Þjóðviljinn - 04.09.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Side 3
Miðvikudagirr 4. september 196B — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA J Nýr fundur sovézkra og tékkneskra leiðtoga? Stöðug andstaða gegn her- námsliðinu í Tékkóslóvakíu PRAG 3/9 — Miðstjórn komznúnistaflokks Tékkóslóvakíu hefur falið forsætisnefndinni að gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja það að hernámslið Varsjárbandalags- rfkjanna verði sem skjótast flutt á brott úr landinu. Jafn- framt hefur forsætisnefnd verið falið að vinna að undirbún- ingi 14. flokksþingsins, sem átti eftir áætlun að hefjast hinn 9. september, þó nú sé uppi orðrómur um að það verði ekki haldið fyrr en eftir marga mánuði. Eude Pravo, málligaigin. tóklkó- silóvaska komimiúnistaflcKkikisiins birti í dag atriði úr yfirlýsingu tmiðstjómar þar sem fallizt er á saimningana sem gerðir vcnru í Moskvu. Blaðið skýrir eisnndg frá þvi að ríkissitjómm háfi viðurkennt „Upplýsiingaskrifstofu dagblað- anna“ en hún á að bera ábyrgð á ritskoðun í dagblöðum, útvarpi og sjóovarpi. Þá hetfur rfkis- stjórnin skorað á bæjar- oig hér- aðastjórnir að koma aftur á eðtilegu lífi um allt land. Flokkisbllaðið skýrði frá því að Sovézk blöð gagn- rýna Tékka harðlega Hajek utanríkisráðherra sagður vera fyrrverandi samstarfsmaður nazista MOSKVU 3/9 — Málgagn sovézku ríkisstjórnarinnar, Iz- vestia ákærði í dag utanríkisráðherra Tébkóslóvakiu, dr. Jiri Hajek fyrir að hafa unnið með nazistum í heimsstyrjöld- inni síðari og vinna nú með skuggaöflúm afturhalds og gagn- byltingar. Izvestía segir að Hajek stundi neðanjarðarstarf- semi með dr. Ota Sik varaforsætisráðherra, sem blaðið kal.l- ar hægrisinnaðan endurskoðunarsinna. Vestræinir flréttamienn í Mosifcvu telja að Sovétstjómin krefjist þess nú að Hajek fari frá og í greinijnim er reyndair talað um - imnn í íortsíð, þar aem. Izvest- ía vísar til Hajekts, sem mannsins sem haifi genigt emibætti utanrík- isráðherra í Tékkóslóvafcíu. Dr. Hajak uitamrfkisráðherra var ásamt með Ota Sik hagfeæð- ingi, helzta forgöngumanni efnahaigsumbótanna í Tékkóslóiv- akíu oig öðrum ráðherrum í Júgóslavíu þegar innrásdn var gerð. 1 öryggisráði SÞ fordæmdi hann innrásdna harðlega og hef- ur ekki enn snúið ajfttur til Prag. Dr. Sik hefur heldur ekki haldið heim. Izvestía ósakar Hajek fyrir að berjast fyrir breytinigum á sam- skiptum Tékkóslóvakíu og Vest- ur-Þýzkalands og lands síns og ísraels. Blaðið sitaðíhæifir að hann haíi sfcrifað undir skjöl sem fjand- samleg séu Sovétríkjunum og baetár við: sagt er að á hemáms- árum nazista hafi hann skrifað þýlynd bréf til Gestapo til að bjarga sínu eigin skinni. Og það vair Gestapo sem bjarg- aði lífi Hajeks, kannski varþað þess vegna sem hann hefur breytt naflni sínu úr Karpeles í Hajefc, segir Izvestía. í annarri gnein segir Izvestía í dag að afturhaldsöfl hafi kom- ið á stað óieirðum í landamæra- héruðunum að V-Þýzkalandi og Varsjárbandalagslið hefði því verið semt til bæjanna Cheb og Karlovy Vary. Dr. Ota Sik Dagblaðdð Sovétskaja Rossía seim er málgagn miðstjórnar sov- ézka kommúnistaflokksins hélt því fraim í dag að gaignibylting- arsimnar létu enn að sér kveða í Tékkósióvakíu og skorar blað- ið jafnframt á koimimúniista að vera á varðbergi. Þessi nýja gagnrýni á Tékkó- slóvakíu er birt uim leið og fyrsitu fréttir í sovézkum blöðum um kjör hins nýja forsætis mið- stjórnar tékkióslóvaska fllokks- ims. Ploikksmáligiagnið