Þjóðviljinn - 02.10.1968, Blaðsíða 8
' 2 <SfS& —> — Miðwíkiaidíagua" 2. ofcföbteir 1368.
MICHAEL HALUDAY:
ÚR
SKUGGUNUM
27
að blístra begar hiann leiddi !hjðl-
ið toilirt Bob bar hendiumar aUJlt í
einiu upp að andlitiniu og axlir
bans fáriu að sfcjálfa.
Bella leit aif ihonum á Camning.
— Það þairf enginn að segja
oíkikiur hver þetta er, ssfiði hún.
— Þetta er góðviwur Bolbs sem
veftt að hann var í Dalehúsinu.
Hvílík beisfcja var í rödd henn-
ar! — Reyndu að manna þig upp,
Bob.
Pilturinn stóð enn í hnipri.
— Georg, viltu eklki fára Dg
hleypa þessu strákræksni inn,
saigði Bella. — Hann er sjálf-
sagt kaminn að dyrunum.
— Hann gefar beðið andartaik.
Við verðum að áfcveða hvað
gera skal, í fflýti, Bob! Canning
þreif i hægri handlegg á Bob og
hristi hann ofsalega. — Hve mik-
ið veit hann? Hvað sagðirðu hon-
um?
— Ég get svarað þessu, saigði
Bella með hægð. — Bob sagði
miér það. Þetta liffla svín veit
ekfld, að við tvö vitum nedtt og
hann vill að Bob borgi honum
tuttugu Dg fimm pund til að
þagga niður í honum. Ég vedt
hvað ég myndi gera við hann,
ef óg mætti ráða, en — það var
beiðni í augum hennar, og Cann-
ing vissi ekM með vissu hvað
hún táknaði. — Það er víst rétt
að við leyfum honum að taia
við Bob í nokkrar mínútur, með-
an við áfcveðum hvað gera skal.
Þeir geta tfiarið upp í herbergi
Bobs. Þessi strákgarmur má vist
ekfci fá að vita að við vitum
neitt, eða hvað?
— Það er vist ekki, sagði Cann-
ing með semingi.
— Nokkur heima? Gesturinn
kállaði úr eldhúsinu: hann hafði
ekfci beðið eftir, því að opnað
væri fyrir sér. Rödd bans var
hávær og ruddaleg, hann hélt trú-
lega að Bob yrði aö nauða í for*
eldrum sínum til að fá þau til
að tafca vel á móti gestinum. —
En sá fflmurr, ég er svei mér.hepp-
inn að fcoma á matartíma.
— Fljótur, Georg, sagði Bella.
— Og láttu hann efcki komast
upp með moðreyfc.
— Ef ég sé þetta strákræksni
aftur á næsfa fimm mínútum, bá
hálsbrýt ég hann, urraöi Cann-
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18,. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16i
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
ing. — Þú verðuir að fásit við
hann. Hann. tófc í handlegginn á
Bob og teymdi hann með sér í
áttina að dagstofunmd. Eldhús-
dymar opnuðust og Cyril kom í
Ijós, en Bella skyggði á útsýnið.
Canning ýtti syni sinum inn í
vinnustofuna Dg lokaðd dynunum.
Bob slengdist utan í stól og stóð
þannig með hendúr á bringu og
kinnamar tárvotar.
— Hvaða stráhgerpi er þetta og
hvað veit hann? spunðS Canning
hranalega.
— Hann — hann — hann —
— I Guðs bænum reyndu að
manna þig upp!
Bob kyngdi og dró vasaklút
upp úr vasa sínum. Hann snýtti
sér ofsalega. Þrátt ffyrir nýjasta
áfallið og óttann, mátti lesa hat-
ur til föðurins úr augnaráðinu.
— Það er Cyril — Rigltoy.
— Hvað veit hann?
— Hann veit — hann veit að
ég sital hjólinu.
— Veit hann hvers vegna?
— Hann — hamn veit að ég
var með dálítið í bígeorð, ég held
hann hafi vitað hvar. Hann vill
hatfa útúr mér peninga, hann
segist ætla að segja löggiunni allt
af létta, ef ég borgi sér ekki
tuttugu Dg fimm pund. Ég verft
bókstafflega að fá tuttugu ok
fimm pund. Sfcræfc röddin varð
enn meira skerandi. — Ég þefcki
Cyril. Ef hann segir þetta, þá
meinar hann það.
