Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Side 1
3 menn nær dauða í snjóbíl á Fjarðarheiði í fyrradag — Jú, þetta var skollans æv- intýri sem við lentum í og hefði getað farið ver. Við eignm líf okkar að Iauna þeim sem kom>i okkur til hjálpar, sagði Hrólfur Ingólfsson bæjarstjóri á Seyðis- firði í símtali við Þjóðviljann í gær, en litlu munaði að kolsýr- ingseitrun yrði honum og tveim sænskum sildarkaupmönnum, Axel Pihl og Henry Jarmel frá fyrirtækinu Abbafyrtárnet, að bana í biluðum snjóbíl á Fjarð- arheiði aðfaranótt mánudagsins. E&varS Sigur&sson og Bragi Sigurjónsson á Alþingi i gœr: Hrólfur bæjarstjóri. Ekki má draga að hækka bótaupp- hæðir atvinnuleysistrygginganna □ Það er öllum til vansa að bótaupphæð- ir atvinnuleysistrygginganna skuli ekki hafa verið hækkaðar og réttur bótaþega aukinn, -sagði Eðvarð Sigurðsson á Alþingi í gær. Lof- orð um slíkar breytingar var gefið í sambandi við samninga verkalýðsfélaganna á þessu ári en framkvæmd hefur dregizt úr hömlu. Kvaðst Eðvarð þó hafa ástæðu til að ætla að sú bið yrði ekki löng úr þessu. Bragi Sigurjónsson lagði einnig áherzlu á nauðsyn hækkaðra bóta. □ Eðvarð taldi að endurskoða þyrfti lögin um atvinnu- leysistryggingar í samráði við hina upphaflegu s'amkomu- lagsaðila, en verkalýðshreyfingin knúði fram lögin í sam bandi við lausn verkfallanna miklu 1955. Hann varaði hins vegar við því að farið yrði að breyta á Alþingi af handahófi atriðum þess samkomulags. Tilefni þessara innimiæla Eð- varðs var það að Bragi Sigur- jónsson fliutti á fiundi neðri dedddaír Alþingis í gær fram- sögTjræðu um frunwairp sitt um víðtækar breytingar á lögunum um atvinnuieysistryggingar. Vörð- uðu breytingamar m.a. sérsjóði einstakra verkalýðsfélaga í at- vinnuleysdstryggingarsjóðnum, stjórn sjóðsins, feð sjóðurinn naeði til landsins álQs, að gjöfld sveit- arfélaga lækki, að þótaupphæðir hækiki að mun en tekjuókvæði yrðu strangari, m.a. tékið tiliit til tékna maika; að bætur al- mannatrygginga skerði ekiki at- vinnuHeysistryggingar; að al- mamnatiygginigamiar taki að sér úthtutun bólta í samráði við verkalýðsfélög og atvinnurekend- ur. Eðvarð Sigurðsson minnti á hvernig lögin um atvinnuieysis- Síldarbáts með tíu manns saknað Ekkert hefur heyrzt frá Þráni NK 70 síðan fyrir kl. 6 í gærmorgun Vélbátarins Þráins NK 70 var í gær leitað af sjó og landi, en ekkert hefur heyrzt til hans síð- an um sexleytið í gærmorgun er hann var á móts við Skarðsfjöru á leið til Vestmannaeyja. Víðtæk leit hófst að hátnum er hann hafði ekki komið fram í Eyjum kl. 3 síðdegis. — Um borð ( í bátnum eru 10 eða 11 menn. Þráinn NK 70 var á siíldveið- um og var á leið til Vest- matninaeyja er síðast heyrðist til hans ki. 5,40 í gærmorg- un, en þá talaði hann við Ó- feág II. Var Þráinn þá sitadd- ur á móts við Skarðstfjöru, en togarinn Úranus var á sömu slóðum. Er Þráinn var enm ó- komínn til Eyja um þrjúleytið síðdegis og ekkert hafði heyrzt til