Þjóðviljinn - 26.10.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 26.10.1968, Page 4
4 SlÐA — ÞJÖÐ'VTLJINN — Laiu@aiiida®uir 26. ofctíðlbeir 1965. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigunður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 130,00 á mánuðd. — Lausasöluverð krónur 8,00t —— ; — — ■ - Alþýðu hótað hörðu vegna gjaMþrots viðreisnarinnar r | fjárlagaræðunni boðar fjármálaráðherra Sjálf- stæðisflokksins „óhjákvæmilegar, óvinsælar og harðneskjulegar ráðstafanir" og vill ekki að um þær verði neinar „pólitískar ýfingar.“ Landsmönn- um er þar með sagt að þeirra sé að taka hverjum þeiim ráðstöfunum sem Sjálfstæðisflokknum þókn- ast að gera vegna allsherjargjaldþrots viðreisnar- stefnunnar, og helzt að bæra .ekki á sér! Og hinn stjórnarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, virðist enga sérstöðu hafa í þessuim málum, ráðherrar hans og þingmenn virðast álíta að þeir hafi verið kjörnir á þing til þess að framkvæma „óvinsælar og harðn- eskjulegar ráðstafanir“ gegn alþýðu manna, ráð- ast á lífskjör alþýðufólks ásamt flokki auðbrask- aranna og binda þungar byrðar fólkinu sem sízt megnar að bera þær. Alþýðuflokksþingið lætur sér frammistöðu þeirra Gylfa, Eggerts og Emils vel líka, og vill áframhald á íhaldsstjóm í landinu. Ungir jafnaðarmenn mega glamra um frjálslyndi og róttækni, hinir eldri og reyndari stjómmála- menn taka bara ekkert mark á þeim og halda áfram , sinni íhaldssamvinnu eins og 'ekkert hafi í skorizt. J>að er þessi flokkur, Alþýðuflokkurinn, sem nú segist vera hinn eini sanni vinstriflokkur, hinn eini sanni verkalýðsflokkur í landinu, og biður alla sósíalista að koma inn í flokkinn og styrkja hann. Styrkja hann til hvers? Til þess að halda í völdum íhaldsstjórn enn um nokkur ár? Það er að- laðandi náðarfaðmur eða hitt þó heldur fyrir sanna vinstrimenn og sósíalista! Þeim er boðið að styrkja Alþýðuflokkinn til þess að framkvæma „óvinsæl- ar og harðneskjulegar ráðsíafanir“ til árása á lífs- kjör alþýðufólks ásamt íhaldinu. Engu er líkara en áróðursmenn Alþýðublaðsins glejrmi því, hvar Al- þýðuflokkurinn er staddur, að hann hefur í nær- fellt áratug viðhaldið stjórn Sjálfstæðisflokksins á íslandi, gert honum kleift að hanga í völdum þó hann hafi stórtapað kjörfylgi við undanfarnar kosn- ingar, ekki sízt í Reykjavík. Sá flokkur sem kýs sér þann hlut, og ætlar að halda áfram í íhalds- stjórn og viðhalda völdum íhalds og auðvalds ef hann getur, er áreiðanlega heldur lítið aðlaðandi fyrir vinstri menn og sósíalista, hvað sem lýð- skrumi og „hádegisverðarfundum“ líður. Þing Sósíalistaflokksins þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins hófst í gær og situr um þessa helgi. Fyrir þinginu liggja hin afdrifaríkustu mál og velt- ur á miklu að um þau verði fjallað og ákvarðanir teknar af fyllstu ábyrgðartilfinningu og í s'amræmi við þarfir og hagsmuni íslenzkrar alþýðú. Jþjóðviljinn býður þingfulltrúa velkomna til þings og starfs. — s. Á dögunum heimsóttum við þúsundþjalasmið hér í borginni. Hann hedtir Einar Einarsson og heíur unnið að gerð nýrra nagla- hjólbarða síðan í september 1967. Við sóttum Einar heim á verkstæði hans í litlum bílskúr að Hamrahlíð 11 hér í borg. Á verkstæðinu eru málverk