Þjóðviljinn - 02.10.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.10.1968, Qupperneq 1
Aumlegt yfirklór iðnaðarmálaráðuneytisins: Hver er sannleikurinn um forréttindi útlendinga hér? v. : . að fjöfi'urra marnna fjölskyldia þuríi 940 Htra mjólkur á ári og nemur hækkunin á nýmjólk fyrir fjögurra manna fjöl- skyldu ein því um 1270 krón- um á ári. Bammargar fjöl- skyldur þurfa hins vegar mun meira magtn mjólkur yfir áríð og mun varlega áætlað að fjöl- skyldia með þrjú til fjögur böm noti um 1500 Htra á ári af nýmjólk — þar nemur hækkunin yfir tvö þúsund krónum. ★ Hækkumin á þeim vör- um landbúnaðarins, sem auig- lýst var í fynrakvöld, hækkar útgjöld vísitölufjölskyldunnar um kr. 4.000,00 yfir árið og nemur sú skattla-gning um 200 miljónum króna á ári á lands- menn. Álagning gjaldeyris- skattsins nam hins vegar tæp- um miljarði yfir árið, þannig að heildarálögur hafa hækkað á annan miljarð króna frá því að viðræður stjómmálaflokk- anna hófust Eiga þó enn eftir að korrna fram verðhækkanir á ýmsum unnum landbúnað- arafurðum, kjötafurðum, sem ekki haf’a verið auglýstar. Tal- ið er að heildarhækkun á vísi- tölu framfæ rslukostn >að ar þeg- ar ÖH hækkun landbúnaðaraf- urða er komin fram muni nema 2,4 vísitölustigum, en vísitöluhækkunin vegna þegar auglýsts verðs er 1,9 stig. •>.-/. - '■ ■■ ■■;■; :': : • :-r: *v' ★ Hækkun á öðrum mjólk- urafurðum — einkum smjöri og skyri — kemur mjög barka- lega við barnmargar fjölskyld- ur, en talið er að hækkunin fyrir fjöguirra manna fjöl- skyldu aðeins á þessum tveim- ur vörutegundum nemi á sjö- unda hundrað króna á ári. mim landbúnaðairins rætur í for- tíðinni í svívirðilegri atkvæða- pólitík gömlu helmingaskipta- flokkanna' í sveitum landsins. ★ Um máHð er. fjallað í for- ystuigrein á 4. síðu blaðsins í launaflokki verða að vinna röska viku fyrir hækkuninni og verkamenn í al'gengasta kaupflokki Dagsbrúnar v eru hálfa aðra viku að vinna fyrir hætókuminni. s ★ Þjóðviljinn dregur ekki í efa að bændur hafa þuirft úx- þætur á kjörum sínum, en á- standið í landbúnaðimum og kjaramálum bænda er ein af afleiðingum stjómarstefnunn- ar, verðbólgu og dýrtíð — og jafnframt eiga erfiðleikar ★ >essd verðhækkun á landbúnaðarafurðum er því bein.t tilræði við launastétt- imar. Hún kemur til að mynda þannig út að prentarar í hæsta •k Samkvæmt verðla,gs- grundveUi þeim, sem stuðzt er við, við útreikning á vísitölu framfærslukostnaðar er talið Iðnaðarmálaráðuneytið hefur sent frá sér grein- argerð um verktaka í Straumsvík vegna skrifa Þjóðviljans um forrétt- indi þeirra gagnvart inn- lendum aðilum. Greinar- gerð þessi er vægast. sagt villandi og í sumum at- riðum ekki sannleikan- um saímkvæm. Sagt er að nær 900 mánms hafi starfað í Straumsvík um næstsíðustu mánaðamót, en allir sem til þekkja, vita að aldrei hafa starfað þar svo margir menn í einu, enda gætá mö'tu- neytið ekki séð siliikufn ' fjölda fyrir þörfum. Þá segir í grein- argierðánni að það sem af er byggingartíma hafi hlutfallstala Mendinigia við vinnuna veriðum 90 prósent, og er þetta fjarri samni eins og allir vita sem til þekkja. Mikil ásókn hefur verið um atvinnuleyfi fyrir útlendinga og þá oft sótt um leyfið eftir á og þé á þedrri forsendu að þeir sóu að vinna sérhæfð störf. Crft- ast hefiur þó komið í ljós að þess- ir útlendingar hafa eniga kunn- áttu fra-m yfir íslenzka