Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — íjJÖÐVILJINN — Ijaogardagur 14. sepbamlber 1968. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands: Áherzla sé íögð á umhirðu nýskéga, en ekki einblínt á gróðursetningu Dagana 23.-25^gúst s.l., var aðalfundur Skógræktarfélags ís- Iands haldinn á Hallormsstað. A fundinn komu 56 fulltrúar flestra skógræktarfélaga íland- inu ásamt mörgum gestum, og voru fundarmenn um 100 að tölu. Fundurinn hófst með ræöu formanais félagsins, Hákonar Guðmumdssonar yfirborgardóm- , ara. í upphafi ræðunnar bauð Hákon fuldtrúa og gesti vel- komna á fundinn og bá sér- steiklega W. Elsrud, fram- kvæmdastjóra norska skógrækt- arfélaasins. Einnig bauð hann velkomin þau Matthildi Gott- svednsdótbur frá Vík í Mýrdal og Jón Magmússon og frú frá Hafnarfirði. Þá gat hann þess, að Ármann Dalmannsson hefðd látið af störfum sem skógar- vörður í Eyjafirði og þakkaði formaður honum vel unnin störf í þágu slkógræktarinhar. Tekizt að halda í horfinu Fonmaður saigði í setningar- ræðu sinni, að sikógræktarfélög- unum hefði yfirleitt tekizt að halda í horfinu, þrátt fyrir ýtmsa erfiðleika. Hjá nokkrum þeirra væri farið að bera á landþrengsllium til gróðursetn- ingar og úr því þyrfti að bæta. Meðai annarra aðkaUa.ndi verk- efna væri bygging plönitu- geyimslu. >á þyrftu skógræki,- t anmienin áfram að halda vötou sinni varðandi veimdun birki- s^óganna og vemdun gróðurs ýfirleitt Hákan taldi það góðs viti, að gróðursetning hafi auk- izt frá fyrra ári, en ekki mætti einiblínia á það, heldur yrði að le-ggja áherzlu á umhirðu nytja- skóiganna. - Þrátt fyrir erfitt tíðárfar að undantfömu, mætti ekki leiða til undanhaldssemi í skógrækt- armiállum almennt. Að sjálf- sögðu yrði að horfa til aJlra átta um úrraeði og mikil stoð ætti að verða að rann- sóknarstöð Skógræktar ríkisins að Mótgiisá. Þá ræddi Hákon Guðmunds- son nokkuð um samvinnu þá milli skógræktarinnar ogbænda í Fljótsdal sem unnið vaari að um ræktun nytjaskóga. Að lokum sagði Háikon, að höfuðregia skógræktarrrianna yrði að vera sú, að stamda hvar- veitna þéttingsfasit i ístaðinuog minnti í þvi sambandd á orð Jóns Sigurðssonar, að seigian er bezti bjargvætturinn og að engu þyrfti að kvíða værj hún óbilug. Wilheim Dlsrud framkivæmda- stjóri norska skógræktarféllags- ins þakkaði boð Skógræktarfé- laigs Mands. Hann taidi það góða saimstarí, sem verið hefur mi'lii Islendiniga og Norðmanna á undarítfömuim árum á sviði skógræktarmála bera vott um skyldleika þessara þjóða og samstarfsvilja. Og benti í þvi sambandi á skiptiferðir skóg- ræktarfóllks miiiii þessaira tveggjá þjóða. Skilaði hann kveðju frá norska skógrælkibarféiaginu og ýrnsum forustumönnum í skióg- rækt í Noregl. -4) Rétt ályktun Morgunblaðið heldur áfram að kaldhamna þau ósannindi að íslenzkir sósáaiistar hafi varið og réttlætt oflbelldisárás Sovétríkjanna og fylgiríkja þéirra á Tékikóslóvafcíu. Blað- ið stundar iðju sína í skjóli þess að það er mifcLu víðlesn- ara en önmiur íslenzk bdöð. Hér er þamnig um að ræða sömu aflstöðuna og birtist í ritsikoðunarríkjum, þar sem eftirlit með öilu prentuða máii er notað tii þess aðinn- ræta mönnum hugmyndir sem odt stanigast gersamilega við staðreyndir. En hivers vegna gerir Morgunblaðið þetta? Ástæðan hiýtur að vera ótti við það að féik gerí kveðið upp dóma á grumd- velli hennar. Morgunblaöið tel- ur eð Sjálfstæðisfllokikurinn fái ejkfci haidið