Þjóðviljinn - 02.10.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 02.10.1968, Qupperneq 10
/ Róttæk breyting á námsskrá og prófi: Léttari róður fyrir slaka nema landsprófsdeildar □ í gæv hófst nýtt skólaár framhaldsskólanna og er að vænta allverulegra breytinga á kennslu- háttum og prófum í skólunum. Ný reglugerð uim landspróf og gagnfræðapróf hefur verið gefin út og ný skólakostnaðarlög ganga í gildi nú í haust. Daglega rignir því nýjum fyrirmælum og reglugerðum yfir skólastjórana, svo að erfitt er að ákveða fyrirkomulag skólahaldsins í vetur. ■ Hér verður sagt frá helztu ný- mælum um þessi mál eftir upp- lýsingum sem fram komu á fundi sem landsprófsnefnd og - samræmingarnefnd gagna fræðaprófs héldu með blaða- mönnum , fyrradag, og var sagt frá því í aðalatriðum i Þjóðviljanum í gær. Andri Isaksson, sálfræðingur, fortm. lamdsprófsnefndair, hafði orð fyrir nefndun.um og minnti á að mikil spenma vseri hjá for- eldrum og öðmm varðandi landsprófíð, og margir hefðu dæmt það hart að neméndur hefðu þurft að bæta við sig heilu ári í skólatnémi vegna þess að þeir hefðu e'kki náði tálsikil- inni lágmarkseinkumn. Nú væri gerð sú breyting á að nemendur sem ekki ná Xágmarkinu, en eru nærri þan, er heimilað að taka Byrja ætti á að útskrífa byggingatæknifræðinga hér 160 nemendur verða í Xækni- skóla íslands í vetur og eru þar með taldar 20 stúdínur í meina- fræði. Skólinn var settur í gær í hátíðasal Sjómannaskólans en að- alhúsakynni Xækniskólans eru að Skipholti 37. Þjóðviljinn hiafði tal af skóla- stjóranum Bjarnia Kristjánssyni í gær. Þetta er fimmta skólaár Tækniskólans uppha.flega starfaðd hann sem 4ra ára skóli og þurftu þá nemendur að stunda nám er- lemdis tvo seinni vetuma. Nú tek- ur námið 5 ár og faira flestir til Danmerkur eða Noregs til að Ijúka tveimur síðustu bekkjunum. Náminu er þannig báttað að Meiddist mikið Atvarlegt umferðarslys varð á Hringbraut í gærkvöld, — skammt vestan við Njarðargötu. Ók fólksbifreið þar á roskna kionu, sem ætlaði norður yflr götuna, en bfflánm ók vestur göt- uma. Konan var þegar flutt á Slysa- varðstofuna og kom þar í ljós að meiðsli voru alvarfleg. Viðurkenning veitt fyrir garð í Garðahreppi Eins og á undanförnum árum hefur Rotaryklúbburinn Görðum, en félagssvæði hans nær yfir Garðahrepp og Bessastaðahrepp, veitt viðurkenningu fyrir fagran og vel hirtan skrúðgarð á félags- svæði sínu. ' Að þessu sinmi hlaut viðurkenn- ingu garðurinm að Smáraflöt 3 í Garðahreppi, en eigemdur hams eru hjómin Kristín Egilsdóttir og Erlimg Andreassen. fyrst fara nemendur í undirbún- inigsdeild og raungireiniadeild þar sem fram fer almenm undirbún- ingskennsla. Síðan skiptist nómið í fimm deildir sem taka 3 ár hver að aðeins er hæ'gt að ljúka fyrsta námsárinu hér heimia, enm sem komið er. Þessar deildir eru bygg- inigardeild, rafmiagnsdeild, rekst- ur&deild, skipadeild og véladeild. Er Bjami var að þvi