Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Qupperneq 8
Q SlÐA —i ÞJÖÐVHjIINN — MiðváiknKiagur 4. september 1968. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 3 ur eins og bann þyldi ekki að borfa á þau. — Ég veit að það vair heimsfculegit, en — — Kóbecrt! — í guðs baemim aeptu ekki á mig. í>að er nógu slaemt með þennam hræðilega verk í öxl- inmi og andlitið — Segðu okkur bara hvað kom fyrir, Bob. Rödd Canmings var róleg; hamm yirtist ekki einu sinni fj'andsamlegur; en hann vissi nú að ailur kvíði hans myndi reynast á rökum reistur. — Við getum ekkert hjálpað þér nema við fá- um að vita aillt. Reyndu að vera róiegur. Hvaða hús brauztu inn" í? ' — Hús — hús í Minchester. Ég helt — pilturinm þagnaði, saug sígarettuna og bætti síðam við: — Ég hélt að enginn væri heima. — Af hverju gerðirðu það. Bob? Bella var þó að minnsta kosti róleg, kannski var henni nú loks orðið ljóst að hinn elskaði Bób hafði gert iilt af sér. — Ég — var blankur. Ef þið hefðuð látið mig hafa þessi fimm- tíu pund hefði allt verið í lagi, en — Bob þagmaði. Canning sagði ekkert um fimm- tíu pumdin; Bob hafði beðið um þau fyrir þremur vifcum og hafði rokið að heiman í fússi þegar honum hafði verið synjað um þau. Hann hafði’ ekki komið til baka fyrr en nú. Umtalið um peningana yrði til að upphefja deilurniar við Bellu á nýjan leik; hann haíði flæmt son hennar í buxtu. — Af hverju varð þetta hús fyriæ valinu? — Ég kannaðist við íólkið, tautaði Bob. — Ég vissi að þar voru alltaf peningar á glámbekk; ég hélt að það yrði auðvelt. Ég komst inn um glugga og fann peninga í skáp. Ég var á leiðinni burt þegar hann — Röddin brást. Hann þagnaði og glenntí aftur upp augun. Canning fann óttann gagntaka sig; hvað hiafði fylgt á eftir, hvað g&t verið verra en þetta? — Ó, Róbert, ó, drengurinn minn, hvíslaði Bella. — Bob, ég vil að þú segir mér nákvæmlega hvað gerðist, sagði Canning rólega. — Við þurfum að vita allt. Þú varst á leiðinni út, þegar maður kom. Hvað svo? — Hann — hann var með hníf. — Ó, þetta er hræðilegt, sagði Bella hásum rómi. — Ég þoli þetta ekki. — Ég hélt hann ætiaði að dxepa mig. Rödd hans var skerandi. — Hann réðst að mér framundan hurð með hnífinn í hendinni, það var þá — sem hann skar mig í andlitið. iÉg sparkaði í hann og hann missti hnífinn. Við — slóg- umst — um hanm. Það var hræði- legt. Hann bafði tak á bandleggn- um á mér; ég hélt hann ætlaði að slíta hann af mér, en — em ég komst undan. Hamn þagnaði aftur. Móðir hans sagði ekki neitt, en hún var jafnvel enn fölari en hanm. Canning gerði sér sviðið í hug- aflund og óttaðist það sem á eftir kæmi, fann til dýpri skelfingar en hann hafð; nokkru sinni áður fundið til. — Hvað varð um manninn? — Ég sló hann niður. — Hvemig? — Ég hrinti honum, þegar ég var búinn að losa handlegginn, og setti bragð fyrir hann. Hann datt utaní' stól og stóð ekki upp aftur. Ég þaut burt. Ég hélt ég ætlaði aldrei að sleppa. Handleggurinn á mér — — Hvað varð um pemingana? — Ég missti þá, þeir eru enn í húsinu. Bob leit taugaóstyrkur á föður sinm, hélt á sígarettu- stubbnum og beit á vörina. — /Hvemig komstu hingað? — Georg — byrjaði Bella. — Bíddu