sínum hlut nema fólk hafi airangar hiúg- myndir um afstöðu annarra stjórrumálaflokka, öruggasta vígi Sjálfistæðisflokksi ns sé ó- sanmindi. Ástæðulaust er að draga í efa að þessi ályktun Morgunibllaðsritstjóranna ei rétt. Hve- ' nær? Hvenær má vænta þess að miðstjórn Sjálfstæðisflokksdns samþykki ályktun þar sem fordæmd er sú oflbeldisistefna Bandaríkjanna að kollvarpn rxkisstjóirnum í einu smárflc- inu á fætur öðru og koma á laggiwiiar leppstjóimum? Hve- nær samþykkir forusta Sjáif- stæðisflokksins ályktun þar sem lýst er yflir því að Víot- namar eigi rétt á að lifa einir og frjálsir í idndi sfnu, og að styrjald Bandarikjanna, ein- ' hver/viliimannlegasta styrjöid maninkynssögunmar, sé brot á alþjóðaiögum og öilum sdð- gæðisregllum? Hvenaar lýsti Sjáifstæðisflokkurinn yfir því að kapítalisminn sé hugsjóna- stefina.og ofbeidisverk Banda- ríkjanna flefcki hreinan skjöld þeirrar göflugu sitefnu? Hvienær mó væríta þess að stjóm' Sjá’lfstæðisfloldísins lýsi yfir þvi að fasistastjómir eigi etkiki heima innan hins göfuga At.i- anzhafsbandailags? Við baðum enn efltir siíkum samlþykktum. En þögn leið- toga Sjálfstæðdsfiokksins um þessi efni og önnur talar raiunar jaifn skýru móli og foirmlegar áiyktanir. Pró- sentureikningur Próaantureikningur er til margra hluita nytsamiegur.- Þannig sannaði Morgunblaðið með prósentureikninigi að ó- lagning kaupsiýslumanna hefði verið læktouð í sambamdi við gjaideyrisskattiinn nýja. Engu að síður er það staðreynd að kaupsýsllumenn fó fleiri krón- ur en áður fyrir að afbemda viðskiptavinum sínum vöru- magn; þeir fá flleiri krónur erí óður fyrir sömu vinnu. Neytendur fá hins vegar minna vörumagn en áður fyr-J ir óbreytta krónuitölu. — Austri Mikið starf og margvislcgt Hákon Bjamason slkógræfctar- stjóri ræddi um horfur í skág- ræktariméllum og gat fyrst um hið slasma árferód að undan- förmu. Bnigu að síður heflurtrjá- gróður komið vel undan vetri, en að sjálfsögðu hefði vöxtur trjáa verið nokkuð misjafn. Þá kvað hann fjármagn til flram- kvæmda ekki hafa vaxið að undanfömu í blutfalii við þau verkefni, sem enn biðu óleyst. En fyrirsjáanilegum erfiðleikum yrði að mæta með þrótbmeiri félaigsstarfi og óbilandi ^huga. Snorri Sigurðsson erindréki fé'- lagsins skýrði frá öðrum störf- um félaganna á s.l. ári. Unnið hafi verið nokkuð við aðgirða ný lönd, en endunbætur á girð- ingum hafi verið sivipaðar og að uinidanförnu. Gróðursetning plfentna hefði aukizt nokbuðfrá fyrra ári, en umhirða plantna og grisjun hefði heldur minink- að. Slæmt árferði heflði tafið fyrir störfium féiaiganna, en á- ætlum um gróðursetnimgu hefðí að mesbu leyti staðizt. >á skýrði hann frá þvf að virmufllokikjur €>- hefði aðstoðað sum félaganna, aðallega við endurbætur á girðingum og umhirðu plantna. Sú tilhögun hafði gefizt einkar vel og þyrfti að auika slíkia að- stoð. Leiðbeiningar- og kymming- arstarf félagsims hefði verið með saápuðu sniði og umdan- farin ár og eflnt hafi verið 'til skiptifierðar skógræktarfóflks til Noregs og Islands, á vegum Skógræktarfélags Isilands og norsíka skógræktarfélagsdns. Að lokum ræddi hann um fjárhag skógræktarfólagainna, sem hamn kvað vera. mjög svo þröngan. Engu að síður mætbu félögin vera ámægð með sinm hiut í skógræktarstarfdnu, með tilliti til vaxandi dýrtiðar og fóiliks- ekiu í sveitum. Einar G. E Sæmumdsen gjald- keri félagsdns las upp reikninga Skógræbtairfélags Islamds og