Þjóðviljinn - 24.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1968, Blaðsíða 2
Laujgardagur 21. september 1968 — ÞJÖÐVHJINN — SÍÐA J Fram sigraði í hraðkeppni Fyrsta handknattleiks- mótið á þessu hausti, hrað- keppnismót Víkings, fór fram s.l. föstudagskvöld í Iþróttahöllinni í Laugardal. öll 1. deildar liðin, auk Víkings, tóku þátt í mótinu og úrslit urftu þau að Is- landsmeistarar Fram sigr- uðu eftir úrslitaleik við FH. Fyrsti leikurinn var á milli iR og Vals og sigruðu ÍR-ingar með 5-4 og Fram sigraði Víking í 2. leik mótsins með 9-7. Þar næst léku KR og Haukar og sigruðu KR-ingar mcð 7-5 en FH sígraði IR með 12-4, og Fram sigraði KR með 10-9. Það urðu því Fram og FH sem léku til úrslita og þann Ieik unnu Framarar með 5-4. Það kemur að sjálfsögðu ekkert á óvart að Framarar skyldu sigra í þessu móti, þvi að sögn hafa þcir sótt allra liða bezt aefingamið- stöð þá sem HSÍ starfrækti í sumar og eru þeir taldir í beztri æfingu í byrjun keppnistímabilsins. Sdór KR-ingar töpnðii síðari leiknum KR-ingar hádu síðari ledk sinn við grískiu bikanmeistarana Olympiagos í Aþenu sl. sunnu- dag. Úrslit urðu hin sömu og í fyrri leik félagamnia á föstudag- inn, GriMdmir sigruðu með 2 mörkum gegjn engu, stooruðu sitt markið í hvorum háMeik. Þar mieð eru KR-ingar úr leik í Evrópukeppni bikarmeistara. Bikarkeppni KSÍ Vestmannaeyingar komnir í úrslitin í fyrsta sinn ■ Hinn austurríski þjálfari KR, Walter Peiffer, sagði í sumar, að Vestmannaeyinga væru „vasiaútgáfa“ af KR- liðinu og líkl^ga hefur hann haft rétt fyrir sér í því eins og fleiru varðandi íslenzka knattspymu. KR-ingar eru eins og allir vita frægt sem „bikarlið“ og Vestmannaeyingar eru að verða eins. Hinn mikli baráttuandi og leikgleði sem ein- kennir ÍBV er einmitt það sem „bikarlið" þarf að hafa, því að þá er hver leikur úrslitaieikur. Það var einmitt bar- átta og aftur barátta seín varð þess valdandi að þeir unnu Fram 2 :1 s.l. sunnudag í undanúrslitum bikarkeppninnar. Þessi lið eru mjög áiþekk knattspyrnulega séð em það er eins og það vanti einhvem endu- kraft í Frajmiliðdð svo að þeir nái því ,út úr leik sínum sem þeáir eiga sikilið miðað við getu hver einstaks ledkmainins. öll skiilyrði til að leika kmaitt- spymu voru hin verstu í þess- um ledk, völiurinn var eitt leðjuhaf og auk þess rigjndi mikið méðan á leiknum sitióð. Þrátt fyrir þetta náðu liðdnoft á tíðum góðum leikköElum og sannaðdst það sam margir hafa sagt að leikitímabil otokar er adilit of situitt, því að ldðin em núna fyrst að komast í fulla þjálfum þegaæ keppnistímabálið ör að verða búið. Á þessiu má aiuðveddlega ráða bót með • því að flóðlýsa veiUina cg vasri fuill ásitæða til að fara firam á það nú eftir að veiUimdr hafa feng- ið miMi 500.000 og 600.000 kr. 1 sinn hlut af leák VaJs og Bein- fica og væiri þeim pehingum þá ved varið. Snúum okkur þá, að leikÍBV og Fraim. Fraimian af var leik- urinn nokkuð jafn, þó að segja megi að sóknir Framara hafi verið heldur beáittari, enda bar ein þeirra árangur á 25. min., þegar Ásgedr Eh'assan siendi bodtainn inni vítateig IBV og þar tók Elmar Gedrsson við hon- um og framiengdi spyrniunaog skoraði 1:0. Þetta var einkar lagjlega gert hjá þeim Ásgeiri og EHimjari. Aðeins minútu seinna áttu Vesitmannaeyingar sitt bezta tækifæri í fyrri