Þjóðviljinn - 02.10.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1968, Síða 3
' MiðíváikaidiagiLr 2. ofcfcóber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Vinsemd við guð- leysingja - og þé KÓM 1/10 — PáÆastólll hediurgieif- ið út ailimiikið skjal, þar sein hvatt er til aulkinna saimsikipta Ibaiþóflsllsiiaiimanna og giuðley&ingja. Um leið var lögð á það áherzla, að hvorugiur aðila maetti nota saiik samiskipti sér í hag. Talsimaðuir Vaitikainsins, Franc- is König kardináli, ságði í d;ag, að slíkar viðræður gætu aldrei étt sér sitað millli kerfa, heldur aðeimis á njiM einstakliinga; og væri í skjallinu dregin marka- lina á mdllii einkaviðræðna og op- iniberra viðræðma. Þiessa varkárni Vatikansins má rekja til þess, að ítalskir kcxmmúnistar og ýms- ir marxistar aðrir hafa mjög hvatt til sfljikira viðræðna, en prél- átar tallið kaþólska illla við búna. Frá hinum miklu stúdentaóeirðum / Mexíkó Stúdentaóeirðir halda enn áfram í Mexíkó þrátt fyrir tilraunir til samkomulags. A þriðjudagskvöld var miðborginni gjörsámlega lok- að af um 16 þús. manns sem fóru í kröfugöngu gegn ríkisstjórninni. Fyrir utan tækniháskólann hóf lögreglan skothríð á stúdenta, sem köstuðu rcyksprengjum. Herlið hefur nú hörfað af háskólasvæðinu, og meðan það flutti sig á brott hlupu stúdentarnir um göturnar og hrópuðu: réttlæti og frclsi. Óeirðimar eru sagðar hafa nú þegar haft ncikvæð áhrif á þátttöku í Ólympíjuleikjunum. Alþjóðlegrí ráðstefnu komm- úmstaflokka í Moskvu frestað BUDAPEST 1/10 — Á undirbúningstundi fulltrúa 58 komm- únistaflo'kka í Búdapest var samþykkt að fresta alþjóðaráð- stefnu kommúnisitaflokka sem átti að hefjast í Moskvu í naesta mánuði. Samþyikkt var að nýr undirbúningsfundiur kæmi samarn 17. nóvember til að ræða hvenær rétt væri að kalla sliúca ráðstefnu saman. í opmberri tilkynninigiu firá und- irbúning’sfundmum segir, að fram að 17. nóvemiber muni fuilltrúiar þeinra flokkia, sem nú mættu í Búdapest ráðgast við miðstjóonnir sínar. Þar segir og, að menn hafi orðið sammála um að þörf væri á að kalla saman alþjóðaráð- stetíinu um ástandið í heimisiheryf- iingu kommúnista, flokka verk- lýðshreyfinigarinnar og atferli í tilkynningunni um undirbún- heimsvaldasinniaðra afla. ingsfundinn segir, að hann hafi farið fram í andrúmsloftd hrein- skilni og félagslegra skoðaha- skipta, en það orðalag er af ýms- um fréttaskýrendum talið benda til þess, að fundarmenn hafi verið mjöig harðorðir — annars er sá vani að orðið „vinsamlegur“ komi fyrir í opinberri fréttatil- kynninigu um viðræður kommún- istaflokka. Daniski komúniistaflokkurinn átti fulltrúa á fundinum, en hvorki sá sænski né norski. í fréttatilkynningu segir, að ýmsir flokkar hafi ekki séð sér fært að taka þátt í fundinuim í Róm haf’a farið fram viðræður ítaiska og rúmenska kommúndsta- fiokksins og lauk þeim með til- kynningu þar sem ílokkamir leggja áherzlu á rétt hvers flokks til að ákveða sjálfur steínu síma. Ekki er beinl’inis vikið að Tékkó- slóvakíu í tilkynndngunnd, en hún verðux ekki fcúlkuð öðruvísd en í sambandi við atburði þar. Wilson grátbænir um stuðningsmenn Léttari róður fyrir slaka Framhald af 10. síðu. eánikunnia í einni girein við aðrar, .fylgni einikuinn'a í einstöikum námisgreinum við meðaleinkunn o.s.frv. 1 framhaldi þessara út- reikndniga var gerð þáttagreining (factor an'aiysás) landsxMrófsins 1967. Kom þá í ljós við það, að teija má hæfni og kunnáttu þá, er landsprófið mælir, greinast í þrjá alllveg afmarkaða höfuð- þætti (fiactors), þ.e.: 1. Tumgumiállaiþátt, aðiaáll. dansika, enska oig íslienzikur sitáill). 2. Raungreina- og -stærðfræði- þátt, (aðafllega . eðlisfræði og stærðflraeði). 