Þjóðviljinn - 01.10.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 01.10.1968, Page 1
Þriðjudagiir 1. október 1968 — 33. árgangur — 109. tölublað. Msklu af sprengiefni stolið í Kópavogi Um helgina var brotizt imn i vinnuhús verbtaikaíyrirtækis- ins Hlaðbæjar sem sár una lagndngu Hafn'arfj arðarvegar- ins í gegmum Kópajvogskaup- stað. Stenniur vinnuhúsið á mótum Nýbýlavegar og Hatfn- arfj arðarvegar. Stolið var 55 kg. af sprengi- efni, 550 hvellhettum og tveim sprengihnöllum ásamt sprengi- leiðslum og hefur innbrotið verið framið einhverntíma á timabilinu frá kl. 7 á laugar- dagskvöld til kl. 7.30 í gær- morgun. Er blaðið átti tal við full- trúa bæjartfógeta í Kópavogi um kl. 6 i gærdag hafði ekki hafzt upp á þjótfunum og bað fulltrúinn Þjóðviljann að koma því á framfæri, að þedr sem kynnu að geta gefið edn- hverjar ábendingaa* í málinu sneru sér þegar í stað til bæj- arfógetaembættisins í Kópá- vogi eða lögreglummar. íkveikju- faraldur I borgirmi? í fyrrinótt var slökkvilið- ið kvatt að Bjairnaborg við Hvertfisgötu en þar hafði komið upp eldur á milli þilja í lofti yfir kjallara og gólfs fyrstiu hæðar, tókst að ráða niðurlögum eddsins áð- ur en verulegar skemmdir urðu. Ekki þykir allt með felldu með íkvifcnun þessa og leikur jafnvel grunur á að um ikveikju hatfi verið að ræða en gluggi var opimm á herbergi því í kjiallaranum þar sem eldurinm kom upp. Sömu nótt var slökkvilið- ið kvatt að Laugavegi 43 en bar hafði komið upp eldur í umbúðadrasli við bakdyr hússins; Eldurinn var fljótt sJökbtur og ekki urðu skemmdir á húsinu atf völd- um elds en nokkr-ar skemmdir urðu af völdum reyks, a.m.k. í risíbúð. Þarnia er einnig haldið að um íkveikju hafi verið að ræða. Þriðja meinta íkveikjan átti sér stað á laugardags- kvöld en þá var slökkviliðið kvatt tál að slökkva eld í rusli í porti hjá fyrirtækinu Pólum sem er til húsa við Einbolt. Tókst að slökkva áður en tjón yrði af eldin- um. HVERJIR? Eins og áður hefur verið sagt frá í fréttiun sendi nýkjörin stjórn Neytendasamtakanna kæru til Sakadóms Reykjavíkur v<gna fjármála fyrrverandi stjórnar samtakanna. Sakadómur hefur nýlega úrskurðað að bókhaldið skuli tekið til endurskoðunar og var Ragnari'Ólafssyni endurskoð- anda falið að annast það verk. Vegna fjölllrruairigra fyrirspuma tii Þjóðviljans varðaindi þetta mál eru hér bdrt nötfn þeárrasem voíu í fráfarandi stjóm: Sveinn Ásgeirsson. form., Magnús Þórð- arson, vairatfonm., Björgvin Guð- mundsson, ritari, Þórir Einarsson, gjaldkeri, Bárður Daníelsson, Dltflar Þórðarson og Halldóra Eggertsdóttir meðstjómendur. — Þessi stjóm var kjörín til eins árs en sat í 2% ár án þess að reikningar veeru gerðir upp á þessu tímabili og hljóta stjóm- armenn þessir því að bera ábyrgð á fjánmálaóreiðu samtakanna, þótt þessir virðulegu em-bættis- menn rikisvaldsdns reymi nú að •koma allri sökinni á fram- kvæmdastjóra samitakanna. Stórfelld hœkkun landbúnacSarvara: / HÆKKUNIN NEMUR 15-20% □ □ I gærkvöld auglýsti framleiðsluráð landbúnað-^ arins nýtt verð á landbúnaðarvörum sam- kvæmt hinum nýja verðlagsgrundveili er úr- skurðaður var af yfirnefnd 25. f.m. Samkvæmt hinu nýja verði hækkar grund- völlurinn til bænda um 7% en útsöluverð til neytenda hækkar mun meira eða um ca. 15 til 20%. Þannig hækkar mjólkin um 14,9%, smjör- ið um 19,6% og súpukjötið um 15,5% svo nokk- ur dæmi séu nefnd. Fréttatilkyrming framleiðsluráðs landbúnaðarins um verðhœkk- uniiuiia er svoMjóðandi: Framleiðsluráð lamdbúnaðairms