Þjóðviljinn - 06.11.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Page 4
SlDA — ÞUÓÐVHLJIiNIN — Mið(vifcuriia©ur 6. nriwamlbeir 1968. Dtgeíandi: Samemingarflokfcur alþýðu — Sósíalistaflokkuriiin. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurdui1 Guðmundsson. Préttaritstjóri: Sigtsrður V. Friðþjófsson. Augjýsingastj.: ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mánuði. — Iiausasöluverð krónur 8,00. íhaldið óttast einangrun ^jálfsagt er það ekki tilviljun hversu oft orðið „ein- angrun“ birtist 1 stjómmálagreinum Morgun- blaðsins undanfarnar vikur og mánuði. í herbúð- um Sjálfstæðisflokksins hefur mönnum ekki verið rótt vegna þeirra aðvarana sem flokkurinn hefur fengið í síðustu kosningum, og ótvírætt hafa bent til þess, að íhaldið væri að einangrast frá nýju kjós- endunuim, að ungt fólk vildi ekki leggja lag sitt við staðnaðan íhaldsflokk, þann flokk á ísLandi sem vill að herseta Bandaríkjanna á íslandi verði varan- leg um alla framtíð, flokk braskarasjónarmiðanna, flokkinn sem miðar ríkisstjórn sína við þarfir og kröfur gróðalýðsins sem leggur flokknum til fjár- munina. í borgarstjórnarkosningunum 1966 var vit- und flokksstjórnarinnar um þessa einangrun íhalds- ins orðin svo augljós, að reynt var að fela sem mest að það væri Sjálfstæðisflokkurinn sem vildi fá um- boð til að stjórna Reykjavík áfram. f>á voru búin til hin skoplegustu kjörorð, „áfram Geir“, og önn- ur þess háttar. En ekkert dugði. Einangrun íhalds- ins frá ungum kjósendum var slík, að flokkurinn tapaði, og munaði svo til engu að hann missti meiri- hluta sinn 1 borgarstjórn Reykjavíkur. Þessi þró- un varð enn meir áberandi við þingkosningarnar 1967. Einnig þá fundu smalar og foringjar Sjálf- stæðisflokksins síðustu dagana fyrir kjördag hvem- ig kulda einangrunarinnar lagði móti þeim, og birt var neyðaróp til ungs fólks um liðsinni við íhaldið fjennt yfir alla' forsíðu Morgunblaðsins. En íhald- ið hélt áfram að einangrast. Það fékk enn að finna að ungt fólk á íslandi kýs ekki íhaldsflokk, her- setuflokk, afturhaldsflokk, flokk gróðalýðs og braskara. Sjál^stæðisflokkurinn stórtapaði í aðal- vígi sínu Reykjavík, Morgunblaðinu var'um megn að hindra vaxandi einangrun. Og ótti flokksstjórn- arinnar við einangmn óx. Sá ótti varð að skelfingu eftir úrslit forsetakosninganna í sumar. Ráðherrar flokksins, Bjami Benediktsson, Jóhann Hafstein, Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, og Morgunblað- ið gerðu málstað Gunnars Thoroddsens að sínum, og Gunnar fékk mesta rassskelL sem nokkur ís- lenzkur maður hefur íengið í kosningum. ^íðan hefur óttinn við aðskilnað íhaldsins frá æsku landsins riðið húsum í Morgunblaðshöllinni. Orðið „einangmn“ smýgur ósjálfrátt í hverja Morg- unblaðsgreinina af annarri. Morgunblaðsmenn em auðvitað alltaf að einangra einhverja aðra í orði kveðnu. En orðið „einangmn“ í Morgunblaðinu er eins og dinglað sé snöm í hengds manns húsi. Úr- slit kosninganna undanfarin ár sanna svo ekki verður um villzt, hver íslenzku stjómmálaflokk- anna er nú í mestri hættu á einangrun, einangmn frá æsku landsins, unga fólkinu sem er að takn við; einangmn frá heilbrigðum. framsæknum öflum hins íslenzka nútímaþjóðfélags. — s. Vatnsveitan til Vestmanna- eyja mál allrar þjóðarinnar □ Karl Guðjónsson átaldi á Alþingi í gær tómlæti stjómarvalda við því brýna vandamáli Vestmannaeyinga að standa undir hinum gífurlega mikla kostnaði við vatns- veituna til Eyja, og