spurður hvort ekki væri æ'tiunin að gera nemendur kleift að Ijúka náminu hér heima í framtiðinni sagði hann m.a.: Við rekum hér aðeins vísf að tækmiskóla í venjulegu húsnæði en í fullkomnum tækni- skóla eru tilraunastofur með dýr- um útbúnaði fyrir framhaLds- deildir. Hér ætti að byrja á að útskrifa byggingatæknifræðinga við skól- amn. Það vaeri hægt án mikillar fjárfestingarmeð samvimmu við Rannsókn arstofnun byggingariðn- aðarins. Mætti nota þá aðistöðu sem Rannsóknarstofnun bygging- ariðnaðarms hefur og þyrfti þá ekki að leggja út í þann mikla kostniað sem fylgir því að koma upp tilraúnastofum fyrir fram- haldsdeildimur. ■ En það má aldrei gera neit nýtt vegna þess að það er hallæri í lamdinu. Kennarar við Tækniskólann em nú 16 en verða 20 á seinna miss- eri, þar af 6 fastráðnár. Þess má geta að 36 nemendur eru á fyrsta ári í tæknifræðideildum og eru þar af 29 úr raungreinadeild skól- ans en 7 úr stærðfræðideildum mennteskólanna, og hafa þá starfsreynslu í viðkomamdi grein. Á næstunná verða útskrifaðir 14 meinatækn.ar. Eru það allt stúlk- ur sem hafa verið 8 mánuði við nám í skólanum og síðan lfi mán- uði á BorgarspítaLamum, Lamds- spítalamum og Rannsóknarstofn- un Háskólans við Barónsstíg. Eru þetta fyrstu meimatæknamir sem útskrifast frá skólanum. próffið aftur að hausti. Má þvi búast við að létt sé taLsverðum áhyggjum af mörgufrn forefldrpm sem hafa bæði hug og efni á að koma bömum sínum tiL menmta — hin þymum stráða braut er nú greiðfærari en áður. í Landsprófsmefnd eiganú sæti: Andri Isaksson, sálfræðimgur, formaður, Gestur Magnússon, gangnifræðaskólaikiennard (ísL), Ól- afuir Briem memmitasikóLaikenmari (íslenzka), Hörður Bergmamn gagmfrasðaskólaikeirunairi (dansikai, Heiimir Áskelsson menntaskóla- kenmari (enska), ÓLafur Hamsson prófessor (saiga), Guðmumdur Þor- lékssom, kenmaraskióLaikennari, (lamdaflræði), Guðmumdur Kjart- ansson jarðfræðingur (nóttúru- fræði), Guðmundur Artnflaugsson nektor (eðlisfræði), Bjönn Bjaima- son mennteskólakenmari (steerð- fræði). Nefndin er skipuð til 3ja ára í senn. MenntamáLairáðumeytið setti hinn 23. sept. sL. nýja regiugierð uim Landspróf miðskóia, er leysir af hólmi regLuigemð frá 14. apríl 1947 og feJiur hún í sér þessiar bireytinigar auk þeirra sem áður er mánnzt á: Nemandi fær að þreyta lands- próf miðskóia tvisvar, en ekki O'ftar, nema fiL komi skrifileg undanþóga Menntamáiaa'áðuneyt- isins. Eimlkunnir skal aðeins gefa í heilum töLum, frá 0 tiL 10. Með- aleinkunn skal reikna með ein- um aukastaf. (Sjá ábendingar uim þetita á bLs. 32 — 33 í drögum að nafnaskrá). Gert er ráð fyrir því, aðvara- rnenn verðd slknpaðir í landsprófs- nefnd til aðstoðar faignefndar- mönnum, og hedmild er til að skipa í nefndina ritaira, fior- mannd til aðstoðar. Nckikrar Clieiri breytingar og viðbiætuir eru í reglugerðinni, t.d. um störf prófdómara. sjúkrapróf og — drög að námssikrá, sem