Þjóðviljinn - 06.11.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Síða 2
/ 2 StÐA — ÞJÖÐVTtJTNN — Miðvifcuidagur 6. nóv'emiber 1968. Rœtt við fulltrúa d landsfundi □ Enn höldum við áfram að birta viðtöl við fulltrúa á landsfundi Alþýðubandalagsins — eink- um við fulltrúa utan af landsbyggðinni og spyrj- um þá tíðinda úr heimabyggð þeirra. □ Fyrirsjáanlegur samdráttur er víða í at- vinnulífi landsbyggðar og horfa menn með kvíða til vetrarins. — Verður þrengra um efnahag hjá alþýðufjölskyldum úti á landi en áður. Meinvillingur sveitungi minn Við náðurr. tali af Þorgrími Starra Björgvinssyni og inntum hann frétta úr Mývatnssveit. Að frétta úr Mývatnssveit? Hvað ætti svo sem að vera að frétta þaðán sérstaklega nema ekk- ert. Við erum undir Viðreisn þar sem aðrir landsmenn og bjarg- ráð hennar hafa aldrei farið fram hjá okkur, Guði sé lof! — Þau bjargráð, sem n.ú eru í vændum frá Viðreisninni fara það sjálfsagt ekki heldur, en vonir standa til að þau verði stórkostlegust af þeim öllum, — beri af! Annars er ýms önnur þjón- usta samfélagsins við okkur í klénasta lagi. svo sem títt er í dreifðum þyggðum úti um land, eða svo mundi ýmsum finnast sem búa á þéttbýlissvæðum. Hvemig búskapurinn gengur? Ekki sem verst, fengum stutt sumar, en einmuna gott það Pramhald á 7. síðu. Atvinnulífið œtíð stöðugt Við náðum tali af Magnúsi Þórðarsyni frá Vik í Mýrdal og sat hann sem fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í Vestur-Skafta- fellssýslu. Atvinna hefur verið góð í Vík um langt skeið. En ekki er hægt að segja að um fjölbreybni sé að ræða þar í vinnu. Fyrir utan þessi föstu þjónustustörf, sem afkoma þorpsins byggist aðal- lega á þ.e.a.s. verzlun, samgöng- ur, síma- og fjarskiptaiþjónustu, er mjög Iítið unt almenna dag- launavinnu. nema í byggingum. En síðast liðin 2 ár befur mikið verið byggt. bæði ibúðarhús og svo 'gripahús úti í sveitinni. Þar að aoki er verið að Ijúka tveim húsum á vegum Lands- símans. Er annað þeirra fyrir Loran-stöðina á Reynisfjalli, en hitt fyrir sjónvarpsendurvarp, sirna og fleiri fjarskiptatæki. Stendur það á' Háfelli. sem er austan við Höfðahrekku: Hef- ur munað vel um þessar fram- kvæmdir í ekki stærra þorpi en Vík er. Nú er hins vegar mestu af þessum framkvæmd- um að lji'ika, og ekki útlit fyrir að byrjað verði á neinu að ráði í náinni framtíð. og er þá hætt við að um sneiðist hjá þeim, sem hafa almenna daglauna- vinnu til lífsframfæris. En, sem stofnunum og dragasit þessar byggingar á langinn af þeim sökum. Þá er fyrirsjáanlegur mikill niðurskurður á opinberum framkvæmdum á vegum bæjar- félagsins hér. Nýlokið er þó við breikkun vamiargarðs, þá hefur verið unnið við vatnsból bæjarbúa í Afcnafjalli, og ein hæð í annarri viðbótarálmu sjúkrahússins hefur verið tek- . in í notkun og rúrnar hún 30 sjúklinga, sagði Hafsteinn. Um aðrar framkvæmdir verð- ur óörusgt á næstunni, eins og hálfbyggða bókhlöðu og bygg- iiiigu nýs íþróttahúss. ★ Allt útlit er fyrir fjöldaupp- sagnir hjá Skipasmíðastöð Þor- geirs & EUerts á næstimni. Senn verður lögð síðasta hönd á smíði nýs báts fyrir Finnboga afla- kóng á Patreksfirði — 400 tonn að