hans, hófst ledt að bátnum. Leituðu níu bátar frá Vest- mannaeyjum auk ýmissa tog- ara á þessum slóðum og Eim- skipaifélagsskipa, sem þarna vonu stödd, en án árangurs. Þrátt fyrir myrkur var leit- að um fjörur alia stramdlemigj- una frá Eyrarbakka austur í Álftaver og tóku þátt í leit- inmi björgumarsveitir Siysa- vamafélaigsins á Eyrarbakka, Stokkseyri, Landeyjum, Hvols- velli, uindir Eyjafjöllum, frá Vfk og Álftaveri, em ekik- ert fannst sem bent gæti til ferða Þráims. Ekki var ummt að leita úr lofti vegna hvassviðris. Snemma í morgum var ráð- gért að ledt hæfist á ný á sjó og átti þá fluigvél Landiheig- isgæzlunnar einnig að ledta úr lofti ef flugveður yrði, auk þess sem áfram verður hald- ið leit af landi. Vélbáturinn Þráimm er skráður á Neskaupstað, en gerður út frá Vestmanmaeyj- um. Harnrn var smíðaðúr í Svi- þjóð 1943, 85 lesta eikarbátur. Á bátnum eru 10 eða II mienn, fflestir'Vestmannaeying- ar. Skipstjóri er Grétar Skafta- son. tryggimigar væm til komin, að úm þau hiefði verið samið í laiusn verkfallllamma mdkllu 1955. Þau verkföill voru með þedm viðtæk- usfu og hörðustu sem háð hafa verið og reyndust ákaflega erfið úrlausnar.. Saimningur um at- vinnuleysistryggingalög var af- gerandi þáttur í lausn þeirra verkfalla. Þarna var ekki einumigis samdð um að atvinmulleysistryggimgar skyldu lögfestar, heldur líka um gmndvallaratriði laganna. í þeim gmndvallaratriðum fólst sam- korniudag um mörg viðkvæm at- riði. Fmimvarp Braga Sigurjóns- sonar stefnir að veigamikium breytingum á lögunum og þar á meðal nokkmm þessara grumd- vailaratriða. Samningrir um lausn verkfalla Við lausm verkfallanna 1955 starfaði sóttanafmd sikipuð af rík- isstjórninni. Einn úr þeirri sátta- nefind, Emil Jómssom, á enn sæti á Alþingi. Hann heiflur stundum í blaði sínu verið kallliaður „faðir" þessarar lausnar verkfallsins. 6g hiefld óg dragi ekkd úr hans mdk- ilvæga þætti í þeirri lausn þó ég hljóti að telja þá nafngift of- rausm. En ég hygg að bœði hamn og aðrir sáttanefindanmemm hafi verið sammála um að það var aillt annað en auðvélt verk að ná því samfcomulagi sem gert var 1955 uim atvinnuileysistrygging- amar. Og ég flufllyrði að verk- föllin hefðu ekki leystst á gmmd- velli þess kaupgjalds sem varð. ef ekki hefðu komið til samming- arnir um aitvinnuileysistryggSmgar- sjóðdmin. , Framhald á 3. síðu. Morgunblaðsmet í ósannindum: Siðlausar rangfærslur um landsfund Alþýðubandalags □ f fyrirsögn Morgunblaðsins í gær segir að landsfundur Alþýðubandalagsins hafi neitað að fordæma innrás Sov- étríkjanna og lýsa samúð með Tékkum. □ Hér er um hrein ósannindi að ræða. en ábyrgðarmað- ur fréttarinnar er vafalaust Styrmir Gunnarsson sem hefur gert sig sekan um siðlausustu blaðamennsku ailra íslenzkra blaðamanna og eru þá kollegar hans við Morg- unblaðið teknir með í viðmiðunina. Blaðið sneri sér í gær til Gísla Gunnarssonar kennana, sem sór- staklega kemur við sögu í frétt Morgunblaðsins og saigði, Gísli