Þjóðviljinn - 24.09.1968, Síða 10
J0 SÍÐA — ÞiIÖÐVIUTiNN — Þriðjudagur 24, septemibesr 1068.
MICHAEL HALLIDAY:
ÚR
SKUGGUNUM
20
lyMinuim 1 lásnum. Þegar bau
sneru frá bilskúmum, tók Bella
undir handlegginn á honum. Hún
var í svartri loðkápu sem var
átta ára gömul. Hamn vissi hað
ó&köp vel; hún hatði minnt hann
á það með kaldhaeðni fyrir
nokkrum vikum — látið i í það
skína að hann hefði eilcki einu
sinni efni á að hafa konuma sína
almennilega til fara. Feldurinn
var mjúkur við bera hönd hans.
Kápan fór henmi vel og ljóst hár-
ið vár eins og kóróna.
— Þér er kailt sagðd hún. —
Ég er búin að ylja vel upp.
— Við ættum að fara í 'háttinn.
— Þú getur hitað bér almenni-
lega fyrst. Þau fóru inn í and-
dyrið og Canning lokaði útidyr-
unum og laesti. Hún hneppti frá
sér kápunni; innanundir var hún
í tfölgraenum aðskomum slopp.
Hann hjálpaði henni úr loðkáp-
unni og þau fóru inn i setustof-
uma; Bob var ekki bar.
— Hann er farinn í rúmið,
sagði Beila. — Ég gaf honum
eina af svefntöflunum minum.
Hann verðutr að fá nægan svefn.
— Hvernig var hann?
— Dauðskelfcaður, sagði hún,
hreinskilnisJega. — En hann gat
huggað sig við eitt; hann vissi
að bú myndir ekki svíkja loforð
þátt. Hún gekk yfir að aminum.
Hjá stólnum hans stóð whiský-
sjúss og hjólaborð með samlok-
urn, kexi og tedóti; ketiil suðaði
á krók sem hún hafðd látið setja
upp til spámaðar. En arineldurinn
freistaðd hans og honum hlýnaði
fljótt. — Hvað var á seyðd, Ge-
org?
Hann burfti ekki að segja
henni bað en vissi að hann
myndi gera bað. Hann var stað-
ráðinn í að segja henni ekki
alilt, aðeins nóg tfl bess að hún
héldi að hann hefði gert bað,
Ef hún hélt að hann hefðd gert
það, myndi hún ekki spyrja
rnargra spuminiga.
— Þeir voru með garðyrkju-
manninn hjá Dale til ytfirheyrslu.
Hamn er pólskur — taiar illa
ensku en Ipýzku reiprennandi.
— Nú, sagðd Bella hljóðlausri
röddu.
— Það var heldur óskemmti-
legt, sagði Canning breytulega og
lét fallast niður í stól. — Ég varð
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III- hæð (lyíta)
Sími 24-8-lft
PERMA
Hárgreiðslu- ug snyrtlstoía
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
______________________
að þýða aMar spunningar lögregl-
unnar. Maðurinn getur ekki gert
grein fyrir athöfnum sínum í
gærkvöldi. Banfield var mjög
vanfærin, vildi ekki að ég fengi
að vita af mikið. Ég held að
hann gruni þennan náunga í al-
vöru.
— Jæja, endurtók Bella. Hún
honfðd beint á hann. — Og þú
sagðir Banfield ekkert um það
sem þú vissir?
Canming lokaði augunum. —
Nei.
— Það hlýtur að hafa verið
andstyggilegt fyrir þig, sagði
Bella. Hún héllti í glasið hans.
Þegar hann leit á hana,. þótti
hohum svipur hennar ein-
kennilegur — sefandi og þó und-
arlegur. Hún vair róleg, næstum
hátíðleg og afarlík Celiu. Hún
sýndist yngri og hugur hans
hvarf tuttugu ár aftur í tímann..
Hárið á henni var fallegt líka,
meiri lyfting í því en vanálega.
— Samloku? Hún dró skemil að
borðinu, settist og tók fait a(f
hjólaborðinu. — Klukkan er
næstum eitt, bú hlýtur að vera
svangur.
