Þjóðviljinn - 04.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Blaðsíða 1
Ummæli fjármálaráðherra / gærkvöld □ Magnús Jónsson fjármálaráð- herra lýsti því yfir í viðtali í sjónvarpi og útvarpi í gær- kvöld að sem framtíðarúr- lausn í efnahagsmálum kæmi aðeins til greina annað tveggja: gengislækkun eða uppbótakerfi. Einnig lagði hann á það mikla áherzlu að ríkisstjómin teldi að ekki yrði komist hjá stórfelldri kjara- skerðjngu launafólks. Ríkisstjórnin gefur út bráðabi rgðalög um leið og viðrœður hefjast! í upphafi fundar í gær. Frá vinstri: Ölafur, Jóhann og Bjarni. 20% Jafngildir gengislœkkun sem yki dýrfiS um nœr miljarS króna á ári * Ríkisstjómin gaf í gær út bráðabirgðalög um 20% innflutningsgjald á allar innfluttar vörur, svo og samsvarandi skatt á útgjöld til ferðalaga er- lendis. Heimilt er að endurgreiða innflutnings- gjaldið af rekstrarvörum sjávarútvegsins og fóð- urvörum landbúnaðarins. Gildistími laganna er til 1. desember í haust. ★ Gagnvart almenningi hefur þessi gjaldeyrisskattur sömu áhrif og hliðstæð gengislækkun — og er þá komin til framkvæmda fjórða gengislækkunin í tíð núverandi rikisstjórnar. Benda bráðabirgðaJög þessi ótvírætt til þess að ráðstöfun sú sem stjórn- arflokkunum er nú efst í huga sé ný géngislækkun, sem þessi skattur falli þá inn í. •k Áætlað er að tekjur af þessum gjaldeyrisskatti verði um 220 miljónir þá þrjá mánuði sem lögin eru í gildi, svo að þessi ráð- stöfun ein jafngildir nær miljarði króna á ári. Tekjumar eiga allar að renna í rikissjóð. ~k Það hlýtur að vekja sérstaka furðu að þessi bráðabirgðalög eru gefin út sama daginn og viðræður stjórnmálaflokkanna hefjast. Um það var talað að fjallað yrði um vanda efnahagsmálanna og reynt að finna sameíginleg úrræði — en á fyrsta fundi tilkynna fulltrúar stjómarflokkanna viðmælendum sínum stórfellda efna- hagsráðstöfun sem gerðan hlut. Furðuleg „játning" Hannihals í upphafi viðræðpa; Gengislækkun gæti veríð „hreinlegust og drengilegust" Mangir hafa koimáð aö máli við í»jóðviljamjn og lýst undrun sinini á ummæikiim Hannibais Valdiimarssonar, forseta Alþýðu- sambands Islands, í viðtali við sjónvarpið í síðustu vitou um við- ræður sitjómmálafloklkjanna um efnahaigsiriióa. og huigsamleiga geng- Gott veður kom- ið á síldarmiðuu- um í gærmorgun Fremur óbagstætt veður var ■ á síldarmiðtmum í fyrrakvöld og fram eftir nóttu en í gærmorgun var komið gott veður. Síldin held- ur enn í suður og famnst syðst á 73. gráðu og 40. míinútu norður- breiddar. Aðeins 1 skip tilkynnti um afla s.l. sólarhring: Ásberg RE 50 lestdr. islækkuin í því samibandi — þá fjórðu á þessuim áratuig! Þjóð- viljinin hefur nú afiað sér vitn- eskju um þesai ummæili og var sá kafli viðtalsins .sem fjallaði um ganigislækkun á þessa leáð: — Teljið þér það koma til greina, að Alþýðubandalagið gangi inn í ríkisstjórn, ef fyrsta verk hennar yrði gengisfelling? — Ég teldi mjög óskynsam- iegt, að vandanum sjálfum ó- könnuðum, að hafna nokkrum úr- ræðum. Að vísu cr rcýnslaokk- ar aí gengislækkunum fremur slæm, en hér er sjálfsagt cngra góðrá kosta völ. Ég skal blátt i- fram gera þá játningu, aðmynd- in af efnahagsástandinu gctur hæglega verið slík, eða -blasað þannig við mér, að fengnum upp- lýsingum, að ég teldi gengisfeil- ingu hreinlegíisiu og drengileg- ustu leiðina og þá, sem með ýmsum öörum aðgerðum fram- kvæmdum jafníramt, gæti cinna hclzt haft eitthvað meira en aumt bráðabirgðagildi. LDEYRISSKATTU Á þriðja tímamium í gærdag hófst í stjórnarráðshúsiniu við Lækjartorg fyrsti viöræðufundur fuilltrúa stjómmiálaiBIokkianna um efinahagsméiin. Af háifu Alþýðu- baindala.gsiins taka þátt í við- ræðum þessuim þeir Lúðvík Jós- epsson og Björn Jónsson, full- trúar