Þjóðviljinn - 02.10.1968, Page 2
t
2 SlÐA — TÞJÓÐVTLJTINTSr — Miövi!kiuda©uír Z okÆóbter 19G8.
Jafnteflið var
sanngjarn-
asta, begar allt kom til alls
Á ágætri afmælishátíð Knatt-
spymufélagsins Fram í íþrótta-
húsinu í Laugardal s.l. mánu-
dagskvöld bar hæst Ieik „stór-
veldanna“ tveggja í íslenzkum
handknattleik, FH og Fram.
Þessi leikur verður áreiðanlega
öllufn þeim sem sáu hann lengi
minnisstæður, a.m.k. man ég
vart eftir að hafa séð öllu
skommtilegri leik milli ís-
lenzkra liða.
Bæði iiðin sýndu mjög góðan
leik og jaflnteflUð 18:18 var
sanngjaimt, þegair aiUit er gert
upp. Sá leikmaður sem mesta
athygli vafctd í ledknum vax
hinn gamailfcunini markvörður
FH, Hjalti Einarsson, og verð-
ur þessi afturkoma hans í lið-
ið lengi í minnum höfð, því að
Hjalti hefur lítið leifcið mieð FH
undanfarin ár, en hefur nú æft
af miklum krafti undanfariðog
markvarzla hans í leiknumvar
í einu orði sagt FRÁBÆR.
Hjalti varði m.a. 5 .vítaiköst af
6 sem Framarar fengu og nær
öli línuskotin, en lanigsfcotin
gekik honum verst með. Oft hef-
ur maður séð og hrifizt af góðri
marfcvörzlu í handtonaittledfc, en
sjaldan í Hkingu við þetta, op
ef Hjailti held-ur svona áfram
þurfúm við ekfci að kvfða
markvarðarleysi í landsieikjun-
um í vetur.
Snúum ofcfcur þá að leifcnum
sjáltfuim. Það var Si gurður Ein-
arsson, sem skoraði fyrsía
markið í leiknum, en Geir Hall-
steinsson jafnaði. Því næst náðu
Framarar tveggja martoa for-
skoti, 8:1. en aftar jöfnuðu FH-
Ekki
búningurinn
Mikið er nú rætt og ritað um
starfsaðferðir og völd stjóm-
málaflakka og nauðsyn þess
að almenningur taki virkari
þátt í áfcvörðunum um þjóð-
mál. í>ær umræður eru mjög
þarflegar, en í sambandí við
þær má oft heyra næsta furðu-
legax staðhæfingar. Því er til
að mynda haldið fram af sum-
um að lýðræðisleg völd al-
mennings séu mun meiri í
lön-dum sem hafa einmenn-
ingskjördæmi og tveggja
flokfca kerfi, en sú kenning
stafar af algerri vanþeklfinigu.
í Bretlandi er þátttaka al-
mennings í starfsemd stjóm-
málaflokkanna til dæmis mjög
takmörkuð; í þingkosninigum
er áhugi fóljks svo dræmur að
kosnimgafundir frambjóðendia
eru yfirleitt ekki öllu fjöl-
menmari en á íslandi. Þegar
kosningunum lýkur eru þinig-
flokkamir algerlega einráðir.
en völd almennings í flokkun-
um engin. Nú stendur til að
mynda yfir ársþing Verka-
mannaflokksins í Bretlandi.
Þar hefur verið samþykkt með
yfirgnæfandi meirihluta á-
lyktun þar sem þess er kraf-
izt að kaupbmding verði af-
numin, en kaupbinding hefur
verið eitt af grundvallaratrið-
unum í stefnu Wilsons. En þótt
þing Verkamannaflokksins,
skipað lýðræðislega kjömum
fulltrúum flokksmanna, geri
slika ályfctun er hún að engu
höfð; þingflokkur Verka-
mannaflokksins er ekki bund-
inn af hennd og rikisstjómin
fer sínu fram efltir sem áður.
Slíkur atburður væri óhugs-
andi hérlendis, þar sem allir
flokkar líta á þing sín sem
æðstu stofnanir, einmitt vegna
þess að þar kom-a saman
kjömir fulltrúar óbreyttra
flokksmanna.
f Bandaríkjunum keppa
tveix flokkar um völdin og ná
þeim til skiptis. Raiunar eru
þetta þó engir stjómmála-
flokkar í evrópskum skilningi
heldur aðeins kosningavélax.