auglýsti í gærkvöld nýtt verð á lamdibúmiaðarvörum. Er verð þetta byggt á himurn nýja verðl ags- grumdvelli, sem úrskurðaður var í yfimefnd þamm 25. þ.m. Verð- fagsgrumdvöllur þessd, er kveður á um áætlunarverð til bæmda gild- Lr til tveggja ára að þessu simmi. Samkvæmt þessum grumdvelli hækkar verð til framleiðenda um rúmlega 7% miðað við gxumdvöll síðasta framleiðsluárs umreikn- uðum fram til 1. september s.l. Gert er ráð fyrir því að verð til bæodia verði kr. 10,&l pr. lítra mjóikuæ og verð á 1. flokks dilkakjöiti til bænda verði kr.^77,5,3 pr. kg. Útsöluverð helztu vörutegunda er sem hér sagir, etftir verðbreyt- im'gumia: • Mjólk í líters hymum kr. 10,50 hver lítri, en eldra verðið var kr. 9,15. • Rjómi í kvarthyrnum kostar nú kr. 26,65 en kostaði áður kr. 24,10. • Skyrið kostar nú kr. 26,00 pr. kg., en kostaði áður kr. 23,65. • Gæðasmjörið kostar nú kr. 138,45 hvert kg., en kostaði áður kr. 115,75. • 45% ostur kostar nú kr. 159,25 hvert kg., en kostaði áður kr. 144,65. • Verð á súpukjöti er nú kr. 97,90 en var kr. 84,75. • Heil læri, sem áður kostuðu kr. 97,00 kg., kosta nú kr. 111,55. • Kótelettur kosta nú kr. 127,15, en kostuðu áð- ur kr. 110,95. • Slátur með sviðnum haus kosta nú kr. 98,50, en kostuðu áður kr. 87,00. Alhvítt á Norðurlandi Vafasamt fyrir smábíla að leggja upp í ferð norður ■ Alhvítt er á Norðurlandi oe urðu fjallvegir víða ófær- ii* eftir ofanburð um helgina. Á Vesturlandi náði sn'jóföl niður í Borgarf jarðarhéruð og éljagangur varð suður um alla Austfirði. Snjókomam varð eimna mest um Skagafjörð og tepptust þar vegir á lágllemdi eins og Siglu- fjarðarvegur, Skagavegur, Skaga- fjarðarbraut. Þé tepptist Norðu-r- landsvegur í Húnavatnssýslu, til dæmiis í Lanigadalmum ag i Btiönduihliíðinmi. Þá hafa fjallvegir teppzt á Holtavörðuheiði, öxnadaMieiði og Vaðlaheiði — einnig Möðru- dalsöræíi, Oddsskarð og Fjarðar- hcdði fýrir aiustan og Botnsiheiði og Breiðdalslheiði é Vesittfjörðum. Norðurlandsvegur til Akureyr- ar var ruddur í, gær og sömu- leiðis fjallvegir á Vesitfjörðum og Auslíjörðum. Möðrudalsörætfi eru himsvegar ótfær ennþá. Á amnað hundrað xnanms voru veðurtepptir á Blömduósi um helgina — einkum kom þetta ilíla við smóibíla á ferðalagi norð- ur í land. Ber mönnuim, að gjaldá varhug við að leggja upp ásmá- bólum án þess að vera vel bún- ir með keðjur, hlý föt og annan útbúnað á nœstunni. Fljúgandi hálika er á veigmm um alla Vestfirði og í hvass- viðri myndi skafla á veigum norð- anilands. Hnédjúpur snjór var á Siglutfirði um helgina, annarsvar hiti við írositmark út við strönrl- ina í gær. Frá þingsetningu í gær. Formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja Kristján Thorlaeius, í ræðu- stól. Til vinstri við ræðustólinn varaforsetar BSRB Haraldur Steinþórsson og Sigfinnur Sigurðs- son. — (Mynd: AK). 23. þing BSRB sett í gær Meðlimum BSRB hefur fjölg- aS um eitt þúsund frá 1966 □ 23ja þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hófst í gærdag og er gert ráð fyrir að þinginu ljúki á morgun. Þin-g- ið situr 141 fulitrúi frá 28 félögum og eru meðlimir þeirra alls 6784 við upphaf þingsins og hefur fjölgað um 1049 frá síðasta regl'ulega þingi, sem haldið var 1966. Þingið settá fonmiaður Banda- lagsins, Krisitján Thoirlacíus, síð- an fluttu gestir þingsins ávörp, lesdð var skeyti frá Alþýðusam- baradi Islands, kjörbrófaniefnd sikilaði álitá um 141 fulltrúa og síðan voru kosnár stanfsmenn þinigsáns. Forseti var kjörinn Toit- ur