Þjóðviljinn - 06.11.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.11.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Miðviikudagiuir 6. nóvemibeir 1968. Smurstöðin Sœtáni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Avallt í úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM. _ O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■»■»■■■■■■■■■■■■»•■■■■■• landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. Látið stilla bíSinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. —- Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Gíeymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — \ Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum ■ Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogill. (Inngangur frá Kænuvogí). — Sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Bygging safnhúss hafin í Görðum á Akranesi Líkan cr sýnir hvemig safnhúsið mun Iíta út fullbúið. La.ugardaginn 2. nóvemiber fór íraim stutt aithöfn i Göröum á Akranesi í tilefni af því, að þá var hafin bygging safnhúss þar á staönium. — Byggingin verð- ur fimm samstæð hús, tvö tvoggja haeöa og þrjú á eimmi hæð, að rúmmáli 3889 rúmm. Teikningiu að byggingunni og alla uppdrætti geröu arkitekt- amir Ormar Þór Guðmundsson (sem er Akuinnesinigiur) og örn- ólfur Hall. Byggingin verður reist í á- föngum. í fyrsta ófanga verðuir byggð samstæða tvegigja hæða húsanna. Verkiö var boðiö út síðla sumars. Lægsta tilboð af fiimim var frá Dráttarbraut Akraness hf., en framlkvæmda- stjóri hennar er Þorgeir Jósefs- son. Var þvf tiTboði tekið. í þessari safnhúsabyggingu í Görðum or Byggðasafni Akra- ness og nærsveíta ætlaöur stað- ur í fraimtíð, svo og listasafni. Garðar á Akranesi er fom sögustaður, kirkjusitaður og presitssetur um aildir. Bygigða- safn Akraness og nærsveita var opnað almenningi til sýnis í desember 1959 og komið fyrir I gamlla prestsseturshúsinu i Görðum, er safnið fékk að gjöf, og hefur verið þar til húsa síð- an. Garðahúsið er fyrsta húsið í iandiinu, sem gjört er úrstein- steypu, byggt á árunum 1876 til 1882 af þáverandi sóknairpresti i Görðum, séna Jóni Benedikts- syni. Var húsið lagfærthið innra fyrir safnið, en rúmaip nú hvergi þá muni og minjar, sem byggða- safninu hafa áskotnazt á und- anförnum áruim. — Byggðaasfn Akraness og nærsveita ersjálfs- eignarstofnun og nær til Aíkra- nessikaupstaðar og hreppanna fjögurra sunnan Skarðsiheiðar. Telst það sameiign fólksins sem byggir þessar stöðvar, á hverj- uim tfma. Stjórn saDnsins skipa 9 menn, 5 úr Akranesikaupstað og einn úr hverjum hreppi. Innan stjórnarinnar er þriggja manna framikvasmdanefnd, og sbipa þá nefnd nú Guðmundur Sveinbjörnsson, Akranesi, Jón Sigmundsson, Akranesi, og Guð- mundur Jónsson bóndi og odd- viti á Innra-Hoimi. — Forstöðu- maður safnsins hefur verið frá upphafi séra Jón M. Guðjóns- son. Fjárhagslega hefur byggða- safnið notið áriega styrks Akra- nessbæjar og sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar, svo og rausnariegs framlags úr Menn- ingarsjóði Akraness á þessu ári, og nokikurs styrks úr sýlsusjóði Mýra- og Borgarfjarðairsýslu ár- loga. Skilningur fóLks á gildi byggðasafnsins hefur fariðvax- andi með árunum. — Hið nýja safnhús í Görðum er staðsett nokkum spöl fram af gamila Garðahúsinu. Athöfnin heima að Görðum hófst mieð því, að Guðmundur Sveinbjömsson, form. byggða- safnsstjómar, fHutti ræðu. Raikti hann sögu byggðasafnsins i stórum dráttum og lýsti aðdrag- a.nda að fyrirhugaðri saínbygg- ingu og framtíðarvonum í sam- bandi vlð hana. Þakkaði hann öllum, sem stutt höfðu að giftu- samilegri lausn þess, að fram- kvæmd merks áfanga mætti hefjast innan situndar. Baðhiann Jlón Sigmundsson að stinga fyrstu sikóGlustumiguna. Jón er fæddur 1 Görðum og fóstraður þar — og átti 75 ára afmæli 1. nóvember. Hann hefur verið í stjóm