Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 5
•f
Laugardagur 14. septeamlbeir 1968 MÖÐVXLJIISrN — SÍÐA g
Hannes Davíðsson arkitekt, formaður Bandalags íslenzkra listamanna:
40 ára afmœlis minnzt
■ í síðusíu viku, 6. september, voru liðnir réttir
fjórir tugir ára frá stofnun Bandalags íslenzkra
listaimanna. Afmælisins er minnzt með ýmsu móti
í haust, eins og getið hefur verið í fréttum. Afmæl-
isdaginn efndi stjóm Bandalagsins til gestamót-
töku í Reykjavík og þá flutti bandalagsformaður,
Hannes Davíðsson arkitekt, ræðu þá sem hér fer
á eftir.
Gunnar Gunnarsson, íyrsti íormaður Bandalags ísl. Ilistamanna.
Fyirir réttum 40 árum varsett-
uir stofnfundur Bandategs ís-
lenzkra listamanna, skráðir
stofmendur þess voru 43 sam-
kvæmt því plaggi, er fyrsti for-
miaður B.f.L. hefur afhent nú-
verandí stjórn þess. En sam-
kvæmt því var fyrsta stjóm
þess skipuð eftirtöldum mönn-
um: formaður Gunniar Gunn-
arsson, ritari Jón Leifs, gjald-
keri Guðmundur Einarsson. Sá
sem uppbafinu olli var Jón
Leifs, tónskáld og var það víst
ætlun stjómar B.Í.L. að heiðra
hann á þessum degi, vegna
stofnunar Bandalagsins og
þeirrar sífelldu baráttu fyxir
málefnum listamann'a, er hann
háði ótrauður og óhvikull alla
tíð síðan. Auðna hans var önn-
ur, en einnig þar gekk hann ó-
blauður til móts við örlö'g sán
og sífraði ekki þótt hann hefði
sj'álfur talið til lengra starfs og
svo skyldi það vera um góða
listamenn.
í dag eru lifandi 17 menn og
konur af þeim hópi, sem fyrir
40 árum stofnuðu bandalagið.
Ég leyfi mér að lesa nöfn þeirra,
en harma að sum þeirra skuli
vera fjarverandi: Annie Leifs,
Dóra Sigurðsson, Emil Walters,
Finnur Jónsson, Guðmundur
Hagalín, Gunnar Gunnarsson,
Halldór Kiljan Laxness, Har-
aldur Sigurðsson, Jakob Thor-
arensen, Jóhannes Kjarval, Jón
Jónsson, Kristján Albertsson,
Kristmann Guðmundsson, Páll
ísólfsson, Ríkharður Jónsson,
Þórbergur Þórðarson, Þórarinn
Jónsson.
Bandalaigið réði sér strax lög-
miann og var fyrsti lögmaður
þess Stefóin Jóhann Stefánsson.
í uipphafi var þetta banidalag
einstaklinga, er stunduðu list-
ir á Islandi. Síðar þeigar fjölgaði
greindust menn í biandalags-
deildir, eftir viðfangsefnum,
deildir þessar hlutu svo síðar
sérstök nöfn og sjálfsforræði,
þannig að nú eru aðilar að
Bandialagi íslenzkra listamanna
7 félög:
Arkitektafélag ísterwte,
Félag islenzkra leiikara,
Félag íslenzkra listdansara,
Félag íslenzkra myndlistar-
manna,
Félag íslenzkra tónlistar-
manna,
Rithöfundasamband íslands,
Tónskáldafélag íslands.
Eins og oft hefur verið á loft
haldið þá komst um skeið nokk-
ur sundrung í raðir listamannia.
Ég tel þó að þar haf i verið meira
um utanaðkomandi áhrif að
ræða og afleiðihgar þeirra, en
að sundrungin hatfi sprottið
upp í hugum listamahnia sjálfra.
Ég aetia að lisbamenn hafi dreg-
ið sína lærdóma af því og að
í framtíðinni muni félagssam-
tök þeirira mótast af fenginni
reynslu.
Margt hefur breytzt í þjóðfé-
laiginu á þeim 40 árum, sem
liðin eru frá stofnun bandalaigs-
ins og ekki síður á sviði listanna
en öðrum. Segja má þó að
grundvöllur góðrar listar sé
ailltaf sá sami, á hvaða tíma og
undir hvaða þjóðfélagsháttum,
sem hún birtdst. En á meðan
listfluitndngurinn var áður bund-
ihn eánstaklingnum, sem flutti,
eða staðnum, sem skapað var á,
þá eru nú sköpuð skilyrði og
notuð til þes að flytja listina
um víða veröld, eins og hvem
annan neyzluvaming, auk þess
gera menn nú margfeldi eða
kopíur með alllskyns vélaíkosti af
hverskonar verkum listamanna
og gera sér að dreifiefni og um
leið féþúfu. Það mundd sann-
mæli, að listdreifinig sé með
arðvamilegrd atvinnuvegum í
verzlunarþjóðfél'agi nútímans.