Fraimsakniairflokksins eru Ólafur Jóhamiies.son og Eystainn Jónsson, fuilLtrúar Aiþýðiuflokiks- ins Gylfi Þ. Gíslason oig Eggert G. Þörsteinsson og fuiilitrúar Sjálfstæðdsflokksins Bjami Bene- diktsson og Jóhaon Hafstein. I frétt. frá forsætisráðumieytinu segir svo om viðræðufunidinn i gær: Memn urðu sammáia um að halda þesisum viðræðum áfram en gerðu sér ljóst, að takamundi nokikrar ivikur þangað til síýnt verðiur, hyotrt saimkomulag næst, m.a. vagnia þess tímia, sem nauð- syniieg gaignaöfiluni krefst. . Full- trúar stjórnanflliokkanrLa . skýrðu frá þeim bráðabirgðaráðsitöfunum, sem þeir telja óhjákvæimilagar og ákveðiið hefur verið að Ipg- festa bæði vegna rílkjandi á- stands og til að skapa ávigrúm Lúðvík og JLysteinn. til þeirra samningauimileitana, eem nú eru hafnar. Fuhtrúar stjórnarandistöðuflokkainna tóteu fram, að þessar ráðstafánir væru að sjólfsögðu á ábyrgð ríkis- stjórnarinmar ednnar og stuönings- flokika. hennar, en . breyttu einigu um yilja þeirra til að halda á- fram viðræðum þessum. Þá var nánar rætt um, hvemig viðræð- unum skyldi háttað og hverra helztu gagna þyrfti að aflla. Frá vinstri: i.josniyn iurnar lok /i. iv. Bráðabirgða- lög um inn- flutnings- gjald o. fl. Forseti Islands gjörir kunnugt: Fjárimálaráðherra hefur tjáð mér, að vegna óhagstæðmr þró- unar á erlendum mörikuðum og lítillar síldveiði, það sem atf er þessu ári, horfi ailvariliega bæði um afkomu sjávarútvegsinfe og útflutningstekiur bjóðarinnar á þessu ári. Héfur þettá leitt til þess, að þróunin í gjaldeyrismál- um hefur að undanfömu verið mun óhagstseðari en gert hafði verið ráð fyrir, jafnframt því sem rikissjóður hefiur orðið að taka á sig viðbótarskuldbindinigar vegna erfiðleika atvinnuveganna. Nauðsynlegt er að fá nokkurt sviigrúm til þess að kanna ræki- iega allar aðstæður og hbrtur í efnahaigsmálum þjóðarinnar otg ræða skilyrði til almenns sam- Rtarfs stjómmiálaÆlokka um lausn vandans, svo að Alþingi gesti á sínuim tíma tekið endanlegar ákvarðanir. Hins vegar verður ekki hjá þvi komizt, að nú þeg- ar séu gerðar ráðfetafanir til þess að draga úr gjaldéyrisnotteun og greiðsluhalla rfkisiS'jóðB. RÆkis- stjómin telur þvf brýna nauð- syn bera til, að gerðar verði nú þegar bráöabirgðaráðsfafanir í þessu skyni, með því að lagt verði á 20% innfflutnings'gjaild á allar innfluttar vörur, svo og samsvarandi skattar á útgjöld til ferðalaga erlendis. Jafnfnamt hef- ur rikissitjómin ákveðið, að tak- markaðar verði að sinni, svo sem föng eru á, allar yfirffasrslkir fyrir duldum greiðslum til út- landa. Fyrir því em hér með sett bráðabirgðalög, samtevæmt 28. pr. stjómarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. ■ Af tollverði allrar innfiluttrar vöru skal greiða 20% innflutn- ingsgjald, er rennur í ríkissjóð. Um innheimtu gjaldsins gilda, eft- ir því sem við á, ákvæði laga nr. 63/1968 um tollskrá o. fl. og lög mr. 68/1956 um tollheimtu og toll- eftirlit. Innflutningsgjaldið skal greitt af öllum vöram, sem teknar eru til tollmeðferðar frá og með 3. september 1968. Hafi inn'flytjandi fyrir 3. september 1968 afhent til, tollmeðferðar skjöi, sern eru að öllu leyti fullnægjandi til bess að hægt sé að tollafgreiða við- komandi vöru þegar í stað, skal varan því aðeins afgreidd án greiðslu innflutunings'gjailds. skv. 1. mgr., að tollafgreiðslu sé lok- ið fyrir 10. septemlber 1968. Innfflutningsgjald skal einnig greitt aff vörurn, sem haffa verið afhentar innflytjendum með leyfi tollyfirvalda gegn tryggimgú fyr- ir greiðislu aðfflutningsgjalda, sbr. 22. gr. tbllskrórlaga, nema fulln- aðariollafgreiðsla eigi sér stað innan tveggja mánaða frá gildis- töfcu þessara laga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.