Alþýðublaðið - 23.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1921, Blaðsíða 2
9 ALÞVÐUBLAÐIÐ m ma f iwfts íð W m Kauptiðar-útsala í verzlun Árna Eiríkssonar. Afsláttur á öllum vörum, 40—10%. Komið — sjáið — sannfærist. <® m UtllM M m itia. — íbúar Lundúaa em nú 7,476,186 og hefir þeim fjölgað 'jb 3,1 pct. á þessu tímabils. €rUni simskeyti. Khöfn, 22. sept. Grikkir hörfa. Sfmað er frá Konstantfnopel, að Grikkir hafi tapað 20,000 naanna í orustunni við Sakaria. Washington-laodarinn. Lundúnafregn segir, að hvorki Lloyd George né Curzon utanríkis ráðherra taki þátt f Washingtoa- fundinum [um það, að draga úr herbúnaði stórveldanna. Fundur* ian á að hefjast 5. okt.j. Nýj* stjórnin í Bayern. Sfmað er frá Berlfn, að Lerehen- ýeld greifi, sem sé f þjóðernis- fiokknum (fhaldsmanna) myndi hina nýju stjórn í Bayern, og sé þar raeð álitið, að opin leið sé að samkomulagi við alrfkisstjómina. Sprengingtn ógnrlega. Sfmað er frá Berlfn, að við sprengingu litarverksmiðjunnar hafi bærinn Oppan, með 65oo ibúum, (afnast gersamlega við jörðu. — Meira en 1000 manna fórust og meirá en 2000 særðust. Áhrifa sprengingarinnar gætti 80 km. frá verksmiðjunni f allar áttir. Spreng- ing þessi er stærsta slys, sem hent hefir þýzkan iðnað, og er álitið, að hún hafi orsakast af 4000 smá- lestum af ammonium-brennisteins- saltpétri. Eldsvoði. Kirkjustaðurlnn Mælifeil brennur ásamt kirkjunni. Fólkið sleppur nauðlega úr eldinum. Á miðvikudagsnóttina vaknaðl presturinn á Mælifelli, sr. Tryggvi Kvaran, við það að ljós skein f andlit bonum og varð hann þess brátt vísari, að bærinn stóð f björtu báli. Vakti hann heimá- menn í snatri og koraust þeir út, en þó Iftt klæddir flestir. Sjálfur komst prestur út á nærklæðunum, en greip með sér eitthvað af ut anyfirfötum um leið og hann fór út. Brann bærinn þarna ásamt kirkjunni á örskammri stundu og mest allir innanstokksmunir og fatnaður fólksins. Munir kirkjunn ar brunnu lika, að sögn, nema messuklæðin og hempan, sem eru gömul og hið mesta þing. Fólkíð komst til næsta bæjar, Starrastaða, og fékk þar að vera, en prestur reið út á Sauðárkrók til að tiikynna eldsvoðann. Eitt hvað var vátrygt af eigum prests, en skaðinn er mikili og verst að fóSkið er húsvilt. Haldið er að neisti frá röri eða stroœp hafi kveikt í þekjunni. 8h ls|Iíta 99 fíglss. 500 kr. sekt fekk skipstjórinn á Hauk fyrir vínsmyglið um daginn. Ofsareður með rigningu var f gær um alt Suðurland og má bú- ast við, að það hafi einhversstaðar valdið skemdum. Síldar- og þorskrelði hefir verið mjög oaikil á Eyjafirði f sum- ar. En óþurkasamt hefir verið og fiskur illa verkast, en nú upp á síðk&stið hefir veðrið verið betra. Brdin á Eyjafjarðará. Loks- ins. mun á komandi ári eiga að byrja á brúargerðinni yfir Eyja- Qarðará. Á brúin að liggja yfir kvfslirnar milli hólmanna innan Akureyrar, og verður jafnframt Minnist þess, að meðai <aUs annars, sem eg sel ódýrt, eru karlmanna- og unglingaklæðnaðir á aðeins 40 kr., Ullar-vetrarkáputau, tvibreitt, á kr. 7,50 meterinn. Mjög gott moll- skinn á kr. 4,00 og 5,00 meter. Baialðnr tasi kirsiberja- og hlndberja-saft er gerð eingöngu úr berjum og strausykri, eins og bezta útlend saft. upphækkaður vegur gerður, þvf i vorieysingum liggja hólmarnir oft undir vatni. Þetta er hið þsrfasta verk, sem hefði fyrir löngu átfc að vera foilbúið. Börni Mnnið eftir Ljósberan um á morgun. Es. Pórólfar hefir símað frá Sable ey sunnan viö Nýfundna- land, að öllum skipverjum ifði vel. Er ætlunin að reyna þarna fyrir fisk, áður en farið verður til North Sydney. Herför gegn l&nslæti þvf, sem borið hefir mjög á í seiuni t(ð hér f bænum, ætlar „Bandalag kvenna" og „Framsófen" að hefja á rnorgun með almennnm fnndi í Good-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.