eftirfarandi: Það er rétt hermt í Morgun- blaðinu að ég hafi borið fram á- Viðræður áfram Viðiræðunefnd stjórnmálaiflokk- anma kom saman til fundar k!l. 4 i gær. Annar fuindur verður haldinn síðar í vikunni. kveðna tillögu um fordæmingu á innrás Sovótríkjanna í Tékkó- Slóvakíu 1 og umirædd tillaga er einnig birt orðrétt í Morgunblað- inu. Hins vegar er fyrirsögn fréttaritara röng „að landsfundur kommúnista neitaði að fordæma innrás Rússa og lýsa samúð með Tékkum“. Tvær álykitanir um urtansníkis- og albjóðamál lágu fyrir; önnur almenns eðlis og hin áðumefflnd álýkbuin. Þær voru lítið ræddar á landsfundi en þva' er ekki að neita að allmargir urðu í einka- viðræðum við mig til að gagn- rýna ýmislagt orðalag þeirrar á- lykbunar þótt þeir teldu uindan- tekningarlaust rétt að fordæma innrás Rússa. Til að samræma sjónarmið sem flesitra felldi ég niður hluta ályktunarinnar og sameinaði hana jafniframt hinni almennu ályktun um utanríkis- mál. Þegar , stjóímmálanefnd tók þessa samræmdu ályktun til meðferðar kom formaður hennar Lúðvfk Jósepsson, með þá til- lögu að utanríkismál yrðu tekin '] atf dagskrá landsfundar og mál- inu vísað til miðistjómar, sem síðan gerði samiþykkt um utan- ríkis- og alþjóðamól á grundvélli fyrr? ályktana framkv.stjómar Alþýðubandalagsirus vegna tíma- skorts sem þá var orðinn á fund- inum. Féllst bæði stjórnmála- nefmd og landsflumdur samlhljóða á þessa afgreiðslu málsins, enda þá almennt álitið að veruleg Styrmir Gunnarsson sctur Morg- unblaðsmct í ósannindum. t'ímaiþröng yrði á fundinum. Hvort tillö guflut n ingur minn heflur haft einhver áhrif á ei-n- staka landsifumidarmenn þegar kosið var till miðstjórnar get ég að sjálfsögðu ekki dæmt um. 1 sam- bandi við það kjör vil ég benda • á tvennt: 57 voru 1 framboðd, 37 voru kosnir og var ég nr. 38. I öðru lagi var alþjóðleig afstaða mín kunn æði mörigum þegar kosið var í trúnaðarstöður lands- fundar. — Með þessari frásögn Gísla stendur þaö eins og svart á hvítu að frétt Styrmiis Gumnarssonar í Morgunblaðinu í gær er ósamn- indi og dæmi um siðlaiusa blaða- mennskiu. Hið sama er áð segja Gísli Gunnarsson um,grein hans í Moiigunblaðinu í gær í tilefni landsfundar Al- þýðuband alagsins. Hins vegar er þessi .máMuito- inigur Styrmis Gunnarsisonar enn nýtt dæini um lágkúruiegan blaðamennskuferil hans. Falsamir hans á afstöðu Þjóðviljans til Tékkóslóvafcíu — emdurteknar tut.tugu sinnum að hætti Sprimgers og þýzks fyrirmennara hans — eru annað dæmi en slíkur frétta- flutningur setur Morgimblaðið enn á ný niður á bað stig sem talið var sæmilegt i blaða- mennsku á fjórða áratugnum hér- lendis en hefur verið á undan- haldi síðan — jafnvel í Morgun- blaðtou. Aills voru mennirmir sex sem lögðu af stað frá Egilsstöðum í smjóbdlmum, Hrólfur og bílstjóri með honum sem höfðu komið á bíl flrá Reyðarfirði, Svíamir tveir ásamt bfflstjóra, en þeir komu frá Neskaupstað á öðmum bíl, og ökumaður snjóbflsins, Þorbjöm