byggðasafnsins frá stoíln- un þess og fyrsti fortmaður og saimfleytt um áraibil, og jafnan gjaidkeri safnsins. Því næst t-aflaði sóiknarpresturinn, séra Jón M. Guðjónsson. Lýsti hann blessun yfir framkvæmd vierks- ins. Stundin væri helg á þess- um stað, sem vonandi mœtti enn og um alla framtíð minna á dýran arf í munum og minj- um feðra og mæðra og veita Ijósi men.ningar inn í líf kyn- slóðanna. Meðail viðstaddra við athöfn- i ina var bæjarstjórinm á Aikra- | nesi, Björgvin Sasmundsson og fuillltrúar sveitanna sun.nan Skarðshoiðar. Að Mrinmi at- höfn genigu viðsitaddir inn í byggðasafnið og þágu góögeröir. — Safnvöirður byggðasafnsins er Magnús Jónsson kennari. Miðvikutlagur 6. nóvember 1968 18.00 Lassí. — íslenzkur texti: Ellert Siguirbjömsson. 18.25 Hrói höttur. — fsl. texti: Ellert Sigurbjömsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Sön.gvar og dansar írá Kúbu. 20.40 Millistríðsárin. — Sjötti kaíli myndaflokksins fjallar m.a. um ástandið í Austurriki um áramótim 1910-1920, um innrás Grikkja í Tyrkland og borgnraslyrjöld hvítliða og rauðliða í Rússlandi og sigur bolsévikka. — Þýðandi: Berg- steinm Jónsson. Þulur: Baldur Jónssom. 21.05 Frá Olympíuleikumum. 22.45 Dagskráriok. • Miðvíkudagur 0. nóv. 1968. 9,50 Þingfréttir. 10,25 Islemzkur sálmasönigur og önnur kirkjutónlist. 11,00 Hljómiplötusafnið (endur- tekinm þáttur). 13,00 Við vinnuna. — Tónleikar 14,40 Við, sem heima sitjum. Sigfríður Nieljohníusdlóttir les söguina „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriei Spark (5). 15,00 Miðdegisútvarp. Fílhjanm- oníusveit Vínarborgiar leikur lög eftir Johanm Strauss. Bing Crosby, The Hollies og Nancv Wilson syngja. Roger Willliams leikur á píanó. 16,15 Veöurfregnir. — Klassísk tónlist. Van Clibum lcikur píamólög eftir Chopin. 16.40 Framburðarkennsia í esj»eranto og þýzku. 17,00 Fréttir.—Við græna borð- ið. Haliur Sírruonar fllytur bridgeþátt. 17.40 Litli barnatíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og segja sögur. 18,00 Tómleikar. 19,30 Hefur nokkuð gerzt? — Stefán Jónssom inmir fóik fregna í síma. 20,00 Barokktónlist. Konsert fyrir óbó og sitrengjasivedt eft- ir Ditters von Dittersdorf. Manfred Kautsky og Kamm- erhHjómsveit Vínarborgar leiika. . 20,20 Kvöldvaka. a) Lestur form- rita. Halldór Blöndal les Bandamamnasöigu (2). b) Söng- lög eftir Sigurð Þórðarsom. — Sigurveig Hjaltested ogKarlla- kór Reykjaivfkur symgja. c) Forð uim Skafitárþing fyrir 120 áruim. Sóra Gísii Brynj- ólfsson ílytur frásöguþátt, — fyrri hiluta. d) Kvæðalög. Jóm Lárusson kveður. e) Hraknimgar á Vest-. dalsheiði. Haildlór Pétursson filytur frásögu slkráða eftir Raignari Geirmumdssyni frá Hóli í Hjaltastaðaþdmighá. 22,15 Voðurfregnir. — Heyrt og séð. Pétur Suimariiðasom flyt- ur ferðaiminningar Skúla Guð- jónssonar á Ljóitummarsíöðuim. 22,35 Einsönigur: Fritz Wumder- lieh syngur lög úr „Kátu konumum í Windsor" eftir Nicolai, „Évgení Omégin“, eft- ir Tsjaikovsfcí og „Mörtu“eft- ir Fioitow. 22,50 A hvítuim reituim, og svört- um. — Sveinm Kristinsson filytur sikákþátt. 23,25 Fréttir í stuttu máii. — úr og shartgripir iKDRNEUUS JðNSSON shálavördustig 8 NORRÍNA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Hinn þekkti norski fornleifafræðingur, dr. Helge Ingstad heldu-r fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 8. nóvember kl. 20. Efni fyrirlestrarins er: „Om den norröne oppdag- else av Amerika". Sýndar verða litskuggamyndir. Meðlimir félagsins Ísland-Noregur og Nordmanns- laget hafa forgangsrétt að fyrirlestri þessum og geta sótt aðgöngumiða, sem gilda fyrir 2, í skrifstofu Nor- ræna hússins í dag (miðvikudag) frá kl. 10 -15. Ósóttir miðar, ef nokkrir verða, verða afhentir utan- félagsmönnum kl. 17-19 í dag. Norræna húsið, Félagið Ísland-Noregur, Nordmannslaget. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.