— Þakka þér fyrir. Jú, það var
andstyggilegt.
— Bob gefur sig flnaim, sagði hún
mildum rómi. — Ég er viss um
að hann gerir það, Geong; ég er
viss um að honum verður um
megn að þegja yfir þessu. Cann-
ing var sannfgsrður um það núna
að hún væri að blekkja sjálfa
sig. — Þetta verður allt til góðs
áður en lýkur. Tókst þér — gaztu
komizt að nofckru flei.ru? Hafa
þeir nokkra hugmynd um að
fleiri hafi yerið þama á staðn-
um?
— Ég held ekki.
— Etf þeir halda að þessi garð-
yrkjumaður — hún þagnaðd
skyndilega. — Hvað þýðir svo
sem að tala um það? Hittirðu
Celiu?
— Ég talaði við hana í sím-
ann; það er allt í lagi með hana.
Honum var að hlýna við arinedd-
inn og whiskýið og það dró ögn
úr hugarkvöl hans. Hann slakaði
á vöðvunum og það kom yfir
hann ró, sem annars var sjalld-
gæft nema þegar hann var að
vinna eða var í garðinum eða
stöku sinnum með vinum sínum
í Minchester.
Það var mamgt sem hann gat
sagt Bellu; hann gat tilaðmynda
sagt henni hve vel hann þekkti
Dálefólkið og hvemig fjölsikyldu
fómarlambsáns leið, en til hvers
væri það? Hann fann hve þneytu-
legur hann var og ylurinn frá
aminum varð til þess, að augna-
lok hans tóku að síga. Bella rak
ekki á eftir honum. Hún útbjó
te handa sjálflri sér og þegar
hann hafði lokið úr glasinu sínu,
teygði hún sig eftir því. Hann
hreyfði sig til.
— Ekki meira. Ég fer bráðum
að halda að þú sért að mæla
með vamingnum.
Hún brosti og brosið náði til
augnanna.
— Þegar horft er tdl bafca er
mesta furða að ég skyldi ekki
gera þig að drykkjurút, góðd
minn. Eigum við ekki að koma
í rúmið? Það var hlýja í augúrn
hennar og hún lagðd hönd sina á
hönd hans. — Við þurfum ekfci
að fara snemma á fætur á mong-
un; það er enginn sem þarf að
fara til vinnu.
— Ekki spillir það, sagði hann.
HSð nýja hugarástand giajgntók
hana enn og hún stóð nænri
honuim eins og hún biðd þess að
hann tæki hana í faðm sér. Hann
greip um handlegg hennar, þétt
og fast og honfði inn í aiugu
hennar og þar var engdnn kuldi;
ekki heldur nedn glóandi ástríða
sem hann þeikkti líka. — Bella,
sagðd hann hásum rómi. — Parðu
ekki til baka, vertu álfiram eins
og þú ert, 1 guðs bænum flarðu
ekfci.
— Ég geri það ekki, sagði hún
Pg Ifkami hennar lagðist að hon-
um og gaf fyrirheit um aigera
uppgjöf. Eða krafðist hennar?
Seinna var hann lfkamilega
þreyttur og hugur hans sljór.
Bella lá við hliðina á honum
og andaði vært og rólega, þótt
hann væri ekki viss um að hún
væri soifandi. Hann lá á bakinu
og höfuð hennar hvíldi á airimi
hans< bráðlega yrði hann að
hreyfa sig. Nálar og broddarfóru
að pikka í handlegg hans og hann
hreyfði hann eins varla<?ia og
hann gat. BeTla hreyfði sig en
sagði ekkert. Hann lagðist á
hliðina og teygði handlegginn
yfirum hana, hönd hans hvíldi
á brjósti hennar. Svefninn yar
allt í einu mjög fjarri. Eftir
nokfcra stund sneri hann sér við.
Hann var svefnis þuúfi og ein-
hverra hluta vegna var eins og
hann gæti ekki fest blund. Hann
vildi ekki vekja Bellu, en hann
ytrði að lesa í bók.- Hann settist
upp með hærð og hækkaði kodd-
ann við bakið, teygði siðan út
handTegginn í áttina að nátt-
borðslampanum. Um leið og hann
snerti hann sá hann ljós kwna
innundan hurðinni.