Fl-okkar þessir hafa emgin völd
ta lýðræðislegra ákvarðana
um stefnu; þegar kosningum
er lokið eru öll völdin hjá
þingmönnum og forseta —
svo að ekki sé minnzt á þá
valdaaðila í bandarísfcu þjóð-
félagi sem hafa fjármaign að
bakhjarli í stað atkvæða. Eng-
inn skoðanaágreinimgur um
megimatriði skilur á miili þess-
ara svokölluðu flokfca í Banda-
ríkjunum, á vegum þeirra er
bairizt um menn en ekki stefn-
ur.
Fyrirkomulag stjómmála
hjá þessum stórveldum er sízt
til eftirbreytni fyrir þá sem
vilja auka lýðræðisleg völd al-
mermimgs. Og yfirieitt skyldu
menn varast að ímynd'a sér að
lýðræði verði tryggt með fyr-
irkomulagsatriðum einum, ein-
hverri tiltekinni kjördæma-
skipam eða fjölda flokka. Það
er innihialdið en ekki búndng-
urinn sem skiptir máli.
^ í
öfuga átt
Það þýrmaði hekiur betar
yfir höfundd þessara pdstla
þegar hann las svofellda sietn-
ingu í ályktan frá aukaþit^gi
ungra Sjálfstæðisflokksmanna:
„Peningavaldið í landinu verði
tekið úr greipum stjómmála-
flokkanna og fært almenningi
í landinu". Þama er tekið und-
ir þá skoðun sósíalista að lýð-
ræði sé af ar takmarkað, ef það
nái ekki til efnahagskerfisins
í þjóðfélaginu. En framhald
setningarinmar var öllu lak-
aira: „t.d. að rí'kisbankar
verði að miklu eða öllu teyti
gerðir að almenninigshlutafé-
Iögum eða sjálfseignarstofn-
unum.“ Fyrir því er lömg
reynsla að svokölluð almenn-
ingshlutafélög komast á svip-
stundu undir ólýðræðisleg yf-
irráð einstakra fjárplógs-
miaima, og hafa menn hérlend-
is dæmi af þeirri þróun í Eim-
skipafélagi íslands. f bönkum
sem reknir eru sem sjááfseign-
arstofnanir ráða fjármagns-
sjómarmið ein án þess að nokk-
urt tillit sé tekið til lýðræðis-
legra vdðhorfa almennin,gs.
Það er auðvelt að giagnrýna
starfshætti ríkisbanfcainna ís-
lenzku og þau pólitísku klíku-
sjónamnið sem þar dirottnia, en
þó sæta bankamár eftiriiti
kjörinna fulltrúia og það eftir-
lit væri hægt að gera miklu
virbara og lýðræðislegra. En
væru bankamir gerðir að eft-
irlitslausum fj árm'agnsstofn -
unum væri sitefnt í öfuiga átt.
— Austri.
ingar 3:3. Þanhig gekk þetta, að
liðin höfðu yfir til 6kiptis, edtt
mark, þar til undir lok fyrri
hálfleiks, að FH-ingar tóku
mikinn kipp; og í leifchlé var
staðan 9:6, FH í viL
Strax í byrjun síðari háJf-
leifcs jókst bilið í 4 xnörk, og
maður bjóst við að FH myndi
eiga aiuðveit smieð framhaildið,
en það var nú eitthvað annað.
Framarar sýndu nú hvað í þedm
býr, og upphófst nú frábær
leifckafli af þedrra hálfu, og
breyttu þeir stöðunnd úr 10:6 í
14:12 Frajm i hag. Þessi kafli
var svo vel ledfcinn af þeirra
hálfu, að mér er til efs að þeir
hafi teikið betur áður. Þvi
miður fyrir Fram gerði þetta
ekki út um teikinn, og FH
tókst aftur að jafna, ög ná
síðan tveggja miartoa forustu:
17:15, þegar aðeins 3 mdn. voru
til leáksloka.
Enn náðu Framarar aðjafna
17:17 og FH fcomst í 18:17, en
á síðusita sekúndunum jöfnuðu ^
Framarar 18:18. Þannig lauik
þessum einstafclega skemmtilltega
ledk. með sanngjömu jafntefli.
FH-liðið sýndi niú miun betri
ledk en á móti SAAB á dogiun-
um, og lá það fyrst og frernst í
góðri markvörzlu, og eins var
allt iiðið nýtt betar, en efcki að-
eims 2-3 miann eins og veoð
heflur. Giedr Hallsteinsson var,
eins og ofltast áður, bezti mað-
ur liðsdns að Hjalta unidan-
skildum, en þeir Auðunn og
öm átta báðir góðan leik.
Hjá Fram vom bezta menn
liðsdns þeir Sigurbergur Sig-
steinsson, Inigóilfur Óskarsson
og Amar Guðlaugsson. Annars
átta aRir leifcmeinn liðannagóð-
am leik eins og fyrr sagir.