Amoddsson frá Seyðisfirðd. Hafði ferð þeirra fimmmenminga gengíð sæmilega frá Reyðarfirði, enertil Egilsstaða kom hafðd smjóað mikið og komust þeir ekki á bfflum sínum nerna skamma ieið upp á brekkuna frá Egilsstöðuim, en héfldu þaðan áfram á snjóbíl Þorbjamaf. — Er við höfðum ekið uff kluklkustumd eða um 3 km u.ppá heiðina sjáifa og vorum kommr ausitur fýrir Snæfell, sagðd Hrólf- ur, lenti bfllimm í kvos. Hafði þá smjóað gsysilega og var þar að auki farið að hvessa og korni- inn bflindbylur og gekk erfiðlega að ná bfflnum upp og misstuim við hann útaf béltiniu. Þeir Þorbjörn og bílstjóramir tveir, Sigfús Árnason og Ámi Stefánssom bds- uðu við að reyna að koma beilt- inu á bfflinn í þrjá tíma, en án árangurs og var þá kluklkan orð- in tvö um nóttima. Þeir voru auðvitað orðnir blautir og fealldir, en þeitta eru hraiustmenmi og lögðu þeir af stað fótgangandi til byggða og komust til Steinastaða á 2V2 Kist., en ég og Svíamir tveár urðum eftir í smrjótoiíilnum. Meðvitundarlausir Það er af þeim bflstjórunum að segja að þeir komu til bæja kl. hóififimm og var þá flemiginm að lliáni smjóbíll læknisdms á Bgils- stöðum og héldu af s/tað í homuim uim tólf miann s undir forystu þeirra Guðimumdar Þorteifssonar og Hákons Aðaílsteinssomar, en komiust aðeims upp á heiðarbrún- ina, þá fór sá bfll einmig útaf öðru béitinu. Fóru þá nokkrir mannanna gangamdi til hjálpar þeim er á hiedðinmii biðu og höfðu í för með sér jarðýtu. Kotmust þeir að bíl þeirra Hrólfs um ki. 3 síðdegis á mánudag. en þá virtust þeir þrir ailir sofandi. Hafði þá femnt nær því yfir bdl- inm og gasdð leitað inn og voru Svíamir meðvitundariausir, en Hróflf tókst að vefeja. Sagðist hcmum svo frá dvöflinmi f snjó- bílnum: — Við höfðum bílinn í gangi okfeur til hita, því í honurn er efeki miðstöð. Dottuðum við svo við og við um nóttina og var allt í lagi, en annað sflagið opnuðum við bfflinm til að flá hreint loft og gá tffl veðurs. Um kl. háifeitt á mánudaginn mam ég að ég var orðinn ansi syfjaður og voru fé- laigar mínir þá báðir sofamdi. Hugsaði ég með mér að það stytti tímamn að sofna dálftið og veit ég síðan efefei af mér fyrr em hjálpin barst ofekur. Þá var bffflimm alfflur á kafi í smjó og afflt orðið svo þétt að gasið hafði far- ið inm í bfflinn. Höfðum við þá veri þamma í þrettán tíma. Mig tókst að vekja ffljótl'ega em Sví- amir fóm ver útúr því og er amnar þedrra enm lasinn, em hann komst ektoi tffl meðvitumdar fyrr em við köfmum til Egilsstaða um kl. 6. Hinn ranfeaði við sér á leiðinmi og feastaði þá mikið upp. Mátti varla seinna vera Ég tdl ek'ki noWfcum vafa á því, að við eigum líf ofefear að launa bæði bflstjórunum sem genigu til byggða og hinum,, seim sóttu okk- ur, enda telur laafeniirinm hér að við hefðum efcki lifað af imargar stuiídir til viðbótar í bflimiim. Bið ég blaðið að sfeffla þafefelteeti til h j ál paimannannía frá ofefeur öll- um.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.