hæg. Hvemig komstu hinigað? — Ég hafði fengið lánað hjól. Ég ætlaði ekki himgað strax. Ég — ég var svo hræddur. Ég faldi mig í hlöðu. Svo hélt ég — ég hélt kannski að við mynduð hjálpa mér. Hamn sagði þetta næstum vesældarlega. — Hjá hverjuan fékkstu hjólið lánað? — Ég — — Georg, ég vil ekki hafa að þú angrir hann meira, þú sérð liklega hvað honum líður illa. Bella stóð snögglega á fætur. — Við verðum að finna eimhver ráð til að hjálpa honum. Róbert, hafðu engar áhyggjur, við höfum einhver ráð. Við megum til. — Ég vil vita hvaðan hjólið kom, sagði Canming ósveigjanleg- uf. — Ég vil fá að vita allt. Hvað segirðu um það, Bob? • — Jæja þá. Ég — bísaði því. — Hvaðae? — Það var í húsagarði rétt hjá kompummi minmi Þar sem óg hafði búið. — Hvax er það núna? — Úti. Ef ég hefði efcki haft hjólið, hefði ég aidrei komizt und- an. — Hvað um fólkið þama í þess- ari „kompu“ sem þú minntist á? — Það — það bjóst ekki við mér til baka. Ég sagðist ætla beint til London. — Við verðum að leyfa honum að hvíla sig. Hún stóð eins og vemdari við rúmstokkinn og hélt um höndina á Bob. — Þetta verð- ur að taka enda. Rödd hofin ar var ömug eins og hún byggist við mótbirum og ætlaði að hafa sitt fram í þetta simn. Canning leit af henmi á piltinn, færði sig síð- an til, drap í sígarettu sinni og tók stubbinn af Bob. — Við þnnfium að taifca ákvörð- un um eitt og annað áður em nokfcux gietur hvilt sig, sagði hann rólega. Hann útbjó gaspúða. setti hann á kinninia á Bob og festi hann n.iður með heftiplástri. — Bob vill ekki að Celia Matthew fád að vita um þetta, sem vonlegt er, en þau verða að fá að vita að hann er korninn heim. Það þarf líka að athuga þessa öxl. Hann minntist aðeins á hluta af því sem honum var efst í huga. Það yrði ekki hægt að leyna þessu, þau gátu ekki haft Bob þama langan tima án þess að gera lög- reglunni aðvart. Hann myndi bráðlega þurfa að leggja til at- lögu við Bellu, en hann var ekki ■ reiðuibúimn til þess strax. Hann var ekki reiðubúinn að horfast í augu við þá staðreynd að einka- sonur hans væri orðinm þjófur, hefðt af ásettu ráði brotizt inn í hús fólks sem hann þekkti til að ræna; Camming vildi bægja frá sér þessum ógeðfellda sammleika, en það myndi hann ekki geta til lengdar. — Hvermig líður þér í öxlinni, Bob? — Ég — ég er dálítið betri. — Ég held við ætbum að hjálpa honum inm í herbergið hans. Við getum sagt þeim hinum að h-amn hafi komið seinit heim og sé sof- andi. Það gefur okkur tíma til að huigsa. Farðu með hitapokann inn í herbergið hans, Bella, ég skal hjálpa honum yfir um. Farðu híjóðlega. Canning var orðinn þátttakandi í samsæri, en hann vissi að það yrði ekki til lenigdiar. Það var Bella sem var hættuleg, miklu hættulegri en Bob. Eftir þetta hlyti Bob að gera sér ljóst, að hann yrði útlagi úr manmlegu samfélagi ef bann breytti efcki um lífshætti. Reyndar sýndi hamn þess engim merki enn, aðeins sjálfsvorkunn. En hann var ör- magna af þreytu og miður sín af sársauka. Ef til vill gæti þetta orðið honum til bjargar. Camninig vissi að þetta var fyrst og fremst óskhyggja. — Ég vil ekki hitta þau, sagði Bob hásum rómi. — Þið getið sagt að ég sé veikur; ég vil ekki ,að