Það kom frá stigapallinum.
Hann starði og lagði* við hlust-
ir og honum fannst hann heyra
laumulegt fótaitak. Það var auð-
vitað Bpþ; svefntöflumar höflðu
þá ekki verkað.
Hann féfck skyndilegt hugboð
og hann varð að-ganga úrskugiga
um hvort það vœri rétt, gat
kveikti ljósið og fór fram úr
rúminu; Bella hreyflði sdg alfltiur.
Hann gekk flram fyrir rúmið
án þess að fara í sloppinn sinn
og opnaði dymar varlega. Enn
logaði Ijós og dymar að herlbergi
Bobs voru galopnar. Hann gekk
fram að stiganum og sá að Bob
var kominn langleiðdna niður,
alklæddur, í frakka og með hatt.
Hui^boð hans var þá á röfcum
redst; Bob ætlaði sér að fllýja.
Hann beið þess í oflvæmi, að
pilturinn liti við.
12
Canning var sannfærður um
að sonur hans myndi líta við,
svo að hann hreyfði sig ekki,
beið aðeins þess að pilturinn
gerði sér ljóst að hann væri
þaima.
Bob fcom niður í anddyrið.
Hann stanzaði andairtak með
höndina á handriðinu, leit sn'ðan
við. Hann hreyfði sig hægt; þegar I
hann kom auga á iflöður sdnn, !
varð hann alveg hreyfinigarlaus.
Ljósið féll skáhallt á bann. Það
aflskræmdi andlitsdrætti hans,
gerði hann skuggalegan ogflótta-
legan; það hefði verið hægt að
kailla hann ljótan. Sonur hans?
Það var eins og heill heimur
skildi þá að. Þögnin virtist ógn-
þrungin og boða óveður.
Canning varð fyrri til að hreyfa
siig og. hann talaði ofuriágt.
— Hafðu hljótt, móðdr þín sef-
ur. Hann gekk af stað riiðlur
stigann. Bob sneri sér við í sfcyndi
og æddi að útidyrunum. Cann-
ing fór að flýta sér, reyndi að
fara hljóðlega, læðast á benum
fótunum. Bob togaði í öryggis-
keðiuna, losaði hana, ýtti síðan
á slagbrandinn, en hann var
stirður og stóð á sér. Canning
kom niður í anddyrið. Bób sneri
sér allt í einu við; hann var eins
og rotta í gildru, í hnipri og
keyrði fram haasri öxlina.
— Komdu ekkd nálægf mén!
— Þetta er tilgangslaust, Bob.
Canning fann ekki til reiði. —
Ef þú sitrýkur burt, þá færðu
lögregluna yfir þig.
— Ég er að fara, komdu ekkl
i nálægt mér.
Reiðin blossaði upp.
— Hafðu ékki svona hátt;
Canning gekk nær. Varir pilts-
ins vom aðskildar og strengdar;
það glitti í hvítar tennumar.
Hafði hann litið svona út þegar
hann barðist við Peter Daile? —
Komdu hingað og —
— Farðu frá mér!
Canning gekk áfrarn, en hægar
og varfæmislegair.
Nýkomið í úrva/i
Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur.
Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl.
Verðið' hvergi -betra.
Ó.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
— .... .... 1 " 111 .........
KARPEX hreinsar gólfteppin á angabragði
i-----------------------------------------------------------
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁIA
SKOTTA
— Gedri hefur samdð mótmælasöng um kennara!
MarsTrading Gompany hf
IAUGAVEG 103 — SÍMI 17373
King Fealurei Syndicate, ine., 1966. World
Ódýrast í FÍFU
Ulpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns-
buxur — Stretchbuxur.
Regnkápur og regngallar.
Póstsendum hvert á land sem er.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)
Teryleaebuxur
á drengi frá kr. 480.
Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpniúlpur —
Gallabuxur — Peysur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og '
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. —
Einnig skurðgröft