Alþýðublaðið - 23.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðid O-efid út at .AlþýOwfloJk Iraam. 1921 Föstudaginn 23 september. 219 tölubl. mieniarjréttir. Ritsímaheimssamband. Verið er nú að undirbúa „al- heimssamband ritsfma". Undirbún ihgsfundur hefir verið baldinn i Washington og þar samið frum- varp, sem senda á til ritsfma- stjórna allra Ianda, svo þær geti áthugað það, áður en stofnfund- urinn verður haldinn. Frumvarpið fjaliar um það, að koœa samræmi i skeytasendingar bæði i lofti og í þræði á landi og sjó, en íiú er slíkt f megnasta ólagi víða. Er æt'unin sú, að láta sama gilda fyrir allar skeytasend- ingar,. Núverandi „alþjóða rit- simasamband" skal breytt í »al- íheims ritsfmasamband", sem stofn- að verði á væntanlegum alheims- fundi. Alþjóðaráð á að kjósa, sem komi saman að minsta kosti einu sinni á ári. Auk þess á að kjósa alþjóða nefnd, sem samsn- standi af lærðum loftskeytamönn- um, er fylgjast eiga með öllum Iramförum á því sviði; á sú nefnd að koma saman minst tvisvar 4, ári. , (F. D. Politiken). Grindaveiðar f Færeyjnm. Grindaveiðar eru sem kuonugt *&r reknar f Færeyjum og veidd- ust þar á skömmum tíma í ágúst- jaánuði 470 hvalir. Kyikmynd f þjónnstn sóttTarna. 1 síðasta mánuði var, að þvi <«r „Rosta"fregn segir, sýnd kvik- snynd í kvikmyndshúsinu „Pfcca- 4illy" í Petrograd, sem hét „Kó lsra og varnir gegn henni". &ðyad- in er geið eftir fyrirsögn dr. Jannsjkevskij, og sýnir hún öll einkenni og stig kóleru og var úðarreglur þær, sem gera þarf í jhverju falli. Auk þess er ssyadia snjög fræðaadi frá sjónarmiði gerlafræðinnar, því húa sýnir l|ós- !ega líf og þróun kólerusýkilsins og það hvernig búið er til bólu- Brunatryggingar á inrtbúi og vörum hvergi ódýrarl en.hjá A. V. Tulfnius vátrygglngaskrlfstofu El m 8 klpaf ó Iags h úsInu, 2. hæð. Sjómannafélag' Reykjavíknr Fundur sunnud. 25. þ. m. kl. 2 e. h. í Báru^ salnum (niðri). — Umræðuefni: Kaupgjalds- málið og fleira. — Félagar sýni skýrteini tíö innganginn. — St j órni'a." efni gegn veikinni o. s. frv. Hinn gerlafræðislegi hluti myndarinnar er gerður samkvæmt fyrirsögn Metjnilcov-tilraunastofunnar við læknadeild kvenna í Petrograd- háskóla. &as úr leirflðgnm. Rússneskum prófessor, að nafni Valgis, hefir hepnast eftir lang varandi tilraunir, að framleiða gas úr leirflögum (skiffet). Þ.etta er í fyrsta sinn sem þær hafa verið notaðar til þessa í Russlandi, með ágætum árangri og eru nú þrir gasofnar eingöngu reknir með þeim í Petrograd. Rosta. Nýtt ritsfmatæki. Merk nppfnndning. Rússneskur ritsimamaður, að nafni Nikolaj Petroviij Trusevitj, hefir smíðað nýtt ritsímatæki, sem gera raá ráð fyrir að útrými öðr um ritsfmatækjum. Verkfærið er þánnig útbúið: Hægt er að setja venjulega skrifvél, hvaða gerð sem er, i beint samband við símastöðina. Til þess að senda skeyti, biður sá er á vélina ritar um samband við þann stað, sem skeytið á að fara til. Þvi næst fer sénding skeytisins fram beina leið, þannig að sérhver stafur sem ritaður er á skrifvéiina kem- ur út á pappirsstrimil á móttöku stöðinni. Tækið sjáift er sagt mjög einfalt. Rosta. Amerísk elnkaleyfi f ÍýðTeldinn „Instnrflrð". „Austurfirð" eða hið .Fjarlæga austur" heitir sovjet lýðveldi það, sem stofnað he£r verið f Austur- Sfheríu, það er algerlega sjálfstætt, en i sambandi við Rússland. — »Rosta"fréttastofa segir frá þvf, að ameriskur auðmaður, John Hamlin, sem er fulltrúi eins af stóru ame- rísku hlutafélöguBum, sé kominá til Blagovesj'tjensk, miðatöðvárina- ar í gulihéraðinu við Amurána. Erindi hans þangað er að fá sér- leyfi til að vinna gull f Amur- héraðinu. Lofar hánn því, fái haná leyfið, að láta hefja v'mtm vorið 1922 i stórum stil. Leyfið vill hann fá til 30 ára og falli allar vélar og hús og verkfæri þá til stjórnarinnar endurgjaldslaust. Hannfjoldinn I Bretlandi. 22, ágúst .kom út yfirlit yfir manntalið í Englandi, sýair það, að alls bjuggu f Englandi, Skot- landi og Wales 19 júaí síðastl. 42,767,750, þar af 20,430,623 karimenn og 22336907 konur. tbúarnir eru 1,930,134 ðeiri ea 1911 og er fjölgunin því 4,7 pet. Fjölgunin er helmiagi minai hlut- fallslega en næstu 10 ár á undaa og er það eftirtektavert að vegaa stríðsíns- hefir konum fjölgað helni- ingi meira en karlmönnum, síðustu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.