eftir uppfinnin.gamanninn, með- al annars málverk af Kjarval, þá mynd af flugvélarlíkani og nokkur stykki af naglahjól- börðum, eins og sjá má á með- fylgjandi mynd af uppfinniniga- manninum. — Með því að hleypa einu pundi af lofti af hjjólbörðun- um koma naglamir í ljós, sagðd Einar um leið og hann sýndd uppfinningu sína, og síðan pumpaði hann aftur lofti inn á hjólbarðana og hurfu þá nagl- amdr inn í dekkið. Smátt og smátt hefur Einar verið að end- urbæta uppfinningu sína og sýndi bann okkur hjólbarða með tveim grönnum niaglaröð- um, — líkt þedm stálnöglum, sem nú tíðkast. Þegar hefur verið smíðað og tekið í notkun fyrir vestan haf áhald á bíla, sem hleypir lofti af hjólbörðunum og það er auð- velt að útbúa bíla loftkútúm. sem bæta einu loftpundi á defck- in á nýjan leik, þegar ekki er þörf fyrir naglana. Um tuttugu og tvö loftpund.eru í hjólbarða á Volkswagenbíl. Eitt loftpund til eða frá á dekkjunum skiptir ekki máli, sagði Einar. Einar hefur laigt mikið fé, um 250 til 300 þúsund krónur, í þessa uppfinningu sína — fengið 50 þúsund króna styrk firá samigönigumálaráðuneytinu og um 50 þúsund króna lán frá Reykjavíkurbong. Þá hafa Einar Elnarsson í vinnustofu nokkur fyrirtæki stutt Einar^ með 35 þúsund krónum til við- bótar. Eánar. vinnur að því að fá einktaleyfi á uppfinningu sinni hér á landi — hann hefur hins- vegar ekki treyst sér til þess að vinna að einkaleyfisum- sóknum í Öðrum löndum — lög- fræðiaðstoð er dýr og kðstar um 200 til 300 þúsund að láta skrásetja einkaleyfi í hverju landi. Eru það svo til allt greiðslur til lögfræðimga. Þrettán einsfcafclingar og fyr- irtæki mæla með þessari upp- finnimgu Einars Einarssonar, þúsundþjalasmiðs. Peter Serkin Sverre Bruland Sinfóníuhljámsveitin Bartók, Baetihoven, Brahms, ekki eru þad nöfn, sem venju- legur tónlistairunnamdi ieyfir sér að hundsa. Satt að seigja hafa þáu líka medra aðdráttarafJ á sinftóníutónleifcum, en filest önnur. Bartók er lömigu kominn í ,hóp hinna stórbrotnu afa, og verk hans orðin daglegt brauð á aimiennum tónleifcum. Um hina þarf auðvitað efcfci að ræða. Sverre Bruland stjórnaðd samsé ósköp venjulegri efnis- skrá á sdnfióm'utóníeikunum s.l. fimmtudag. Divertimcnto fyrir strengjasiveit eftir Barbók var fyrsta verfcið, og þó hdjóðfæra- leikarar hljómsveitarinnar okfc- ar ráði bamnski efcki allir yfir þeim tóngæðum og viðbragðs- •> flýti, sem þetta margslúngna verk gerir krofiuir til. komst fllest sem máli skiptir vel til skila og áheyrilegia. Einleikari í Píanókonsert nr. 2 eftir Beethoven, var Peter Serkin, Sver hainn stiig, sem von er, talsvert i ætt við föður sinn Rudoif. Nofckuð þótti undirmit- í uðum þó leikurdnn yfiinmagnað1- ur í þessu annars tilltöluiega safclausa verki. En vald edn- leifcarans á blæbrigðum hljóð- færisins var mikið og sterkt, og fingratæknin ólbrigðui. Ped- alainotkun hinsvegar délitiðýkt á köfiLum, og efilaust ekki að ailra smekk. Lokaverltið, önnur siinfónía Brahims, var síðan fiutt með miklu brau'ki og bramli. Það er nokkuð tiil baga, hvaðblást- urshljóðfærin eru óhrein, sum hver, og gerár slokt heildar- hljóminn í t.d. verki eftir Brahms ansd loðmulluiegan. — Reyndar háir þetta allri tónilist sem Sinfómíuhljámisveitin flyt- ur, og var píaraókonsertinn t.d. ekki alltaf som geðsliegastur af þessum sökum. Þeitta hlýtur þó að verða lagað innan tíðar. — LÞ. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands I bílskúmum. — (Ljósm. G. M.). Fáein orð til A. Steingrímssonar Hamrahiíiaskéiinn og Mánudagsblaðil í Mánudagsblaðinu rakst ég nýlega á greinarkom nokkurt, þar sem allharkaiega var á okk- ur HamrahLíðunga ráðizt. Var þaæ að verki A. einhver Stein- grímsson, sem virtist ekki vera sérlega hliðhollur vinstrisdnn- uðum mönmum. Nefndi bann skólann okkar uppeldisstöð fyr- ir kommúnista; og var mjög sár yfir þeim krónum Sem bann hefur greitt til uppbyggimgar hans. Því er varla hægt að neita, að margir af nemendum JVT.H. ball- ast fremur til vinstri en hægri í stjómmálum, en það gerir sfcólann ekki að uppeldisstöð fyrir vimstri menn og kommún- ista. Ekki hef ég rekizt á marga kommúnista í okkar hópi, enda held ég A. rugla sam-an sósíal- istum og kommúndstum. Að stairfandd sé í skólanum hópur kommúnista, er ekkert nemia bláber vitleysa sem ekki er mark á tafcandi. Hvað kennslu og prédikun kommafræða við- víkur, vildi ég bendia A. á, að hverskonar stjómmál-aleg starf- semi, stjómmálalegur áróður og dreifing hverskoniar áróðursrita eða bæklimga, er harðlega bann- ,að innan vébanda skólans og nemendasamban dsins. Vissulega hefur fólk, sem stundar n-ám við M.H. tekið þátt í mótmælagömgum og öðru slíku. En það er á emgan hátt viðkomamdi- skólamum sj álfum, og ber því emgam veginn að setja stimpilinm þar. Þessd mótmæli hafa heldur ahs ekki verið í mafmi kommúnista, heldur mátti sjá allra flokka fólk taka þátt í þeim, meira að segja gramd- vara og heiðarlega Heimdellinigia inn á milli. A. Steinigrímsson virðist álita okkur mjög svo hrifma af Rúss- um. Mætti ég benda honum á, að þaiu mótmæli sem nemend- ur úr M.H. hafia tekið þátt í, hiafia aðallega beinzt geign Rúss- um og svívirðilegu atferli þedrra í Tékkóslóvakíu. Enda álít ég enigan hei'lvita mann geta annað en fundið til viðbjóðs gagmvart því. Nú, varðandi plagg það sem átti að fræða okkur um kóme- díu þá er í BandaríkjuTÍum kall- aist forsetakosnimgar, er þetta að segja. Um það voru nofckuð skipfcar skoðanir. Sumir voru ákaflega hrifnir af þessari hug- ulstami, aðrir vildu brenna plaggimu, emn aðrir voru þeir sem vildu fá að vita meira um embætti forseta U.S.A. Þeir vildu fá upplýsimgar sem næðu frá kómedíuinni, allt til tragedí- ummar sem oft fylgir þar vestra, þ.e. anmað plagg, sem bæri tit- ilinm: How the U'S.A. gets rid: of the preisident. A. Steingrímsson klykkir út Framihald á 9. síðu. i T/LKYNNING frá lögreglu og slökkvuliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum. sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabál- kasta, eða safna saman efni í þá, fyrr en 1. deáemfoer n.k., og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er að fullorðinn maður. sé umsjónármað- uir með hverri brennu. Um bennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar aðalvarðstjóra. lögreglu- stöðinni, viðtalstími kl. 13,00 til 14,30. Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi, verða taf- arlaust fjarlægðir. Reykjavík 24. okt. 1968. LÖGREGLUSTJÓRI. SLÖKKVILIÐSSTJÓRI. í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.