stærð, en mjög er óráðið um smíði 400 tonna skuttogara fyrir Ólafsfjörð og stendur þar mikið á fyrirgreiðslu hjá op- inberum lánastofnunum eins og Fiskveiðisjóði og verður ekki hægt að hefja smíði fyrr en þessi staðfesting liggur fyrir. Fyrirsjáanlegur verkefnaskort- ur myndi þannig hafa í för með sér fjöldauppsagnir hjá sikipasmíðastöðinni. Magnús Þórðarson betur fer, þá er meiri hluti þorpsbúa i faslri vinnu á veg- um verzlananna og þeirra fyrir-' tækja. En K.S. rekur bæði bilf- reiðaverkstæði og trésmiðju og Verzlunarfélagið bifreiðaverk- stæði, og með síaukinni bifreiða- notkun eru ekki líkur fyrir sam- drætti á því sviði. ' . Svo má ekfci gleyma þeirri stóru en stuttu vertið, slátur- tíðinni. En þá er mikið að gera, Dg fá þá kon/ur, karlar og ungl- ‘ ingar æði mikla búbót. Wmmm Þorgrímur Starri Uppsagnir í skipasmíðum Fjöldaatvinnuleysi i vetur Á landsfundi mætti Hreinn Ásgrimsson sem fulltrúi fyrir Alþýðubandalagið í Norður- Þingeyjarsýslu. Hreinn er upp- runninn frá Þórshöfn, en hann skýrði okkur frá atvinnuástandi bæði á Raufarhöfn og Þórshöfn. Á Raufarhöfn hefur verið lít- ið að gera í sumar og voru fjór- ar söltunarstöðvar af fimm starfræktar þar. AIls var salt- að þ&r um tólf þúsund tunnur í sumar og vægast sagt hörmu- leg útkoma. Þá var lítið brætf í sildarverksmiðjunni á staðn- um og hefur vinm>a verið svo hverfandi lítil, að efnahagur verkamanmafjölskyldma er ákaf- lega bágborinn. Mikið var byggt af nýjum húsum á Raufarhöfn fyxir nokkrum árum — eru afborg- anir af þessum húsum yfirleitt Framhald á 7. síðu. Hrcinn Ásgrímsson Á landsfimdi sat Haísteinn Sigurbjömsson sesm fulltrúi fyr- ir Alþýðubamdialagið á Akranesi — eimn af þremur fulltirúum þaðan og leituðum við frétta hjá Hafsteini um atvinnuástand-- ið á Akranesi. Lítið var um atvirihu í frysti- húsum þar og reyndist það mik- ill ábyrgðairhluti að senda tog- arann Víking á síldyeiðar í stað- inn fyrir að afla hráefnis fyrir frystihúsin á Akranesi. Þetta er um 1000 tonma skip og hefði hann getað komið með margan farm af miðunum af því að tog- arar veiddu yfirleitt vel í sum- ar. Hér er líka tugmiljóna æv- ' intýri að baki og lenddr vita- skuld meira og minna á fólki hér. Minni bátar eru nú famir að búa sig undlir líniuivertíð og hefja róðra á næstu dögum tveir til þrír bátar og fleiri koma á eftir. í ár var hafim smiði á tiu til tólf húsum og eru þau skammt Ársgömul vinnulaun Á landsfundi sat Erlingur Viggósson sem fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í Stykkishólmi, og spurðum við hann un at- vinnuástand. . Vetrairvertíð var þar léleg og ein.nig var tregt um fisk þar í sumar. Aðein® eitt frystihús er rekið hér og hefur greiðsluigeta þess verið mjög þrönig — oft þamnig, að hinir fáu bátar, sem eru að basla við að róa verða oft að liggja í landi ,af því að þedr fá ekki fiskimn greiddari til þess að standa undir hlut sjómianmia eða greiða útgerðar- kostnað eins og olíu og veiðar- færi. f haust og vetur er útlitið fremur ljótt í útgerðarmálum — fáir menm sfanda undir því að gera út og ekkj útlit fyrir að neinn rói með línu í hiaust. Greiðslugefca fiskvinnslustöðv- anna er allsstaðar