Þjóðviljinn - 04.09.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Page 4
4 SJÐA — ÞJÖÐVTLJINN — MiðviJouida@ur 4. septesmtoer 1SÖ8. /r Útgsfandi: Samedningarflokfcur alþýðu — Sósialistaflofcfcurmn. Ritstjórar: Ivar H.- Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguröur Guðtmundsson. Préttaritstjóri: Sigurður V. Fridþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkv.stjóri: Eidur Bergmann. /. Kitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Sfcólavörðustig 19. Sími 17500 (5 linur). — Ásfcriftarverð kr. 120,00 á mánuði. — Lausasöluverð fcrónur 7,00. Gjaldþrot viðreisnarinnar J gær hófust viðræður allra stjórnmálaflokka um efnahagsmál, en ríkisstjómin boðaði til þeirra, og lét forsætisráðherra þær skýringar fylgja í sjón- varpsviðtali að hugmyndin væri sú að þær gætu leitt til nýrrar stjómarmyndunar, jafnvel þjóð- stjómar. Þetta er að sjálfsögðu stóratburður í ís- lenzkum stjómmálura. Núverandi stjórnarflokkar hafa setið að völdum í nærfellt áratug. í kosning- um í fyrra lögðu þeir stefnu sína undir dóm þjóð- arinnar, hlutu sigur þótt ' naumur væri og lýstu síðan yfir því að þeir ætluðu að stjóma landinu einir áfram og hefðu gert með sér málefnasamning um það efni. En með tilboði sínu til stjómarand- stöðunnar nú viðurkennir ríkisstjómin að vanda- málin séu henni ofviða, að málefnasamningur henn- ar dugi ekki til þess að ráða fram úr viðfangsefn- um landsmanna, að stefna hennar hafi beðið skip- brot. Þetta er gjaldþrotayfirlýsing viðreisnarinnar. Jjegar svo er korpið málum hefði verið rökrétt að ríkisstjómin hefði sagt af sér og síðan hefðu hafizt almennar umræður um myndun nýrrar rík- isstjórnar á nýjum grundvelli í samræmi við þau stórfelldu og örlagaríku vandamál seim nú blasa við. Ríkisstjórnin reynir hins vegar að dylja gjald- þrot sitt með því að biðjast ekki lausnar enda þótt hún hefji viðræður við stjómarandstöðuna um nýjan málefna'grundvöll og nýja ríkisstjóm. Enn alvarlegra er þó hitt að þess sjást enn engin merki í stjómarblöðunum, að viðurkennt sé að viðreisn- arstefnan sjálf hafi verið röng og leitt til þess alvarlega kreppuástands sem nú blasir við eftir mesta og lengsta góðæristímabil í sögu þjóðarinn- ar. í stjómarblöðunum er rætt um það eitt að fara hinar troðnu viðreisnarslóðir. Ritstjóri Alþýðu- blaðsins hefur sagt að 500 til 1.000 miljónir króna skorti í ríkissjóð og finna verði leiðir til þess að leggja þær byrðar á þjóðina. Þar við bætist svo að- stoð til framleiðslugreinanna, sjávarútvegs, fisk- iðnaðar og landbúnaðar; og er sagt að ráðherram- ir og sérfræðingar þeirra séu farnir að nefna tölur sem nálgast tvo miljarða. Samkvæimt málflutningi þeirra er vandinn sá einn að ákveða hvernig hirða eigi þá fjármuni af þjóðinni, og hefur í því sam- bandi einkum verið rætt um stórfellda gengislækk- un, en einnig verulega hækkun á söluskatti og öðrum þvílíkum álögum. Þau úrræði öll em við það miðuð að ieggja hinar þyngstu byrðar á alþýðu manna í því skyni að halda viðreisnarkerfinu gang- andi með óstjórn þess og spillingu, öryggisleysi alþýðu manna og gróða fámennrar forréttinda- stéttár. / Hafi stjórnarflokkarnir kallað á stjórnarandstöð- una til þess