Þjóðviljinn - 06.11.1968, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Qupperneq 5
Miðvifoudagur 6. nóvemiber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Ragnar Arnalds: Flokkur íslenzkra vinstrimanna Þegar landsfundi Alþýðu- bandalagsins lauk flutti hinn nýbjörni formaður flokksins, Ragnar Amalds, ræðu og ræddi þar um hlutverk og tilgang hins nýja flokks. Hér birtist megin- hlutinn af ræðu hans. ,,Við höfiuim stofnað nýjan stjómimálaifllofck í dag. Hvers komar filok'kur er þetta og hvert er hluitverk hans? Samkvsemt nýsamiþykktum filokkslögum er þetta sósíalískur stjómmála- filoikikur, byggður á þingræði og lýðræði,—baráttuvettvamgur ís- lenzkra vinstrimanna. En hveð merkja þessi orð? Hverja mé með réttu kaílíla vinstrimenn og hvað er sósía'i- ísbur flokkur? Vinstrihreyfingar Skipting í hæigri- og vinstri- menn er ekki mikið eldri en svo sem 150 ára, en í sögu mannanna heÆua; þó um aldanað- ir mátt greina þá meginskipt- iragu, sem nú á tímuim kemur fram í baráttunni milli hægri- og vinstriafila. Síðan samfélög mannanna slkiptust upp í rika og fátæka, kúgara og kúgaða, eignamenn og eigmalausa, hafa nýjar og nýjar hreyfingar kom- ið upp, háð sína baráttu og horfið aftur, — alþýðuhreyfing- ar í létlausu stríði við ríkj- andi skiplag og rflkjandi stéttir forréttindamanna. ( V’erklýðshreyfingin og sam- \ vinnusamitökin eru hvorttvieiggja daami um ótvínæðar vinstri- hreyfingar, sem alþýða manna hefur byggt upp sér til vamar. Enn í dag hilýtur það að vera helzta hlutverk vinstrihreyfinga að gæta haigsmuna þedrra, sem minna mega sín í þjóðfélaginu, og verja rétt hins almenna manns gagnvairt valdi auðsins, gagnvart forréttindahópum og fjárpliógsmönnum. Kjölfestan En það er eíkki nóig að vilja vel, án þiess að vita, hvar mark- miðið ligigur. Vinstrimemn, bæði hér á landi og annars staðar hafa stofnað marga stjómmóla- flokka og vailið þeim ýmisnöfn, en þjóðfélagsieg markmið þeirra hafa ofit verið nokkuð ó- Dljós. Alltof oft hafa það oorðið örlög slíkra filokka, sem stofn- aðir voru a£ velmeinandi mönn- r um og nærðusit á vinstrisinn- uðu hugarfari alimennings, að verða hentistefnunni að bráð og hrekjast fyrir veðri og vind- um, ýmist til vinistri eðahægri, eftir þvi sem tækifærin buðust. Hins vegar er reynslan sú, að barátta vinstrimanna hiefur markað dýpri spor, hvarvetna þar sem hún hefur verið bygigð á sósíalisma og þannig grund- völfluð á hinni einu fræðikenn- ingu vinstrimanina, sem talizt getur heilsteypt og raunhæf lausn á vandamélum nútíma- ' þjóðfélaigs. Baráttan hielldur áfram — í eðli sínu öbreytt. En aðstæður breytast, og stöðugt þarf að gæta þess, að samtökin staðni ekki í gömílu formi. Með vissu millibili þarf að fylkja liði að nýju, samfylkja þeim sem áður stóðu sundraðir og endunmeta aðstæður. Flokkurinn, sem við stofnum í dag, er edns og marg- ir fýrirrennairar hans sprottinn upp úr alþýðuhreyfingum vinstri manna. Launþegahreyf- inigin er hans sterkasta stoð Þetta er floklbur íslenzfcra vinstrimainna, því að í honum viljum við reyna að sameina alila þá lslendinga, sem hafa ó- tvíræð vinstrisinnuð viðhorf. En jafnframt er það kjöflfesta flokksdns, að hann reisir stefnu sína á siósíalískum hugmyndum og leitar fyr-st og fremsifc lausna á vandamólum þjóðfélaigsins í sósíalísfcum anda. Ekki trúarbrögð Sósíalisminn er hvort tveggja í • senn: hugsjón ög vísindi. 