Þjóðviljinn - 26.10.1968, Blaðsíða 3
Laugairdagiur 26. ofctxSber 1968 — ÞJ'ÓÐVILJIN'N — SlÐA J
Mótmæli tugþúsunda í London
á morgun gegn Vietnamstríði
Búizt er við að kröfugangan þar verði sú mesta
sem nokkru sinni hefur verið farin í Bretiandi
LONDON 25/10 — Lögreglan í London hefur mikinn við-
búnað vegna mótmælagöngu sem farin verður í borginni
á sunnuidaginn til að lýsa vanþóknun á stríði Bandaríkj-
ajnna í Vietnam. — Búizt er við að gangan verði mjög fjöl-
menn, kannski sú mesta sem nokkru sinni hefur verið far-
in í Bretlandi, og talið er líklegt að til átaka geti komið
milli göngumanna og lögreglunnar.
Mörg saimtök standa að mót-
rnælagöneunni, en helzt þairra
eru „Vietnam Solidarity Camp-
aágm“, sem lýsa futtlium stunðingi
við freilsisíbaráttiu vietmömsfcu
þjóðarinnajr. Leiðtogair þeirra
samtaikia , haifla lýst yfiir að þeir
muni gera allt til þess að gangiam
flari firiðsaimllega flram, ein ýms
mönni róbtæto samtök sem 'einnig
standa að göngunni eru taiin lífc-
Iieg til óspekta.
Stúdentar taka háskóla
Nú þegiair eru þess ýms merki
að til tíðieda geti dregið á sunnu-
daginn. í dag lögðu um þús-
unid sitúdenitar undir sdg þygigingu
kagfræðlhásikiólans í London,
Londón Sdhooil of Eooncmncs,
Riektor háskólans hafði ákveðið
að alilar byggingiar hans skyldu
lokaðar yfir helgina, en stúdenitar
ætla að hafa þar bæikisitöðvar á
sunnudaginin og taka þar á móti
gömgumönnum sem verða að
flýja undan lögreglumni.
Uppundir 100.000
AðalEedðtogi „Vietnam Solidari-
ty Campaign", Tariq Ali, sem
áður hefur komið við sögu í sams
komar mótmselaaðgierðum, sagði í
viðtaili við bmezka úbvarpið í dag
að 50.000 manms að mnnnsta
kosti myndu taka þátt í göngunni,
en fjöidi göngumanna gæti vel
orðið miklu meiri. Brezka _ lög-
regfan er sögð búast við að 90.000
mamns a.m.k. muni taka þétt í
gönigunini og fumdinum sem ætlað
er að verði að henni lokinnd.
Gengið verður 6,5 kilómeitra
leið etftir fjölfömium götum borg-
arinnar. Gengið verður frá
Thames-fllj óti eftir Fleet Street,
Strand til Whitehall og þaðan til
Hyde Park þar sem gömgunnd
mun ljúka. Samkomulag var gert
við lögreigluna um þá ledð sem
farin yrði og fruimkivöðlar göng-
unnar hafa heitið því að hafa
ekki neinar óspektir í frammi.
Lögreglan hefoiir fyrir sitt leyti
lofað þvi að trufla ekki göng-
una ef allt far fnam með kyrrð
og spekt.
Þó eru um 7.000 lögreglumenn
hafðir til taks og edgá þedr að
koma í veg fyrir upphflaup sem
talið er líkiegt að einhverjir
hópar göngiuman'na muni standa
fyrir.
Stúdentar þeir sem hafa búið
um sáig í bygigingu London
School of Economics létu þau
boð út ganga í kvöld að fyrir
þeim vekti að stctfna til .,bylt-
ingarhreyfinigar" stúdenita pg
verkamanna á borð við þá sem
varð til í París í vor sem leið.
Fámá Þjóðfrelsisfylkingar Suður-
Vietoams blákti yfir bygging-
unni í kvöfld.
Einn talsmaður stúdenta sagði:
— Við erum á mótá hinu gamila
ríkiskerfi sem ledtt hefur til Vi-
etnamsstríðsins og ber ábyrgð á
himu staðnaða námsfyrirkomuIa.gi
sem likja má við heifaiþvott.