eins að biðja hana að hjálpa sér að sauma nýja bót á gamalt fat, er ólíklegt að margir verði ginnkeyptir fyrir þátttöku í slíkum sauima- skap. Það stórfellda endurreisnarstarf sem íálend- ingum er nú lífsnauðsyn þarf að hefjast á því að þrotabú viðreisnarinnar verði gert upp undan- bragðalaust. — m. ! Rœff Wð Gunnar Valdemarsson, Telgi I Hofsárdal Á þriðju milj. kr. árlegar gjald- eyristekjur af Hofsá í Vopnafirði I ! i I ! Fyrir skömmu var frá l>ví sagt í fréttum, að veiðiþjöfar hafi sprengt upp Hofsá í Vopnafirði, og' óttast margir að mikið tjón hafi verið unn- ið á laxastofninum í þessari frægu veiðiá. Fréttamaður Þjóðviljans var á ferð þar eystra nú fyrir skömmu og ræddi þá við Gunnar Valde- marsson bónda i Teigi í Vopnafirði, en hann er for- maður veiðifélags þeirra bænd- anna sem ciga land að Hofsá. Réttarrannsófcn er enn efcki hafin í máli þessu, saigði Gunnar, og vil ég bví efcki fullyrða hvað hefur gerzt, en flest bendir til að þama hafi veiðiþiöfar verið á ferðinni og frarnið skemmdarverfc á ánni með sprengimgum. Það var 24. júlí að Englendingur, sém var að veiðum í ánni, fann þar dauðan lax og fundust þá alls sjö laxar dauðir á víð og dneif í ánni og viku síðar þrir aðrir. Laxámir voru marðir og bólgnir um gotraúf, og virðisit gredniilegt að áin hefur verið sprengd trvisvar með viku millibili. Laxamir voru sendir suðlur til athug- unar hjá veiðdmállastjóra, en fýrir mistök kornust þeir ekki til sfcila þangað eins fljótt og skyldi og liggur niðurstaða efcki fyrir, en við höfum ósk- að efltir réttarrannsókn í miál- inu og helflst hún væntanlega innan tíðar. Veiðiþjófnaður með þessum aðferðum er sem betur fer ekki algenigur hér á landi, en þó var Sunnudaísá, sem renn- ur í Hoflsá, sprengd fyrir 6—7 árum, og var þá röst af dauð- um laxaseiðum. Þetta getur verið igjöreyðiiegging á ánni, en í þessu tilffelli núna var vel sloppið. Hofsá er fyrst og fremst fræg fyrir það að hér veiðast mjög stórir laxar. Meðalþyngd laxa sem veiðzt haifa í sum- ar er 13 pund, en stærsti lax, sem veiðzt heiflur hér á stöng var 26 pund. Það var fyrir tyeim árum, og sama ár veiddist annar 24 .punda lax, og hefur enginn lax verið svo lengi þreyttur hérlendis svo vitað sé. Það var ensk læknis- frú sem þreytti 'viðureign við laxinn í 8‘A klst. Fram á síðustu ár var svo . til eingöngu situnduð netaveiði í Hofsá og var áin komin mjög illa vagna ofveiði, og er í rauninni flurðulegt hvað áin er búin að standa af sér. 30 landeigendur á vatnasvæði Hofisér eiga veiðiréttindi í ánni og er þá meðtalin Sunnudals- á, sem rennur í Hofsá Landeigendur veiddu hver á sínu svæði og lítið sem ekkert samráð- var þeirra á milli um veiðina. Fyrir nokkru voiu hrygningarsitöðvamar taldar og hve margir iaxar heföu hrygnt, og niðurstaðam varð sú að áin var að þvi komin að eyðilecgj- ast sem veiðiá og síðustu for- vöð að gera henni eitthvað til bjargar. Við sáum að þetta gat ekki gengið svo lengur og að skipulagsleysið leiddi til ófamaðar og algernar eyði- laggingar á ánni. Fyrir tveim árum tókst svo saimstaða um ■ stofnun veiöifélags þessara 30 landeigenda, sem veiði eiga í ánni, og síðan horfir ailt betur við. 1 lpk veiðitfmans í