Landgræðsflusjóðs. Hamn kivað sjóði þessara stcfnana rýrmia ó- hjákværmilega sakir verðbólgu í lamdinu. Niðuirstöðuitöflur á rékstrarreikmlngi Skógræktar- félaigs Isflands árið 1967 eru kr. 2.414.649,97 og á eflnahagsreifcn- ingi kr. 1.720.976,11. Umræður og samþykktir Almemnar umræður flundar- ins snerust aðaillega um: Áætl- un um búsfcap og skóggræðsiu í Fljótsdal, vinmiuifilokka, umg- iingavdnnu í skógrækt í þétt- býfli, uppeldi trjáplantna o. fl. Efltir hádegi á flöstudag fóru flulltrúar og gestir í slcógar- göngu um Hafllormssbað umdir leiðsögn Sigúrðar Blöndais skóg- orvarðar, sem sýndi þaim að- allega yngri árgamga lerkis, er tefldð hafa góðum framför- um. Á fösbudagBfcvöld hflýddu flumdarmienm á erindi, sem Há- kom Bjaimason héilt um för sírna tifl Norogs og Svfþjóðar á s.L vori. í þedrri flarð sat hann landsflumd norska sfeógræktar- félagsdns og við það tæikifæri var hamn gsarður að hedðursfé- laga þess. Að erindi Hákomar loknu vomu sýndar kivilkmyndir frá Noregi. • Á lauigardagsmiargum var flumdi haldið áfrarn með af- greiðslu tillagna þeirra, sem fundinum höfðu borizt. Þær helztu flara hér á eftir. Fljótsdalsáætlun Aðalfumdur Skógræktarfélatgs Isflamds haflddnm að Hallorms- stað 23.-25. ágúst 1968, beinir edndregnum áskorumum til rík- isstjórnarinmar um að veita á- ætlum um skógræikt með bú- skap í Fljótsdail í Norður-Múila- sýsllu brautargengi með því &5 taka upp í flrumwarpi til fjár- laga árið 1969 það árleiga flram- lag, sem áætlumin gerir ráð fyrir. Leggur fundurinn" ríika a- herztu á, að firamkvæmdir við áastlumima hefjist árið 1968, en vísar að ödjpu leyti tifl þeirra upplýsinga, sem áiætlunin srjálf hefur að geyma. Straumsvíkurverksmiðjan Aðalfundur Skógraáktarfélags íslands að Hafllorrnsstað, 23.- 25. ágúst 1968, beimdr þeim til- mælum til stjómar félagsins, að hún beiti áhrifum símum við hlutaðeigamdi- ráðamenn gegn þeirri hættu, er gróðri í náflægð væntanflegrar álverk- smiðju kamn ,að stafa afi slkað- lagum gufum og rykd fráverfe- smiðjurekstrinum. Lýsti flumdurimm yíir stuðn- imigi við tillögu Skógræktarfé- lags Hafnarfjarðar flrá 16. mal 1968 og þau rök, sem þar eru fram borin og fól stjóm Skóg- raáktarfélaigs Islamds að vinna' eftir megni með Skógræktar- féflagi og bæjarstjórn Hafnar- fjarðar. Vinnuflokkar unglinga Aðalfundur Slkógræktarféflags Islamds að Halllprmsstað, 23.-25. ágúst 1968, hvetur þau skóg- ræktarféflög, sem hafia þéttbýli á féiagssvæðum simum, til að leita samstarfS við sveitar- og bæjarstjóimir viðkomainidi staða umi starfrækslu vinniufloldca ungflimga við skágrækt ogskyld störf yfir sumartmánuðina. Ennfremur skorar flumdurinn á þá aðila, er gamigast flyrir Framihald á 7. síðu. „Fyrirheitið" frumsýnt í Þjóileikhúsinu 21. sept Fjrrsta frumsýningin í Þjóð- leikhúsinu á þessu leikári verö- ur laugardaginn 21. þ. m. Leik- ritið sem sýnt verður hedtir „Fyrirheitið" og er efitir rúss- neska höfundinn Aleksei Arbu- zov, en hann er nú á miðjum aldri og hefur skrifað allmörg leikrit, sem hlotið hafa vin- sældir í ýmsum leikhúsum í Vestur-Evrópu og nú fyrir skömmu í New York. Af öðrum leikrittim höfundarins má nefna leikrit eins og Stétt, Sex ást- vjnir, Um langvegu, Stefnumót við æslkuna, og fleiri. Fyrirheitið er leifcrit um tim- ann og kann það að vera ástæð- an . fyrir hinum' áleitna og óáþreifanlega skyldleika höf- undarins við meistarann Tsje-’ kov, en sem kunnugt -er fjalla leifcrit