- Sagt var að stúdentar frá há-
skólutm í öði'uim hlutum Englands
flykktust til London til að taka
þátt í mótmælunum á sumnuda'g.
Yfirlýsing stjórnarinnar í Hanoi:
Engar tilslakanir gegn því ai
árásunum á N- Vietnam sé hætt
\
Stöðvun árásanna algert frumskilyrði þess að hægt
verði að hefja viðræður um annað sem máli skiptir
HANOI, SAIGON og WASHINGTON 25/10 — Stjórn Norð-
ur-Vietnams neitaði því í dag að hún hefði fallizt á nokkur
þau sikilyrði sem Bandaríkjastjórn hefur áður sett fyrir því
að árásimar á Norður-Vietnam yrðu stöðvaðar. Frásagnir
þess efnis væru uppspuni fá rótum og til þeSs eins að villa
um fyrir mönnum.
Hvatning til æskufólks frá
leiðtogum Tékkóslóvakíu
PRAG 25/10 — I dag var birt í
Prag opið bréf til æskufólks frá
helztu leiðtogum Tékkóslóvakíu
og er það hvatt til að sýna still-
ingu og forðast allar öfgar í orði
og verki á mánudaginn, þeg-ar
hálf öld er liðin frá stofnun lýð-
veldisins.
Bréfið er undirritað af þeim
Svoboda forseta, Dubcek flokks-
ritara,' Ceirnik forsætiisráðherra
og Smrkovsky þingforseta. — Það
er ekkj hægt að virða að vett-
ugi eða vanmeta þá atburði sem
ákvarða sögu þjóðanna, segja
þeir í bréfi sínu. Leitazt verður
við að finna beztu lausnim'ar í
samiræmd við þá. Þetta er innitak
Moskvusamniinigann'a.
Leiðtogarnir segja að öfgafull
viðbrögð géti spillt fyrir fram-
kvæmd samninganna og gert á-
standið enn flófcnara og erfiðara
en það er nú: — Atburðir síð-
ustu vikna hafa verið þjóð okk-
ar, landi okkar og lýðræðissósí-
alisma mikil þolraun. Við höfum
staðizt han.a með sóma. Við von-
um að þið munið enn sem fyirr
fara að öllu með gát.
Yfirlýsing stjlómar Norður-Vi-
etnams var fyrst lesin upp í Han-
oiútvarpið, en síðan send út af
Mnni opinberu fréttastofu í Han-
oi. Þar er komizt sivo að orði:
— Að uinidanförniy, hafa verið
boma.r frám staðharfingar um að
Norður-Vietnam hafi fallizt á
sum þau skiflyrði sem Bandarfkin
hafa sett fyrir stöðvun árásanna
á Norður-Vietnam. Þessar stað-
hæfingar eru uppspuni flrá rótum
og ætlaðar til þess edns að villa
um fyrir afljmenningsálitinu í
heiminum. Þá fyrst þegar Banda-
ríkdn hætta árásum mun ~ýerða
hægt að hefja viðræður um önn-
ur atriði sem skipta máli fýrir
bæði ríkin. Svokallaðar „friðar-
óskir“ Bandarfkjanna eru innan-
tóm orð meðan árásimar halda
áfram. Öski Bandaríkán eftir
friði, verða þau að hæbta árásar-
stríði sínu. Vilji þau í rauminni
áraniguirsríkar viðræður, hvers
véigna halda þau þá áfram að
hindra að einhver árangur geti
orðið af Vietnam-viðræðunum í
París?
Bandaríkin votu sögð bera ailla
ábyrgð á að engimn árangur hetfði
orðið í viðræðunum í París sem
nú hafa staðið háflifian sjötta
mánuð. Með loftárásunum á
Norður-Vietoam hafa Bandaríkin
brotið gegn Genfarsamningunum
frá 1954 og fótum troðið frum-
atriði alþjóðaréttar. Fýrst Banda-
ríkin hóflu árásarstríðið, ber þeim
eimnig að stöðva það, var saigt.