1 meira en eina öld hefur það verið kjairninn í þjóðtféttags- gagnrýni só.síalista, að kapítal- isiminn sé í eðli sínu ómennsikur og bygigi ekki á virðingu fyrir mannlegum verðmætum. Hug- sjón sósáalismans er að skapa nýtt og heilbrigðara þjóðfelag, sem reist sé á félagseign og samvinnu hins vinnandi fjölda. En þessari huigsjón verður eikki komið í firamfcvæmd, nemaþað þjóðfélag, sem við búum við sé rannsaikiað á vísinda/legan hátt og mótsagndr þess séu dregnar íram í dagsljósið, svo að ljóst megi verða, hvar má byggja á því, sem fyrir er, og hvar þarf að reisa frá gmnni. Einmitt vegna þess að sósíal- Ragnar Arnaltls isminn er efcki trúarbrögð held- ur þjlóðfélagsvisindi, verða sósí- alistar stöðuigt að vera raiðu- búnir að endurskoða hugmymdir sinar í ljósi breyttra viðhorfa. Aukið lýðræði Veigamesta mótsögnin íkapí- taliísku þjóðfélagi er í þvífólg- in, að framfleiðsilan er í eðli sínu félaigsleg og byggir á samstarfi fjöldans, en * framleiðslutækin eru í eigu og undir stjórn ör- fárra manma. Afileiðingin er sú, Stefnuyfirlýsing Alþýðubandalagsins Lengi hefur verið ljóst, að ekki er unnt að leysa nasrtæk vandamál hins íslenzka þjóð- félags ájn þess að sfcefna að ákveðnu marki. Haigsmundr landsimamina og sjálfstæði ís- lands verða ekki tryggð með tílyiljuiniarfcenndri stjórnar- stefnu og dægurviðbrögðum einium saman. Islendingar verða að ná vaildi á viðfangs- efinum sínuim í sfcað þess að vera leiksoppar aðstæðnanna. Reynsla sáðusfcu áratuga hef- ur sannað að hin sundurvirku lögmál stéttaiþjóðfélaigsin.s megna hvorki að tryggjajafn- rétti og öryggi þegmanma né sjálifisfcæði íslamds. Eifinaháigs- þróun þjóðfélagsins hefiur. ver- ið afar tilviljamakennd og ó- jöfn, stöðuígt hafa sfcipzt á góðærisskeið og krepputíma- bdl efitir ytri aðstæðum. Gróða- lögmál þjóðfélagsins hafaekki eflt undirstöðuatvinnuvegina, heldur hefur ýmsum þátitum þeirra hmignað og afleiðimgd'n orðið alvarilegt og vafcandi ör- yggisleysi launafóliks, en að sama sfcapi hafa brask og spá- kaupmennska móbað efnahags- þróunina. Þessi sjúkdiómsein- kenmi hafia leitt til þess að ráðandi filokkar og valdastétt- ir hafa í vaxandi mæli gefizt upp við þá sikyidu sárna að tryggja íslendimgum fiullt sjálfstæði. Sú uppgjöf birtist fyrst í hennémssteifnunni og að- ild ísil. að Atlamzhafebaindálag- inu, hún kom fram á nýju sviði með innrá.. eriends auð- magns í liandið, framundan er hætta á aufcinni sfcarfsemi er- lendra auðhringa og næsta sikilyrðisiausri aðild íslands að erlendum efnahagssamsteyp- um. Verði enn haldið áfram þessari stefnu mun sjálfstæði íslendinga senn nafnið tómt en lífskjör og öryggi lands- maana fyrst og fremst héð hagsmumum og duttlungum er- liendra auðfyrirtækja og fjár- málastofinana. Alþýðubandalagið setur sér það mark að hnekkja þessari öfugþróun með því að afnema stig af stigi stéttaþjóðfélagið með arðráni þess og stjóm- leysi en koma á í staðinm sósíaláskum saimfélagsiháttum ' samræmi við íslenzkar aðsitæð- ur, þjóðfélagi jafnréttis, sam- vinnu og samhjálpar. Megin- vei'kefni Alþýðubandalagsins í beirri baráttu er að tryggja óskorað sjálfstæðd Islands. stjómarfarslegt og efnahags- legt. 1 uitanrfkismálum berst Alþýðubaindalagið giegn hvers konaraðild að hemaðarbanda- löguim og fyrir óháðri stefnr fslands á álþjóðavettvamg’ fyrir því að Islendingar búi ■ landi sínu einir og frjálsir klþýðubandalagið beitir sé’ fyrir því að Islendingar styðí' baráttu afllra þjóða fyrir fuii veldi og efinahaigslegu jafn- rétti, m.a. með skipulstgri þátt töku í fjárhagsaðstoð við fá- tækar þjóðdr. f innanríkismál- um lítur Alþýðubamdalagið á