3. „Lesgreinaþátt" (aðallega lainidafráeðd, saga og náttúrufræði). Áðurgetin fækkun prófigreinia flelur í sér, að sérhver neimandi verður næsta vor undanlþeginn prófi í emhverri hinna þriggja námsgreina „les;greinaþáttar“. í dönsku verður eingönigu not- uð niý kennsllubóík siem notuðvar af þriðjungi nemenda sl. vetur. Straumsvík Framhald af 1. síðu. itter S'taMbau, sem bygigir alox- íðtækin, og eiu starfandi á veg- um þessa fyrirtækis 30 menn þótt aðeins hafi fenigizt atvinnu- lerfi fyrir fjóra. Um fríðindi þeesara erllendu verkitaka ber ekiki saman þeim ráðamönnuim sem Þjóðvifljinn hofur spurt. Viðurkennt er þó að þeir njóta toilfríðinda, og vitað er að bæjaryfirvöld í Hafnar- firði standa í sitrfði við þá uim álagningu. og hefur eina félagið sem lokið hefur verkefni sínu hér, Strabag-Bochtief, kærf á- lagndnigu skattyfirvalda á for- sendu ákivæða um fríðindd í ál- samnimgum og er kæran nú +il athugunar hjá ríkii sskatta neínd. Þetta aumlega yfirkllór iðnað- arimálaráðuneytisins vegna upp- lýsinga Þjóðvíljans um forrétt- indi eriendra aðila við byggingu álveirksmiðjunnar í Strauimsivík verður nánar rætt hér í blað- Inu sdðar. Próf verður meir en áður miðað við að nemendur geti komið tyr- ir sig orði á máldnu og sikrifíleðt verikefni verður úr hraðiesnu efná. í eðlisfræði verður lítil breyí- ing á próifli, en notuð verðurný kennsiulbiólk sem Sigurður Eíías- son hefur þýtt úr dönsku, og aukin áherzla verður lögð á til- raunakennslu. 1 sögukennslu verða sömubæk- ur notaðar, en próf verður í tveim hlutum, kros&apnóf og frá- sag'narpróf og eru um kennsl- una áibendingar till kennara í niámsskrá. Sagði Ólafur Hans- son að nomendur hafi verið o£- hlaðnir árföium og smámunum, ein þó mætti ekki gleyma> að „sagan gerist í tímanum".- Nárnsefni í stærðfræði verður nú eingöngu úr biók Guðmundar Arnlauigssonar Tölur og mengi, og er þanniig reynt að srveigja náimsefnið inn á niýjar brautir, þannig að aliir landsprófsnem- endur hafi sama námsefni. Sú breyting verður á prófinu að nú verður eitt þriggja tíma próf i stað tveggja daga áður. Meiri áherzla verður lögð á skilning nemenda á eðli stærðfræðinnar en leikni. Sagði Björn Bjamason aö eina kennsluibókin, sem svar- ar kröfum. tímians í þessu efni, væri Tö’lur og mangi, og vantaði nú tillfinnamllega nýja kennsilu- bók í algebru. Þáttur munnliegs prófs verður aukinn í ens,ku, sagði Heimir Áskelsson, þýðdng var áður 4/7 prófsins, en verður niú 1/4. Vcent- anleg er ný lcennsilubóllr ogmeiri áherzla verður lögð á að æfa talimál. Próf verður með lífcutn hætti og áður í náttúrufræði, og varat- ar tilfinnanlega nýjar kennslu- bækur til að hægt verði að bneyta kennsiunni, sagði Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur. Veruleg breyting verður á námsefni og prófi í gagnfræða- skólum eins og sagt var flrá í Þjóðviljanum í gær og veirður nánar að því vikið í blaðinu á morgun. Myndir af henn- ar hátign í rúmi LONDON 1/10 - Frá brezku konungshöllinni berast þaer fregnir að menn þar séu mjög undrandi á því hvern- ig það æxlast til, að franskt vikurit hefur komizt yfir myndir af Elízabetu drottn- ingu í rúminu. Myndir af drottndn'gu á sæng um það bil sem hún fæddi Eðvarð prins árið 1964, biríust í fnaniska viku- ritinu Paris Match í dag og verður blaðið til sölu í Englandi á fimmtudag. Talsmenn Buckimghamhall- ar segja það ráðgátu, hvem- ig myndimar séu til Frakk- lands komniar, en þær hljó’ti upphaflega að hafa verið teknar af einhverjum úr konungsfjölskyldunni. Þeir segja og að höllin telji það mikils virði ef myndimiar verði ekki premtaðair í brezkum blöðum. BLACKPOOL 1/10 — Hafið er þing Verkamannaflokksins brezka í Blackpool og flutti Wilson for- sætisráðherra þar langa ræðu f dag. Hann sagði ,að nú færu á- vextir stjórnarstcfnu sinnar senn að koma í ljós, og bað áhang- cndur sína um stuðning til að flokkurinn mætti njóta góðs af því sem gert hcfði verið. Wilson játaði, að stjóm sdn hefði gerf margar óvinsælar ráð- sitafánir og að undanfiarín ár hefðu verið ár beizkra vornbrigða fyrir