Þjóðviljinn - 02.10.1968, Side 6
I
SÍÐA — I>JÓÐVILJENN — Miðvikudagur 2. aktóbieir 1908.
VIÐTALSTÍMIMINN
á lækningastofunni mun haldast óbreyttur
áfram. Alla daga opið frá 10 -11.30, nema
fimmtudaga kl. 5 - 6.30.
Símatími ein klukkustund fyrir stofutíma.
JÓN R. ÁRNASON,
læknir.
Söltmarstúlkur —
Beykir
Söltunarstúlkur vantar til Neskaupstaðar. — Vil?-
um einnig ráða vanan beyki. — Saltað inni 1 upphit-
uðu húsi. — Fríar ferðir og fæði.
Upplýsingiar í síma 21708.
Söltunarstöðin MÁNI, Neskaupstað.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar.
einnig tökum við að okkur bvott. hreinsun á sætum.
toppum. hurðarspjöldum (leðurlfki). Bónum og
ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTA N
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur
— Örugg þjónusta
BÍLASKOÐUN OG STTLIJNG
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðcierðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slipum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Síml 16227.
13.00 Við vinniuoa: Tónleikar.
14.40 Við, sam heima sdtjurn.
Kristmann Guðmiundsson les
sögu sína „Ströndina biáa“
(13).
15.00 Miðdegisútvarp. Peter
Nero Ross, The Supromes,
Billy Butterffieffid, Paul West-
<m o.fl. leika ag syngja.
16.15 Veðurí'regnir. Islenzk tóai-
list. a. Porspii ag Davíðs-
sálmur fyrir barýtón og
kaimimiei''hljómsveit eftir Her-
bert H. Ágústsson. Guðmuind-
ur Jónssion og SinifómuihHjóm-
sveit íslands flytja; PáU P.
Pálsson stj. b. Divertimento
fyrir blásara og pákur efítir
Pál P. Pálssan. Féiagar úr
SinÆóníuhljómsvedt Isilands
ieika; höf. stj. c. „Tíminn og
vatnið“, þrjú lög eftir Fjölni
Stefánsson. Hanna Bjaima-
dóttir syinigur; Sinfóníuhljóm-
sveit Isiands leitour. Stjóm-
andi: Páll P. Pálssoon.
17.00 Fróttár. Klassísk tóinlist.
Aíllbert Linder, Willi Rútten
og Weller kvartettinn leika
Sextett op. 81b efitir Beeit-
havem. Vincent Abato ag
hljómsveit leika Concertino
da camera fyrir saxótfón og
kammerhljómsveit eftir Ibert;
Sylva,n Shuilmain stj. Blásara-
kvintettinm í New York lei'k-
ur „Baehianas Brasiiiiers'1,
kvintett nr. 6 efitir Villa-Do-
bos.
17.45 Lesitrarstund fyrir Mtlu
bö'nniin.
18.00 Danshljómsveitir llei'ka.
19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns-
son lektor filytur þáttánn.
19.35 Tœikni og ví.sii,ndi: Vísinda-
og taakniuppfinningar og hag-
niýting þeirra. Dr. ViThjáillm-
ur Skúlaison tailar um penissi-
lín.
19.55 Dönsk tónlist. a. Aksel
Scfhiötz syngur lög efitir Hart-
mann, Heise og Lange-
Múiller. b. Eyvitnd Möller
leikur á píanó Sónafiínu í A-
dúr op. 59 nr. 1 og í C-dúr
op. 55 nr. 6 eftir Kuhlaiu..
20.30 Valdsmenin í Vesfurhedmi.
Baldur Guðiaugssan og Vil-
mundur Gylfason fHytja þætti
úr forsetasögu Bandairíikjanna,
— sáðari hluta.
21.20 Fiðlukonsert í g-mdll op.
26 efltir Max Brueh. Xsaac
Stern og Fíladelfíu-hljóm-
svoitin leika; Eugene Oinm-
andy stj.
21.45 Ljóðalestur. Si'giurður
Jónsson firá Brún fier með
noklkur nýort kvæði síin.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á
krossgötum" efitir George
Simemon. Jökúil Jakobsson les
þýðingu sína (6).
22.40 Djassþáttur. Ólafiur Step-
hensen kynnir.
23.10 Fréttir og veðurfregnir.
Dagskrárilak.
• Tvær handhæg-
ar bækur komnar
• Þiessa da,gana sendiir Offsett-
prent á markiaðinn tvaar hand-
baefcur, seim vafiailaitjsit eiga eftir
að koma að giagmi — bæði í
viðskiptaiLífinu og venjuiegu
heiimilishaildi.
Er þotta annars veigar „Dag-
bók viðsikiptanna“, sem fyrst
ag fremsit er ■ æfiluð kauipsýslu-
mönmum, og hins vegiar „Dag-
bók húsmóðurinniar".
Daigbækur þessar miðast ekki
við áramót, held,ur eru þær dag-
settar frá 1. öktóiber 1968 til
jafnlangdar á hinu næsita. Br
hverjum degi ætlaður sérsitatour
x-eituir — sunnudögum þó að
sjálfsögðu. minna ním en hinum
viitou — og þar geta menn rit-
að hvaðeina, sem þeir þurfa að
hafa storáð hjá sér.