það sem meginverkefni sitt að tryggja fiull yfirráð lands- manna yfir auðflindum sínum og framleiðsflutækjum og effla hina þjóðlegu afcvinnuvegi svo að þedr veifci lamdsmönnum fiuillt öryggi og batnamdi lífs- kjör. Því marki verður aðeins náð með bví að láta skipulag koma í stað stjómfleysis, með bví að taka upp hedldarstjóm á bjóðarbúskapnum og sam- félagslega eign á helztu fyrir- tækjuim og fjármálasfcofinumum. Aðeins með slíkum áæfclunar- búsikap geta íslendingar sam- einað kraifita sfma, haldið til íafins við margfaflt sfcærri þjóð- félög umhverfis og tekið þátt í þeirri byltingu á sviði iðn- 'iða.r, tækni og vísinda sem nú er hvarvetna verið að fram- kvæma. Tilganigur sfliífcrar. heildarstjómar verður uimfram allt að vera sá, að tryggja launamönnum sívaxandi hlut- deild 1 stjórm atvirunumólla. töku og stuðningi meirihluta þjóðariminar. Það hefur alltaf verið markmið sósíalisimans að aufca iýðræði á öllum sviðum þjóðflífsins. Á þessu hefur að vísu orðið sfcórfelldur misbrest- ur sums sfcaðar, þar sem reyrnfc hiefur verið að firamikvæma sós- íalisma, enda hefiur það víðast verið í löndum, þar sem lýð- ræðisvemjur hafa aldrei tiðkast. Fráleitt að framileiðslan er eikki í sam- ræmi við raunverulegar þarfir þjóðfélagsins, hefldur miklu fremur háð því, hvar gróðavon- im er mest. 1 sósíalísfou hagfceríi opnast möguleikar til aðstjóma fjárfestimigu og framleiðslu í samræmi við þarfir heildarinn- aró Áæfclunarbúskapur kemur í staðinn fyrir sumdurvirkit gróða- kerfi. Við Aflþýðubandalagsmenn segjum það ótvírætt, að sósíal- ismii á íslandi verður aðedns firamikvæmdur með virkri þátt- Þar sem pólitískt lýðræði heí- ur hins vegar náð að festa ræt- ur, eins og hér á landi, er það að sjálfsögðu eitt helzta verk- efni sósíalista að vermda per- sónufirelsi landsmamna og þœr lýðræðisvenjur, sem fyrir eru. En aiuk þess er það sögulegt hlutverk sósíalista að færa út grumdvöiM lýðræðdsins, svo að afskiptaréttur fjöldans nái eikfci aðeins tii ríkisvaldsins með kosninigum fjórða hvert ór, held- ur og til allrar stjómar eflna- hags- og aitvimnuimiála. FUII- komið lýðræði er óhugisandi án sósíálásma, og sannur sósíal- ismi verður ekki til ám lýðræð- is. Helzfcu valdamiðsfcöðvar efna- hagslífisins eru sefctar undir lýðræðislega stjóm, og atvinnu- tækin eru rekin í nánu sam- starfi við verkamienn og aðra starfsmenn. Eins og viö vifcuim, er atvinnu- rekandinn. í kapítaiísku þjóðffé- lagi einvaldur í fyrirtæki sínu að meira eða minna leyti, og venjulega er það aðeins 111011 hópur einstakldnga, sem hefur peningatoeirfi þjóðarinnar í sím- um höndum. Þessu mun sósíal- isminn breyta. Og þegar fram líða stundir, mun mönnum þykja einkennilegt að hugsa til þess, að einhvem tíma slkuli einn maður hafia ráðið yfir at- vinnutæki, sem tugir eða hundr- uð mamna störfuðu við, — að einn maður skuli beinlínis hafia átt slík fyrirtæki og getað gert við þau, hvað sem hann vildi. Þetta mun sjálfsagit þykja jafin fráleitt og það þykir fáránlegfc i dag, að konungar riki einvaldir yfir þjóðum. á ísiandi verður að sjálfsögðu að hafa stöðugt í huga, að firam- fcvæmd hans mum hafia æði mörg séríslenzk einkenni ekki sízt vegna þess að kapítaiism- inm á íslandi er taisvert frá- brugðinn hliðstæðum þjóðfélög- um í nágramnaliömdumum. Hér em iffl dæmis voldugustu bank- arnir ríkiseign, og mörg stærstu atvinmufcækin á Islandi eru í eigu hins opinbera. Ástæðam er sú, að vegma smæðar þjóðfé- lagsins hefiur verið augijósari þörf á þvi hér en víða