þau komi inn til min. Ég verð að láta lítið á mér bera. — Farðu og búðu um hann, sagði Canning við Bellu. — Farðu ekki að ’amgra hann aftur, Georg. Heyrirðu það? — Ég geri það ekki. Bella greip hitapokann um leið og hún fór út úr herberginu, opnaði dymiar mjög hljóðlega og skildi þær eftir í hálfa gátt. Canning gekk að rúminu og sett- ist niður þyngslaleíra. Bob reyndi að forðast augnaráð hans en gat það efcki; Canininig stairffi á fölt, hræðslulegt andlitið og blóð- hlanpin auigun. — Þetta er Ijótt ástand Bob, finnst þér ekki? — Jú. Mér fininst það. Mér — mér þykir það leitt. — Við sjáum til hvað hægt verður að geona. Og þessi maður sem þú slóst við — ertu viss um að ekkert hafi orðið að honum? — Hann rak bara höfuðið ut- amí stólinn. — Leiztu á hann til að aðgæta hvort hann væri alvarlega meddd- ur? Bob hikaði. — Ég — nei, ég gerði það ekki. Ég flýtti mér bara út. Cammimg stóð á fætur. — Jæja, við tölum um þetta seimma. Ég skal hella aftur í bollann þinn og sækja handa þér aspirín. Það Iinar verkinn í öxlinni. Hann gekk að bakkanum og Bob var að dreypa á teinu begar Bella kom til baka og horfði tortryggn- islega á þá. Hún virtist ánægð með það að Bob hefði ekki orðið fyrir aðkasti. — Er nokkurt ljós í hinum iierbergj unura? spurði Canning. — Nei. — Gott. Tilbúinn, Bob. Cann- ing gekk tiT hans til að aðstoða hann. ' — Varaðu þig á veiku öxlinni. — Ég vara mig. Þetta reyndist ekki eins erfitt og hann hafði búizt við. Canning hélt um mittið á pilitinum, en Bob átti ekki í neinum erfiðleik- um með að hreyfa sig, þótt ’öxlin væri stirð. Það logaði á rafmagns- arnimum í svefnherberginu sem Bob hafði yfirgefið fyrir þrem vikum í geðof’sa Og vonbrigðum. Rúmfötunum hafði verið hagrætt og hitapokinn á sínum stað. Can- ning hjálpaði syni sínum upp í. — Reyndu að sofnia. — Allt í lagi, pabbi. Og — þakka þér fyrir. — Já. Canming fór út, leit á himar hurðim'ar og sá Ijós undir hurðinni hjá Matthew. Hann stóð graifkynr og hlustaði. Hamn heyrði ekkert. Grá skima dögumarinnar var að færast yfir himininn og inn í hús- ið; glu’gginn í stigaganiginum sneri til austurs og sýndi fölnandi stjömumar. Canni.nig fór aftur inn í herbergið til Bobs og hvísi- aði: — Hafðu hljótt um þig, Matt- hew er vaiknaður. Hamn fór aft- ur fram, hikaði, stóð síðan and- artak hjá dyrum Matthews. Hann hafði aldrei verið sérlega hrifinn af því að Matthew Grant yrði leigjandi hjá þeim, en Bella hafði heimtað það. Það hafði sína kosti: RAZNOIMPORT, MOSKVA VEG 1 (m m p 'EGLEVSUR RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstup samkvæmt votlorðl atvinnubllstjóra Fæst hjá flesfum hjölbarSasSIum Á landinu 1 Hvergi lægra verö J | SlMI 1-7373 TRADING CO. L Látið ekki skemmdar kartöflnr koma yður i vont skap. Noffið COLMANS-kartöfluduft SKOTTA — Skotta ég varða að skora mark! Sjáðu, ég náðí boltanum og . . . datteinhveí? Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Síiiii 3-68-57. -A --- ■ ■ ' Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur. úlpur Siggabúð Skólavörðustíg 20. ÚTSALA Útsala í nokkra daga. — Stórlækkað verð. O. L. Laugavegi 71 VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.