— Þú átt engin tuttugu og
fimm pund. Og þó þú ættir þau,
þá myndi ég ekfci tafca í mál að
þú létir hann fá bau, sagði Cann-
ing. — Sýndu nú að það sé ein-
hver tðggur í þér. Ta-laðu við
hamm, sesðu honum að bér sé
fiandams sama þótt þanm fari til
lögreglunnar, hann fái efcfci eyri
hjá þér.
— En — en hann —
— Þú átt ekki um neitt að
velja, urraði Canmimg. — Þú get-
ur eikíki látið hann hatfa pening-
ana. Þú getur knékropið fýrir
honum og sárbænt hann að toíöa
ef þú hefur geð í þér til þess.
Eða þá að þú getur sagt hon-
um að gera hvem fjandanp sem
honum sýnist. Kannski þú lærir
á þessu hversu tryggir vindr það
eru sem þú átt. Hanm. sneri sér
undan gagntekinn beiskju.
Dymar opnuðust áður en hann
var kominn að þeim. Bella kom
inn og lokaði á eftir sér.
— Ég sendi vin þinn upp í
herbergið þitt. Róbert. Þú gefar
farið þangað og talað við hann
í tíu mínútur. Hún horfði spyrj-
andi á Canning eins og hún vildi
spyrja: — Hvað sagðirðu við
hann?
Canning sagði henni það.
Bob var á svipinn eing og hann
ætlaðd að nauða á henni um
peninga, en svipur Beillu sló hanin
út af lagimu. Hann rölti aum-
ingjalegur til dyra, opnaðd þær
og ráfaði út. Canning gekk til
konu sinnar og stóð þar graf-
kyrr; þá þreifaðd Bella eftir
hendi hans og þrýsti hana blíð-
lega.
— Ég gæti ekki afborið einn
elíkan dag í viðbót, easði hún. —
Við gemm það ekki. Ég býst við
að við gæfam beðið Celiu að
koma snemma heim. Ég á við að
hún gæti fengið að fara úr vinn-
unni fyrir tímann. Þegar ég ér
búin að ráða það við mig að
segja sanmleikamn, þá get ég
ekM lokið því nógix ffljótt af.
Slkélfingar kjámi hief ég verið að
hlusita ekki á þig fynr. Hún fsenðd
sig frá honum edns og hún væri
hrædd um að verða of tilfinm-
ingasöm. — Ég verð að taka tíl
matinn. Hann eyðilegst annars,
og ég sem ætla að gsfa þér
reglulega góðan mállsverð.
1 eldhúsinu opnaðd hún bakar-
ofninn. Þegar Canning famn lyfct
af nautastedk, gerðd hungrið vart
við sig.
— Roast beef og Yorkishires-
búðdngur, bakaðar kartöflur og
blómkál og brauðkollar með á-
vaxtaimauki á eftir. Bella tók
kjötið út úr ofninum; kartöiflum-
ar voru brúnaðör, það glóði á
stedkina, hún var alveg edns og
hún átti að vera. — Athugaðu
hvort Bob hefur hrært sinnepið og
búið til piparsósuna. Ég efast
um að hann hafi. komið því í
verfc.
Canning fór frarn, hlustaði fyr-
ir neðan stigann, heyrðd' efckert,
og fór síöan inn í borðstofuma.
Það varð alveg dæmalaust hvað
Bellu tðkst að halda stillingu
sinni þrátt fyrir kviðann og
taugaspennuna; það kom líka
mjög á óvart. Þesisi nýja Bella
var eins Og opinberum. Jafnvel
þótt piltamir tveír væru uppi á
lofti og Cyril hefði í fraimmi ó-
gpðlfelldar ógnanir, fann Canning
að hann gat boðið öilu byrginn
við tiHhugsunina um breytinguna
á henni.
Það var búið að útbúa sinnepið
og piparrótarsósuna. Hann opnaðd
hlerann og sagði Bellu frá þvi.
— Ágætt. Þetta verður tilbúið
efti.r tiu mínúfar og þú getur
byrjað að skera kjötið fyrr. Ég
sagðd Bob að korna niður klutok-
an hálftvö á slaginu. Nú var
kilufckan tutfa'gu mínútur yfir eitt.
— Ætli við verðum efcki að
bjóða þessu strákræksni að
borða með ofckur. Hún brosti út
í annað minnvikið. — Ég á við
þann sem kom rétt áðan.
Canning sagði þreytolega: —
Ég sit ekki til boirðs með honum.