léleg og skuld- ar til dæmis Kirkjusandur vinnulaiun til verkafólks síðan í fyrra — eru það meira en árs- skuldir. Atvinma hér hefur veirið Erlingur Viggósson nokkuð góð og er það eingöngu iðnaðurinn sem hefur bjargiað þar. Tvær trésmiðjur bafa baft næig verkefni í sumar, dráttar- brauit hefur verið í smiðum. Mun hún geta tekið skip allt að 500 tonn og er hún að verða Framhald á 7. síðu. Hafstcinn Sigurbjörnsson á veg komin vegna fjárskorts íbúðareigenda og fá i>eir litla eða enga fyiringreiðslu í lána- Skólamál I Dalasýslu Á landsfundi hittum við Svein Kriistinsson, kennara að Laug- um, sem fuUtrúa Alþýðubnnda- lagsins í Dalasýslu og ræddum við hann um skólamál í héraði. Skólinn að Laugum er heima- vistarskóli og sér um upp- fræðslu barn,a á barnaskólastigi og uppfræðslu ungliniga í tveim bekkjum miðakóla. Er honum ætlað að sinn.a þörfum allrar Dalasýslu, ef undan er skilið skólahald í Búðardal. Það hefur nú komið í ljós, að þessi beimavistarskóli er allt of þröngur ög hefur orðið að vista böm og unglinga á nær- liggjandi bæjum — einnig er Fnamhald á 7. síðu. Sveinn Kristinsson Upp á skaftið Morgunblaðið er nú óðum að verða einskonar einkamál- gagn Styrmis nokfcurs Gunn- anssonar. Hann hefur sem kunnugt er verið starfsmaður blaðsins um nokkurra ára skeið og hóf störf sín þar af yfirlætisleysi — honum viar í fyrstu einkum ætlað að fylla þann dálk sem ber yfirskrift- ina Staksteinar og annast minniháttar pólitískt snatt eins og að hæla Bjama fbr- manni reglulega fyrir frábær ræðuhöld á þingi. En um all- langt skeið hefur verið ljóst að þessi pólitíski sendisveinn hefur ætlað sér stærri hlut. Hann hefur að undanfömu tæri siig upp á skalftið af geysi- legri ator!kuse!mi, og síðustu dagana má segja að hann leggi allt blaðið undir sig; hin afstyrmislegu skrif hans fylla flestar síður. I gær bregður meira að segja svo við að Morgunblaðið getur vegna rúmleysis ekki sagt frá mörg- um ræðum sem Bjami for- maður flutti á bingi daginn áður — rúmið fer allt undir greinar Styrmis Gunnarssonar! Boð- skapurinn Boðskapur hins nýja leið- toga Sjálfstæðisflokksins er afar eintfaldur. Á sunnudaginn var komst hann svo að orði: „Það hefur um langan aldur verið talið eitt mesta böl verkailýðshreyfingarinnar hve áhrifámiklir kommúnistar hafa verið innan hennar. Nú geta með ýtmsuim hætti orðið tíma- mót í þiessum eflnium og aMar aðstæður fyrir hendi til að skerða mjög áhrif kommúnista innan verkalýðshireyfánigarinn- ar og í þjóðmálum almennt. Efltir atfsögin Hannibals vofir pélitísk einamigrun augljósilega yfir komrnúnistum og takist eirnnig að einiaingira þá iranan verkal ýðshreyli ngar innar á ASÍ-þinginu er þvi marki náð, sem lengá heflur verið sifcetfnt að. Það njiaala þvi ölfl. rök með því, að lýðræðisstanuð öffl taki höndum saiman á næsta ASt- þdngi, hvað sem stjómmálaá- gredningi líður að öðru leyti, og sameinist ainnars vegar um forseta og miðstjóm, sem nýt- ur traiusts verkaflýðshreyfing- arinnar, og hins veigar um það , þjóðþrifastarf að einamgra kommúnista í verkalýðshreyf- inigunni. Þvi verður seint trú- að, að menm taki gyflfliboð kommúniisita um samstarf alvarlega nú.