nefndin sendir nú út í fyrsta sinn. Fækkun prófgreina: Eandsprófsneflnd hcfur fengið samþyklki flræðsLumállastjóra og Leyfi Menntamáiaráðunieytisins fyrir því, að prófgreinum verði fækkað úr 9 í 8 á hvem nem- anda. Verður þetta gert þannig, að hver nemiandá sé undanþeg- inn prófi í einni eftirtaLinna grein.a: sögu, Landafræði, nétt- úrufiræði. Nefndin ákveður, hvaða prófgi'ein hver nemandi sikuJi undanlþeginn og Lætur tiLkynna nemiendum það' í byrjum prófa. Gert er ráð fyrir því, að (árs) einikunn skóla gildi í undanþágu- gredn, og reiknist hún til meðal- einkunnar miðsikóLaprófs, en ekki lendsprófs, Nieflnidin tedur, að at- huganir og útreikningar bendi til þess að á þennan hátt miegi fá jafháreiðanllega niðurstöðu á prófinu með rninni fyrirhötfn og tiLkostnaði. Dr. Oddur Benediktsson og Él. hafa í sanui'áði við formann landsprófsneflndar gert ýmsa út- redkiniinga á einkunnum á lands- prófi, er Leiða m.a. í Ljós fylgni Fraimihald á 3. síðu. Miðvikudagur 2. október 1968 — 33. árgangur — 210. tölubLað. Sjálfkjöríð í Dags- brún á 31 þing ASÍ Q Við kjör fulltrúa Vmf. Dagsbrúnar á 31. þing Alþýðusambands íslands kom aðeins fram tillaga frá trúnaðarmannaráði félagsins. Urðu því eftir- taldir 35 menn sjálfkjörnir fulltrúar Dagsbrúnar á ASÍ-þinginu: Eðvarð Sigurðsson Guðroundur J. Guðmundsgon Tryggvi Emilsson Tómas Siigurþórsson Halldór Björnsson Gunnar Jónsson « Andrés Guðbrandsson Ámi GísLason Ámi Guðmundsson Ámi Sveimsson Baldur Bjamason Bjöm Sigurðsson Enok Ingimundarson Eyjólfur Eyjólfsson Guðmundur Ásgeirsson Guðmundur Gíslason Guðmundur Óskarsson Bannes M. Stephensen Hjálmar Jónsson Lngi Haraldsson Inigólfur Hauksson Ingvar Magnússon Jón D. Guðmundsson Kristján Jóhannsson Kristvin .Kristmisson Páll Þóroddsson Pétur Hraunfjörð Pétur Lárusson . Ragnar Kristjánsson Sigurður Gíslason Sigurður Ólafsson Sveinn Gam'aiíeLsson Sveinn Sigurðsson Vilhjálmur Þorsteinsson Þórir DaníeLsson. Umboðsmenn Loftleiða á fundií Reykjavík m œsiíisw -vv'. . ÍvVwi,' $ l SÍÐUSTU VIKU komu nokkrir helztu trúnaðarmenn Loftleiða eriendis til fundar úm sölu- og auglýsingamál, við stjórn og starfsmenn Loftleiða í Reykjavík. MYNDIN var tekin af fimdar- mönnum fyrir utan Hótel Loft- leiðir. Ráðstefna Hótel Borgamesi 5.—6. okt.: Unga fólkið og Aljjýðubandalagið LAUGARDAGUR 5. OKT.: Kl. 16—19 1) Ráðstefnan sett. 2) Sex framsögu- erindi (10 mín). — 19—20 Matarhlé. — 20—22 Umræður. — 22 Kvöldvaka. Jónas Árnason stj. Guðmundur Böðv- arsson, upplestur. Guðbergur Bergs- son. Upplestur úr nýrri skáldsögu. SUNNUDAGUR 6. OKT.: KI. 10—12 Umræðum haldið áfram. — 12—13 Matarhlé. — 13—16 Umræður. Umræður skiptast í: 1) almenn þjóðmál. 2) Alþýðubandalagið, skipu- lag þess og starf. 