hádfledk, þegar Saavar Tryggvason var í opnu færi en sfcaiut yfir. Það var eins og Framarar drægju sdg í vöm eftir þetta mark sitt, að minnsta kosti var stanziaus sóknarþungi á mark þeirra síð- airi hluita hálfleáks, en þó urðu mörkin eikká fleiri í þedm hálf- leik. Það var greinilegt að Eyja- menn vonu ek'ki á því að gef- ast upp, því að strax í byrjum sesnni hálfleáks upphófu þieir sókn af emn meiri kirafti en fyrr. Þessd sóiknarloita bar svo árangur á 10. mín., þegar Sæ- var Ti-yggvason jafnaðd fyrir þá eftir að Jóhannes Atlason hafði siýsazt til að skaddabolt- ann til Sævars sem var óvald- aður innan vítateigs, 1:1. Svo 10 mín. síðar skoruðu Eyjamenn sdgurmarkið, þegar Aðalsteinn Sigurjónsson skaut föstu sikoti af vítateigsihomi, en Jóihannes Atlason gerðd tidraun til að bjarga á línu en tókst ekiki og boltinn hafnaði í mark- irau 2:1 ÍBV í hag. Það sem eftir var leikisdns sóttu Vestmannaeyimgar mun meira og þessi sdgur þeirra var fylldlega verðstouddaður. Beztu menn í liði þeirra voru Sævar Tryggvason, sem er að werða einn ókfcar bezti framdínudeik- rnaður, og Vadur Artdersen. Hjá Pram bar mest á Ásigeári Blí- Framhadd á 9. síöu. Völsungar og HSH komnir í 2. deild I síðustu viku fór fram fjögra Iiða keppni um hvaða lið skuli leika í 2. deild næsta sumar og hvaða lið skuli sitja í þeirri 3 1 þessari keppni tóku þátt sig- urvegarar i riðlum 3. deildar: Þróttur frá Neskaupstað, Völs- ungar frá Húsavík, Héraðssam- band Snæfells- og Hnappadals- sýslu, auk ísfirðinga sem urðu neðstir í 2. deild. Fyrstu leikirnir fóru frami s.l. fimmtudag og léku þá Þróttur og HSH og Vödsungar og Isafjörður. Þessum leikjum lauk þannig: Bresk knattspyrna 10. umferð ensku dedldar- keppninnar för fram á laugar- dag. Þess leiks er mest var beðdð, midli Arsenad og Leeds, efstu ldðanna, lauk með sigri Leeds og síkoruðu O'Grady og Charlton mörkin. Liverpood A kostn- að almennings Eitt meginedinkenni viðreisn- arstefniuinnar er ringiulredð og fjársóun á ödduim sviðum. Síð- ustu árin heflur það verið segin saga, að hafi einihver aðili verið tadinn græða á verkefnum sdnum, hafa marg- ir aðrir stofnað diddðsitæð fyr- irtæki á sarna sviði, þar til ödl voru kamdn í vandræði. Is- denZkt þjóðfédiag er svo dítið og markaður svo þrömigur að á mörgum sviðum eru eddki éfinahagsdegar forsendur fyrir meira en eiruu fyTirtæíki, en samt deiddi viðreiisnarstefnan til þess að menn hömiuðust vdð að stofna’ ámóta mörg f'yrirtæki og tíðflfast hjá mdlj- ónaþjóðum. Petba stjómleysi hdasir við á ödllium sviðum. Við höldium uppi þremur od- íufélögum í landinu meðþre- földu dreifingairkeírfi og þre- földum tilikostniaðd, emda þótt ríkisstjóm landsins hafi öll innkaup á odium og bensíni í símium höndum. Hér eru tryggingarféJög fLedri en sivo að fáfróður bllaðamaður komi tödu á þau. Enda þótt tilværi í damddnu kassagerð semiann- aði öllum þörfium lamdsmanna og mdikiLu meira em það, þótti gjaddlþrota frystdhúsaeigendum það sáduihj ádpáratriðd að eyða tugum mdljóna króna í að stofna óþarfa kassagierð, og þannig mætti lengi tedja. Þessi margverknaður. er oft réttdættur með þvi að sam- keppnin tryggi lægra verð, en daami um það má sjá hjá nýju öli&eröánmi á Akureyri sem miú sedur vörur sínar á nær tvöfaiLt hærra verðd en gamiLa ödgerðin. Og edoki er sjáanJegt