fyrra auglýsitum við ána til leigu, en aðeins eitt tilboð barst. Það var frá sikozkum major. McDonald Booth að nafni, og var samið við hann um leigu á ánni til 7 ára án forleigu- réttar að samningstímanum loknum, leigan er 360 þús. kr. á ári miðað við núverandi , gengi. Booth er mikill ísilands- vinur og hefur komið hingað regluiega sl. 14 ár og m.a. dvaiizt hér heilan vetur. Hann . er sjálfmenntáðú.r náttúru- fræðingur og er nú sem sfend- ur á ferðalagi um 'öbyggðir V-AsiiraJíu sem leiðangUirs- stjóri fyrir hópi fuglalfræðiniva. Hjá þessum manni, eins og enskum laxveiðimönnum yffc- Gunnar Valdemarsson leitt, er allt önnur afetaða til laxveiða en við höfum átt að venjast. Hann letggur áherzlu að byggja upp laxastofninn en ekki að drepa hvert einasta kvikindi sem í ána kemur. 1 vor voru flutt hingað 1000 gönguseiðd og lcviðpokaseiði frá eldisstöðinn í Kollafrðd en annars er ætlunin að láta ána byggja siig upp sjálfa og halda upprunalegum sitofni árinnar og fara það ved með hana að hér geti verið á hverju sumri sá hámarksfjöldi laxa, sem þritfizt getur í ánni; aldrei verði gengið svo á stofninn með veiði að ekki verði eftir sú prósentutala, sem þarf íii að halda honum við. Þá hefur Booth í hyggju að lagfaana botninn á hrygningar- stöðvunum, rífla hann upp og losa um jarðveginn og er þetta alger nýjung hér. á landi. Hofsá er víða svo hörð í botn- inn af framburði að laxinn hörfar' frá. þegar hann fer að gera þessi flurðulegu „hjóna- rúm“. Laxinn losar um mölina á um 2 fermetra svæði, sivo- köilluðu riði, og klekur þar út eggjunum á haustin. Þetta er liftfræðilegt ævdntýri sem Is- iendingar hafa gefið alltof lít- inn gaum til þessa. Ef mikill íax er í ánum en litið um heppileigar hrygnimaarstöðvar er sú hætta fyrir hendi að aðrir laxar komi á bau rið sem þegar hafla verið tefcin í ncntikun og spiMi þeim. Margir eru að reka í það homin, segir Gunnar, að við höflum leigt ána úiflendingi, en ég vil benda á að efltir sern áður getur hver sem er fenigið að veiða í ánni og sé ég um alflhendimgu vedðileyfa til Is- lendinga, en eftirspurn heifúr verið fremur lítil. Hins vegar hefur Booth major skipulaigt ferðir fjöflda erlendra manna hingað nú f sumar, og dvelst Breti hér í a!Ut sumar á hans vegum til að sjá um þjónustu við þessa veiðimenn, og er neðista hæðin á Bunstaflelli leigð fyrir þá tíl að búa í Reifcna má með að Hofsá skili áriega 2—3 mdlj. kr. f erlendum gjaldeyri ferða- manna og er það ekki lítíð búsiflag fyrir þjóðina. I I ! Fréttabréf frá Sameinuðu þjóðunum: Stefnuskrá barátt- unnargegn arpartheid Apartheid-nefnd Sameinuðu þjóðanma hefur fyrir nokkru lokið flunidum sínum í Evrópu. Á opinberum og óformlegum fundum í Stokkhólmi og Lumd- únum, þar sem bæðd stjórn- málamenn og atkvæðamiklir menningarfrömuðir lögðu sitt til málanna, kristölluðust nokk- ur meginatriði sem dregin eru fram í yfirlýsdngu neflndarinnar 26. júní, áður en hún hélt firá Lumdúnum. I situttu máfli var um að, ræða etftirtallin megin- atriði: • Áframihaldandi og vaxandi harka stjórnar Suður-Afríku 1 kynþáttamáflum hefur enn spillt hinu pólitfska ástandi i Suður-Afríku og airtnare staðar í sutnnanverðri Afríku. • Suður-Afríka' hefur