Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 2
i 2 SIÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvitodagctr 4. septeimlber 1968. Enska knattspyrnan tJRSLIT A LAUGARDAG. l'. deild: Arsenai — QPR 2:1 Bumley — Coventry 1:1 Chelsea —• Tottenihaim 2:2 Bvertón — Nottingham 2:1 Leeds — Liverpool 1:0 Leicester — Souithampton 3:1 Manch. City — Ipswich 1:1 Sheff. Wed. — Manch. Utd. 5:4 Sunderl. — Newcastle 1:1 West Ham — WBA 4:0 Wolves — Stoke 1:1 2. deild: Aston Villa — Blackpooil " 0:1 Boltan — Sheff. Utd. 4:2 Bristol City — Blackbum 1:0 Carlisle — Huddersfield 0:0 Crystai Palace — Charlton 3:3 Derby — Oxfond 2:0 Hull — Middlesbro 3:0 Aðalfundur S.f.S. E. Lokatakmark stof nun heild- arsamtaka ísl. stúdenta MiEwaJll — FuiLhaim, 2:0 Norwich — Bury 2:2<s Portamouitih — Cardiff 1:3 Preston — Birminighaim 4:1 STAÐAN I 1. DEILD: (efstu og neðstu lið) LU JT M St. Arsenal 7 5 2 0 14:5 12 Leeds 6 5 10 14:5 11 West. Haxn 7 5 11 16:6 ll Sheff. Wed. 7 3 3 1 11:7 9 Chelsea 6 3 2 1 13:7 8 Everton 7 3 2 2 10:6 8 Liverpool 7 3 2 2 9:7 8 Tottenham 6 12 3 8:10 4 Nottingham 6 0 4 2 5:7 4 CoVentry 5 113 6:9 3 QPR 7 0 3 4 7:16 3 STAÐAN I . DEILD: (efstu og neðstu lið). LU JT M St. Charlton 7 4 2 1 16:12 10 Millwall 6 4 11 12:7 9 Sheff. Utd. 6 4 11 10:6 9 Crystal P. 7 4 12 11:6 9 Middlesbro 7 4 12 10:8 9 Aston Villa 6 12 3 4:8 4 Fulham 6 12 3 2:6 4 Carlisle 6 0 3 3 3:7 3 Birmingham 6 10 5 5:18 2 ■ Nýafstaðinn er í Reýkjavík aðalfundur SÍSE, Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis. Kjörin var' ný stjóm og var formaður sambandsins kjörinn Guðfinna Ragn- arsdóttir. ■ Fundurinn gerði margar ályktanir um hagsmuna- mál stúdenta og ítrekaði SÍSE sérstaklega, að stefna beri að því, að íslenzkir háskólastúdentar hlytu fjárhagsaðstoð frá hinu oþinbera, sem nemi 100% af umframfj áíþörf þeirra. Fundinn sétu um 20 fuEtrúar frá 8 löndum auk áheymar- fulltrúa Stúdentaráðs Háskóla ísdiamds o.ffl. Kjörin var ný stjóm og er hún þannig skipuð: Guöfinna Ragmarsdóttir, form., Þórður Vigfússon, varaform., Þorvaldur Ólafsson, ritari, Gedr Gunn- laugsson og Ágúsit H. Bjama- son meðstjómendur. . Rædd voru ýmis mál, en að- almél fundarins voru, samstarf SlSE við SKt, hagsmunamál stúdenta, og memntamál. Samstarf við SHl Fundarmenn voru á einu máli um, að lokatakmark í samstairfi við SHl væri stofn- un heildarsamitaka íslenzkra háskóllasitúdenita. Ektoi þykir þó SlSE tímatoært, að stofna sli"k samtök að sinni. þó halda beri því samsitarfi SHI—SlSE áfram, sem þegar er fyrir hendi, eftta það og auka. Var þvi saimþykkt að SlSE fengi aðild að Stúd- entaráði HáskóJa íslands og skipaðd SlSE 4 fulitrúa í ráðið og einnig fuiltrúa í neflndir þess. Þá var ákveðið að sam- eina blöð beggja samtakanna, og auka þannig útgáfustarf- semina. Hagsmunamál Fundurinn áiyktaði, að loka- Norðmenn eiga heims- met í rafmagnsnotkun Orkuneyzla heimsins jókst um 17 af hundraði á fjögusrra ára tímabilinu 1963—66. Meginhluti aukningarinnar átti rætur að rekja til vaxandi notfcunar brennsluolíu og náttúrugass, segiiv. í skýnslu frá Sameinuðu þjóðunum. Skýrslan, sem nefndst á ensku „Worid Energy Supplies 1963— ---------------------------------<s> Pravda á íslandi Þegar Isiand hafði verið hemumið 1951 „gleymdi“ Morgunblaðið aldarafmæli þjóðfundarins en birfi í stað- inn afmælisgrein um spilavít- ið í Mpnte Carlo. Á sama hátt „gleymdi" Morgunblaðið þvi á sunnudaginn var eitt blaða að tíu ár voru liðin síðan Islend- ingar stækkuðu landhelgi sína í 12 mílur og brczki flotinn hóf hemaðarinnrás í ísienzka lögsögu. I gær birtir blaðið hins vegar forustugrein um Iandhelgismálið, og þar er að finna afar lærdómsríkan kafla. Blaðið segir svo um forustu Alþýðubandalagsins í málinu: „Ekki leyndi sér