91ík starfsemi lýtur að veru-
legu leyti lögmálum verzlun-
arinnar og er hætt við að list-
in verði fyrir ýmsu hnjaski í
höndum þeirra manna etf lista-
mennirnir gæta ekki að.
Það þykir ekki gott að fara
rangt með ritað eða talað orð
í endursögn og eru viðurlög
vóð sllíkri hegðan ákveðin í
lögum í ýmsum tilvikum, en það
athugist, að það er sambærilegt
athæfi, þegar farið er rangt
með liti í eftirprentun myndar,
ruglað tafcti í tónverki eða tekn-
ar afskræmilegar myndir af
arkitektur og skulptur, en það
er eins og löggjafinn hafi ekki
verið eins vakandi um þessi
atriði. Þetta mundi þó trúlega
fljótt breytast ef stjómmála-
mennimir þynftu að tjá sig
linum, litum og tónum.
Eins þótt listamenn hafi veitt
heimild til margföldunar á
verki sínu, þá er áranigurinn af
þeinri framkvæmd háður sam-
þykki hans áður en dreifing
hetfst. Þessa skyldum við ætíð
minnast.
Oft heyrum við tateð um
listamenn sem . styrkþega, þetta
er í rauninni heldur hvimleitt
tal, því það athugist, að í sam-
skiptum sínum við þjóðarheild-
inia, þá eru það listamennimir,
sem eru þeir raunverulegu veit-
endur.
Hugsið ykkur að listin væri
horfin út úr daglegu lífi ykk-
ar og umhverfi, mynddmiar
ykkax yæru horfnar, tónlistin
þögnuð, allar góðu bækumiar
ykkar horínar og þið sætuð eft-
ir með hagskýrslur einar og trú-
lega fullar hendur fjár og nóg
í ríkiskassanum. Hversu mikið
mynduð þið þá ekkí vilja gefa
til þess að hversdagsleikinn
öðlaðist líf og liti og lífið fenigi
aftur gleði sína.
Én þess skyldu menn vera
minnugir, að þá sönnu list er
ekki hægt að skapa með pening-
um, en það er hægt að skapa
henni vaxtarskilyrði og það er
hætt við, að í velmektarsamfé-
laginu verði menin svo upptekn-
ir af hinum ytri formum listar-
innar, sem auðveldlega er hægt
að fá keypt, að þeir verði ó-
næmdr fyrir inniihaldsle.ysi; þeg-
ar svo er komið, þá er menningu
okkar tekin gröfin. Það er
skylda okkar listamanna að sjá
til þess að þjóð vor haldi heilu
skyni, en orðmergð og eftirtöl-
ur um það fé, sem veitt er til
lista gætu bent til þess að illa
horfi um þroska þjóðarinnar.
Samtök listamanna samþykktu
fyrir sitt leyti núgildandi lög
um listamannalaun. Við vænt-
um þess, að á næsta löggjafar-
þingi verði staðið við það heit.
að komið verði á starfsstyrkja-
kerfi samkvæmt greinargerð
umræddra laga og gerðu netfnd-
aráliti og það etas þótt nú sé
talið hart í ári. Þjóðinni er því
meiri nauðsyn að skapa li»t-
inni vaxtarskilyrði tíl að fylla
líf sitt. sem hún horfir frarn á
meiiri vonbrigði á vettvamgi
hagskýrstaa.
Ekkj mælumst við ti'l forrétt-
tada, en við_ teljum til jaínrétt-
is við aðra. f stjómarskrá okkar
segir svo í 67. gr.: „Eignarrétt-
urinn er friðhelgur. Engan má
<?>
Guðmundur Einarsson áttisæli
í fyrstu stjórn BÍL.
! Um leyndardóma
\Kremlhallar
\
!
i
□ Hinn þekkti og ágæti háðfugl, Art
Buchwald, gerir í þessari grein spott í senn
að óttalegum leyndardómum Kremlverja
og að starfsaðferðum þeirra sem stunda
það að ráða gátur þeirra.
Diplómataveizla í Mosikvu
vekur jafnan allmikinn áhuga,
eklki aðeins vegna þess að
mönnum er gefið gott að éta
og ókeypis að drekka, heldur
vegna þess að einmitt við
s'lfk tækifæri safna erlendir
firétta.skýrendur mestu af upp-
lýsingum sínum um það sem
er að gerast í Sovétríkjunum.
I fyrri viku var ég í miklu
kokkteiltooði hjá erlendu
sendiráði í Moskvu, mikið
varð ég hissa á því hve mik-
ið atvinnumenn í Kremllfræð-
um höfðu upp úr því.
Samræður fóru á þesisa leið
seinna um kvöldið, þegar
menn fóru að bera saman
bækur sínar.
— Hiaifið þér tekið eftir því
að Gbvolskí kom á eftir Kú-
bínisk?
— Það er mjög eftirtektar-
vert, því að Kúbínsk k<pm á
cftir Govolskí til móttökunnar
hjá Ameríkönum fjórða júll.
— Og í móttökuna hjá
Frökkum 14. júlí komu þeir
saman.