Þorleifsson, kennari, 1. vara- forsetá Sigurður Siigurjónsson, Vestmainnaeyjum og ritarar Krist- ín Þorláksdóttir og Halfldór Ól- afsson. Þá lágu fyrir inntölkuibeiðnir frá þremur félögium, StarfS- mannafélagi sjónvarpsins, Flug- umtferðarsitjóraifélagi og staxfs- mannafélagi Neskaupsitaðar. Var samlþykkt að vísa þessum um- Eóknum til laganetfndar og lagði &tjiómdn til að teknir yrðu tveir fiulllitrúar frá sjiónivarpinu ogeinn úr Nesfcaupstað, síðar á þdnginu. Sem áður segir voru meðlim- ir BSRB 6784 í upphatfi þingsdns og hafði þá fjölgað um J049 frá Bíðasta regluilega þingi samtak- anna 1966. Meðlimaifjöldi usn síðustu áramót var 6024 í 28 fé- lögum, en eitt flélag hafði . sagt sig úr BSRB á starfstímanum málili þdnga, Félag mienntaskóla- kennara. Fjölmennustu fullltrúahóparnir á þinginu eru frá Félagi ísl. símamanna, 13 fulltrúar (728 fé- lagsmenni), Landssamibandi fram- haldssikólakennara, 12 fulltrúar (651), Sambandi ísl. bamakennara 15 fuflltrúar (832), Starísmannaifé- lagi Reykjavíkurborgar 21 fulltrúi (1171) félagsmaðuir og Sbairtfs- mannafélagi ríkisstotfnana 25 fulltrúar með 1427 féflagsmenn. Skýrsla stjórnar Foa.-m,aður bandallagsdns fiLuttí skýrslu stjómarinnar og benti hann m.a. á í ræðu sinni, að eikki væri einasta nauðsynlegt fyrir opinlbera starfsimenn að berjast fyrir hærra kaupi heldur yrðu þeir einnig að verja þegar áuninin réttindi og netfndi hann daemi um lækkun vaktaálags hjá starfsmönnum, sem vinna vakta- vinmu. Kristján sagði, að samningarn- ir í vetnr hefðu verið verulegt á- fali fyrir meginþorra launþega, þar sem allir búa eftir þá við skerta vísitöluuppbót og sumir hefðu alls enga vísitöluuppbót á launin, þar á meðal fimmti part- ur opinberra starfsmanna. Kristján minntíst á sasnstarfið við Alþýðusamband Islands síð- astíiðdnn vetur í þessu sambandi og saigðd hann að ekki virtist nægúr skilningur hjá forystu ASI á nauðsyn samstarts „þótt naroð- syn á slfku samsitarfi hafi vissu- lega ekki minnkað“. Þá ræddi fonmaður um ein- staka þættí í starfsemi samtak- anna, svo sem fræðslumál, or- lotfsheimili, fjársöfnun til Framhald á 9. síðu. Félag vinnuvélaeigenda: Mótmælir samningi um Vesturlandsveg Félag vinnuvélacigenda hélt al- mennan félagsfund um atvinnuá- stand og framtíðarverkefni fé- lagsmanna síðastliðinn laugar- dag. Á fundinum var m.a. rætt um samning Vegagerðar ríkisins við íslenzka aðalverktaka um byggingu fyrsta hluta Vestur- landsvegar innan Elliðaáa. Gerði fundurinn ályktim í þvi efni. sem hér fer á eftir: „Almennur íundur í Félagi vinnuvélaeigenda, baldinn laug- ardaginn 28. september að Suð- urlandsbraut 32, Reykjavík. mót- mælir þeirri samningsgerð, sem nýlega hefur átt sér stað milli vegamáíastjóra og íslenzkra að- alverktaka um byggingu um 850 m vegarkafla af fyrirhuguðum Vesturlandsveigi. Félagið móitmælir þessu á þeim forsendum, að íslenzkir aðalverk- takar séu ekki Mutgengir á inn- lendum vinnumarkaði. Hlutverk þeirra og starfssvið er bundið framkvæmdum fyrir vamarliðið á íslandi. íslenzkir aðalverktakar eru stofnaðir á sama hátt og Sameinaðir verktakar, i beinu framhaldi af þeim og i samráði við ríkisstjóm íslands „til þess að sjá um byggingarframkvæmd- ir fyrir varnarliðið á íslandi". Fyrirtækinu eru þar með sköp- uð föst verkefni og stöðugax tekjur. Á þeim forsendum, að íslenzkir aðalverktakar vinna fyrir varn- • arliðið, á þeirra afmörkuðu svæð- um á landinu, hafa þeir flutt Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.