Þá eru það sórstakir kosfir
við dagbækumar, að í þaim eru
vaxtaitöifilur, siem gott er að
hafa hendi miærri, e£ imienn
þuirfa að átta sdg á vöxtum af
einhvenri tiltetoinni upphasð á
ákveðnu tímabili. Vaxtatöflur
þessar eru tvenns konar. önnur
máðast við 1000-10.000 krónur
og öll hálf og heil þúsund þar
á miiilli, og reiknaðir oru 7-10
prósent vextir (og heiilar og
háHfar tölur þar á milli) bœði
miðað við mánuð og ár. Hin
tafilan miðasit við stoemmri tíma
1-30 daga, og er reitonað með
7, 9, 9Vz og 10% af 500-10.000
kr.
Afitast í hókinni eru svo er-
lendar sikammstafanir í veral-
unanméli, nokfcrar síður fyrir
minnisblöð, heimilisföng og
símiamúmer, dagatöl frá 1. jan-
úar 1968 til 30 september 1967,
og að endingiu eru upptaiin
simanúmer margra stofnana,
íyrirtætoja oig fieiri aðiila.
Brúðkaup
18.00 Landsleikiur í knattspyrnu
milli Norömanna og Svía.
Hlé
20.00 Fpéttir.
20.30 Leikur að tölum. Stutt
mynd, sem ekki þarfnast
neinna sikýringa.
20.40 Millistríðsárim (1. kafli)
Fyrsta myndin í myndafiloiktoi
firá BBC uim árin milli heims-
styrjaldanna tveggja, um
friðinn, sem fiór fiorgörðum.
Þýðandi og þulur: Bergsteinn
Jónsson.
21.05 Hr. Roberts. Bandarísk
kvikmynd gierð a£ John Ford
og Mervyn LeRoy. Aðal-
hJutverk: William Powéll og
Jack Lemman. Islemztour
texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Da.gskrárlok.
Samtíðin
• Heimilisblaðið Samtíðin októ-
berblaðið er komið út og flyt-
ur m.,a. þetta efni: Skipt verð-
ur um allt — nema heiilann (for-
ustugrein). Hefurðu heyrt )x>ss-
ar? (skopsögur). Kvenmaþættir
Freyju. Nýr forseti á íslondi.
Þríkvænti maðurinn (saiga).
Himneskt er að lifia. Stórkost-
leg þýðingarstarfsemi í ísnael.
Tárin, svalaliind mannkyndns. «>■
Sækúm beitt á vatmagróður —
eftir Inigólf Davíðsson. Ásta-
grín o.fl.
• Nýtt (rímerki
«1 '■í
LAN0S80KASAFN ISLANt>S
: nuö .Æmfáb 1963
• í tilefni a£ 150 ára afimæli
Landsbótoasafinsáns verður gef-
ið út nýtt firímieirtoi 30. ototóber
n.k. með mynd afi lestrarsal
safinsins. Verðgildi verða tvö, 5
kr. gult miertoi og 20 kr. blátt
merki. Pantanir til afgreiöfilu á
útgáfiudegi þunfia að hafa bor-
izt Frímork j asölun ni ásamt
greiðsilu íyrir 10. þum.
Hand- og list-
iðnaðar-
SÝNINGIN
Aðeins
5
dagar eftir.
NORRÆNA
HÚSIÐ
• Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni, ungfrú Lilja Kristjáns-
dóttir og Ingólfur Ragnarsson,
véQstjóri. Heimili þeirra er að
Skjólbnau't 2, Kópavogi. —
(Ljósm. Stúdíó Gests, Laufiásv.
18, síml 24028).
• Nýlega voru gefin saman
í hjónabainid af séra Þorsrteini
BjörnsS'yni ungflrú Lilja Þórar-
insdóttir og Ágúst M. Volters-
son. Heimili þeirra er að Lang-
holtsvegi 136. (Ljósmyndastofan
Stúdfó Gests, Laufásvegi 18,
sími 24028).
• Nýlega voru gefin saman
í hjónaband í Háteigskirkju afi
séra Jóni Þorvarðssyni, unfffrú
Kristín I. Eggertsdóttir og Ósfc-
ar Magnússon, framreiðslumað-
ur. Heimili þeirra er að Meðal-
holti 19. (Ljósm. Stúdíó Gests,
Laufásvegi 18, sím-i 24028).
• Nýlega voru gefin saiman
í hjónaband í HaJiLgríimskirkju
af séra Jakobi Jónssyni, urugfrú
Valgerður Stefánsdóttir og Ei-
ríkur Gunnarsson, bifreiðastjóri.
Heimili þeirria er að Bólstaðar-
hlíð 60. (Ljósm. Stúdió Gesits,
Laufásvegi 18, sími 24028).
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis
föstudaginn 4. október 1968 kl. 1 - 4 í porti bak við
skrifstofu vora Borgartúni 7:
Vauxhall Victor fólksbifreið .. árgerð 1965
Volkswiagen fólksbifreið ...... árgerð 1964
Ford Zephyr fólksbifreið ..... árgerð 1960
Volvo sendiferðabifreið ...... árgerð 1962
Chevrolet fólksbifreið ........ árgerð 1955
Austin Gipsy .................. árgerð 1965
Austin Gipsy .................. árgerð 1965
Austin Gipsy diesel ........... árgerð 1963
Tempo sendiferðabifreið ....... árgerð 1963
Land Rover lengri gerð ........ árgerð 1964
Gaz 63 þjarkur................. árgerð 1959
Willys jeep skúffubifreið ..... árgerð 1964
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Rorgartúni
7, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum. sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 10140
SíNDIl
pilt eða stúlku, 13 -16 ára. vantar til Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveifunnar, Hafn-
arhúsi.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
4.