“ önnur grein í sama blaði eftir sama höfund náði yfir hálfa aðra síðu og bar fyrirsögnina „Með kommúnistbum er ekki hægt að vinna“. 1 gær hefld- ur Stynmir enm áflram að fylla síðuOTar og keimst m.a. svo að orði í ednni griedn sdnni: ,,Það er því fylílsba ástæða tiil að ætfla að hnigmunarskeið komm- únista á ísflandi sé nú hafið og var það ekki vonum fýrr. Engimni vafi er á því, að kommúnistar munu gera ör- vænitingarfuillar tilraiunir til þess að rjúfa þá ednangrun, sem er að umflykja þá, og þá reynir að sjálfsögðu á stað- festu Iýðræðissánna, að láta ekki vonina um sibumdarávinn- inig ledða sig til samstarfs við kommúnista þrátt fyrir gylli- boð þeirra .... öll rök mæla með því, að hægt verði að þurrka áhrif þeirra í íslenzk- umi sitjómimálum út, etf rétt er á haiúið og lýðræðisöfflin standa saman um það verk- efni. Takisit það hefur verið unnið mikið þj'óðþriflaverk ög þá er ef til vill korninn grumd- völtar fyrir þeirri mýskipan íslemzkra stjómmála, sem margir tafla um — en fyrr efcki.“ Styrm- ir formaður? Ekki verður saigt uim þenn- am boðskap að hamm sé flrum- legur; höfundur þessara pistía heflur lesdð hamn i Morgun- blaðinu með regfluflegu milli- bili síðan hann flór að stauta sd’g firam úr bílöðum. Eimkan- lega hafla slifcar kenningar verið hafðar uppi í Morgiun- blaðinu í hvert skipti sem á- foonmað heflur veirið að skerða Mfekrjör launþegamna og tak- maika réttindi þedrra; verka- menn þefldkja bögguddnn á skammrifliniu þegar aðailimál- gagn áibvimnurekenda fer að ráðleggja þeim hvemig þeir eigi að vdlja sé_r forusibu í All- þýðusambamdii íslands. En þótt boðskapur Styrmis sé ekki frumflegur, er hann enigu að síður mijög athyglisverður vegna þess að í homum er greinilega fóflgin mjög heifltúð- ug árás á Bjama Benedikts- son. Um larngt skeið hefur Bjami átt viðræður við ailla stjómmálaÆlokka á íslandi, og hann heflur elkki fari’ð neitt dult með það að huigmynd hans sé sú að kanna hivort unmt sé að koma á samstjórn allra ffloklka; hann vilfl með öðrum orðuim leiða „kommún- ista“ tii öndvegis í stjómar- ráðinu. Þegar Styrmir krefst þess með vanstiflltu orðallagi að „kommúnistar11 séu ednangrað- ir á Isflandd er banin að lýsa ■yflir því að Bjami formaður fylgd aflranigri og hásikalegri stefnu. Þegar Styrmir segir að nú reyni á „steðfestu lýðræð- issinna, að léta eikki vonina um stundarávinming leiða sig till siamstarfs við kommúnista" er hann næste ótvíræfct að haflda því fram að Bjámi Boniediktsson sé staðfesibulaus stundarávinnimgsmaður og eigi naumast skilið að tefljast lýð- ræðissinni. Hin seflasjúku sikrif Morgunlblaðsins undan- faima daga era þammig fyrst og fremst til marks um illvíg innanflckiksátök í Sjáflffsitæðis- fflokkmum, og hamfarir Styrrn- is sýna að hann gerir sér von- ir um að hafa ráð Bjama Bemedikitssonar í hendi sér. Þeir siem þeikkja skapfljmdi manmisins draga ekki í efa að hann er farinn að sjá sjáflfan sig í htatverki for- mannsins, og við sem ekki höfumv neinn sérstakan áhuiga á viðgangi Sjálfstæðisfflokksins ósikum Styrmi allra heilila í þeirri framsókn. — Austrl. í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.