Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 6
g ®f»A — ÞífÓTyVTLJXKnsr — Miiðvíteuitíaaur 4. septemiber 1968. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sírni 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. • Freymóáur Jóhannsson sýnir • Á laug-ardagrinn kemur, 7. september, opnar Frcymóður Jóhanns- son málverkasýningru í Bogasai Þjóðminjasafnsins. Á sýningu þessari eru 20 málvérk og öl'l til sölu. Frcymóður Jóhannsson hefur haldið margar málverkasýning- ar hér á landi og erlendis um dagana. Hann liefur sýnt víða utan iteykjavíkur og haft margar cinkasýningar á Norðurlöndum, eink- um Danmörku, en þar hefur hann dvalizt samtals um 7 ára skeið við listnám og starf. Auk þcss hefur Frcymóður tekiö þátt í mörg- um samsýningum, bæði erlendis og í Reykjavík. — Myndin er af einu málvcrkanna á sýningu Freymóðs Jó- hannssonar í Bogasal: hóndröngum. '' •-:V- í \ • Viðurlcenning fyrir garða í Kópav. • Sunnudaginn 25. ágúsit s.l. bauð bæjarst.i6m Kópavogs nokkrum gestum tál kaffi- drykk.ju í Félagsheimilinu. Til- efnið var, að dómneifnd sú sem gerir tillögur um viðurkenningu fyrir fegrun húsa og lóða i kaupsitaðnum hafði lokið störf- um. Er þetta í diimmta sinn, som vakin hofur vorið athysgli á snyirtimennsku íbúanna á þennan hátt. Bæjarráð skipar þrjá menn í dómnefndina og Eotary- og Lionsklúbbar staðarins sinn hvorn. Bæjarstjórinn, Hjálmair Ólafs- son tilkynnti niðursitöður dóm- nefndar og afhenti viðurkenn- ingainskjöl. Þeir sem viðurkenningu hlutu að þcssu sinni vo>ru: ITjónin Sigríðúr Theódórs- dóttir og Bjairni Friðriksisan, Fífuhvammsvegi 20, heiðurs- verðlaun bæjarstjómar. Hjónin Ragnhoiður Guðjóns- d<>ttir og Oddur Helgason, Digranesvegi 68, hlutu sérstaka viðurkenningu Lions- og Rot- aryklúbbanna fyrir fceursta garðinn. I>á hlutu og eftirtalin hjón viðurkonningarskjöl fyrír gan-ða sína: Hjónin Ásta Ólafsdóttir og Ólafur Jónsson, Grænutungu 7. Hjónin Elísabet Hjálmars- dóttir og Jón Þórðanson, Hóf- gerði 10. Hjónin Ragnheiður G. Egils- dóttir og Kristján Jónsson, Mel- gerði 23. Dómnefnd sikipa þeir: Her- mann Lundholm, garðyrkju- ráðunautur, Sigurbjartur Jó- itannesson.í bygsingarfulltrúi, Pótur Guðmundsson, heilbrigð- isfulltrúi, skipaðir af bæjair- stjórn og Jóhan Schröder, garð- yrkjumaður frá Rotaryklúbb Kópavogs og Bjöm Guðmunds- son frá Lionskllúbb Kópavogs. 1 iok samikomunnar sýndi frú Ágústa Bjömsdóttiir litskugga- myndir af skrautlaukum og fleiri blómjurtum og skýrði þær. • Minnzt afmælis Bandalags ísl. listamanna • Fjörutíu ár eru um þessar mundir liðin frá stofnun Banda- lags íslenzkra listamanna. í til- efnd afmælisins efnir stjórn bandalagsins til móttoku í Leikhússkja'llaranum á fösitu- daginn kemur, 6. september. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavosi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn ex smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Mióvikudagur 4. septcmlter. 13.00 Við vinin.una: Tónleikar. 14.40. Við, sem heima sitjum. Sigriður Schiölh lcs sögu.na ,,Öninu frá Slóru-Borg“ eftir jón Trausla (13). 15.00 Miðdegisútvarp. The Stair- gazens, Lita Roza, Michael Danzigér, The Fíimily' Fouir, Maurice La.rcan.ge og Bítlaim- ir skemmta með sömg og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. tslenzk tón- list. a. Sex þjóðlög fyrir íiðliu og píanó op. 8 eftir Heliga Pálsson. Björn Ólafsson og Ámi Kristjánsson leika. b. Bamasvíta eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jane Carlson leikur á pianó. c. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og I'orkell Si.gu.rbjörnsson á píanó. d. Lög eftir Sigíús Halldórsson. Guðm. Guðjóns- son syngur við undirleik höf- undar. 17.00 Klassísk tónlist. Annelise Rothenberger syngu.r lög eftir Schubert. Nýja Lundúna- hljómsveitin leikur stutt hljómsveitarverk eftir Grieg og Sibelius; Charlcs Mackerr- as stjómar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jón6- son loktor flytur þáttinn. 19.35 Tæknii og vísindi. Dr. Jón Þór Þórhallsson eðlisfræðing- ur talar um störf og kennslu háskóla á vorura döigum. 19.55 Píanósónöfur eftir Igwr Stravinsky og Elliot Carler. Charles Rosen leifeur. 20.25 „Tveir voru heimar", smá- saga eftir N. J. Crispin. Axel Thorsteinsson les eigin þýð- inigu. 21.05 Serenata fyrir strengja- sveit op. 6 eftir Joseí Suk. Tékknesfea kammerhljóm- sveitin leikur. 21.35 Tomas Masaryk frelsisfor- seti Tékka og Slóvaka. Ævar R. Kvaran les a?visöguþátt eftir Jím Masar.yk í íslenzkri ]>ýðingu Áunia JtVnssonar frá Múla. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vestursl<)ðuim“ eftir Erskine Caldwell í þýðingu Bjama V. Guðjómssonar. Kristinn Reyr les (20). 22.35 Djass]>áttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dag- skráriok. siónvarpiS Miðvikudagur 4. september. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldiarmonnimir. Is- lenzkur texti: Jón Thor Har- akisson. 20.55 Heymarhjálp. — Þriðja myndln um heymardiauíu dönsku telpuna Sidse og önn- ur böm. sem eins er ástatt um. Sidse hefur tekið miklum framförum frá því sem var í síðustu mynd, er flutt va,r í sjónvairpinu 14. nóvember síð- astliðinn. — Greint er nokkuð frá skipulagi á skólamálum heymardaufra í Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálf- un misþroskaðra bama á ýmsum skólastigum. ísl, texti: Dóra Haísteinsdóttir. 21.30 Æfimgin skapar meistar- ann. Bandarísk kvikmynd gerð af Stanley Kramer. Leik- stjóri: Roy Rowland. — Aðal- hlutverk: Hans Conried og Tommy Rettig. — fsl. texti: Júlíus Magnússon. 22.55 Dngskráriok. • Góð bókagjöf til Háskóla íslands • Danski sendiherrann á Is- landi, Birgcr Kronmian, hefur r.ýlega afhent Háskólanum á- gæta gjöf danskra bóka flrá danska menntaimálaráðuneytinu. Bækur þessar eru einkum á sviði málvísinda og bókmennta. Eru þær mdkilvægur ritauki, sem koma einikum að góðu gagni við kennrflu í dönsku við Háskólann. Rýmingarsala m.a. kvcnblússur, herrasportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur, telpnapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss- ur og terylenebuxur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabrarut)'. Samkeppni um æskuiýðs heimili við Tjarnargötu Frestur til að skila tillögum í samkeppni um æsku- lýðsheimili er framlengdur til 7. janúar 1969. Fyrirspumir verða að hafa borizt fyrir 26. okt. n.k. Áætlað er að dómnefnd hafi lokið störfum 15. fe- brúar 1969. Dómnefndm. Frú Mýrarhúsaskóla Innritun í 6 ára deildir fer fram í skólanum fimmtu- daginn 5. september kl. 10—12 f.h. Símar 20980 og 17585. Skólastjóri. ÚTBOÐ Blindrafélagið óskar hér með eftir tilboðum í að byg'gja II. hluta 2. áfanga Blindraheimilisins, Hamrahlíð 17 Rvk. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu félagsins, Hamrahlíð 17, miðvikudaginn 4. þ.m. gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á s.st. fyrir kl. 11 f.h. mánudag- inn 16. september 1968. Blindrafélafrið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.