að annað vakti fyrir sjávarútvegsmála- ráðherra og kommúnistum en að koma málinu heiiu í höfn. Þeir kepptu beinlínis að því að árekstrar yrðu og átök við bandalagsþjóðir pktoar. Fyrir sérstaka haefni og dugnað landhelgisgæzlunnar tótost þó að afstýra átökum, sem hæg- lova hefðu getað leitt til blóðs- úfhelliwga." Stætokun lamdhelginnar í 12 mílur var a,líslenzkt innanrfk- ismál. Ástæðan (fyrir því að sú ákvörðun gat leitt til þess ,,að árekstrar yrðu og átök við bandalagslþjóðir okkar“ var sú ein að hemaðarbanda- lagið vildi hluitast til wn fe- lenzkt innanrfkisimál. Leið- togar Sjálfstæðisflokksins vildu beygja sig fyrir þvi valdboði, breyta lögmætum ís- lenzkum ákvörðumum í sam- ræmi við það, og sú skoðum ein var túlkuð í Morgunblað- inu. Og nú segir Morgunblað- . ið berum prðum að hemaðar- innrás Breta hefði leitt til blóðsúthellinga ef landhelgis- gæzlan hefði reynt að fram- fylgja fslenzkum löguim í ís- len2Íkri landhelgi; Bretar hefðu ekki hikað við að sökkva ís- lenzkum varðskipum og myrða felenzka sjómenn. Vi ðbrögð leiðtoga Sjálfstasðisflokksins og Morgunblaðsins urðu þau að hleypa ofbeldisrfkinu inn í landhelgina um þriiggja ára skeið og heita því aö land- heigin Skyldi aldrei framnr stækkuð án leyfis Breta eða samhykkis erlends dómstóls. Röksemdir Morgunblaðtsins í gær em eins og bergmál af málflutningi Prövdu þessa dagana. Ákvarðanir tékfcó- slóvaskra stjómarvalda um innanlandsmál hafa í Moskvu verið taldar sanna að sósíal- istamir í forustu smárikisins „kepptu beimlínis að því að árekstrar yrðu og átSk við bandailagslbjóðirf* innan Var- sjárhandalagsims. Nauðumgar- sammingar þeir sem Tðktoó- slóvakar hatfa verið kúgaðir til að gera hafa verið rétt- lættir með því, að méð þeim haifi verið komið f veg ffyrir margfalt meiri blóðsúthelling- ar en orðið hafa. — Austri. 66“, sýnir, að um heim allan voru slegin ný met og að sam- eiginleg orkuneyzla jarðarbúa, umreiknuð -í kolaorku, - nam 5.509 miljónum tonna. Skýrslan er 102 blaðsíður, og þar kemur ma.a. fram eftir- farandi: • Alheimsútflutningur á hrá- olíu hcfuT aldrei verið meiri en árið 1966; þá nam hann 746 miljónum .tonna. • Notkun náttúrugass jókst á f jögurra ára skeiðinu 1963 — 66 um 27% og á brennsflu- olíu um 26 prósent, en á þéttu eldsneytí um aðeins 6 af hundraði. • Á árinu > 1966 jókst raforku- neyzla í heiminum um 9 prósent frá árinu á undan og nam samtals 3.602 milj- örðum kílóvatt-stunda. Með- alrafmagnsneýzla á hvern jarðarbúa var árið 1966 1077 . kílóvatt-stundir — í nokkr- um vanþróuðum löndum var ársneyzlan ckki nema tvær kílóvatt-stundir á íbúa, en í Noregi var hún mcst og nam 12.809 kílóvatt-stundum á hvern íbúa. Af samanlagðri orku heims- ins notuðu Bandaríkin árið 1966 35% Sovétríkin 15 pró- sent, Japan 5,8, Bretland 5,6 og Vestur-Þýzkaland 5,1 af hundraði. Af samanlagðri orkufram- leiðslu hcimsins árið 1966, sem nam eins og fyrr segir 3.602 miljörðum kílóvatt- stundat voru 27 próscnt framleidd í vantsaflstöðvum cða 966 miljarðar kílóva.tt- stunda. — Kjarnorkuknúðar aflstöðvar framlciddu 33 miljarða kílóvattstunda. — Enda þótt hlutur kjarnorku- stöðvanna sé rýr enn sem komið er, þrefaldaðist raf- orkuframleiðsla þeirra á ára- bilinu 1963—66. Þýzka al- þýðulýðveldið varð á árinu 1966 eílefta land heimsins, sem framleiðir rafmagn í kjarnorkustöðvum. Hlutur náttúrugass í saman- íagðri orkuneyzlu heimsins er enn vaxandi og nam á árinu 1966 18 prósentum af orkuframleiðslunni. Fljótandi eldsneyti nam 38 prósentum af orkuframleiðslunni, en þctt eldsneyti 42 prósentum. Haraldur Þórðarson F. 15. ágnúst 1949 — D. 25. ágúst 1968 Nú í dag stöndium við, nem- endur í Menntaskólanum v. Hamrahlíð í fyrsta skipti and- spasnis þeiiri staðreynd að einn skólafélaigi okkar