Mörk FH: Geir 8, Þorsteánn 3,
öm 3, Auðunn 2, Gils og Árni
eitt rnark hvor.
Mörk Fram: Sigurbergur 4,
Imgióllfur 4, Sigurður 2, Amar 3,
Gunnlaugur 2, Gylfi Hjádmars-
son, Gylfi J. og Björgvin eitt
mark hver.
Dómarar vom Reiynir Öilafs-
son og Bjöm Kristjánsson og
dæmdu vel, sér í lagi Bjöm.
Reynd hættir of mikdð til að
mdssa stjóm á skapi sinu og
reka menn útaf aðeins fyrir
orð. Reynir ætitd að viita það,
sam margreynidur leikmaðurað
margt sem ledkmenn segja í
hita leiksins em aðeins innan-
tóm orð, sögð í stundar æsdng.
— S.dór.
Reykjavíkurmótið
hefst í kvöld
Reykjavífcunmótið í hand-
fcnaittleik hefst i kvöild, xnið
vikudag, í íþróttahúsinu í Laug-
ardah Keppt verður í meistara-
flofcki karila og tedka saiman:
Þróttar og Víkinigur. ÍR og Ár-
mann, Valur og KR. Keppmin
hiefst kl. 8.15.
Enska knattspyman
ÚRSLIT Á LAUGARDAG:
L DEILD
Arsenal — Sunderland 0:0
Bumley — Chelsea 1 2:1
Everton — WBA 4:0
Ipswich — Stoke 3:1
Laicesiter— Coventry 1:1
Manch. City — Leeds 3:1
Newoaistie — Tottenham 2:2
QPR — Southampton 1:1
West Ham. — Sheff. Wed. 1:1
Wolves — Liverpool 0:6
H. DEILD
Aston Villa — Oxford 2:0
Bolton — Derby 1:2
Bristol City — Cardiff 0:3
Carlisle — Birmingham 2:3
Fulham — Blacfcbum 1:1
Huddersfield — Bury 4:1
Middlesb. — Chariton 1:0
MiUwall — Huil ' 2:3
Portsmouth — Cr. Palace 3:3
Preston — Norwioh 1:3
Sheff. Utd. — Blackpool 2:1
STAÐAN í H. DEILD
(efstu og neðstu lið)
Cbarlton 11 6 3 2 20:15 15
Middlesbr. 11 7 1 3 17:13 15
Blackburn 11 5 4 2 14:10- 14
Blackpoöl 11 4 6 1 14:10 14
Derby 11 5 4 2 13:10 14
Birmingh. 11 4 0 7 23:27 8
Portsmouth 11 2 4 5 12:16 8
Fulham 11 2 4 5 6:11 8
f 1 11 2 3 6 9:20 7
Carlisle 10 0 3 7 6:2.1 3
STAÐAN í I. DEILD:
(efstu og neðstu lið) '
Arsenial 11 7 3 1 17:8 17
Leeds 10 7 2 1 18:10 16
Liverpool 11 7 2 2 23:7 16
West. Ham. 11 5 5 1 21:11 15
Everton 11 5 4 2 20:9 14
Chelsea 11 5 4 2 21:11 14
Cheff. Wed. 11 5 4 2 15:12 14
Nottingham 9 1 5 3 11:11 7
Leicester 11 2 3 6 10:18 7
QPR 11 0 5 6 9:24 5
Ragnar Bjömss.
heldur tónleika
Raigniar Bjömsson mun á
næstonni haldja orgieilitóiru-
leika í nofckrúm kirkjum
landsinis og verða fyrstu
tónteifcamir í Keflavíkur-
kirkju í kvöild WLukk-
aih níu. Á efndsskrá
eru verk eftir Pál ísólfsson,
Jón Þórarinsson, Jón Nor-
dal, J. S. Bach, Max Reger,
Erik Bergman og Oliver
' Messiaen. Ekki er endian-
lega, ákveðið hvaða staði
Ragnar heimsækix með org-
eltónledka en hann mun
enda þetta tónleikaferðalag
með tónteikum í Dómkirkj-
unni í Reykjavík.
Menntaskólinn í Hamrahlíð settur
MH heldur fram stefnu sinni þrátt
fyrir vaxandi þrengsli í skólanum
□ Menntaskólinn í Hamrahlið var settur í þriðja sinn
á laugardaginn. Þar er haldið áfram að byggja upp skóla
með nýjum hætti og tilraunast^rfsemi í kennslu, þótt nið-
urfeliing fjárveitingar til áframhaldandi byggingarfram-
kvæmda lofi hinni ungu stofnun vaxandi erfiðleilkum. Við
skólann er risið lisitaverk ágætt: Öldugjálfur eftir Ásmund
Sveinsson. ■
I sltoólliasetningiaiiTæðu sdnni
sagðd Guðmundur Amlaugsson
rektor, að í vetar yrðu í sfcólliain-
um 470 nenruemdiur í 19 bekkjar-
deillduim, en í fynna vom þeir 320
í 12 dedldium. Fjóinir fastir kenn-
arar bætasit við kennarailið sltoól-
ans ag nokfcrír standakennarar.