iðnaðar- menn og emgin skilríki um menn.tun. Iðnaðarmálaráðuneytid gerir þá athuigasemd við uipplýsingar Þjóðviljans um erlend-a venktaka í Straumsvík, að bilaðið hafi.tvi- -tallið tvo aðdfla þannig að verk- takar séu 31 en ekki 33, og ber vissulega að ledðrétta þessi mis- tök, þótt ekki sýnist bera mikið á mipd. Sýnist samt að sumt sé á redki í þessari talningu því að í síðasta yfirlitd sem verka- lýðsfólögunum var gefið um er- lenda verktaka, um' næstsíðustu mánaðamót, gleymdis-t að telja hinn stærsta þeirra, þ.e. Salsig- Praimlhafl.d á 3. síðu. 23. þingi BSRB mun Ijúka í dag Mifelar umræður urðu á þingi BSRB í gærdag um samningamál og almenn kjaramál. f fyrrakvöld voru lögð fram nefndarálit á þinginu og málum vísað til nefinda. í gærmorgun störfuðu nefndir og skiluðu þær áliti í gærdag, en síðari álitum verður skilað á fundinum í dag, sem er lokafundur þingsins. Margir tóku til máls á fundin- upi í gær og var rætt bæði um samningsróttairmálin og ailmenn miálefni Bandailags starfsmanna ríkis og bæja. Meðal þeima sem tóku til máls voru Steinar Berg Bjömsson, Kristján Thorl^cíus, Guðjón B. Baldvinssom, Ingámar Karlsson, Ma-gnús Magnússon, Sigríður Pálsdóttir, Ásgedr Hösk- uldsson. Hermann Guðbrandsson, Ágúst Geirsson, Hairaldur Stedn- þórsson, Maríus Helgason. Bjöng- vin Guðmundsson o. fl. n Nefndir munu starfa fyrir há- degi r dag og leglgja síðan álit fyrir þingið síðdegis og ætlunin er sem fyrr segir að ljúka þing- störfum í dag. Bær brarin í fyrrakvöld: Heimilis fólkiB allt í fyrrakvöld brann bærinn að Másseli í Jökulsár- hlíð. Brann þarna tvílyft íbúðarhús, f jós og skemm- ur, og slapp fólkið nauðulega út úr brennandi bæn- um stundu fyrir miðnætti um kvöldið. Um tuttugu ára skeið hefur búið þama Þórarinn Guðjónsson, bóndi ásamt .kon.u sinni Áraýju Þórðardóttur og hafia þau komið upp sjö bömum — flest faxin að heiman. Þama bjuggu nú gömlu hjónin, sonur þeirra og dóttir með þrjú ungbörn. Komust þau öU naumlega út úr brennandi bæn- um — dóttirin skarst illa á hendi við að brjóta glugga og koma út þrem ungum bömum sínum. Þrjiár kýr voru í fjósi og tókst að komia þeim öllum út — síðustu kúna varð að draga út dasaða atf reyk — einn kálíur brann inni -4 fjósin-u. Þá brunnu inni hænsni og kötturimn. Hlöður og fjárhús 90 þúsund tunnur Heildarsöitun fyrir norðain og austan nemur nú rösiklega 90 þúsiund tunnium. Þar atf hatfa 60 þúsund tunnur veráð sjösaltaðar úti á miðunum og skipað í land. I lancH hafia 32 þúsund tunnur verið saltaðar. voru stáðsett lengra frá bænum og sluppu við eldinn. Sumt af fólkinu gdsti um nótt- ina að Sleðbrjót — um 10 km. leið frá Másseli. Þá býr ein dóttir þessara hjóna á Egilssiöðum og fór það einnig til hennar. Hús og innbú var lágt vátryggt. Kviknaði í út frá rafmagni. Það hefiur niú komið í ljós, að hörkuigaddur hefur fylgt norð- angardinum sem gemgið hefur yfir Norður- og Austurland um hialgina og hatfa bændur viða drégið fé úr fönn. Seinni réttir sitanda núna yfir og hatfa bændur leintt með fésitt í hörfougaddi, þannig drukknuðu 24 kiriiduir í BVjgiruhHðará í Jök,- uilsárhláð — miflli Hlíðai’húsa og Sleð'brjótssels. Hefur ána nú lagt og mátti ganga ytfir hana þurr- um fótum í gær. Þá hatfa bændur dregið fé úr fönn á Árslkóigsströind og víðar í Eyjatfirði —• einnig í Skagaíirði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.