Pravda storif- ar ekkieirt um hið nýja forsæiti og telja vestrænir fréttamennað Sovétstjómin munii lát'a sérþessa Kosningu lynda þó mikill meiri- hiluti hins nýja forsætis séu end- urbótasinnar, svo framarlega sem „réttri“ stefhu verði fýlgt. erlendir innflytjiandur tékkóslóv- askra framileiðsluvara hafi sýnt skilning á fyrstu dögium her- námsins, þegar allt eflnahagsííf var lamað 1 landiinu. Alþjóðiavöru&ýningunni í Brno hefur verið frestað í viku og verður haldin dagana 15. tiil 17. septamiber. Rude Pravo skýrir frá þvi að kvikmyndahús í Prag hafi aftur verið opnuð, en talið er að nokikr- ar breytingar verði á sýningum teikhúsa. „Við viljum sýna til- fimningum þjóðar vorrar virð- ingu“, sagði' menniegarfuilltrúi nokkur. Eintakið af Rude Pravo- sem út kom í morgun er fyrsta ein- takið sem prentað er í prent- smiiðju blaðsins sjálfs síðaninn- rásin var gerð. Blómastrið I dag varð atburður í Prag sieim er einkennanidi fyrir ástamdið í Tékkósílóvakíu, segir NTB. Sov- ézka hemámsstjómin krafðist þess að heiðursvörðurinn sem stúdentar hafa staðið frammd fyrir styttunni af Wencesilas vemdardýrlingi landsins á sam- nefinidu targi í Prag yrði lagöur nlður fyrir kl. 13 að öðrum kosti mundiu sovézkir herbílar keyra niður bllómaaltarið ssm sett hafði verið upp frammd fyr- ir styttuinni til minningar uim þá sem félilu í innrásin.ni. Borgaryfirvöld- hófust þegar. lianda. Vörubílalest kam áveitt- vang og voru foiílamir hilaðnir mold og blóimsturpottuim og heill berskari garðyrkjumanna fyligdi í kjölfar bílamna og létu hend- ur standa fram úr ermum. Á svipstundu hafði svæðinu framimi fyrir styttunni verið úreytt í sltrúðgarð með fögrum blóma- breiðum. Blóimaibneiðuirniar hálda stúd- entum í hæfilegtri fjariægð frá styttunni. Ein íbúar Prag eru sagðir sam- dóma um að árangur af þessum aðigerðum borgaryfirvaldanna hati orðið sá að blómiagarðurinn sé enn skærara miinnismerki, en blóimaaltarið sem stúdentarnir útbjuggu í flýti og hatfa nú stað- ið við nótt og dag síðan her- námið hótfst. Á myndastyttunni er nú ekki etftir nerna qitt vígorð: Sannleik- urinn __ mun ^sigra. Ritskoðun Haft ■ er eftir góðum heionild- um að ritstjórar feigi sjálfir að ráða því hvaða efni Verði ekki birt til að móðga ekki hernáms- ríkin. Sagt er að ritstjóranniir gjeaú sér fulla grein fyrir þvi, að gangi þeir otf lainigt geti þeir stefnt ölluim möguleikum Alex- anders Duibceks til að lnalda völdum og bjarga því sembjairg- að verður, í hreinan voða. Haft er etftir gamalreyndiuira blaðamanni í Prag, að ekki séu nema tvennar takmarkanir á starfi blaðamanna sem stendur, anniars vegar Moskvusamniingur- inn og hips vegar „okkar eigin ábyrgðartiltfinning og samvizka gagnvart fllokknum og þjóðinni'*. sem voru mjög hlynntir undan- ! haldi áður. en innrásin var gerð I hafi ekki komið iMa fram eftir inmásina. Á fúndi miðstjórnar um helg- ina var ákveðið að slá striki yfir j aðgeröir atfturhaldshópsins fyrir ■ innrásina og dæma þá héðan í frá eingöngu aí verkum sínum. Drahomir Kolder sem er kunn- | ur rétttrúnaöiarmaður hélt því fram á fundinum að fjölskylda hans héfði métt þola c*gnir eftir jnniáisina. Annar íhaldsmaður Otar Rytir hershöfðingi gagnrýndi miðstjóm, því hún heifði að hans viti eikki metið réttilega styrk afturhattds- afla í landinu.og hefði miðstjóm m. a. leyft háværa gaignrýni Sovétrfkin. Hann lýsti þeirri skoðun sinni að virk vinátta við Sovétríkin væri eina