annars staðar, að meiri háttar verklefni væru leyst á félagsilegan hátt. Opimlber rekstur og samvinnu- rekstur er vafalausfc miklu meiri hér en í nokkru öðru kapítalísfou ríkd. En uma leið eru stéttaiand- stæður tvflmœflalaust óljósari hér á landi en víða annarssfcað- ar. 1 sjávarplássunum hringinn í kringuim landdð varðar fiólk yfirleifct mest um að hafa saemi- lega afcviinnu. Hitt skiptir það minna miáli, hvier á afcvimnutæk- ið, — hvort það er opdnibert fyrirtæki eða í eigu einstakiings. Eigandinn kann að vera aðal- kapítalistinn á staðmum, en hamn getur eins verið sófcnar- presfcurinn eða kannsfoi heflzti forystumaður sósíaldsta í pláss- inu. Slfkt slkiptir ekfci öllu máli í augum þess fólks, sem ham- ast við að breyta fiskum í pen- inga. Og víst er, að þessi litlu sj álfsbj ar garsamfél ög við strend- ur Mamds eru býsna ólfkþeim aðstæðum, sem fruimíkvöðlar og hugsuðir sósíalismams höfðu fyrst og fremst í huga í skrifum sán- um. Séríslenzk einkenni Þegar rætt er um sósíalisma Félagsleg forusta Bn jafnframt verðum við að gæta að þvi, að Mand er að breytast. Stóriðja og sfcórrekstur af ýmsu tagi er æ meira að ryðja sér til rúms. 1 þeám efn- um er girieinilega fyrsfc og flremst um tvær leiðir að velja: að hin nýju stóriðjufyrirtæki verði reist með féflagslegu átaki og verði þjóðareign eins og slidar- verfosmiðjumar og Sements- verksmdðjan, — eða hitt, að er- ltemdir auðlmenn verði fengnir til að leysa slík verfceflni, a.m.k. þau sem íslenzkir kapítalisfcar ráða ekilci við. Þessi aðstaða er Framhald á 7. síðu. láta efnahagstogt lýðræðibæt- ast við það sfcjómarfarsilega, þingræði, málfrelsi, prentfrelsi og félagafirelsi. Jafnframt leggiur Alþýðu- bandalaigið áherzlu á það að bætfcur efnahagur þjóðarheáld- arinnar sfcuðli jaflnharðan að auiknu freflsi þegnanna og legigur í því sambandi á- herzlu á þau meginverketfni, að atvinna sé skýlaus réttur hvers þjóðfélagsþegns, að jafnrétti karla og kvenna verði tryggt að fullu í verki, að sjúkt fólk og aldrað njóti jafnréttis við aðra með stór- hættum tryggingum og líf- eyrissjóði fyrir aila lands- menn, að tryggð verði sem jöfnust efnahags- og menningar- þrónn i öllum iandshlutum, að félagsleg stefna verði alls- ráðandi í húsnæðismálum, að öilum sé tryggður sami rétt- ur tii menntunar, að iögð sé áherzla á stóraukn- ar vísindaiðkanir og alhliða menningarstarfsemi, að stórfelld stytting vinnu- tímans á næsfcu áratugum haldist í hendur við bætta aðstöðu til tómstundaiðkana. Alþýðuibandalagið lítutr á það sem meginverkefni sifctað skipuleggja baráfcttma fyrir þessum stetfnumiðum stig af stigi og hafia jafinam að leið- arljósá hið sósíalísfca þjóðfélag framfcfðarinmar. Sérstaka á- herzlu legguir Alþýðubandalag- ið á það að stjómmálabarátt- am fyrir þessum marfcmiðum verður jatfnan að haldasfc i hendur við þá kjaraibaráttu sem samtök launamamna heyj.-i, því aðeins næst varamtegur ár- arnigur í kjarabaráttueni að hún leiði til breytinga á gterð og skipulagi bjóðfélaigsins. Verfcamenn og annað launa- tfólk er yfirgnœfamdi miedri- hluti þjóðarinnar, og það er i senm hagsmunamál og augljóst verkefni þeirrar stétfcar að berjast fyrir jatfnréttísþjóðfé- lagi framtfðarinnar. I þelrri baráttu þarf siétt launamanna á þróttmáklum sósfalfstoum fjöldatflofoki að halda, fflókfci sem jafinan reynir að sam- ræma dægurbaráttuna þedm markmiðum sem að er stetfnt. ATþýðubamdalagið setur sér bað mark að vera sé ffldktour. í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.