— Merkilegt! Meðan ég man
— sá nokfcur hvemig Petrnf
tók í höndina á Púsjinskí?
— Ég ætlaði einmitt að fara
að segja það. Það er skrýtið
að Petrof sikuli tafca f hönd
Púsjínskís, þvf þegar þeir
hittust síðast kinkaði Petix>f
aðeins kolli til hans.
— Stjama Púsjínskís er
kannski á leið upp í forsætis-
nefndina?
— Ég held að við gerum of
mikið úr þessu handabandi.
Það sem sfciptir máli er ekfci
bað, hvort Petrof halfi tekið
í hönd Púsjtaskís héldur bað
að kona Púsjínsikís talaði aills
efclki við konu Petrofs.
— Ertu alveg viss?
— Hvort ég er! Kona Pus-
jinskís sneri bakinu í konu
Jón Leifs, frumkvöðull að stofnun BlL og fyrsti ritari stjómar.
skylda til að láta af hendi eign
sína, nema almenningsheill
krefji, þarf til þess lagafyrir-
læli og komi fúUt verð fyrir“.
Um þetta þykir okkur sem
við sitjum i-vki við sama borð
og aðrir s;:...£élagar, því höf-
undarréttur að verkum okkar
er niðurfelldur 5ft árum eftir
lát okkar án þess að fylgt sé á-
kvæðum stjómarskrár um eign-
ainám og verðbætur. Slík ó-
svinna er ekki viðhöfð við þá
framtakssömu menn, sem eyða
lífsorku sinni í að safna lóð-
um og lendum eða hrúgum af
þeim harða leir. Afrek ævi
þeirra ganga friðhelg til niðj-
anna og þau esru ekki snert
nema fylgt sé áfcvæðum stjóm-
arsfcrárinnar. Það er bágt til að
vita að listasaíni ríkisins skuli
leyft að gera eftirpremtanir mál-
verka í eigu safnstas án endur-
gjalds, ég fæ ekki betur séð, en
slíkt stangist á við anda höf-
undarréttarlaganna.
Nú munu áhangendur ójafn-
aðar við listamenn benda á á-
kvæði Bemarsáttmálans sem
réttlættagu fyrir þvi að höfund-
arréttur sé tefcánn ránshendi og
fenginn fjáraflamönnum og
spekúlöntum 50 árum eftir
dauða höfundar. En því er tdl
að svara, að í Bemarsáttmátam-
um eru engin ákvæði, sem
Framhald á 7. síðu.
Art Buchwald
Petrofs til þess að heilsa upp
á konu Bolgonotfs. Þetta var
hranaskapur sem áreiðanlega
var með ráði gjörðiur.
— Mjög merkilegt. En mér
fannst það sæta mestum tíð-
indum í kvöld að Bnlgonotf
var fullur og hellti vodka
yfir einkennisbúning Igorvitsj
marsfcálks.
— Af hverju er það svo
menkilegt?
— Það var Igorvftsj sem
baðst afeökunar.
— Stjama Bolgonofe hlýtur
að vera á uppleið, enn hraðar
en við höldum.
— Það er ekki nokfcur vaifi.
Og Igorvitsj marsfcálfcur fór
sjálfur að leita að öðru vodka-
glasi handa Bolgnmof.
— Og hellti Bolgonotf því
vodka einnig ytfir einkennis-
búntaig Igorvífej?
— Nei. en hann steig ofan
á löppina á marstoálknum og
vildi ómögulega koma sér of-
an atf henni aftur.
— Þýðir þetta ekki, að beir
ætli að gera Boligonotf að her-
málaráðherra?
— Það er augljóst mél að
hann verður skipaður í ein-
hverja háa stöðu. Ég hef
aidrei séð Igorvítsj mars'kálk
halda það svo lengi út að hon-
um sé troðið um tær.
— Sá nofckur Zúbelkín í
pairtíinu?
— Eigið þér við sfcáldið frá
Tasjkent sem var rekinn úr
rithöfundasambandinu fyrir
að skrifa kvæði gegn um-
ferðarlögreglunni á Gorkí-
stræti?
— Etamitt hann. Hann hef-
ur fengið uppreisn æru og
má nú sfcrife hvað sem hon-
um sýnist með því skilyrði að
hainn biðji engan að gefa það
út.
— Líklega er rithöfunda-
samtoandið atftur komið út í
eitt af frj álslyndi stímabilum
sínum.
— Ég veit ekki hvort það
hefur neina þýðingu, en’ Ka-
vaskí ávarpaði mig að fyrra
bragði í kvöld.
— Það er mieuikilegt, þvi að
Kavaskí talair aldrei við út-
lendinga. Hvað sagði hann?
— Ég spurði hann um tékk-
neska vandamálið en hann
svaraði: Ég tála áldrei við út-
lendinga.
— Tók nbkkur eftir þvf að k
Gogol hellti vodka yfir Múti- *
ken?
— Það hetfur ékfcert að
segja. öll Moskva hellir vod-
ka ytfir Mútifcen. Hann er orð-
inn eins og hver önnur gólf-
tusfca. ...