sýndi enn fram á að sú framkvæmd er að engu sambærileg við aðrar vatnsveitur hvað kostnað snertir. Minnti Karl á hversu drjúgan hlut Vestmannaey- ingar hafa lagt og leggja til þjóðarbúskaparins, og skoraði á stjónarvöldin að afstýa því að heimamenn í Eyjum kikni undir fjárhagsskuldbindingum, sem eðlilegt væri að ríkið tæki að sér. Karl var að filytja fraimsögu fjrrir fruimivarpi um breyting á löguruum firá 1947 uim aðstod til vatnsveitna. Frumvarpið filutti varaþingmaður Alþýðuibanda- lagsins, Jónas Magnússon, á þiinigiinu í fyrra, en Karl flytuy það að nýju. í greinargerð fruimvarpsins er efni þess og tilefni skýrt á þessa leið: „Með frumvarpi þessu er lagt tn, að tvenns konar breytingsé garð á gáddamdi lögum um situðn- ing ríkisins við vatnsveitur. t Annars vegar sú, að fyrirheit það, scm lög nr. 93 frá 1947 gefa um helmingsstuðning af ríkissjóðs hálfu við vatnsvcit- ur sveitarfélaga, en ckki nálgast það mark í framkvæmd, vcrði gert raunhæft með því að lög- bjóða afdráttarlaust, að svo skuli vera, þar sem sannanleg þörf er á og ráðuneytið hefur samþykkt, að verkið sé styrk- hæft. Breyting í þetta horf er -raun- venflega að skipa vatnsveitu- mahnvirkjum á bekk mieð .t. d. hafnarmannvirkjum og skóla- byggdmgum, enda gera lögin ráð fyirir, að eimungis sé hægt að vænta. stuðnings við þeer vatms- veitur, siem ráðumeytið hefur fylgzt með undirbúningi að og samþykíkt naiuðsyn á. En í annan stað gerir frum- varpið ráð fyrir, að ákvörðun um fjárveitingu til hvers ein- staks mannvirkis verði ákvcð- in af Alþingi með setningu f jár- laga hvert ár fyrir sig, en ekki, að haldið verði þeim hætti, sem nú er á í þessu efni, en: hann er sá, að Alþingi ákvcði heildar- upphæðina, en ráðhcrra skipti hcnni milli aðiía. Einnig þetta er til samræmis við hafnir og skóla. Eðlilegt væri þá, að regla yrði sköpuð um það, að hið á- ætlaða stofmverð, er á ríkissjóð félli, ásiamit þeim verðhækkun- um, sem á veíkimu fcumna að verða, rnieðan ,á byggingu stand- ur, yrði greitt á. áfcveðnu ára- biii, t.d. 3 'árum, eins og skóHa- kostnaðarlögin nýju gera ráð fyrir um þau mannvirki, er þau taka til. , Sérstakt tilefini til . þeirrar breytingar. sem frumvarpið fel- ur í sér, er sú staðreynd' að nú eru einiumigis ætlaðar 6,5 imiiljón- ir króna á fjárilögum yfarstamd- andi árs til vatnsveitna fyrir aflit lamdið, em sú upphæð er eins og dropi í hafinu miðað við þær framkvæmdir, semyf- ir standa og hlotið hafa sam- þykfci ráðherra. En af fram- kvæmdum mó t.d. nefna Vest- mammaeyjaveitu og Lamdeyja- veitu. Hin siðarnefnda er rétt nýkomin í gagnið og mun hafa kostað 5 miljónir fcr., en Eyja- veitam, sem upþhafilega var á- ætluð röskílega 100 milj. kr., hlýtur nú efitór hina síðustu gemig- isbreytingu aðfárayfir 130 milj. kr., og áætlaðar framikvaamdir á þessu órí eimu saman munu kosta 50-60 milj. kr. Liggur því í augum uppi, hve órafjairri Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn féfck eftir. helgina seldu 7 bátar í síðustu vifcu afla sinm í Grimsby og var þar um að rœða filatfiisk, nema annað sé framitekið í upptaflminigummi hér á efitir. Bátarnir sem seldu ytra voru þessir: 28. okt. seldd Pétur Thor- steinsson, Bíldudal, 38 tomm fyr- ir 3908 sterlimgspuind eða 14.10 kr. kílóið. 28. okt. seldi Guðmundur Þórðai'son, Ólafsvfik, 35.9 tomn fyrir 3381 pumid eða á kr. 12.90. 29. okt. seldi Sumnutindur, Djúpavogi, línrufisk, þorsk og ýsu, 27.4 tomm fyrir 2467 pund eða á kr. 12.33. 