hefur verið tekimn frá okkur og við sjáum hann aldred afftur. Það hefur verið höggvið sk arð®> í fyrsta nememdahóp hins nýja skóla okkar, skarð sem aldrei verður fyllt, því það er vand- fumdinm drengur með jafn sterkt baráttuiþrefc og sjálfsaga sem Haraldur hafði til að bera. Það þarf mikið þrck og heil- steyptam dreng til að fcrjótast gegn arlögum sínum og sprengja af sér fjötrana á þann hátt sem Haraldur gerði með því að halóa sig ávallt með fólki á sínu reki í leik og starfi. Við söknum þessa gáfaða og góða félaga, en það gerir harm- inn léttbærari að við erum þess fullvisis að þótt líkamsþrek hans hafi þorrið þá stendur sálar- þrek hans óbugað að eilífu. Við vottum samúð foreldrum hans, systkimum og öðrum ætt- imigjum. Skólasystkin. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI taikimiárk íslenztora háskóla- stúdenta, væri að hið opinbera veitti fjárhagsaðstoð, er næmi 100% umframfjárþarfar. Leiðin að þessu takmarki yrði þó að markast af raiuinhæfuim og skynsamlegiuim kröfum á hverj- Um tíma, og einnig ætti aukin fjárhagsaðstoð að krefjast auk- ins náimsárangurs og sityttri námstíma. Þá benditá fundurinn é, að vel menntað vinnuafl er þjóðíélagsiliegur gróði, og því beri að stefna að því, sem fflestir Ijúki námi. Menntamál Námskynmingar SÍSE og SH! þóttu hafa gefið góða raun, þó ekiki væru þær taldar fullnægj- andi vegna fjórskorts og mamn- fæðar. Fagnaði SÍSE, að gert er ráð fyrir á fjárlögum, laumum til leiðbeinanda um námsval. Itrekaði SÍSE þá kröfu, að gerð verði könnun, hver væri þörf þjóðfélaigsins fyrir menntað . vinnuaffl, þ.e. siík könnun gæti Framhald á 7. síðu. Enskuskóli fyrír börn Málaskólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir böm. Kenna Englendingar við skólann og fer öll kennsla fram á ensku. Er skólinn mjög vinsœll meðal bam- anna. í skólann eru tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en unglingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérstök- um deildum. Ameríski kennarinn Sheldon Thomp- son, sem sendur var af Fullbrightstofnuninni til Islands sem sérfræðingur í kennslu eftir „beinu að- ferðinni“ svonefndu, isegir í bréfi til Mímis 12. maí 1968: j During my nine month stay heré I have encount- ered many of your past studénts of English and must admire their mastery of the language. Innritun er nú hafin í enskuskólann. Verða nemend- ur innritaðir ti’l 25. september. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1-7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla bam- anna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4 — sími 1 000 4 og 11109 (kl. 1-7) . Köbenhavns Universitet S Ved Köbenhavns universitet vil der fra 1. septém- ber 1968 at regne være at besætte et lektorat i is- landsk for en indfödt islænding. Stillingen, der aflönnes med honor.ar svarende til lönningen for en tjenestemand i 19. lönningsklasse. 4. löntrin, pr. 1.. april 1968, i alt kr. 3.675,24 pr. md„ besætte nomnalt for 3 ár ad gangen men beskikkelse kan ogsá ske for en kortere periode. Den, der besikikkes, vil være forpligtet til i mindst 4 ugentilge timer at undervise i nyere islandsk sprog og litteratur efter dgt filosofiske fakultets nærmere bestemmelse. Ansögriinger stiles og indsendes til undervisnings- ministeriet, Frederiksholms Kanal 21. 1220 Köben- havn K, inden den 25. september 1968. Framkvæmdastjórastarf Framkvæmdastjóra vantar við Félagshedmilið Egi’ls- búð, Neskaupstað frá 1. október n.k. Laun samkvæmt '22. laiunaflokki bæjarstarfsmanna í Neskaupstað. Umsóknarfrestur er til 20. sept, n.k. Umsóknir skulu sendar formanni hússtjómar. Friðfinni Karlssyni, Neskaupstað, er gefu einnig nánari upplýsingar um starfið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.