að menn ætdi að læra af reynslunni. NýlLega hafa tvær ferðaskrifstofur af fjödmörgum kollvarpazt með æmum gný, en samt reynist sú hugsjóm efst á bdaðd hjá Fédagi ísJemzkra bifreiðaeig- enda um þessar mundir að stoflna enn edna ferðasikrif- stofu. Þegar haildið er uppi marg- földu ikerfi þar sem eittnæg- ir, verður tilkostmaður ednnlg margfaddur, og viðskiptavin- irmdr borga. Þegar fyrirtæki verða gjaldþrota kemur venjudega í ljós að þeimhef- ur verið haldið fljótandi móð sitórfedddum lánum af al- manoafé, bamlkarmir bíðastór- tjón en hirða þá fjármuni síð- am af viðskiptavifnium sínum. Greiðasemd bankanma vdð sdák fyrirtæki diefur að und- amfömu verið með ólíkindum, til að mynda mium Alafoss nú sikulLda um 70 midjónir dcróina. Aflla þessa ráðsmiemmsltou greið- ir aflmemmmgur að síðustu í eánni eða annairri mynd. Að eiga þingsæti dandi edgnar- Við láfum í réttairims, og mjenm tedja að erfðaneghir þjóðféLagsins eigi að ná til æ fledrd atriða. Þetta birtist m.a. í þimgikjosminigiuinum í fyrra þegar æðd margir add- urhndgmdr stjómmálamienn gerðu tilraiunir til þess að af- henda sonum sfnum þéngsæti. Þetta kymflega viðhorf, að stjómmálamenn eigi þdngsæti, kom einndg fnam í hinu fróð- lega viðtadi sem Ámi Gunn- arsson, fréttamaður hHtjóð- varpsins, átti við einn af erf- ingjunum, Jón Baldvim Hanni- balsson, á dögumum, en þar komst Jón m,a. svo að orði: „Finmbogi Rútur Valdimarsson nónast afhenti Gils Guðmunds- syni þingsæti sitt í Reykja- nesikjördæmi til þess aðgredða fyrir þessu toosningasamstarfi í trausti þess, að Gids Guð- mundsson væri þjóðvanmar- maður og bandamaður í bar- áttummd fyrir endumýjun Al- þýðuibamdalagsins". Hins veg- ar hefði Gids brugðizt þessu trausti Fimnboga' Rúts og í staðimm orðdö einn þeirra sem korna fram „sem hamdbendi og flögg eða veifur í samitök- um kommúnista". Eitt af þdngsætunum í Reykjaneskjördæmi er þannig taiið hafa verdð eintoaeágn Finnboga Rúts Vaddimarssoa- ar. Hanni hafi ,,afhent“ Gils Guðmumdssyni þetta „þing- sætt sdtt“ með tilteikmum sllcil- yrðum sem sáðan hafi verið kmfiizt efnda á. Þimgmenm eru ekki bumdnir af samvizku sinni eimni eins og stendur i stjórmarskránni, þedr eigaemg- um siðferðiflegum skyldúm að gegna við kjósendur sdima — þiedr eiga aðeins að hlýðniast einstaikflingum sem eiga þáng- sæti og afhenda þau. Sízt skal dregið í efa að Jón BaiLdvin Hannibaflssom er þama að lýsa viðhorfi sem hefur verið og er býsna al- gemgt í ísíenztoum stjómimál- um; það er litið á stjómmól- in edns og hvem anman bissn- iss, þingsæti ISkt og verðmæti sem ganga kaupum og söduim eða erfast. Það voru einmitt viðhorf af þessu tagi sem Is- lenddngar risu ömdverðdr gegn í forsetaikosniinigunum í surnar. En það er afar fróðdeigt aö sjá að þau 'em rikjamdd einmitt hjá þeim xnönmum sem þótt- ust vilja beita sór fyrdr flýð- ræðisflegri' endumýjun innaii Aliþýðuibandailaigsdns. — Austri. Blaoklbum — Shefif. Utd. 1:0 Bílacfcpoo! — Fufllham 2:2 Bury — Middlesbro 2:3 Cardifif — CarJisle 2:1 Chardton — Huddersfield 1:0 Ciystal Palace — Preston 1:2 Ðerby — Millwailll 1:0 Hudl — Bolton 1:0 Norwich — Portsmouth 0:1 Oxford — Brdstod City 0:0 Fhamihaild á 9. sdðu. Þróttur — HSH 3-3 Völsungar — Isafjörður 4-1 Síðan léku HSH og Vösiumg- ar og sigruðu HSH með 2-0. Þá sigruðu Isfdrðingar Þrótt 2-0. Næst gerðu Isfirðingar og HSH jafntefli 1-1, en Vöisung- ar sdgruðu Þrótt 5-2. Lokastaðan var því þessi. Vöilsungar 3-2-0-l-9:5-4 HSH 3-l-2-0-6:4-4 ísafj. 