Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.09.1968, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÓÐVIL.JINTNT — Ijaugardaiaur 14! septam,t>er 1968. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að V>vo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum. toppum. hurðarspjöldum Oeðurlíki) Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljó'ft og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum alít annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF, bíi.stjOfarnir aðstoða Teryienebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Telpnaúlpur Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Áhuginn er mikill fth*. i '~á ±m ^ ^ sjénvarpið Það cr á miðvikudaginn scm knattspyrnuunnendur hér á Iandi fá að sjá porlúgaiska meistara- liðið Benfica lcika hér á LaugardalsvcIIinum, gc;n Va'lsmönnum, Islandsmeisturum síðasta árs. Geysiicgur áhugi cr mcðal manna á þessum Icik og mikill fjöldi aðgöngumiða licfur nú þcgar verið seldur í sölutjaldi Vals við Útvcgsbankann. Myndin var tekin á dögunum, cr sala aðgöngu- miða hófst í Austurstræti. Þcir scm í biðröðinni voru ætluðu að tryggja sér stúkusæli. — Ljósm. Þjóðv. H. G. • Ársrit Skóg- ræktarfélagsins í 5500 eintökum • Ársrit Skógræktarfélags Is- Iands er nú í töliu útbreiddustu rita hérlendis, upplag ársrits- ins 1968 er 5500 eintök. í þessu liefti er þetta efhi m..a.: Frá- sögn af vígsilu Rannsólcnar- stöövar Skógræktar ríkisdms á Mógilsá 15. ágúst 1967. Hedgi Haraildsson: Um laufgun og lauífall birkis á Islandi. Hálf- dán Bjönnssioin: Isienzk fiðrildi í skógi og rumnium. Hákon Bjamason: Maðuirimn og lyng- hieiiðamar. Magnús F. Jómssom: Minning — Benedikt Bjönnsson. Hákon Bjamason: Störf Slkóg- ræktar rfkisins 1967. Haukiur Ragmarsson: Skýrsla uim tll- raun ir i skógrækt. Snorri Sig- urðssom: Störf sikógræktarfé- laganna árið 1967. Sagt er frá aðalfiundi Sltógrælctarfélags Isl. 1967, grein firá stjómium hór- aðsskógræktamféíagainna og fé- lagatali 1967, bártir reilkningar Sikógræfctarfélags ísiands og Landgræðsilusjóðs 1966 og sitt- hvert fUetira eflnd. — Ritstjóri Ársrits Skógræktairfélags Islands er Snorri Sigiurðsson. • Apríl-hefti Íþróttablaðsins • A dögunum var aprflheifti Iþróttablaðsins, 3. tbl. 1968, að koma út. Efni þessa blaðs er ekki ýkja fjölskrúðuigt: Viðtal við Birgi Kjaran fonmanin Ol- ym.píuinefndar Islands, firam- hald yfirlitsins um vetrarleik- ina í Fralkikiliandi, fréttir af fé- lögum og saimiböndum. ÚtgeÆ- andi blaðsins er Iþnóttasamiband IsDamds, ritstjióri bórður B. Sig- urðssom. • Laugardagur 14. september. 10,25 Tónllistarmiaður velur sér Mjómplötur: Ingivar Jónassom fiðttuleilkari. 13,00 Öskailög sjúkilinga. Kris-t- ín Svednbjömsdóttir kynnir. 15,10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Um- ferðarmál. Tónleikar. 17,45 Á niótum æskunnar. Dóra . Ingvadóttir og Pétur Steím- grímsson kymina nýjustudæg- uríögin. 17,45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18,00 Söngivar í léttum tón: Gúnter KaMmann klórínn syngur nókikur lög. 19,30 Dagleigt ldf. Ámi Gunmans- som firéttamaður sér um þétt- inn. 20,00 Dönsk tónlist. a) „Álflhóll", leikhústónlist efitir Frederik Kuihlau. Hljómsveit Ko-nung- lega leikihússins í Kaup- mannahöifn leikur; Joihan Hye-Kmudsen sitjómar. b) „Et- ude“, ballettsvíta eftir Knud- áge Riisager. Sama hljómsv. leikur; Jierzy Semkow stj. 20,40 Leikrit: „Máninn sfcín á Kylenaimoe" eftir Sean O’Gas- ey. Þýðandi: Geir Kristjáns- son. Leikstjóri: Gísili HaiU- dórsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik HaraJds- son, Róbert Amfinnsson, Vol- ur Gíslason, Nína Sveinsdótt- ir, Baldvin Halldóirsison, Þóra Friðriksdióttir, Borgar Garð- arsson, Þórunn Si-gurðardóttir. 