30. okt. seldi Ásigeir Kristj- ámissom, Grumdarfiirði, 32.6 tonn það er, að fjárlagaupphæðin komist í námunda við það að svara tii þess að styðja vatns- veitumannvirki landsmanma að hálfu, eins og gildandi löggefa framkvæmdaaðilum þó vomir um. Sarnt sem áður hefur Aliþingi þó sýnt á þvi verulegá treigðu að leysa þessi fjárhagsvamda- mál efltir öðrum leiðum'em eim- mitt vatnsvedtulögunum, en til þess að þaip verði til þess fiuil- nægjamdi, þairf að breyta þeim í þá áitt, sem hér er lagt til, og auka' fjárveitingiar til að firam- kvæma þau.“ .V . (þar af 12.7 óniýt) fyrir 2224 pund eða á fcr. 9.33. 31. okt. seldi Snæfiuigl, Reyð- arfirði, línufisk, þorsk og ýsu, 40.8 tomn fyrir 3797 pund eða á kr. 12.75. Framlhald á 7. síðu. <S>--------------------------- Njósnari dæmdur í 21 árs fangelsi LONDON 4/11 — Taaknifræðdngur sem starfað hefur við loftvamir í Bretlandi var í dag í Lomdon dæmdur í 21 árs fiamgelsi fyrir að hafia látið sovézfca érindreka fá leyniskjöl um lamdvamir Breta. Báta- og togarasölur ytra í síðastiiðinni viku allgóðar Vikan þrjátíu ára • Vikan á 30 ára afmæli um þessar mundir. í tilefni af Því er komið út vandað afmælis- blað, 72 siður að stærð, þar af 4 síður prentaðar á myndapapp- ír. Af efni blaðsins má nefna ■viðtöl við Hilmar A. Kristjáns- son og Halldór Pétursson list- málara, smásögu eftir Guðmund Daníelsson, grein og myndir um Lundúnadvöl Hljóma og ótal- margt fleira. Vikam hóf gömgu sín,a 17. nóv- ember 1938. Stofnamdi hennar og fyrsti ritstjóri var Sigurður Benediktsson. 1940 tók Jóm H. Guðmundsson við ritstjóminmd, og var hamn ritstjóri blaðsins næstu 12 árin. Þá varð Gísli J. Ástþórsson ritstjóri og síðan Jökull Jakobsson. Á þeim tíma keypti Hilmar A. Kristjánsson (Hilmir hf.) blaðið, og í hans tíð stækkaði það úr 16 síðum í núverandi stærð, 52 síður. Þá var einnig tekið að prenta kápu blaðsins í fjórum litum. sem var algjör nýjumg hér á landi. 1959 var Gísli Sigurðssom ráðim rit- stjóri, og var blaðið undir hams stjóm þar tól 1967. Vikam er eina vikublaðið sinmiar tegundar hér á lamdi og að því er forstjóri Hilmis hf., Axel Kristjónsson, og fram- kvæmdastjóri blaðsims, Sigur- páll Jónsson, sögðu á fundi með blaðamömmum í gær verður á- fram lögð áherzla é að birta fjölbreytt efni við allra hæfi, bæði til fróðleiks og.skemmtun- ar, því Vikumni er fyrst og fremst ætlað að vera heimilis- blað fyrir aHa fjölskylduma. Núveramdi ritstjóri Vikummar er Sigurður Hreiðar, en með- ritstjóri Gylfi Gröndal. Að sjálfsöigðu haía mikliair breytingar orðið á heimilisblað- inu Vikunni ó 30 ára ferli og ýrnsar nýjumgar verið tekniar upp í seinni tíð eins og t.d. birt- ing blaðaúrdrátta úr bókum, sem vakið haía athygli erlendis. Má þar t.d. nefna bókina um dauða Kemmedys forseta eftir Mamchester, 20 bróf til vimar eftír Svetlönu, Tópas eftir Leon Uris og síðast Sögu Bítlamma og Sögu Forsyteættarinnar. Væntamlegt efni eru palladóm- ar um alþimgismenn, sem Lúp- us skrifar. Þrátt fyrir allar nýjungar hefur þó sumt efni verið í Vifcumni frá upphafi og ætíð átt vinsældum að fagna, eins og myndasögurnar Binni og Pinni og Gissur Gyllrass, enda eru það hetjur þessara sagma sem prýða forsíðu afmæl- isblaðsins. - - JuMMWMi ,v< - r.Vi'.u £earm!.< f VMAA* Áí XS .,, Á-i.í.Æ Forsíða Vikunnar á þritugsafmælinu ALAFOSS L GÓLFTEPPI J 16 mynztur tLjósekta frá Bayer ÁLAF0SS WILTON-VEFNAÐUR ÚR ÍSLENZKRI ULL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.