Bella lofcaði augunum eins og
hún væri of þreytt til að halda
baráttunni áfram, en hún sigrað-
ist á þreytunni og færöi sig nær
honum.
— Reyndu það, Georg. Þetta
fer nú að styttast. Við náum í
Celiu heim eins fljótt og við
gefam — hún er í mat núna og
við néum til hennar strax og við
emm búin að borða. Þegar hún
hefur fengið að vita allt, get-
um við bundið endi á þetta. En
elf þú ferð að rífast við þennan
skejfilega Cyril, þá er efckert lifc-
legra en að hann þjóti í næsta
síma. Reyndu, Georg.
Hann áfiö eiginlegia ekki annars
kost.
Canning skar stedkina meðan
Bella kallaði upp tíl piltanna.
Hún kom inn í boröstofuna og
bar fram graanmetið.
Canning settist niður; hann
varð enn svangari, og hefði ekfci
gesturinn verið, hefðd honuim
fundizt hann geta notið máltíðar-
innar. Hann fékk sér vænan
ákammt af piparrótarsósu; hon-
um féll vel þetta sterka bnaigð
sem undirstrikaði gæði kjötsins.
Þau voru vön að byrja öTl í senn
og hann beið.
— Byrjaðu að borða, Georg.
Bella féfck sér sdnnep; hún var
efcki hrifin af piparrótairsósu og
ekki Bob heldur. — Ég ætla að
byirja. Hf þeir vilja eyðileggja
þennan indæla mat fyrir sjálfum
sér með því að gera hann kaldan,
þá þeir um það. Hún var enn
röleg á ytra boröiinu og Canning
gat efcki að sér gert að dást að
henni. Þegar búast hetfðd mátt við
að hún miissti móðinn og yrðd
engum að gagni. hafði hún í stað-
inn sýnt viröingarverða sjálf-
stjóm. Hann fór að borða. Pipar-
rótarsósan var óvenju sterfc, og
hann sveið í tunguna, ein braigð-
ið átti vel við kjötið.
Dymar opnuðust og piltamir
tveir komu inn.
Canning vissi samstundis að
eitthvað hafði orðið til að auka
sjálfstraust Bobs og stappað i
hann stálinu. Hinn náunginn var
jafinspjátrungslegur og áðan.
Hann var í ljósbláum fötum;
jafckinn var mjög stoppaður um
h*erðamar og vfður að neðan,
skæmauð þverslaufan var kryppl-
uð, þvi að regnið ha/fði seytlað
inn fyrir regntoápuna. Hárið var
ljóst og greitt afltur frá enninu,
Ijós augnahárin og brúnimar
gerðu hann líkan hvitingja. Var-
imar voru rauðiar — nautnallegar,
ógeðfelldar. Hann bnasti ffleðu-
lega.
— Sezfa þama, saigðd Bella og
benti. — Þú situr á þínum stað,
Bob.
— Allt í lagi, mamma. Bolb
settist. Hann brosti efcfci, en
hann var efcki jatfn uppburðar-
laus og áður.
— Piparrótarsósu, Cyril? spurði
Bella.
— AUt í lagi, sagðd Cyril. —
Tafcfc.
Hann át með Olnbogana langt
út í loftið; og meðan hann vs*r
að tyggja hélt hann hnítfnuim og
gafflinum með oddana út í lotft-
ið; og efcki mataðist hann hljóð-
laust heldur. Canning fannst
sem hann myndi springa í loift
upp ef hann þurfti að sitja
lenigur til borð með honum. En
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstui* samkvæmt
voltopðl afvlnnubflstlðpa
Fæst hfá flesfum hlölbapQasSIum á landinu
Hvepgl lægpa verö ^
/If&sfyí
IsfMI 1-7373
TRADINQ
CO.
CHERRY BLOSSOM-skóábapðnr:
Glansar betnr. endist betnr
SKOTTA
Það er annars bezt að ég geymi aurana fyrir bíómiðum.
Ódýrast / FÍFU
Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns-
buxux — Stretchbuxur.
Regnkápur og regngallar.
Póstsendum hvert á land sem er.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)'
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinuu. —
Einnig skurðgröft
Nýkomið / úrvali
Vinnubuxur. — Vinnuskyrtur. — Úlpur —.
Regnföt. — Sokkar. — Peysur. — Húfur.
ALLT Á LÁGA VERÐINU.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Teryleaebuxur
á drengi frá kr. 480.
Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur —
Gallabuxur — Peysur.
Siggabúð
Skóiavörðustíg 20.
AthugiB
Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.