21,35 Söngur í útvarpssall: Tóna- kivairtettinn á Húsavík syng- ur. 22,15 Danslög. 23,55 Fréttir í stuifctu máli. — • Fræðirann- sóknarstyrkir her- bandalagsins Frú utanríkisráðunoytinu hel- ur Þjóðviljanum borizt efitdr- farandi: NATO mun að ven ju vedta noikkra styrkii táíl fræðdrann- sókna í aöildarríkjum banda- lagsins á háskóíaárinu 1969-70. Styrkimir enu veittir í þvi skyni að efila rannsóknir á sanv ciginlcgri arflledfð, lífsviðhorf- um og áhugamálum Atlanzhafs- þjóðianna, sem varpað geti skýrara ljósi á sögu þeirra og þróun hins margháttaða sam- starfs þeirra í milli — svo og vandaroál á því sviði. Erstyrkj- unum ætlað að sifcuðila að traust- ari tengslum þjóðanma beiggja vegna Atlanzhafs. Upphæð hvers styrks er 23 þúsund belgísikra franka á mánuði, eða jafnvirði þcirrar fjárhæðar í gjaldeyri anmars aðildarríkis, auk ferðaikostnaðar. Styrktfmi er að jafnaði 2-4 mán- uðir, ef sérsfcaklega stendur á alít að sex mánuðir, og skuiu rannsóknir stundaðar í cinucða fleiri ríkjum bandalagsins. Styrkþegi slcal fyrir ársilok 1970 skila skýrsilu uim rannsóknir sfmar og er miðað viö að nið- urstöður þeirra liggi fyrir til útgáfiu þi-emur mánuðum síðar. U tanrikisráðuneytið vedtir ailiar nániari upplýsingar og lætur í té umsóknareyðufolöð, en umsóknir skuiu berast ráðu- neytinu í síðasta lagi hinn 15. desemfoer. • Laugardagur 14. sept. 1968. 20,00 Fréttir. 20,25 Faigurt andlit. Mynd um fogurð kvenna og um til- haldsemi þeirraáýimsum tím- um og í ýtmsum löndum. — Mairgar fríðleiikskonur koma fram í mymddnni og margir eru spurðir álits um fegurð kvonna; listamenn, ljósmynd- ari, mannfræðingur, snyrti- sérfræðingur o.Ð. — Islenzkur texti: Silja Aðalstednsdóttir. 21,15 Skemmtiþáttur Tom Ew- éll. Skriftin sýnir sanna mynd. ísilcmríiur texti: Rann- veig Tryggvadóttir. 21,40 Er á meðan er. (You can't ta'ke it with you). Kvikmynd gerð af Frank Capra érið 1939 eftir saimnefndu leik- riti Moss Hart og George S. Kaufman. Leikritið hefurver- ið sýnt í Þjóðlei'khúsinu. Að- alhlutverk: Lionell Barrymore, James Stewart, Jean Arthur og Edward Armold. Islenzikur textd: Rannveig Tryggvadótt- ir. 23,45 Dagskrárlok. Frú gugnfræðuskóium Reykjuvíkur Mánudaginn 16. september n.k., kl. 3—6 síð- degis þurfa væntanlegir nemendur gagn- fræðaskóla Reykjavíkur (í 1., 2., 3. og 4. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana, heldur nægir að aðr- ir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir uim 3. og 4. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma, falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. FRÆÐSLUST.TÓRINN í REYKJAVÍK. Skuttur í Kópuvogi Lögtök vegna þinggjalda í Kópavogí eru hafin. Skorað er á gjaldendur að greiða gjöldin nú þegar, til að komast hjá þeim óþægindum og aukakostnaði, sem lögtaks- aðgerðir hafa í för með sér. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tiiboð óskust í nokkrar fólksbifreiðar, hópferðabifreið og nokkrar sendiferðabifreiðar, er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 18. september kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.