skulum gera okkur grein
fyrir því að mótmæli okkar em
ekki stundarfyrirbrigði. Mót-
mæli okkar eru sprottin uppúr
iarðvegi okkar eigin reynslu.
Andstyggð og andúð Tékka á
erlendum herstöðvum, hemámi
og nú innrás og ofbeldi, er af
Ólafur Jensson
sama toga og andúð okkar og
andstyggð á sömu fyrirbærum.
Við höfum baft í vitum okkar
þefkm af þessum fyrirbæirum
í 25 ár.
Við sósíaiistar og aðrir ís-
lendingar, sem gegn herstefnu
og hemaðarbandalögum höfum
barizt viljum ekki eiga slík fyr-
irbrigði að bakhjarli.
Við höfum ekki viljað leita
liðs eða andlegs styrks í hem-
aðarbandalögum. Þorri Tékka
i er eflaust sama sinnis.
Þeir fslendingar, sem barizt
hafa gegn hemámsstefnunni
geta af fulium krafti mótmælt
innrás Varsjárbandalagsríkja í
Tékkóslóvakíu.
Þeir íslendingar hinsvegar
sem haia vilj að hemám At-
lanzhafsbandalagsins og Banda-
ríkjanna og stuðlað að því að
fsland væri vighreiður og hem-
aðarhæli, mótmæla líka, en það
er tæplega sami styrkur eða
sann'færing sem fylgir þeirra
mótmælum.
Við mótmælum allir innrás-
inni í Tékkóslóvakíu. Við send-
um aiþýðu Téfckósióvakíu inni-
legar samúðarkveðjur og heit-
um því að stjrkja baráttu henn-
ar fyrir fullveldi.
1
1
*
i
i