Þjóðviljinn - 01.10.1968, Side 8
r
FJOUOJAN HF.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar.
einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum.
toppum, hurðarspjöldum (leðurlfki). Bónum og
ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
g SÍÐA — ÞJCDVTLJINN — Þriðduida©iiri 1. Október 1063.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum alít annað
SENPIBÍLASTÖÐIN HF.
BÍT.STJÓRÁRNIR AÐSTOÐA
• Útveggirnir fluttir imn fuHgerðir
Hagstæ'ðustu verð.
GreiðsIusMlmálar.
Vemtíið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Ægisgötu 7, Rvk.
Símar 21195 og 21915.
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
Rofgeymor
enskir
— úrvals tegrund —
LONDON — BATTERV
fyrirlisgjandi. Gott verð.
LARUS INGIMARSSON
heildv. Vitastíg 8 a.
Simj 16205.
Sængnrfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
- * -
LÖR
KODDAVER
SÆNGURVER
- *
ÆÐARDtTNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUB
/ DRALONSÆNGUR
jj^ajaajuj
jj oaiDD)
d aajL
iphj
■rkáðÍM
Skólavörðustíg 21.
• Þessi mynd er tekin við smáði
einbýlishúss immi í Fossvogi á
döigumum. E,r húsið í smiðum að
Grumdarlandi 22 og er eigm Ól-
afs Briem, lögfræðinigs hjá Loft-
leiðum.
Það hefur vakið athygli, að
útveggir hússins eru reisitir úr
norskri frauðsteypu, sem sett er
m airnarasteinum, og er frauð-
steypan flutt imm í fullmótuð-
um stykkjum og tekur aðeins
tvo til þrjá daga að reisa út-
veggd hússins með litlum mann-
afla. Umrætt hús er 215 fer-
metrar að stærð og kosta út-
veggimir uppsettir hér á lamdi
um 250 þúsund krónur. Vegg-
imir eru 28 cm á þykkt og er
eimiamgrun þar meðtalim — hins-
vegar mumu útveggir í bílskúr
vera 18 cm á þykkt með tilsvar-
andi eiAanigrum. Frauðsteypan
er gufuhert og þolir vel raka
og er einnig eldtraust. Mótin
voru framleidd hjá hinu norska
fyrirtæki eftir teikningu húss-
ins. Þá eru þessi mót einnig
framleidd stöðluð með tilliti til
glugga og dyraumbúnaðar og
eru mótim þá til muna ódýrari,
sagði starfsmaður hjá Þórsfelli
h.f., inmflutningsfyrirtæki, sem
'flytur þessi mót inn tilbúin frá
Noregi.
Á myndlnmá eru Thorbjöm
Breiby, fulltrúi hins norska
firrma og Kristinn Magnússiom,
húsaismiður að vimrna að upp-
setnimgu veggjanna í fyrradag.
• Gull í hlíðinni
• „Það er gull í hlíðimmi fyrir
ofam bæimm þinm heima“. Þessi
boðskapur var fluttur gegmum
hið vígða samjbamd til komu ætt-
aðrar úr Önunidarfirði, er sat
með mér sambamdsfund hér í
höfuðborginmi fyrir nokkrum
árum. Síðan hefur þetta mál
verið ramsakað eftir öðrum leið-
um sem allar virðast bemda í
sömu átt.
Þar sem mér láðist að skrá
nafm konummiar hjá mér þá vil
ég vdnsamlegast óska þess, að
hún bafi sambamid við mig, tali
við mig persómulega eða hrinigi
til mín, þar sem þ©tta er mál
sem getur varðað alþjóð.
Sigfús Elíasson,
Grundarstíg 2,
Reykjavik.
• Taflfélag
Kópavogs
• Taflfélag Kópavogs hefur
starfsemi sínu n.k. fimmtudag
með æfingu í gagnfræðaskólam-
um. Æfingin hefst kl. 20. Fyrir-
hugað er að halda baustmót á
vegum taflfélagsdms seinoa í
mámuðimum.
úivarplð
10.30 Húsmiæðraþátitur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsamæðra-
kennari talar uma nesti í sikál-
ann. Tónleikar.
13.00 Við vimnuna: Tómleikar.
14.40 Við, sem heima sitjuim.
Krisitmamm Guðmiumdsson les
sögu sína. „Ströndina Máa“
(12).