3-l-l-l-5:4-3 Þróttur 3-0-1-2-10:5-1 Það verða því Völsungar og - HSH sem leitoa í 2. deidd næsta sumar, en ísafj. og Þróttur frá Neskaupstað leikur í 3. dedld. Það hefur heddur betur hadl- að undan fæti hjá ísfirðingum sem fyrir nofldorum árun? létou í 1. deild og meiga þeiir muna fiffil sárnn fagri. Bæðd VöDsungar og HSH eru mýfliðar í 2. dedfld og bemddr það til þess að knattspyrmumná fari fram úti á landi, en fram til þessa hefiur verið lítið um lið utan af landd í 1. og 2. deild, að undamsikdíldum Akureyring- um og ísfirðingum, Hin fldðin öll hafa verið a£ Faxafflóasvæðámiu, og er það gleðiflegt ef flléiri fé- lög utan af landi tooma sér upp góðum ldðum í knattspymu. S.dór skoraði öll fjögur mörkin gegn Leicester á fyrstu tóŒÆ mínút- unum og Alun Evans, er fé- laigdð keypti nýflega frá Wolves fyrir 100.000 pund, skoraði eitt þeirra. Meistararmir Mamch. City réttu heldur betur úr kútn- um og sigruðu Sumderlamd á útivedli, öll mörlkin vonu skor- uð f sednni háflfleik. George Besf sikoraði tvö mörk á sömu mímútumni fyrir Manch. Utd., en Dennis Law sfeoraðd það þriðja. Law virðdst nú komdnn aftur í gamila formið sitt og skoraðd meðail ammars ödimörk- in fyrir Mamch. Utd. gegmírsku meistuirumum Waterford í Evr- ópubikarkeppninni í sl. viku. Tottemham mdssti Martin Chi- vers útaf í leik þeirra gegn Nottimgham og verður hannfrá keppni í þrjá mánuði að sogn læfcna. URSLIT S.L. MÁNUDAG: 2. deild: Bflactopool — ■ Prestom 1:1. Milwall — Bristoil City 2:2 ÚRSLIT Á LAUGARDAG: 1. deild: Chelsea — West Ham 1:1 Coveratry — Bívertoin 2:2 Leeds — Arsenal 2:0 Liverpood — Ledcester 4:0 Manch. Utd. — Newcasiile 3:1 Sheff. Wed. - — Bumley 1:0 Söuitfhaimpton — Ipswidh 2:2 Stoke — QPR 1:1 Sunderlamd - — Manch. City 0:4 Tottenham — - Nottinigham 2:1 WBA — Wolves 0:0 2. deild: Birmimghaim — Asiton Villa 4:0 ársþing Bsdmin- tonsambsndsins Ársþing Badmintosambands Islands verður halddð fimmtu- dagdran 31. október n.k. kL 8 e.h.' í átthagasal Hóted Sögu. 5 . . I Ný strætisvagnaleið Mánudaginn 23. þ.m. hófst akstur á nýrri strætisvagnaleið, Breiðholt nr. 28. Ekið er frá Kalkofnsvegi á klukkustundar fresti alla daga frá kl. 7.05 til kl. 0.05. Síðasta ferð er kl. 1.00. Ekið er um Hverfisgötu, Laugaveg, Kringlumýrar- braut, Háaleitisbraut, Smáagerði, Stóiragerði, Bú- staðaveg, Reykjanesbraut, Álfabakka, Amarbakka til austurs, Núpabakka, Víkurbakka, Álfabakba og til baka um Reykj anesbraut, Bústaðaveg, Stóra- gerði, Smáagerði, Háaleitisbraut, Safamýri. Kringlumýrarbraut, Laugaveg á Kalkofnsveg. Brottfarartími frá Álfabakka við Víkurbakka á austurleið er 5 mín. fyrir bálfa tímann. í síðustu ferð er þó engin bið. Aukaferð er á virkum dögum frá Álfabakka við Vík- urbakka kl. 7.00. S. V. R. Félag íslenzkra hljómlistarmanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 31. þing Alþýðusambands íslands. Tillögum um þrjá aðalfulltrúa og þrjá til vara ásamt meðmælum að minnsta kosti 27 fullgildra félags- manna skal skila á skrifstofu félagsins að Óðins- götu 7 fyrir kl. 16,00 föstudaginn 27. september n.k. ■ Stjómin. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.