Enn fundur í Saigon
EMsworth Bunker, siendiherra
Bandaríkjanna í Saigon, ræddi
enn í dag við Thieu „forseta" og
var það sjöundi fundur þeirra á
tíu dögum. Fundurinn stóð í
tæpar tvær klukfcustundir. I
Saigon er talið víst að á þessum
funduim hafi verið rætt um
hugsanlega stöðvun loftárásanna
á Norður-Vietnam og væntanleg
viðbrögð Saigonstjómarinnar við
henni.'^Hún hefur .ekki farið dult
með andstöðu sína við sitöðvun
árásanna, 1 (
Blaðið „The Saigon Post“ sagði
dag að á þessum síðasba fundi
Eunkers og Thieus hefði verið
rastt um vopnahlé sem koma
myndd í kjölfar þess að loftárós-
unum á Ncrður-Vietnaim yrði
hætt. Margt þendir til þess að
Washington og Hanoi hafi þegar
komið sér saman um sflikt vopna-
hlé, saigði blaðið.
Brottflutningur?
Clark Clifford landvamaráð-
herra sagði í Washington í dag oð
„Nogður-Vietnamar hetfðu flutt
30.000-40.000 hermienn sína heim
frá Suður-Vietnam“, en enn væru
eftir í Suður-Vietnam um 80.000
hermenn frá Norður-Vietnam
Clifford sagði að of snernmt væri
að fiullyrða að þessd brottfflutn-
irgur herliðsins boðaði að úr
hemaðaraðgerðum myndi draga
í Suður-Vietnam. Norður-Viet-
namar hefðu áður flutt heiim
hersveitir frá Suður-Vietnam, en
þá aðeins til að endurskipuleggja
þær.
Olifford skýrði frá því að John-
scn forseti hefði fyrirsikipað að
haldið yrði áfram af AuUum
krafti árásum á Norður-Vietnam
meðan samningaiviðræður stæðu
yfir í Paris;
Nýtt njésnamál vekur mikla
athygli í Vestur-Þýzkalandi
Bonnstjórnin staðfestir fregnir um að sex njósnarar
hafi sloppið en neitar samhengi á milli sjálfsmorða
BONN 25/10 — Conrad Ahlers, aðstoðarblaðafulltrúi vest-
urþýzku stjórnarinnar, sltaðfesiti í dag blaðafréttir þess
efnis að nýlega hefðu sex menn sem grunaðir voru um
njósnir í Vestur-Þýzkalandi komizt til Austur-Þýzkalands.
Það var Springer-blaðið „Die
Welt“ í Haimiborg sem haifði skýrt
Skiptar skoðanir sovéikra
rithöfunda um Tékkóslóvakíu
MOSKVU 21/10 — Birt hefúr
verið í Moskvu ávarp sem sov-
ézkir rithöfundar hafia sent rit-
höfundum í Tékkóslóvakiu. I á-
varpinu lýsa þeir stuðuiingi við
innrás ríkja Varsjárbandalagsins
í Tékkósióvakíu og hemámiö
sem af henni leiddi.
Það hefur vaikið fullt eins
mikla athygli í Moskvu og ávarp-
ið sjálft að þrír af kumpustu rit-
höfúmdum Sovétríkjanna sem all-
ir eiga sæti í 42 manna fram-
kvæmdast jórn , sovézka rithöf-
undásambandsiþs hafa ekki rit-
að undir það. og er fullyrt í
Moskvu að þeir ha£i neitað að
verða við tilmælum uim að und-
irrita ávarpið.
Þessir þrír ritlhöfundar eru Al-
exander Tvardovskí, ljóðskáld og
ritstjóri hinis áhrilfamikla tímariis
„Noví Mir“. Konstantín Simonof,
sagnaskáld og leikskáld og Leon-
íd Leonof, sem er elztur þeirra
þriggja, á sjötugasta aldursári.
Leonof er sá eini þeirra sem_ekfci
er í kommúnistaflokfcmum.