15.00 Miðdeigisiútvairp. Fritz
Sclndz-R.eicheil og Bristol sex-
tettinn leika danslagasyrpu.
Norman Luboff kórinn syng-
ur mokkur lög. Rayimond
Letferve tekur titt ffluimings
\
• Afhenti forseta trúnaðarbréf
Þriðjudagur 1. 10. 1968.
• Nýskipaður sendiherra Japans, Kijiro Miyake, afhenti nýlega
forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingis-
húsinu að viðstöddum utanríkisráðherra. — Er myndin af þeirri
athöfn. — (Ljósm. P. Thomsen).
20.00 Fréttir.
20.30 1 brennidepli. Umsjón:
Haraldur J. Hamar.
21.00 Perú. Þriðja myndim úr
myndaÆlokknuim um sex Suð-
ur-Ameríkuríki. Perú er um
margt forvitnilegra land
Evróputoúuim em Argentína og
Chile. Það er mun skemmra
á veg komið í þjóðfélagsmál-
um og á við marga erfiðieika
að etja vegma þess. Islenzkur
texti: Somja Diego.
21.45 Skötuhjúin. (Back toBack)
Bamdarísk kvikimynd gerð
fyrir sjónvarp. Aðalhlutveirk:
Shelly Winters og Jack
Hawkins. Islemzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNDSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
'Binn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur.
— Örugg þjónusta
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlaffötu 32. sfmi 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
0 Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Simi 30135
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum Pantið tíma. — Sími 16227.
Sentfísveinn ósknst
Sendisveinn oskast hálfan daginn.
Viðskiptaráðuneytið,
Arnarhvoli.
Pínnó og orgel
stillingar og viðgerðir.
Streng'jahljóðfæraviðgerðir. Hljóðfærasala.
BJARNI PÁLMARSSON
sími 15601.
Parfsiairiög en Norrie Paramor
valsa. Berany Goodiman leikur
lag með félögum sínium.
16.15 Veð'urfregnir. Óperutón-
list. Atriði úr „B. trovatore“
efltir Veirdi. Zinka Milænov,
Fedora Barbieri, Jussi Björ-
linig, Leonard Wa,rren og Ro-
bert Sinaw kórinn syngja með
RCA-Viktor hljómsiveitinni;
Renato Cellini stj.
17.00 Fréttir. Tónilist efltir
Brahuns. Rómarfcvarteittinni
leilkur kvairtett í g-moll fyrir
píanó, fiðliu, láiglfliðlju og fcné-
fíðlu op. 25. Jiulius Katchen
leikiur á píanó Ballötu í g-
moll og Intermiezzó í f-moll.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög úr kvikmynduim,.
19.30 Daglegt mól. BaB'dur
Jónsson lektor fflytur þáttinn.
19.35 Þáttur um atván«uimál í
umsjá Egigieirts Jónssonar hag-
fræðimigs.
20.00 Úr sönigleikjum. Peter
Anders syngur lög etftir Le-
hár, Zeller og Strauss..........
20.15 Sigurður P. Sívertsen
prófessor og vígdubiskup. Dr.
theol Jafcob Jónsson flytur
erindi.
20.40 Lög unga fólksins. Her-
miann' Gummiarssom fcynnir.
21.20 Útvarpssagan: „Húið í
Hvamminum'1 eátir ÓskarAð-
alstein. Hjörtur Pálsson Iies
(17)
22.15 Frá tónlistarhátíð í Prag
á s.L vori. Útvarpshljóm-
sveitin í Baden-Baden Ileikur;
Emst Bour sitj. a. Svfta úr
ballettinum „Shut“ op. 21b
e. Prokofjeff. b. „Lærisveimm
galdrameistarans‘‘ etftir Pauil
Dufcas.
22.45 Á Mjóðbergi. „Ólátafoelg-
imir í skóilamum11 (Die
Sdhlimmen Btiiben in der
Schulie), gaimamleikrit í einutn
þætti með Mjómiist og söng
etftir Johiann Nestroy. Leik-
airar Borgarieikhússins í Vín-
ariborg fflytja.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag-
sknáribk.
sjónvarpið
HARÐVIÐAR
UTÍHURÐíR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75