3) Æskulýðsstarfsemi Alþýðu- bandaiagsins. Upplýsingax um nánari til- högun veittar, og tekið á móti þátttökutilkynningum i síma 18081 á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins kl. 15—18 dag hvern. W Á I Nemendur / Menntn- skólanum eru 1045 Menntaskólinn í Reykjavík var settiu: í Dómkirkjunni í gær og hófst sctningarathöfnin kl. ?. Nemendur skóians í ár verða 1045 og er það taisverð aukning frá fyrra skólaári. í skólasetniing'arræðu Einars Magnússonar, rektors var getið um breytingar á húsnæðí skólans og sömiuLeiðis nokikrar breytingar á ke'nnsl'úháttum. LatimukennsLa fellur niður í stærðfræðideild 4. bekkjar, a m.k. þetta ár. Þá verða miðsvetrar- próf Lögð niður í 4., 5. og 6. bekk og teikið upp nýtt form — verða gefnar einkunnir fyrir frammi- stöðu í tímum í staðinin. Kennarar MR í vetur verða 75, þar af 39 fastráðnir. Margt fleira kom fram í ræðu rektors sem ekki er unnt að rekj a hér. Séra Óskar Þorfláksson flutti eininig ræðu við skólasetninguna og sungin voru sálmglög. Banaslys í Eyjafirði Það hörmulega slys varð að Litlu-Brekku I Hörgár- dai í gærmorgun, að sjö ára drengur varð undir sláttuvél og beið bana skömmu siðar. Drengurinn hét Daníel og var sonur bóndans að Litlu-Brekku. Slysið skeði um kl. 9 um morguninn og var bóndi að flytja mjólk á sláttuvél- inni frá bænum niður á vcg og hafði Ieyft þremur böm- um sínum að standa aftan til á vélinni. Virðist drcng- urinn hafa dotti’ð undir annað hjólið á sláttuvélinni á leið niður að veg. Drengurinn var þegar fluttur á sjiikrahúsið á Akureyri og lézt um það lcyti, sem hann kom þang- að. Lltla-Brekka er býli skammt frá Möðruvöllum í Hörgárdal. Aðfaranótt sL. sunniudaigs varð það slys á SLgluflirði, að Jörundur Sveinsson loftskeytamaður á tog- airanum Víkingi féll niður milli skips og bryggju. Versta veður vaæ er þette gerðist, stormur og hríð, og tókst nærstöddum mönn- um ekki að ná tiL Jörundar. Jör- undur var tæplega fimmtugur að aLdri og Lætur hann eftir sig konu og fimm börn. Slagsmól á Akureyri Skömmu fyrir miðnætti í fyxri- nótt brutust út slagsmál milli enskra togaras.iómannia annars vegar og íslendinga hins vegar upp af höfninni á Akureyri •— nánar tiltekið fyrir utan Ferða- skrifstofunia Sögu. Brezku sjó- mennimir voru af togaranum Arsenal. sem Lá þar við bryggju og ætlaði að halda út á veiðar. Tveir fslendingar hlutu áverka og slík harka færðist í slagsmálin, — einnig innbyrðis meðal. Breta, að Akureyrarlögreglan varð að handtaka fjóra togaramenn, — þar á meðal skipstjórann. Voru þeir Látnir dúsa inni í nýja tugt- húsinu umnóttinia. Þeir voru Látn- ir lausii' í gærmorgun og settu þá tryggin.gu fyrir sektum og bótum og hélf togarinn út á veiðar eftir hádegi. Mál þeirra var tekið fyrir í Sakadómi Akuxeyrar. Afmælishappdrætti ÆF ■ Félagar og samherjar Æskulýðsfylkingarinnar. Munið að dregið verður í afmælishappdrættinu 6. október. Drætti ekki frestað. Gerið skil sem fyrst í skrifstofuna í Tjarnar- götu 20, opin kl. 2—8 e.h. ■ Sjálfboðaliðar mæti kl. 5—7 í dag í Tjamargötu 20(.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.