Hann neDndi það sem dæmd um
öna þróum að fyrir 14 árum hefðu
færri meimendur verið í imemmita-
skódamuim gaimla en nú í þrem
árgöngum Hamraihilíðarskólans
eins. Rektor saigði aðsófcn að
skóttanum mjfchi medri em hægt
væri að sinma og þrenigdist sitoólla-
hvenfi hams með hverju ári, og
fyrir hivem uitamlbæjainmamn sam
skéiljavist femigi yrði að visa
mörgum frá.
Byggingarmál
Nú verður tekimm í nodfcun
þriðji áÆamgi síkióilaibyggingarinn-
ar. Með honum bætast við þrjár
kenmsliiusitoifur, tvær ætilaðai' emsifcu
og ein saignfræði og svo saliur
sem tókur 80 mamms í sæti og
er bæði ætlaður til almemnrar
kemnsllu og mymdasýningai. í
kjaiUara er húsvarðaríbúð og
geymsilur. Þá hafa verið gerðar
lagfæringar á lióð.
Reftotor sagði þetta góða viðfbót
en eikiká nóga — vantar stofiur
fyrir sem svarar þrem bekikjar-
deildum. Samt hefðd verið komizt
hjá tvísietmingiu í sftoóiamum með
þvi að láta töfiliur eánstakira
deilda gamga moiktouð á mdsvíxl.
Erfiðftedfcar mundu þó sýmu stænri
næsita vetur, þagar að því keimur
i fýrsta sinm að útskrifa stúd-
enta, em þá fær skóHinn ernga
viðbót „nemna að kraftaverk ger-
ist“.
Framtovæmdir við fjórða á-
fanga sfcólans átta að hefjast í
vor, en eltoki fétotost fé til þeárra.
Bygigimigaráætilum miðaði við að
sltoóflainum yrði að fiuíUu ioikið 1972
Og maun eftótoi a£ veáta. Við hörm-
um, sagðd refctor, þenmam dráttá
framkvæmidum; hér er gerð
fyrsta tilraiun til að byggjaskóda
með nýjum hætti: þanmig að
hvert fag hafi sitofiu, og áðuren
hann er fudlgerður er ekki hægt
að seigja til um reynsilu af siíkri
tillhögun — anm sem fcomið er er-
um við eiims og eim fjölsikylda
sem býr í hluta af fbúð.
Retotor saigðd að mestur ámægju-
aiuiki værd að þessu sinni að
standimynd Ásmiundar Sveinsson-
ar, ölduigjóilfn, en borgarstjórn
færði sítoóílanum hiana að gjöf
árið 1966 við fyrstu sitoóllasetniingu
— hefúr henni nú verið fcomið
fyrir þar sem varður inndgarð-
ur sltoóflans. Væri mikU prýði að
þokfcafullflum og steirtoum boga-
línum hennar. Flutti rektorborg-
arstjóm i og listamanni þaikkir
fyrir myndina og var Ásmundur
Svednssom vell hyEtur af viðstödd-
um.
Kennsla
Rektor sagði, að menntaimiáfLa-
ráðunieytið hefði gefið leyfi til á-
framhalldaindd tilraunastarfsemi í
kenmslu. Það hieyrir til nýjunga
að vélritunarkennsla er tekin'
upp í fyrsta beíkk. en af auknu.
valfirelsi er það að segja, að móla-
deild skiptisí í fcromáiladeild og
nýmálladeUd, og í mýtmóladeUd
gefst kostar á kennslu í félags-
fræði og' heimspelki. Qg frá edg-
inlegri sitærðfræðddedld greinist
náttúrufræðádeild. Rektor saigðd
þetta vera sem fyrr í þeimanda
gert, að gefa neonemdnim kiost á
valfrelsi og um ledð að hafamun
á diedldunum efcki meiri en svo,
að þedr reyndust síðar færir um
nám við éifkar h áskóladeildir.
☆ ☆ ☆
Þrem nieimendum voru veitt
verðlaun fyrir bezta meðalein-
toummir á síðasta námsóri.
NÝJAR SLÁTURAFURÐIR
Nýtt dilkakjöt - lifur - nýru - hjörtu - svið - mör
Nýtt dilkakjöt í heilum skrokkum á haustmarkaðsverði
Matarbúðir Sláturfélags Suðurlands