nú tekið upp útþensfl-usitefnu að svo miklu leyti sem hún er farin að boða kynþáttastefnu sína á . svæðum sem liggja utan landa- mæra hennar. Þetta birtist m.a, í áframhaldandi, óflöglegu her- námi Nctmibíu (áður Suðvestur- Afrfku), dvöfl suður-afrísfcra ör- yglgissveita í Suður-Ródesíu, á- kvörðun stjórnar Ian Smiths um að láta saimþykkja kyn- þáttalöggjöí að suður-afrískri fyrirmynd í Ródesíu og í vax- andi samvfnnu við portúgöflsiku nýlendukúgarana. Auk þess eru postular apartheid-steínunnar orðn.ir ögrandi og ógna nú ör- ' yggi og sjálfstæöi rikjanna f Afríku. • Stjórn Suður-Afríku færir sér í nyt efnahagslegan van- mátt nokkurra nágirainnaflanda sinna, og þess vegna er þörf á alþjóðlegu átaki til að gera þessi lönd háð Suður-Afríku. * Ábyrgðin á frelsun súnnan- verðrar Afríku hvílir fyrst oe fremst á herðum íbúa svæðis- ins, og þegar fi'eilsishreyfing- amar télja vopnaða baráttu nauðsynlega, eiga þær að njóta • alþjóðiteigrar j>ó!itískrar, sið- ferðilegrar og efnahagslegrar hjálpar og njóta góðs aí al- þjóðlegu mannúðarstairfi, sem m.a. veitir fómarlambum ap- artheid-stefnumnar aðstoö. • Birta ber ýtarlegri upplýs- ingar sem renna stoðum undir þá staðhæfingu, að tiltekin lönd sendi Suður-Afríku vopn þvert ofam í samþykktir öryggisráðs- ins. • Fullkomið og virtot bann við hvers konar viðskiptalegum og efnahagsflegum samskiptum við Suður-Afríku er eina leið heimsbyggðarinnar til að knýja stjóm landsins meö friðsam- legum hætti til að láta af kyn- þáttastefnu sinni. • öll aðildarrfki Sameiinuðu þjóðanna eiga að setja hömlur á straum útflytjenda til Suður- Aflrifcu, einkanlega að því er varðar iðnaðarmenn og tækni- menntað fólk. • Leggja ætti blátt bann við hvers konar samstarfi aðáldae- rfkja Saimeinuðu þjióða.nna oa Suður-Afríku í mennixiigeretfn- um, menmtamálum, á sviði í- þróttamála og á öðrurn sviðum. • Hjá Samieinuðu þjóðunum ætti að heíja baráttu fyrir því að fá frelsishetjumar í sunn- anverðri Afríku viðurkenmdar sem sitríðsfanga í samræmi við Genfar-sáttmálamn, Allsherjar- þdng Sameinuðu þjóðanna á að gera álytotun um þetta efni. • Taka ber til rækilegri íhug- unar, hvernjg bezt megi vekja athygli jarðarbúa á böli apart- heid-stetfnunnar, og hvemig bezt verði barizt gegn hemmd. I þessu samibandi eru Sameinuöu þjóð- irnar hvattar til að birta að- gemigilegt og læsilegt efni um hinar ýmsu hliðar apartheid- stefhunnar og um baráttu fbúa Suður-Afrífcu gegn þessari ó- mannúðlegu stetfnu. • Styðja ber þá hugmynd að koma upp á vegum Sameinuðu þjóðanna spjaldskrá yfir alla þá einstakflimga, sem sitja í fangefls- um Suður-AÆrfku og hafa ver- ið sviptir mannréttindum. Bæði opinberar og óopimiberar' stofn- anir mundu þá verða hvattar til að veita upplýsingar um menn sem þær vissu að hetfðu verið fangeilsaðir eða hraktir í útlegð. Á grundvelli þessa er lagt til, að gerðar verði og birtár skrár, sem fyrst og fremst séu ætl- aðar ættingjum og ástvinum þeirra sem í fangelsum sitja. • Sameinuðu'" þjóðimar eru hvattar til að hagnýta í ríkara mælli þær upplýsingar sem erú fyrir hendd um suður-afriskar freflsishréyfin,gair, samtök sem Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.