verklýðsihreyfinguna. En um leið lofaði hann að þessar óvinsæflu ráðstafanir fæm semin að bera árangur í efnaihagsflíf- inu, og taldi áð viðreiisnarfram- kvæmdir stjórnar sinnar væm sýnu virbari en það, sem Ihaldis- ræðurn íhaldsiþingmainmsins E5n- ochs Powel’Is um kyniþáttamál, en eftir þvi er tékið sérstafclega, þar eð Verkasniannaifllo'kkurinn óttasit atkyæðatap meðal vissra hópa venkamanna fyrir sakir þeirra vandaimála sem inefliuitn- ingur flóllks frá fátækari sam- vieildisiöinidum og af öðmm kyn- þáttum haifla vakið upp. Wilscxn hafði það um utainrik- isaruáil að segja, að Bretar hefðu hlutverfki að gegna í Evrópu, em hugmyndir íhaldsimanna um hemaðariegar slkuldlbindinigar í Austurföndum fjær og nær væru byggðar á bliebkimgum. Viinsitri anmur Verkamanna- fllökksins heflur þeigar unnið niokkurn sigur í atkvæðaigreiðsii- um ,um kaupbindingu sitjómar- menn hefðu haflt flram að færa. j innar, en ekki er enn ljóst hvort Wilson réðdstmjög að æsinga- I vinstrimienn reynast nógu sterikir STOKKHÓLMI 1/10 — Yfirmað ur ailmannaitryglginganna sænsilcu, Rexed, heflur lýst því yflir, að kflámibóikmenntir eigi að veraað- gengilegar öiLIum samféiagshóp- um, einnig sjúklingum á sjúkra- húsum. Rexed saigði ennfremur, að sjúkflingar, sem þarfnast langrar sjúkrahúsdválar, verði að ábeitri mögufleika á að fuifl- nægja kynferðisflegum þörfum sihum en nú er, og það er aflfls ekki óllíkflegt að komd ðverðd upp sérstökum 'stofuim á sj-úkrahús- um fyrir samfarir. Stefna sovézkir róðamenn enn aS mannaskiphim? MOSKVU og PRAG 1/10 — Sov- ézka fréttastofan Tass, heldur því fram að hópar hermdar- verkamanna séu skipulagðir i Tékkóslóvakíu mcð aðstoð njósna- stofnana heimsvaldasinna. Tass heldur því fram að erindrekar Klúbbs 231, en í honum eru fyrr- vcrandi pólitískir fangar, búi sig undir að brcyta „siðferðiiegri harðstjórn“ í „vopnaða hvíta ógn- arstjórn“ gegn þeim borgurum Tékkóslóvakíu sem séu hlynntir Sovétríkjunum. Sem dæmi um „siðferðilega harðstjárn" nefndr fréttastofan að þei-r sem hafi lýst stuðningi við innrás Varsjárbandalagsríkja í Tékkóslóvakíu hafi orðið fyrir ofeóknum. Frá Prag berast þær fregnir að sovézki sendiherrann í Prag, Tsj- ervpnenko, hafi rætt ýmisleg „þýðingartmikil mól“ við Alois Indra. Sagt er að Indra hafi lýst sig reiðubúinn til að sdtja í stjóm, sem sam&tarf ætti við Sovétrfkin eftir inmrásdna. Sagt er að hann hafli komið til Prag á lauigardag flrá Moskvu, en þar hafli hann verið undir læknishendi eifltir hjarfasilag, sem hann fékk skömmu eftir innrásdna. Téfcknesk blöð haida mjög á loflti óumdeilanlegum vinsældum florystumanna landsiins; og er þctta skilið sem óbcin mótmæli gegn tilraunum Sovétmanna til að koma á mannaskiptum í for- ystu landsins. í Prace málgagni verkalýðssamtakanna, birtist t.a. m. grein í dag þar sem segir, að ef Dubcek og aðrir leiðtogar yrðu að segja af sér, þá væru þar með framin svik við sósíalism- smn. Slík þróun, segir í greininni, báknaði endalok vonar um sósíal- isma með manneskjuflegu yfir- bragði. —•_ Alflar þessar yfirlýs- ingar verða siettar í samband við endurtoknar frestandr á fundi tékikiásllóivasikra ráðamanna og sovézkra í Moskvu, sem yfirfledtt eru skýrðar með tilvísum tilóska Rússa um nýja viðmælemdur. Ferðajakkar Kuldajakkar Kuldaúlpur FJÖLDI TEGUNDA VANDAÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR V E R Z LU N I N GEísiR Fatadeildin SLÁTU RSALAN að Laugavegi 160 hefst á hádegi í dag. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 9 f.h. til 12 og 1 e.h. til 6, laugardaga 9 f.h. til 12. — Lokað mánudaga. SLÁTUR — MÖR — SVIÐ — LIFUR — HJÖRTU — NÝRU — VAMBIR — BLÓÐ — á haust- markaðsverði. (Á boðstólum verða eimmig svið a£ flullorðmu á sérlega hagkvæmu verði). Matarbúðir Slóturfélags Suðurlands LAUGAVEGI 160, SÍMI 21194 T1I3C

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.