lausn Tékkóslóvaka og hershöfðinginn dró mjög í efa að hið nýja forsæti væri faert um að endumýja vináttuna. Hann sagði að Dubcek og stuðningsmenn harus yrðu að taka ábyrgð á harmleiknium. Heimildarmaður Reuters sagði að ekki væri nema einn raun- veralegur stuðningsmaður Sovét- stjómairinnar 1 hinu nýja forsæti, þ. e. Vasil Bilak. En þrír félagar í forsætinu Jan Piller, Vaclav Neubert og frú Josefa Piinlkova hafi ekki tekið af- stöðu mieð öðrum af hinum stríð- andi aðilum í Moskvu og Prag. Haft er eftir kommúnástum í Pra»g að kjör hiinnar nýju mið- stjórnar sýni Sovétsitjóminni að ríkisstjórn Tékkóslóvakíu. flokk- urinn og þjóðán nieiti einfaldlega að fallast á forsætisnetfnd sem hafi ffleiri Moskvukommúnista. Nýr fundur Vestur-þýzka fréttastofan DPA skjTir frá því eftir heimildar- í Prag að nýr fundur sovézkra og tékkóslóvaskru leið-' Þetta er styttan af vemdardýr- Iingi Tékkóslóvakíu Wenceslas konungi, þar sem stúdentar hafa staðið hciðursviirð dag og nótt síðan innrásin var gerð. toga verði haldiinn í þessari viku. Enn eir eklri vitað hvort flumd- urinm verður haldinn í Prag eða Moskvu, en talið er að fumdar- etfni sé imeign óánsegja Kreml- verja með ástamdið i' Tékktóslóv- akiu, sérstaklega stöðuga and- stöðu lamidsmanna gegm hermáims- liðinu. Tókkóslóvaskir blaðamemn hafa tfenigið etftirfarandi álbendingar frá „Upplýsinigaskrifstofunni“ sem sitofnuð var á föstudaginn var: 1. Ekki skal birja nein nei- kvæð umimæli uim Sovótrfkiin eða hin fjögur Varsjárbandalagsríkiu, sem réðust inn í Tékikóslóvakíu. Endurpremtun fjandsamlegra um- mæla úr erlendum blöðum uffl ofangreind lönd er einnigbönn- uð. x 2. \Ekki má birta etfni sem dregur úr forustuihluitverki verka- ttýðsstéttarinnar og kommúnista- fflokksiims. Bkfci má birta gagn- rýni á lögregluna, álþýðuhierinn, herinm eða inmanríkisráðiuneytið. 1 man' s.l. var ritsikoðum af- nuimin í Tékkœlóvakiíu og góð- ar heimittdir eiu bornar fyrirþví að núverandi florysta ætli ekiki að koima henni alveg á aftur. Ihaldsmenn Tallð er fullvíst að innrásin hafi m. a. leitt til þess aö m.a.s. Umferðarmerki í Prag hini-r alragmdustu íhaldskommún- istar hafi farið að styðja Dub- cek til tforystu í landinu. Fi’éttamaður Reuters segir að háttsettur komimúnistafloringi í Prag 'haifi skýrt sér frá bví að hörðustu Moskvukommúnistar LAGOS, GENF 3/9 — Svelt- andi íbúar í Biatfra munu nú flá aukna alþjóðahjálp. Ríkisstjórnin í Lagos skýrði frá bví í dag, að hún mundi leyfa loftbrú með matvælaflutninga til Biafra, og talsmenn -Rauða krossins í Genf halfa lýst yfir mikilli ánægju með að loks hefur tekizt að kornast að sainkomulagi sem geri þeim kleiít að hjálpa hinum sveltandi þúsundum í Biatfra. Fréttir frá Lagos benda til að nigerísiki herinn sem verið heflur í almennri sókn inn í Biafra sé líklega kominn svo langt fram að hann geti nú með stórskotaliði haft yfirráð yfir flugvellinum sem verður annar sporður loift- brúarinnar. Rauði krossinn hefur nú fimm flugvélar til ráðstölflunar, fjórar frá Norðurlöndum og eina frá Sviss og em 3500 tonn af mat- vælum tilbúin til flutnings á eynni Femando Po. SIÐASTA VIKA Ullarkápur, terylenekápur, plastregnkápur, dragiir og buxnádragtir frá kr. 1400,00. Síðbuxur, peysur, pils, swmarkjólar, crimplene-kjólar, jersey-kjólar frá kr. 190,00 og- tækifæriskjólar frá kr. 290.00. STQRKOSTLEG VERÐLÆKKUN! KjóIaBúðin MÆR, Lækjargötu 2

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.