hans að öðirum þræði um tímann. Leitoritið er samið í fjórtán myndum vegna þess að Arbuzov vill sýna áhrif viknanna, mánaðanna og áranna ^ á persónuleika þeirra þriggja, sem leifcurinn fjallar um, en leikurinn spannar yfir sautján ára tímabil. Af . mildlli íþrótt gefur höflundur til- kynna tim- ann, sem hefur liðið milli at- riðanna og honum tekst á meistaralogan hátt að ljúka þeim með þeim hætti að áfram- hald sögunnar sé nauðsyn. Heildaráhri'f leikritsins eru þau að við öðlumst hlutdeild í hálfnaðri ævi þriggja mann- eskja. Tökum þátt í lífi þeirra í gleði og sorg og umfram allt er leikurinn mjög skemmtilegur fyrir áhorfendur. Talið er að skóflastúlka nokk- ur, sem sá sýndngu á Fyrir- heitinu í London, hafi hitt nagl- ann á höfuðið, þegar hún var spurð að því hvort henni hefði nær. Persónusmar tóbu svt> I mikium breytingum -í., hvorju atriði, að það var lfkara þvi að væru níu.“ Eyvindur Erlendsson ekki leiðst af því leikpersónum- ar í leiknum eru aðeins þrjár: „Leiðst? nei, það var nú öðru Leikendur í Fyrirhei'tinu eru: Ámar Jónsson, Háibon Waaige og Þórunn Magnúsdóttir, en allt eru þetta ungir leikarar, sem stundað hafa nám í Leiklistar- skóla Þjóðleikhússins. Leiflcstjóri er Eyvindur Er- lendsson og er þetta annáð leikritið, sem h’ann stjómiar hjá Þjóðleikhúsinu, en hitt var eins og kunnugt er, Billy lygari, sem hann sviðsetti á s,l. leikári á Litla-sviðínu í Lindarhæ. Ey- vindur hefur stundað nám í Moskvu í fimm ár í leikstjóm og lauk þar prófi með góðum vitnisburði fyrir rúmu ári. Leik- myndir eru gerðar af Unu Col- lins, en býðing leiksins er eftir Steinunni Bríem. (Frá Þjóðfleikhúsinu). Þjálfarafundur Stjóm SSÍ befiur ákveðið að gangast fyrir fundi sundþjálf- ara í sambandi við unigflinga- meisitaraimót íslands, hinn 15. septemlber n.k. Rætt verður um sundþjáflfún og stofnun félags fjrrir sundþjáflflara. Fundarstað- ur og tími _ verður tilkynntur á unigilingamieistaramótimi. Arsþing Brídgesmn- bnnds islnnds 1968 Ársþing Bridgesambands ís- lands var haldið í Eeykjavik dagana 6. og 7. september. Þingið sóttu fuilltrúar frá brid- gefélögum í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Akranesi, Hveragerði, Selfossi, Kefflavík og Fáskrúðsfirði. Þingforseti var kosinn Ás- mundur Pálsson, Reykjavik, en þingritarar þeir Alfreð Alfneðs- son, Keflavík og Jónas Eystedns- son, Reykjavík. Friðrik Karlsstxn, sem verið hefiur forseti samfoandsinis und- anfarin tvö ár, flutti skýrslu stjómar. Mikifl starfsemi hafði verið á s.l. starfsári og m.a. sendar sveitir á forjú mót er- lendis og tekið á móti bridge- sveit frá Skotlandi. Kristjana Steingrímsdóttir, sem verið hef- ur gjaldkeri Bridgesam'bandsins sl. fimm ér las upp reikninga sambandsins. Samfoandsstjómin baðst undan endurkosningu og voru henni þökfcuð vel unnin störf á undanfömum tveim ár- um. Ný stjóm vair kosin og er hún þannig skipuð. Fonseti Gísii Ólaflsson, Reykjavík, varafórseti Sigurður Þórðarson, Hafnarfirði, gjaldkeri Ragnar Þorsteinsson, Reykjavík, ritairi Þórður H. Jónsson, Reykjavík, meðstjóm- endur Sigríður Pálsdóttir, Reykjavík, Gestur Auðunsson, Kefllaivík, og Mitoael Jónsson, Akureyri. Miklar uimræður urðu um starfsemi sambandsins og um húsnæðismál. Ákveðið vair að boða til formannaráðstefnu inn- an tíðar, þar sem tekin yrðu fyrir ýmis mál varðandi starf- semi félaganna og sambandsirh,''.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.