Símonof var ritstjóri „Ndví
Mír“ en lét af því starfi 1957
að sögn vegna þess að útgefend-
- Alexander Tvardovskí
um þótti hann fullfrjálslyndur í
eifniswali. Tvairdovski hefur einn-
ig sætt gagnrýni flbaldssaimairi rit-
hölfúnda fyrir stjóm sína á
tímaritinu.
frá flótta hinna grumuðú njósnara
ag hólt það því fram að þeir
hefðu því aðeins komizt undan
að gagnnjósnaþjónusta Vestur-
Þýzkalands hefði sofið á verðin-
um. Því neitaði Ahlens, en stað,-
flesti að öðm leyti frásögn þlaðs-
ins.
Sagt er að þessir menm haffi um
alllangt skeið fylgzt meö nýjung-
um í vopnasmíði í Vestur-Þýzfca-
landi og hafi þeir aðallega starf-
að í, Bonm. Frankfurt-am-Main,
Karlsruhe og Hamborg Þeir eru
sagðir hafa haft sambamd við
vesturþýzkan kjiameðflisfii-asðing
seim nýlega var handtekinn, sak-
aður um njósnir. Fyl'gzt hetfði
verið með fai'öum þessara manna
í nofchra mánuði, en engu að síð-
ur hefði þeim tekizt að komast
til Austur-Þýzikalands með fjöl-
skyldur sínar. Blaðið gaif í skyn
að samband kynnd að vera milli
flótta þessiara manna og hinna
De Gaulíe fagnað
mjög í Tyrklandi
ANKARA 25/10 — Mikill mann-
fjöldii, á að gizka hundrað þús-
undir, fagnaði de Gaulle Frafck-
landsforseba þegar hann kom til
Ankara, höfuðborgar Tyrklands,
í dag. Þetta er í fyrsta sinn að
franskur þjóðhöfðingd kemur til
Tyrklands í fimm aidir. De
Ga'Ulle mun dveljasit sex daga í
Tyrklandi.
mörgu sjálfsmorða eða vofeáílegu
dauðtsfalla háttsebbra vestur-
þýzkra embættismanna síðustu
tvær vikur.
Vesturþýzka stjómin hefur við-
urkennt að einn þeirra, Hermann
Liidke flptaforingi, hafi verið
grunaður um njósnir, en Ahlers
nettaði því í dag að nofckurt sam-
band væri á milli dauða hans og
flótta sexmenndnganha og á þing-
inu bóru aðstoðarráðherrar á
móti því að noktourt samlhengi
væri á milli sjálfsmoi’ðanna sex,
sem ’sum eru reyndar talin hafa
verið fnðtnur rtorð en sjállfsmorð.
115 bandariskir fíóttamenn
eru nú komnir til Svíþjóðar
STOKKHÖLMI 15/10 — Síðustu vikurnar hafa tíu bandarískir hor-
menn bætzt í hóp þeirra sem fcngið hafa griðastað í Svíbjóð af
mannúðarástæðum, svo að þeir kæmust undan því að verða send-
ir til Vietnams. Þá hafa 115 bandariskir flóttamenn undan Viet-
namstríðinu fengið hæli í Svíþjóð. Sænskum stjórnarvöldum hafa
borizt umsóknir frá 169 bandarískum hermönnum, sumir hafa horf-
ið aftur til hersveita sinna, en umsóknir annarra eru í athugun. —
Myndin er af fjórum bandarískum sjóliðum sem flúðu frá Jap-
an, um Sovétríkin, til Svíþjóðar.
hverfafundir
um
borgarmálefni
Geir Hallgrímsson borgarstjóri boðar til fundar um borgarmál með íbxíum Laugamess-,
Simda-, Heima- og Vogahverfis í dag 26. okt. kL 3 e.h. í Laugarásbíói.
Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hwerfis-
ins og svarar skriflegum og mumnlegum fyrirspumum fundiargesta. Fundarstjóri verð-
ur Þorsteinn Gíslason, skipstjóri og fundairritairi Sigríður Guðmundsdóttir. húsmóðir.
(Fundarhverfið er öll byggð norðan við hluta Laugavegar og Suðurlandsbrautar að
Elliðaám).
REYKVÍKINGAR!
Sækjum borgarmálafundma.